Húðskynjun Flashcards
Skilgreindu húðskyn
Sómatísk skynjun á ástandi á yfirborði húðar
Nefndu fjórar helstu gerðir húðskynnema.
- Aflnemar (mekanískir)
- Thermoreceptorar
- Sársaukanemar
- Snertinemar
Hvað skynja aflnemar?
Mekaníska tilfærslu vefja
Hvað skynja thermoreceptorar?
Breytingu í hitastigi
Lýstu gerð sársaukanema og hvað þeir skynja.
Frjálsir taugaendar sem skynja vefjaskemmdir
Hvað skynja snertinemar?
Snertingu, þrýsting og titring
Hvaða tvær gerðir eru af aflnemum -mekanískum og hvað einkennir þá?
- Aðlagast hratt: Meissner’s corpuscle og Pacinian corpuscle
- Aðlagast hægt: Merkel endar og Ruffini endar
Nefndu aflnema sem aðlagast hratt og hvar þeir finnast.
Meissner’s corpuscle: í hárlausri húð, t.d. fingurgómum og vörum
Pacinian corpuscles: í vefjum undir húð
Nefndu aflnema sem aðlagast hægt og hvað einkennir hvora gerð.
Merkel endar: hafa mjög afmörkuð viðtakasvið.
Ruffini endar: hafa víðara viðtakasvið.
Hvar má helst finna Meissner’s corpuscles og hverju eru þeir sérstaklega næmir fyrir?
Í hárlausri húð, t.d. fingurgómum og vörum.
Sérlega næmir fyrir afmarkaðri staðsetningu snertingar.
Hvaða viðtakar sýna bestu svörun við hærri tíðni ertingar en aðrir viðtakar? 250-800 Hz miðað við 30-40 Hz hjá öðrum nemum.
Pacinian corpuscle
Hvað skynja Ergoreceptors og hvar eru þeir staðsettir?
Í beinagrindavöðvum, skynja þá vinnu sem vöðvar framkvæma.
Skynnemar í liðamótum:
- Hröð aðlögun og skynja skammvinna (transient) hreyfingu liðamóta?
- Hæg aðlögun og skynja extreme hreyfingar í liðamótum.
Hvers konar þræðir ítauga þessa skynnema?
- Pacinian corpuscle
- Ruffini’s taugaendar
Ítaugun af group II þráðum.
Nefndu tvær gerðir stöðu- og hreyfiskyns (proprioceptioin).
Static proprioception
Dynamic proprioception
Skilgreindu static proprioception.
Skynjun á stöðu og snúningi einstaka líkamsparta innbyrðis. STÖÐUSKYN