22. Kafli Flashcards

1
Q

Hvernig er nafnakerfi kolvetna?

A

skiptast í aldehýð hóp (OH) eða ketón hóp (=O)
Fjöldi kolefna er gefinn upp með 3 - trí, 4 - tetr, 5 - pent, 6 - hex og 7 - hept
endar á -ósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Dæmi um nafnakerfi kolvetna:
aldehýð + fimm kolefni
Ketón + sex kolefni

A

Aldópentósi
Ketóhexósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvernig er kolefni hendið (chiral)

A

ef það er tengt 4 ólíkum hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig finnur maður handhverfur?

A

með formúlunni 2^n
Ef efni er með n-mörg chiral kolefni, er það með 2^n handhverfur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvernig finnum við handhverfupör?

A

Ef efni er með eitt chiral kolefni hefur það 2 handhverfu og 1 handhverfupar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Teikna glúkósa í beinnri keðju og hringmynd:

A

xx

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver er munurinn á D og L handhverfum?

A

Í D-handhverfum er þegar að OH hópurinn (næst neðsta kolefni) er hægra megin við keðjuna
Í L-handhverfum er þegar að OH hópurinn (næst neðsta kolefni) er vinstra megin við keðjuna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvernig einsyrkur eru í náttúrunni?

A

alltaf D-sykrur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað eru rúmmiðjur?

A

Kolefni sem er tengt 4 ólíkum hópum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað heita tengin á milli einsykra?

A

Glýkósíðtengi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hver er munirnn á α og β tengi?

A

α - ef báðir OH hópar snúa niður
β - ef annar OH hópurinn snýr upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvernig myndast glýkósíðtengi?

A

Myndast er þegar vatn fer í burtu H frá einu C (yfirleitt kolefni númer 1 á öðrum hringnum ) Eitthvað OH frá hinum hringnum
(1,x)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvernig eru tvísykrur afoxandi?

A

Ef annar hringurinn getur opnast og lokast (hemiacetal)
Dæmi: laktósi og maltósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvenær eru tvísykrur ekki afoxandi?

A

Ef hvorugur hringurinn getur opnast (acetal)
Dæmi: súkrósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hverjar eru þrjár mikilvægustu tvísykrurnar?

A

Súkrósi, Maltósi og Laktósi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Segðu frá súkrósa:

A

Búin til úr glúkósa og frúktósa
Mest notaða hreina efnið
Náttúrulegt í ávöxtum og fersku grænmeti
Ekki afoxandi (acetal)

17
Q

Segðu frá maltósa:

A

Tvær glúkósaeiningar tengdar saman
Tengjast saman með α-1,4 -glýkósíðtegni
Myndast þegar fjölsykrur brotna niður

18
Q

Segðu frá laktósa:

A

Mjólkursykur
gerður úr galaktósa og glúkósa

19
Q

Hversu stórar eru fjölsykrur og hvernig tengjast þær?

A

búnar til úr 10 eða fleiri glúkósaeiningum
tengdra saman með glýkósíðtengjum

20
Q

Í hvað eru fjölsykrur notaðar?

A

Byggingarefni plantna
Orkugeymsla plantna og dýr
Notað í hormóngerð
Notað í vöðvum þegar við þurfum snögga orku

21
Q

Hver eru einkenni fjölsykra? !!!

A

Mynda vetnistengi á milli keðja
veit ekki meira

22
Q

Hvernig teiknar maður hringina?

A
  1. Teikna hringmyndina og súrefni (O) er alltaf í sama horninu
  2. Kolefni 6 stendur upp úr hringnum
  3. Súrefnið sem er inn í hringnum kemur frá kolefni 5
  4. OH hóparnir sem á kolefni 2, 3 og 4, vísa niður úr hringnum, ef þeir eru hægra megin og upp úr hringnum ef þeir eru vinstra megin
    1. Aldehýðhópurinn á kolefni 1 verður -OH þegar hringurinn lokast, getur lokast á tvenna vegu, upp úr hringnum (β-mynd) og niður úr hringnum (α-mynd)
23
Q

Hvað er fisher vörpun?

A

Bein keðju myndir

24
Q

Hvað er Haworth mynd?

A

beinkeðja fishers í hringformi