Kafli 18 Flashcards

1
Q

Hvernig er hægt að sjá hvort að amínósýrur séu súrar eða basískar?

A

Basískar eru með -NH2 hliðarhópum
Súrar eru með -COOH í hliðarhópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvernig er hægt að sjá hvort að amínósýrur eru hlutlausar?

A

Amínósýrur eru hlutlausar ef að hliðarhóparnir eru hvorki súrir né basískir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig eru amínósýrur skautaðar?

A

Þá inniheldur keðjan annað en bara C og H
Dæmi: OH

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig eru amínósýrur óskautaðar?

A

Þá inniheldur keðjan bara C og H

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver er almenn formúla amínósýrur?

A

NH2-CH-COOH
R

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvernig gerum við tvíjónaeðli skil

A

Það einkennir amínósýrur að hafa alltaf bæði sýru og basa. Sýruhópurinn gefur frá sér og verður - og basa hópurinn tekur við og verður +

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Að teikna tví- og þrípeptíð amínósýrur

A

Þá fer H2O út (OH á fyrri as og H á seinni)
myndast tengi (-) á milli C og N

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað er að hendin amínósýra?

A

Til þess að sameindir eru hendnar þurfa þær að hafa kolefni sem er tengt 4 mismunandi hópum Spegilmynd sem ekki er hægt að fella hvor ofan á aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er hendni miðja?

A

Hendnimiðja er kolefnið sem er tengt 4 ólíkum hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hver er munurinn á vetnistengi í primary og secondary byggingu

A

Vetnistengi í annars stigs byggingu eru á milli hópa í backbones keðjunni, þ.e.a.s. á milli C=O og N-H.
Vetnistengi í þriðju stigs byggingu er á milli R-hópa í keðjunni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvaða hlutverki gegna hliðarkeðjur amínósýru?

A

Lögun próteinkeðjanna
Þær eru flokkaðar eftir þriðju stigs bygginguni sem er þrívíddabygging, þeim er skipt í 4 hópa sem eru:
· Vatnsfælniáhrif
· Brennisteinsbrú
· Jónatengi
· Vetnistegni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Af hverju er sistín svona mikilvæg fyrir 3.stigs byggingu margra próteina?

A

Því þegar tvær sistín amínósýrur tengjast með samgildum tengjum myndast mjög sterkt tengi sem erfitt er að rjúfa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig greinist bygging í primary?

A

Segir í hvaða röð as koma í prótein keðjunni
Demi: ALA-SER-VAL

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvernig greinist bygging í secundary

A

segir til um hvort að þetta sé α-gormur (alfa gormur) og β-plötur (betaplötur).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvernig greinist bygging í tertiary

A

þrívíddarbygging keðjunnar sem styrast af hvernig hliðarhópar as hafa áhrif á hvor aðra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvernig greinist bygging í 4. stigs byggingu?

A

Bara ef það eru fleiri en 1 próteinkeðja

17
Q

Hvernig eru tengin sem geta myndast í þriðju stigs bygginu?

A

Vetnistegni - Milli OH
Jónategni - þegar það er + og -
vatnsfælin áhrif - bara C og H
Brennisteinsbrýr - S _ S

18
Q

Hvað er vatnsrof próteina?

A

?