Kafli 1 Flashcards

1
Q

Hvað er lögfræði

A

Lögfræði fæst við að útskýra á fræðilegan hátt lög og reglur á hverjum tíma, veita almenna fræðslu um lögskipan ríkja og ríkjabandalaga, svo og að brjóta til mergjar ýmis grundvallar atriði sem er undirstaða laga og réttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Undirgreinar lögfræðinnar

A

Refsiréttur
Skaðabótréttur
Kröfuréttur
vinnuréttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Réttarheimild

A

Eru þau viðmið sem viðurkennt er að ntoa eigi að meifa nota grundvöll undir réttarreglur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Réttar reglur

A

Reglur sem farið er eftir þegar niðurstaða er feingin í máli
- sérhvert réttarríki hefur réttarreglur til að fylgja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Þjóðar réttur

A

Fjallar um samskipti þjóða. Margar þjóðir eiga aðild að einum samningi

DÆMI:
- barnasáttmáli samieðuðu þjóðana
- Mannréttindar sáttmáli sameinuðu þjóðana
- Hafréttaráttmáli sameinuðu þjóðana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru Lög (pýramídin bls 21)

A
  1. stjórnar skráin (toppar allt9
  2. Sett lög (alþingi setur lögin)
  3. réttar venjur
  4. Fordæmi
  5. Löggjöfnun
  6. Meiginreglur laga
  7. Eðli máls (málið er skoðað og eðli þess)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Réttarvenjur

A

Réttarvenja er hegðun sem almennt hefur verið fylgt um langan tíma, stöðugt og af samkvæmi vegna þess að menn hafa talð sér rétt og skylt að gera það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Fordæmi

A

Alemmnt viðurkennd rök (viðmið) fyrir almennt bindnadi reglu (réttarreglu9

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Löggjöfun

A

Hún er fólgin í því að beita settri lagareglu um ólögákveðin tilfelli, sem samsvarar efnislega til þeirra tilfella, sem rúmast innan settu lagareglunnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Meiginreglur mála

A

Eru þær hugmyndir, rök eða meiginsjónarmið sem liggja að baki einstkari re´ttarreglu, lágbálki, réttarsviði eða jafnvel réttinum í heild og hægt er að setja fram sem almenn viðmið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Eðli máls

A

sú réttarheimild er ekki klár sett í lögum. Það er regla sem höfðar til túlkunar og sanngirni, stundum skoðað gamla dóma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lögskýringargögn

A

Eru t.d. Greinagerðir frá al.ingi um lögin þar koma útskýringar á vilja löggjafans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

EES

A

Evróbska efnahagssvæðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Réttindi sem við fáum útaf EES

A

Við meigum vinna í öllum löndum ESB og EES
Viðskipti
Þjónusta
Fjármagnsflutningur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Gengum EES höfum við ekki samning um nokkur atriði t.d.

A

landbúnað eða sjávarútveignn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Þjóðar réttur er ekki það sama og

A

Ríkisbundinn réttur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Þjóðarréttur

A

Er fjallað um alþjóðlegar réttarreglur. Sem varða samskipti ríkja sín á milli. Þ.M.T. Á vettvangi alþjóðastofnana eins og t.d. Sameinuðu þjóðana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Ríkisbundinn réttur

A

Fjallar um réttareglur einstks ríkis sem varðar ubbygginu ríkisins, réttindi og skildur þegna þess

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Tvíeðli þjóðarréttarins

A

Að þótt t.d. EES myndi lýsa yfir að lög þyrftu að koma til íslands þá fara þau ekki í lög skrá fyrr en alingi hefur sett þau

20
Q

Eineðliskenningin

A

Sem gengur út á það að þjóðarréttur og landsréttur sé hluti sama réttarkerfisins og regla þþjóðarréttar því sjálkrafa hluti landsréttar

21
Q

Venjan er að skipta réttarreglum ríkisins í tvo aðal flokka þeir eru ?

A

Allsherjaréttur og einkaréttur

22
Q

Alsherjar réttur

A

Teljast réttarreglur um skipulag og starfsháttu ríkisisvaldsins og um réttarstöðu einstkalinga gagnvart ríkinu

23
Q

Einkaréttur

A

fjallar aðalega um réttarstöðu eisntkalinga innbyrðis og samskipti þeirra sín á mili

24
Q

Sett lög má greina niður í tvennt?

A

Annars vegnar stjórnskipunarlög (stjórnarskráin) og hins vegar almenn lög.

