Efnisheimurinn Flashcards

1
Q

Frumefni

A

Stök efni í lotukerfi, efni sem ekki er hægt að sundra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Efnasamband

A

Ákveðin frumefni í ákveðnum hlutföllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Efnablanda

A

Ákveðin frumefni eða efnasambönd en ekki í föstum hlutföllum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Táknin s,l,g,

A

s = er solid eða fast efni, l = liquid eða efni í vökvaformi, g = gas eða efni í loftformi(lofthamur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hamur efnis

A

fast, vökvi og gas/loft

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Bræðslumark

A

hitastig þar sem efni bráðna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Suðumark

A

hitiastig þar sem efni sjóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Suðumark og Loftþrýstingur

A

Loftþrýstingur hefur áhrif á suðumark, því minni sem loftþrýstingurinn er því lægra verður suðumarkið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Formúla

A

Formúlan sýnir gerð frumefna í efnasambandinu

og hlutföll þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Efnajafna

A

Notum tákn í stað orða Dæmi: H2O

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Efnabreytingar(3 flokkar)

A

Leysingar, Efnahvörf og hamskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Efnahvörf

A

Rótækustu efnabreytingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Tákn frumefna

A

Frumefni eru táknuð með Stórum staf eða stórum og litum staf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly