Kafli 1 Flashcards
Hvað er lögfræði
Lögfræði fæst við að útskýra á fræðilegan hátt lög og reglur á hverjum tíma, veita almenna fræðslu um lögskipan ríkja og ríkjabandalaga, svo og að brjóta til mergjar ýmis grundvallar atriði sem er undirstaða laga og réttar
Undirgreinar lögfræðinnar
Refsiréttur
Skaðabótréttur
Kröfuréttur
vinnuréttur
Réttarheimild
Eru þau viðmið sem viðurkennt er að ntoa eigi að meifa nota grundvöll undir réttarreglur
Réttar reglur
Reglur sem farið er eftir þegar niðurstaða er feingin í máli
- sérhvert réttarríki hefur réttarreglur til að fylgja
Þjóðar réttur
Fjallar um samskipti þjóða. Margar þjóðir eiga aðild að einum samningi
DÆMI:
- barnasáttmáli samieðuðu þjóðana
- Mannréttindar sáttmáli sameinuðu þjóðana
- Hafréttaráttmáli sameinuðu þjóðana
Hvað eru Lög (pýramídin bls 21)
- stjórnar skráin (toppar allt9
- Sett lög (alþingi setur lögin)
- réttar venjur
- Fordæmi
- Löggjöfnun
- Meiginreglur laga
- Eðli máls (málið er skoðað og eðli þess)
Réttarvenjur
Réttarvenja er hegðun sem almennt hefur verið fylgt um langan tíma, stöðugt og af samkvæmi vegna þess að menn hafa talð sér rétt og skylt að gera það
Fordæmi
Alemmnt viðurkennd rök (viðmið) fyrir almennt bindnadi reglu (réttarreglu9
Löggjöfun
Hún er fólgin í því að beita settri lagareglu um ólögákveðin tilfelli, sem samsvarar efnislega til þeirra tilfella, sem rúmast innan settu lagareglunnar
Meiginreglur mála
Eru þær hugmyndir, rök eða meiginsjónarmið sem liggja að baki einstkari re´ttarreglu, lágbálki, réttarsviði eða jafnvel réttinum í heild og hægt er að setja fram sem almenn viðmið
Eðli máls
sú réttarheimild er ekki klár sett í lögum. Það er regla sem höfðar til túlkunar og sanngirni, stundum skoðað gamla dóma
Lögskýringargögn
Eru t.d. Greinagerðir frá al.ingi um lögin þar koma útskýringar á vilja löggjafans
EES
Evróbska efnahagssvæðið
Réttindi sem við fáum útaf EES
Við meigum vinna í öllum löndum ESB og EES
Viðskipti
Þjónusta
Fjármagnsflutningur
Gengum EES höfum við ekki samning um nokkur atriði t.d.
landbúnað eða sjávarútveignn
Þjóðar réttur er ekki það sama og
Ríkisbundinn réttur
Þjóðarréttur
Er fjallað um alþjóðlegar réttarreglur. Sem varða samskipti ríkja sín á milli. Þ.M.T. Á vettvangi alþjóðastofnana eins og t.d. Sameinuðu þjóðana
Ríkisbundinn réttur
Fjallar um réttareglur einstks ríkis sem varðar ubbygginu ríkisins, réttindi og skildur þegna þess