jarðfræði gátlisti 1 Flashcards

1
Q

innræn öfl

A

þau koma úr iðrum jarðar t.d. jarðskjalftar og eldgos. vegna innrænu aflanna er jörðin alltaf á hreyfingu og er ójöfn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

jarðskorpa

A

aðalefni hennar eru súrefni,ál,járn,kísill og kalsíum. henni er skipt í 2 skorpur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

meginlandsskorpan

A

hún er 20-70cm þykk
léttari og gömul
úr granít

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hafsbotnaskorpan

A

hún er 6-7cm þykk
ung og þyngri
úr basalt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

möttull

A

hann er úr málmríku efni og nær á 2900km dýpi. fast efni en neðst gæti verið bráðið berg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

deighvel

A

samspil hita og þrýstings veldur því að bergið verði lint á 100-200km dýpi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

kjarni

A

hann er um 6-7000°C

hann er úr nikkel og járni og tekur við af möttlinum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

innri kjarni

A

hann er óbráðinn(úr föstu efni) og nær frá miðju jarðar að 5100km mörkum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

ytri kjarni

A

hann er deigur neðst en síðan bráðinn að mörkum möttuls og kjarna á um 2900km dýpi
hann er úr bráðinni málmblöndu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

landrekskenningin

A

að meginlöndin fljóta á undirlagi sínu og geta færst fyrir 300milljón ára voru meginlöndin ein heild
brotnaði fyrst í gondvana landi og larasíu 1912

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

flekakenningin

A

jarðskjálftar og eldvirkni á mjóum beltum, þessi belti skipta jörðinni í nokkra fleka sem rekur sjálfstætt, stærstu felkakarnir eru n og s amerikuflekarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

segulsvið jarðar

A

myndast vegna málmríkst efnis í ytri kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

umpólun

A

þegar segulpólarnir skipta um stað, segulnorður verður .ar sem segulsuður er og öfugt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

rétt og öfugt segulmagnað berg

A

úr öllu bergi eru litlar nálar úr málmoxi, þegar hraunkvika storkar taka þessar segulsvið jarðar og storkna þannig, segulstefnan frýs í þeirri stefnu sem hún var þegar bergið storknaði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

segulræmur

A

þær uppgötuðust um 1960, ræmurnar mynda spegilmynd um hryggina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

flekaskil

A

þegar flekar skiljast að eða siga frá hvor örðum en bergkvika fyllir jafnóðum í sprungum sem myndast við þennan aðskilnað

17
Q

flekamót

A

eru þrennskonar

þegar flekar reka hvort á móti öðrum

18
Q

hafsbotn-hafsbotn

A

þegar hafsbotn fer undir hafsbotn myndsat eldvirkni og eyjabogar myndast

19
Q

hafsbotn-meginland

A

þegar hafsbotn gengur undir meginland og eldvirkni myndast og fellingafjöll myndast

20
Q

meginland- meginland

A

þegar meginland rekst á meginland verða til fellingafjökll en engin eldvirkni

21
Q

sniðgeng flekamörk-þverbotnabelti

A

þegar flekar nuddast saman án þess að eith eyðileggist eða eitthvað nýtt myndast