Auk þess má undir sæerstökum kringumstæðum setja upp bráðarbigðar lög

25
Q

Stjornarskrá íslenska lýðveldisins kemur út

A
  1. Júni 1944
26
Q

Stjórnar skræa íslenksa lýðveldisins

A

Geymir grundvallar lög eða stjórnarskipunnar lög íslenska ríkisins og eru þau æðri öðrum réttarreglum. Það þýðir að almenn lög og aðrar réttarheimildir meigi ekki ganga í berhögg við stjórnarskránna

27
Q

Almenn lög eru sett á ?

A

Alþingi og forseti íslands undirritar

28
Q

Bráðabirgaðar lög

A

eru lög sem forseti íslands getur gefið út milli þinga þegar brýn nauðsín ber á

29
Q

Réttarvenja

A

réttarvenja byggist á því að menn hafa um langt tímabil hagað sér með tilteknum hætti, vegna þess að þeir hafa talið sér það heimilt eða ksylt

30
Q

Fordæmi

A

að dómsúrlausn hafi gengið um tiltekið réttaratriði sem er ólögfest og hún sé síðan notuð sem fyrirmynd í síðara dómsmális em varðar sama réttaratriði

31
Q

HVenær er löggjöfun notað

A

sé ekki til sett réttarregla eða réttarvenja geta dómstólar stundum notað svokallaða löggjöfun ti að leysa úr ágreiningsefninu
(ekkie ru til lög)

32
Q

löggjöfun

A

snýst um að beita settu lagaákvæði um ólögákveðið atriði sem er eðliskylt því sem rúmast innan setta lagaákvæðisins

33
Q

Hvnær er leitað til meiginreglna laga eða eðli máls

A

þegar dómari getur ekki nýtt sér neina af þeim réttarheimildum getur þrautlendingin verið að leita til meiginregla og eðli máls

34
Q

Eðli máls

A

þá leysir dómari úr ágreiningi eftir því sem hann telur skynsamlegt, réttl´tast og eðlilegt eftir öllum málavöxtum

35
Q

Meginreglna laga

A

þá reynir dómari að lesa úr tilteknum lagabálki ákveðin stefnumörk eða vilja löggjafans og finna þanning ákveðna grundvallarreglu sem dæmt er eftir

36
Q

Hver er munruinn á milli eiginrelgna og epli máls

A

að meiginreglur byggjast á settum lagareglum en eðli máls höfðar frekar til sanngirni og réttlætiskenndar dómarans

37
Q

Júridíska þankagang

A

öðlast lögfræðingar þegar að þeir geta greint á mill lögfræðilegra tækra niðurstaðna annars vega og þeirra sem eru ótækar hins vegar hafa þeir öðlast þennan gang

38
Q

Hver er meigin atriði EES samningsins

A

að tryggja fjórfrelsið sem felur í ser frjáls vöru og þjónustuviðskipti. afnám takmarkana á fjármagnsflæði og sameiginlegan vinnumarkað milli þeirra landa sem eiga aðild að EES samningnum og ESB

39
Q

Vöruviðskipti
- Fjórfrelsið

A

Ekki er heimilt að banna innflutning á þeim vörum sem samningurinn nær til eða leggja á þær tolla eða önnur innflutningsgjöld

40
Q

Þjónustuviðskipi
- Fjórfrelsi

A

Ekki er heimilt að banna einstkalingum eða fyrirtækjum að skipta við banka, tryggingarfyrirtæki, ferðaskrifstofur eða verðbréfasjóði í öðrum löndum innan evrópska efnahagsvæðisins

41
Q

Fjármagnsflutningar
- Fjórfrelsið

A

Ekkie r heimilt að banna fólki að flytja fjármuni milli landa en samningurinn breytir þó engu um skatteftirlit eða innheimtu opinberra gjalda

42
Q

Atvinna
- Fjórfrelsið

A

instkalingar í atvinnuleit munu geta leitað sér vinnu hvar sem er á svæðinu og ses að það sem vinna er í boði.

43
Q

VIð innleiðingu gerða sem teknar hafa verið upp í EES samninginn í íslenskan rétt er helst notaðar tvær aðferðir

A
  1. umritunaraðferð
  2. tilvísunaraðferð
44
Q

umritun EES gerða er átt við

A

að ákvæði gerðainnar eru tekin efnislega upp í sett lög eða stjórnvaldsfyrirmæli eins go reglugerðir án þess að nota orðrétta tilvísun sé að ræða.

45
Q

Þegar tilvísunaraðferðinni er beitt verður að

A

gera greinarmun á innleiðingu með lögum eða stjórnvaldsfyrirmælum.