Kafli 2 Flashcards

1
Q

Ríki

A

Ríki er samfélag manna sem hefur yfirráð yfir tilteknu landsvæði, býr við lögbundið skipulag og lýtur stjórn sem sækir vald sitt til samfélagsins sjálfs en ekki annarra ríkja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Samkvæmt skilgreiningurinni eru því fjögur grundvallaratriði fyrir ríki

A
  • Fólk
  • Landsvæði
  • Lögbundið skipulag
  • Stjórnarfarselt sjálfstæði
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hver fer með löggjafa valdið?

A

Alþingi og forseti íslands fara saman með löggjafavaldið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver fer með framkvæmdarvaldið

A

Stjórnvöld og forseti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

HVer fer með dómsvaldið

A

Dómendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvert er meiginverkefni alþingis

A

lagasetning og að leggja þar með grudvöllinn að starfi framkvæmdarvaldsins og dómstóla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fulltrúalýðræði

A

það sem að ísland býr við, í því felst að uppspretta valdsins er hjá fólkinu sem framselur meðferð þess valds í hendur kjörnum fulltrúum sínum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Stjórnarfrumvörp

A

flutt af ríkisstjornini að forgöngu þess ráðherra sem málið heyrir undir

t.d. umhverfis, fjármála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

þingmanna frumvörp

A

flutt af þingmönnum einum eða fleirum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Þingsályktunartillögur

A

Al.ingi getur lýst stefnu sinni eða ákvörðunum án þess að setja lög

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fyrirspurnir

A

Þingmaður getur lagt fram skriflega fyrirspurn til ráðherrra um opinbert málefni og er henni annaðhvort svarað munnlega á fyrirspurnarfundi eða ráðherra veitir sriflegt svar við henni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Fastanefndir alþingis eru 8

A
  • Alsherjar og menntamálanefnd
  • Atvinnunefnd
  • Efnahags og viðskiptanefnd
  • Fjárlaganefnd
  • Umhverfis og Samgöngunefnd
  • Stjórarsipunar og eftirlitsnefnd
  • Utanríkismálanefns
  • Velferðarnefnd
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q
A
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly