2.1 Flashcards

1
Q

Samkeppni

A

Samkeppni ( í þessu samhengi ) : barátta sem á sér stað í náttúrunni, milli lífvera um að komast af. Samkeppni ríkir í náttúrunni bæði milli lífvera af sömu tegund og milli lífvera af mismunandi tegundum. Barátta snýst fyrst og fremst um fæðu, vatn, búsvæði og maka.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Skortur

A

Í hverju vistkerfi ríkir alltaf skortur á einhverju. Ef eitthver tegund lífvera hefði ótakmarkaðan aðgang af fæðu og rými og hún ætti sér enga óvini myndi henni fjölga mjög hratt og mikið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Tegund

A

Minnsta flokkunareining lífvera. Lífverur, sem geta átt saman frjó afkvæmi, eru af sömu tegund. Náskyldum tegundum lífvera er skipað í sömu ættkvísl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Náttúruval

A

Val sem á sér stað í náttúrunni og stafar af flóknu samspili milli lífvera og umhverfis þeirra. Þær lífverur, sem búa yfir heppilegustu eiginleikunum í því umhverfi sem þær lifa í, komast betur af en hinar. Þær afla sér t.d. meiri næringu en hinar lífverurnar og geta því komið fleiri afkvæmum á legg og þannig erfast þessir eiginleikar frekar en þeir eiginleikar sem eru síður heppilegir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sess

A

Hlutverk og staða lífveru í vistkerfinu. Sess nær m.a. til þess svæðis sem lífvera nýtir sér og til samskipta við aðrar lífverur. Samkeppni milli lívera verður til þess að hver tegund skipar sérstakan sess í vistkerfi, sem glögglega má sjá t.d. í beltaskiptingu lífvera í fjörum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly