Lesefnisspurningar 1 Flashcards

1
Q

Hvrnig skilgreinir þú hugtakið réttarheimild

A

Réttarheimildir geta verið bæði skráðar og óskráðar. Óskráðar réttarheimildir á íslandi eru réttarvenjur, fordæmi, lögjöfnun, meginreglur laga og eðli máls. En aðal réttarheimildirnar eru samt 7 talsins. Sett lög slíkt og stjórnarskrá, almenn lög, bráðabirgðalög eru einnig Réttarheimildir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

HVerjar eru óskaráðar réttarheimildir á íslandi

A

Réttarvenjur
Fordæmi
Löggjöfun
meiginreglur laga
eðli máls

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað er tvíeðliskenningin

A

Tvíeðliskenningin tengist þjóðar réttinum
Að þótt að t.d. EES myndi lýsa yfir að einhver lög þurfa að koma til íslands þá fara þau ekki í lög skrá fyrr en að alþingi hefur sett þau. Það þarf að lögsetja þau á íslandi og fleiri norðurlöndum og bretlandi
Flest ríki hafa samt eineðliskenningu sem þíðir að það fari bara bein í lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

HVer fer með löggjafavaldið á íslandi

A

Alþingi og Forseti íslands. Alþingi setur lög og Forseti íslands undirritar lögin til þess að þau taki gildi. En ef það kemur fyrir að forsetinn vill ekki skrifa undir lögin þá er farið í 26 grein í stjórnarskránni. Þá taka lögin gildi en þetta verður sett til þjóðaratkvæðagreiðslu og ef þjóðin vill ekki þessi lög þá falla þau úr gildi og svo öfugt. Gott dæmi um þetta er Icesave.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað getur dómstóll gert ef það er ekki til nein sett lagaregla um ágreiningsefnið sem til hans kemur?

A

Ef að dómari getur ekki nýtt sér neina af réttarheimildum við dóminn, getur þrautalendingin verið að leita til meginreglna laga eða eðli máls. Þegar að meginreglum laga er beitt þá reynir dómarinn að finna ákveðin stefnumörk eða vilja löggjafans og finna þannig ákveðna grundvallarreglu sem dæmt er eftir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað felst í fjórfrelsinu

A

Atvinna
þjónustuviðskipti
fjármagnsflutningar
Vöruviðskipti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

atvinna
- Fjórfrelsið

A

aðili sem leitar sér að vinnu getur leitað sér að vinnu hvar sem er á svæðinu og sest að þar sem að vinnan er í boði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Þjónustuviðskipti
- Fjórfrelsið

A

Ekki er heimilt að banna einstkalingum aða fyrirtækjum að skipta við banka, tryggingafélag og fleira innan evrópska efnahagsvæðisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

FJármagnsflutningar
- Fjórfrelsið

A

Ekkie r heimilt að banna fólki að flytja fjármuni á milli landa, en samningurinn breytir þó engu um skatteftirlit

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Vöruviðskipti
- Fjórfrelsið

A

Ekkie r heimilt að banna innflutning á þeim vörum sem samingurinn gildir til um eða leggja á þær olla eða önnur innfluings gjöld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver eru dómstigin á íslandi

A

Á Íslandi eru þrjú dómstig, þau eru héraðsdómur, Landsréttur og hæstiréttur. Hæstiréttur er æðsti dómstóll íslands. Stjórnvöld geta ekki haft áhrif á dómstóla, það er ekki hægt að reka dómara nema með dómi.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað felst í lögmætisreglunni

A

Lögmætisreglan er efnisregla sem að skiptist í tvennt í fyrsta lagi, Heimildarregla ákvarðanir og athafnir stjórnvalda verða að eiga sér stoð í lögum og stjórnvöld þurfa lagaheimild fyrir ákvörðunum og athöfnum. Af þessari reglu leiðir að stjórnvöld gera almennt ekki tekið ákvarðanir sem eru íþyngjandi fyrir borgarana nema hafa til þess heimild í lögum. Ananrsvegar í Formreglu, efni stjórnvaldsfyrirmæla verður að vera í samræmi við lög.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly