Íslenska Tvö, Málsaga og Íslenskt Mál Flashcards

1
Q

Um Indóevrópsku málaættina

A

Útbreiddasta og mest ransakaða málaætt jarðar. Er töluð um alla Evrópu og um suðurhluta Asíu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tegundir Indóevrópska mála (11)

A

Indó-írönsk mál, armenska, albanska, baltnesk mál, slavnesk mál, tokkaríska, anatólísk mál, gríska, rómönsk mál, keltnesk mál og germönsk mál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Germönsk mál

A

Skiptast í austur-, vestur- og norðurgermönsk mál.
Norðurlanda málin mínus finnska eru norðurgermönsku málin.
Vesturgermönsk mál eru til dæmis enska og þýska.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Rómönsk mál

A

Latína;

Franska, spænska, ítalska, portúgalska og rúmenska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Úrölsk mál

A

Samísk mál og finnska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Sameiginleg einkenni germanskra mála

A

Germanska hljóðfærslan (fráblásin rödduð lokhljóð, rödduð lokhljóð og órödduð lokhljóð)
Sagnorðin skiptast í sterkar og veikar sagnir
Aðeins hægt að mynda nútíð og þátíð, það þarf hjálparsagnir til að mynda aðrar tíðir sagna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Fuþark

A

Rúnaletur, algengast á víkingaöld

Heitir fuþark af því að f, u, þ, a, r og k eru fyrstu stafirnir í stafróinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Frumnorræna

A

Árin 200-600 var frumnorrænan að verða til. Árin 600-800 koma hljóðbreytingar í ljós. Sérhljóðakerfið breyttist líka og kallast helstu breytingarnar hljóðvörp og klofing. Það urðu líka víðtæk brottföll sérhljóða sem kallast stóra brottfall.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Gallehushornin

A

Fannst við Gallehus á Suður-Jótlandi. Með áletrun á frumnorrænu sem segir “ég Hlégestur frá Holti horn gerði”

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hljóðvörp

A

Hljóðbreytingar á sérhljóðakerfinu (600-800) kallast hljóðvarp.
Sérhljóði, í áhersluþungu atkvæði, lagaði sig eftir öðrum sérhljóða, áherslulitlu eða lausu atkvæði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

i-hljóðvarp

A
A-E
E-I
Á-Æ
Ó-Æ
U-Y
Ú-Ý
AU-EY
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

U-hljóðvarp

A

A-Ö

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Klofning

A

E-JA (a-klofning)

E-JÖ (u-klofning)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Nýyrði

A

Orð sem er búið til til að tákna ákveðna nýjung. Oft gegnsæ og lagar sig að beygingu málsins og framburði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Tökuorð

A

Orð sem eru tekin úr öðrum málum og laga sig að íslenskri beygingu og framburði.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Nýmerking

A

Gömul orð sem eru notuð fyrir nýtt fyrirbæri

17
Q

Tökuþýðing

A

Erlend orð sem eru bein þýdd yfir á íslensku

18
Q

Fyrsta málfræðiritgerðin

A

Samin á tímabilinu 1125-1175
Höfundur óþekktur
Markmiðið að búa til stafi inní latneska stafrófið fyrir hljóðin í íslensku sem latnseksa stafrófið náði ekki yfir. Búa til íslenskt stafróf og samræma rithátt íslenskunnar.

19
Q

Hljóðdvalarbreyting

A

Gerðist á 16. öld
Á undan henni fækkuðu sérhljóðum úr 27 (9x3: stutt, langt munnkveðið og langt nefkveðið) í 14
Í hljóðdvalarbreytingunni fækkaði sérhljóðum í 13, 8 einhljóða og 5 tvíhljóða, eins og það er í dag
Hljóðdvalarbreytingin breytti reglum um lengd sérhljóða

20
Q

Mállýskur

A

6 einkenni í framburði íslensku
Munur á tungumáli (framburður, orð og orðatiltæki)
Getur verið landfræðilega skiptur og stéttar skiptur

21
Q

Harðmæli

A

Norðlenskur framburður

Api borið fram sem api en ekki abi

22
Q

Raddaður framburður

A

Norðlenskur framburður

Úl-pa, lam-pi

23
Q

Einhljóðaframburður á undan -ng og -nk

A

Vestfirskur einhljóðaframburður

Segja langur en ekki lángur

24
Q

Einhljóðaframburður á undan -gi

A

Skaftfellskur einhljóðaframburður
Langt hljóð á undan gi (ji) t.d magi (ma-gi)
Þá verður munur á lögin og laugin

25
Q

Hv-framburður

A

Algengur á Suðausturlandi
Gerður greinamunur á hvölum og kvölum
Hv verður hgv eða hg

26
Q

Rl-rn framburður

A

Bundinn við Austur-Skaftafellssýslu

Sagt Árni og varla án þess að d heyrist