Litningar, DNA og gen 4.1 Flashcards
Litningar
í þeim er lífrænt efnasamband, DNA sameind sem er vafin utan um prótín
DNA
Deoxýríbósakjarnsýra en DNA sameindin er erfðaefni lífvera, eins og uppskriftin að manneskjunni, dýrinu osfv
Gen
Upplýsingar í DNA sameindinni skiptast niður í margar einingar en hver eining kallast gen
Hvaða bókstafir eru í DNA?
A C G T = niturbasar
Niturbasar
Tengjast alltaf tveir og tveir saman eins og stigi
Hvernig tengjast niturbasar saman?
Alltaf A - T og C - G saman, hægt að lesa stutt orð
Langbönd
DNA er búið til úr langböndum og þverböndum, eins og stigi, þá eru langböndin þar sem heldur þrepunum saman
Þverbönd
Þverböndin geyma stafrófið ACGT - eins og þrep í stiga
A
Adenín
C
Sýtósín
G
Gúanín
T
Týmín
Frumukjarni
Innsti hluti frumunnar, þrír metrar af DNA í hverri frumu
Gen er uppskrift að…
tilteknu prótíni eða lýsing á samsetningunni, gen eru ekki alltaf virk alla ævina heldur stundum slökkva og kveikja frumurnar á genunum, td. kynhormón eða húðfrumur sem framleiða dökk litarefni þegar við erum í sól
Prótín eru langar keðjur af…
amínósýrum, röðin á þeim segir hvernig prótín verður til