Líffræði (kaflar 4.1-4.4 og 4.7) Flashcards
Eggfóstur (frjóvgun, fósturþroskun og næring)
Frjóvgun: Getur verið ýmist innri eða ytri frjóvgun
Fósturþroskun: Ytri fósturþroskun
Næring: Fá næringu frá næringarforða eggsins
Gulufóstur (frjóvgun, fósturþroskun og næring)
Frjóvgun: Innri frjóvgun
Fósturþroskun: Innri fósturþroskun, oft stuttur meðgöngutími
Næring: Fá næringu frá næringarforða eggsins
Fylgjufóstur (frjóvgun, fósturþroskun og næring)
Frjóvgun: Innri frjóvgun
Fósturþroskun: Innri fósturþroskun
Næring: Fá næringu frá móður í gegnum naflastreng sem tengist fylgju
Dæmi um eggfóstur
Fuglar, sumir fiskar o.fl.
Breiðnefur er dæmi um spendýr sem er eggfóstur.
Dæmi um gulufóstur
Kengúrur, sumir fiskar og sum skriðdýr.
Dæmi um fylgjufóstur
Maðurinn og lang flest spendýr.
Helstu æxlunarhættir lífvera
Vaxtaræxlun, frumuæxlun, kynæxlun og kynlaus æxlun
Kynlausæxlun er þekkt meðal?
Baktería, plantna og dýra
Flest sjávardýr nota?
Ytri frjóvgun
Flest landdýr nota?
Innri frjóvgun
Hverjir eru kostir kynæxlunar?
Meiri fjölbreytni í erfðaefni, og þar af leiðandi meiri möguleikar í þróun og aðlögun
Dæmi um kynlausa æxlun hjá einfrumungum?
Bakteríur, einfrumu kjörnungar
Dæmi um kynlausa æxlun hjá plöntum?
Jarðarber og mosi
Dæmi um kynlausa æxlun hjá dýrum?
Krossfiskur og flatormur
Hvar á frjóvgun sér stað í æxlunarfærum kvenna?
Í eggleiðara