Maður og Náttúra 2.1 bls 24-25 Flashcards

1
Q

Vistkerfi

A

Svæði í náttúrunni sem hefur skýr mörk. Þar halda lífverur til og keppa um líf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Stofn

A

Allar lífverur af sömu tegund, sem lifa í sama vistkerfi, kallast einu nafni stofn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Líffélag

A

Allar tegundir lífvera í tilteknu vistkerfi mynda líffélag. Það skiptist í gróður og dýrasamfélag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Gróðursamfélag

A

Allar tegundir plantna sem vaxa á tilteknu svæði kallast gróðursamfélag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Dýrasamfélag

A

Er t.d allar tegundir fugla sem lifa á einni eyju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fæðuvefur

A

Lýsa má tengslum plantna og dýra með flóknu neti fæðukeðja. Það net kallast FÆÐUVEFUR og er gert úr mörgum tengdum fæðukeðjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly