Mænuviðbrögð og viðbragðsbogar Flashcards

1
Q

Nefndu tvær gerðir skynfæra í vöðvum sem taka þátt í stjórn stöðu, jafnvægis og hreyfinga.

A

Vöðvaspólur

Sinahnökrar (golgi tendon organ)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað skynja skynfæri í vöðvum, vöðvaspólur og sinahnökrar?

A

Tog og lengd vöðva og sina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Vöðvaspólur senda stöðug skynboð, sérstaklega ef örvun frá gamma taugaþráðum. Tog ______ tíðni boðspenna, stytting _______ tíðni boðspenna.

A

Tog eykur tíðni boðspenna.

Stytting lækkar tíðni boðspenna.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Þvermál vöðvaþráða og leiðsluhraði fylgjast að.

Stærra þvermál = _______ leiðsluhraði.

A

Stærra þvermál = aukinn leiðsluhraði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Nefndu frumugerðir í vöðvaspólum. 2 megin gerðir af ummynduðum vöðvafrumum.

A

Pokafrumur (nuclear bag fibers)

Keðjufrumur (nuclear chain fibers)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

2 gerðir skynþráða vefja sér um intrafusal vöðvaþræðina. Nefndu þær.

A

Ia skynþræðir (primary), um bæði poka- og keðjufrumur

II skynþræðir (secondary), um pokafrumur - 2 og keðjufrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Lýstu Ia primary skynþráðum.

A

Dýnamískir þræðir sem hafa bara áhuga á breytingum. Því hraðari sem breytingin er, því öflugri eru dýnamísku viðbrögðin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

2 gerðir gamma hreyfitauga liggja til spóluþráðanna, hverjar eru það?

A

gD-hreyfitaugar, ítauga pokafrumur-1

gS-hreyfitaugar, ítauga pokafrumur-2 og keðjufrumur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað gerist í vöðvaspólum þegar vöðvi er teygður?

A

Þá aukast boð frá vöðvaspólum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Samverkun er á mill alpha og gamma-hreyfitauga í hverju felst hún?

A

Þegar alpha-hreyfitaugar eru örvaðar eru gamma-hreyfitaugar líka örvaðar. Þá styttast vöðvaspólurnar í takt við styttingu vöðvans.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvers konar viðbragðsbogi er teygjuviðbragðið (stretch reflex, jerk reflex)? Eru slíkir viðbragðsbogar algengir?

A

Einmót viðbragðsbogi, mjög óalgengt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lýstu teygjuviðbragðinu (stretch reflex, jerk reflex).

A

Skyndilegt tog í vöðva veldur örvun spólu sem veldur viðbragðs samdrætti extrafusal vöðvaþráða.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Af hverju samanstendur taugarás teygjuviðbragðsins?

A

Vöðvaspólu sem nemur skyndilegt tog, Ia stöðuskynstaugaþræði (proprioceptor) frá spólunni sem berst inn um dorsal rót mænu, fer inn í anterior horn mænu og á taugamot við motor frumu sem sendir taugaþræði til vöðvan þar sem spólan er staðsett og hann dregst saman.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hers konar viðbragð er Knee-jerk reflex?

A

Teygjuviðbragð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Nefndu dæmi um þekkt teygjuviðbragð

A

Knee-jerk viðbragðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað er klónus? Tengsl við teygjuviðbragðsboga.

A

Klónus er óeðlilegt ástand. Er í raun yfirnæmur teygjuviðbragðsbogi sem gerist vegna mikillar örvunar frá MTK. Sem ætti náttúrulega ekki að vera því þetta eru einmóta viðbragðsbogar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Tvær gerðir teygjuviðbragðs (stretch reflex) taka þátt í að dempa hreyfingar og mýkja, hverjar eru þær?

A

Dynamic teygjuviðbragð

Static teygjuviðbragð

18
Q

Hvað myndi gerast við svörun vöðva við boðum um samdrátt ef vöðvaspólur væru aftaugaðar eða ef teygjuviðbragðsbogar væru skertir?

A

Svörun vöðva við taugaboðum yrðu mjög sveiflukennd og óregluleg, þ.e. kraftur og tíðni samdrátta í vöðvanum. Það er vegna þess að boðin sjálf frá hreyfitaugunum geta verið mjög breytileg og gróf.

19
Q

Geta teygjuviðbragðsbogar tekið þátt í námi, útskýrðu.

A

Þegar við lærum nýjar hreyfingar verða breytingar á teygjuviðbragðsbogum, þarf t.d. að vera mjög þróað hjá ballettdönsurum.

20
Q

Hverju er verið að lýsa? Liggja við enda 10-15 extrafusal vöðvaþráða og eru næmir fyrir virku togi frá þessum þráðum sem eru samsafn úr sitt hvorum hreyfieiningunum.

A

Sinahnökrum (golgi tendon organs)

21
Q

Eru allir extrafusal vöðvaþræðir, þ.e. þeir 10-15 sem tengjast sinahökrum allir úr sömu hreyfieiningunni?

A

Nei, sinahnökrar tengjast vöðvaþráðum sem eru allir úr sitt hvorri hreyfieiningunni m.a. til að stuðla að því að álagi á vöðva er jafnað á milli hreyfieininga.

22
Q

Hvers konar aðlægar skyntaugar ítauga sinahnökra?

A

Aðlægar Ib-skyntaugar

23
Q

_______ eru ekki næmir fyrir óvirku togi, þ.e. ytra togi.

A

Sinahnökrar

24
Q

Í liðamótum (liðböndum og liðpokum) eru ýmis skynfæri sem líkjast sinahnökrum, og Ruffini og Pacini viðtakar í húð. Þessir viðtakar senda upplýsingar um stöðu og hreyfingu liðamóta og gegna mikilvægu hlutverki í stjórn hreyfinga, stöðu og jafnvægis. Einu nafni kallast þessir viðtakar ___________________.

A

Stöðu- og hreyfiskynsviðtakar (proprioceptors)

25
Q

Hverju er verið að lýsa?

  • Koma víða fyrir í líkamanum.
  • Flexor/extensor gagnverkun í sama útlim
  • Flexor/extensor gagnverkun í útlimum sitthvorrar hliðar.
A

Gagnverkandi viðbragðsbogum

26
Q

Synapstöf eykst eftir því um hversu marga synapsa viðbragðið þarf að fara. Það þýðir að fjöldi _______ hefur áhrif á hraða boðanna.

A

Fjöldi synapsa hefur áhrif á hraða boðanna. Fleiri synapsar, meiri synapstöf.

27
Q

Skilgreindu the final common pathway.

A

Hver alpha hreyfitaug hefur verið kölluð the final common pathway.

Fjöldi Ia-tauga, millitauga og annarra niðurliggjandi brauta frá heila ítauga hverja alpha hreyfitaug sem kölluð hefur verið “the final common pathway”

28
Q

Á hvaða tvo staði fara sensory boð sem koma inn um dorsal root mænu?

A

Einn hluti af skyntaug endar nánast strax í gráa efni mænu og vekur staðbundin segmental viðbrögð.

Önnur boð fara á hærri staði í MTK.

29
Q

Varðandi motor neurons: Í hverju segmenti mænu í __________ eru nokkur þúsund frumur sem eru 50-100% stærri en flesar aðrar.

A

Anterior horn

30
Q

Nefndu tvær gerðir taugaþráða sem fara út úr ænu og ítauga beinagrindavöðva og hvers konar vöðvaþræði þeir ítauga.

A

Alpha motor taugar ítauga extrafusal vöðvaþræði.

Gamma motor taugar ítauga intrafusal vöðvaþræði

31
Q

Skilgreindu motor unit.

A

Allir taugaþræðir frá einni taugafrumu og allir þeir vöðvaþræðir sem þeir ítauga.

Alpha motor taugar senda frá sér A-alpha taugafrumu þræði sem hafa marga anga og ítauga marga extrafusal vöðvaþræði - saman myndar þetta allt motor unit.

32
Q

Hvers konar frumur virðast gegna mikilvægu hlutverk í taktföstum hreyfingum eins og göngu.

A

Renshaw frumur

33
Q

Hvað eru Renshaw frumur?

A

Frumur sem virðast gegna mikilvægu hlutverki í taktföstum hreyfingum eins og göngu.

Renshaw frumur eru hamlandi millitaugungar á samverkandi alpha-hreyfitaugar og Ia-millitaugar til gagnverkandi (antagonista) vöðva.

34
Q

Hvaða frumum er verið að lýsa?

Hamlandi millitaugungar á samverkandi alpha-hreyfitaugar og Ia-millitaugar til gagnverkandi (antagonískra) vöðva.

A

Renshaw frumur

35
Q

Hreyfieiningar eru misstórar:

- Hvers konar vöðvaþræði hafa smáar hreyfieiningar og hvernig eru taugafrumur þreirra?

A

Smáar hafa vöðvaþræði af gerð I og grannar taugafrumur

36
Q

Hreyfieiningar eru misstórar:

- Hvers konar vöðvaþræði hafa stórar hreyfieiningar og hvernig eru taugafrumur þeirra?

A

Stærri hafa vöðvaþræði af gerð IIB og sverustu taugafrumurnar.

37
Q

Hvers konar hreyfieiningar eru virkjaðar þegar aðeins lítill kraftur er virkjaður í vöðva? Hvað þarf að gera til þess að virkja meiri kraft?

A

Lítill kraftur virkjaður í vöðva þýðir að smæstu hreyfin. eru notaðar. Eftir því sem þörf er fyrir meiri kraft eru fleiri og stærri hreyfieiningar notaðar.

38
Q

Hversu margir taugaenda ítauga hverju alpha-hreyfitaugafrumu?

A

Taugaendar sem ítauga hverja alpha hreyfitaugafrumu skipta hundruðum. - Muna, the final common pathway.

39
Q

Krampar eru oftast afleiðing _________. Nefnu 3 ólíkar ástæður fyrir krampa.

A

Mænuviðbragðsboga.

  • krampar vegna sársauka frá beinbrotum
  • krampar vegna lífhimnubólgu, sársauka í lífhimnu
  • vöðvakrampi
40
Q

Hvað er eftirfarandi dæmi um:

  • Blóðflæði til húðar vegna hitastigsbreytinga
  • Svitamyndun vegna hita
  • Sumar þarmahreyfingar
  • Tæming þvagblöðru og ristils
A

Mænuviðbragðsbogar ósjálfráða taugakerfisins (autonomic reflexes)