íslenska Málsaga Flashcards

1
Q

Orðaskrift nefna tvö atriði

A

1 tákn fyrir hvert orð

kínverjar nota það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

rúnir tvö atriði

A

víkingar nota það

?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

híeróglýfur nefna tvo atriði

A

myndletur forn egipta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

silvurbiblía (Codex argentus) tvö atriði

A

biblía skrifuð á gotnesku

6.öld

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Í hvaða 3 flokka er germönskum málum skipt? nefna eitt tungumál úr hverjum flokki.

A

Norður - ísland
Vestur-Enska
Austur - gotneska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

nefndu 2 dæmi um tökuorða í íslensku

A

bíll-jeppi

pítsa - pizza

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

nefna tvö nýyrði í íslensku

A

útvarð og tölva

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hver er munurinn á orðaskrift og atkvæðaskrift ?

A

ORÐASKRIFT:1 tákn notað fyrir hver orð-kínverjar nota það

ATKVÆÐISKRIFT:1 tákn fyrir hver atkvæði-japanar nota það

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvað er samanburðarmálfræði ?

A

bera saman tungumál til þess að kanna skildleika og uppruna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

hvað hét einn þekktasti frumkvöðull samanburðarmálfræði á norðurlöndunum?
og fyrir hvað er hann þekktastur ?

A

rasmus rask

fyrstur til þess að lýsa á formlegan hátt hver er munurinn á hæjóðkerfi germansrka mála og rómanskar mála

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hvað er átt við þegar það er tala um dautt mál ?

A

mál sem er hætt að þróast

ekki töluð sem móður mál

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

fyrir hve mörgum árum er talið að indóevrópska hafi verið töluð ?

A
  1. til 7000 árum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

hverjir notuðu rúnir upphaflega sem stafró?

A

víkingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

hvenær var fyrsta málfræðiritgerðin skrifuð og í hvaða tilgangi?

A
  1. öld. skrifuð til þess að byggja upp islensk ritmál
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

nefndu 4 dæmi um tökuorð

A

jeppi,pitsa,party

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

ýmsar breytingar urðu á frumnorrænu á tímabilinu 300-800. hvað kallast veigamesta breytingin sem átti sér til stað ?

A

stóra breytingin

17
Q

hvað eru nýmerkingar orða? nefna tvö dæmi

A

(gömul orð sem fá nýja merkingu)

skjár gemsi bölva

18
Q

á hvaða tungumáli er svokölluð silfurbiblia skrifuð og frá hvaða tíma er hún ?

A

skrifuð á gotnesku 5000 eftir krist

19
Q

af hvaða málætt er íslenska ?

A

germönskum

20
Q

vesturgermanskt mál ? eitt dæmi

A

íslenska

21
Q

rómanskkt mál? eitt dæmi

A

sp´ænska

22
Q

nefndu tvö dæmi sem er án efa skyldari íslensku en öll önnur

A

færeyska og norska

23
Q

hvað er orðaskrift ?

A

þegar ein mynd eða eitt tákn nær yfir eitt orð

24
Q

hvejir eru kostir orðaskriftar ?

A

???????????

25
Q

hverjir eru ókostir orðakrifta ?

A

menn þurfa að kunna svo mörg tákn ti þess að geta skilið auðveldan texta

26
Q

hver var tilgangur ‘‘fyrsta málfræðingsins’’ með ritun fyrstu málfræðarinnar?

A

skrifuð til þess að byggja upp íslensk ritmál

27
Q

hvaða ár tóku +islendingar upp latneska stafróið?

A
  1. öld ????
28
Q

súmerar?

A

fyrstu menn með myndletrin

29
Q

fönikíumenn?

A

voru fyrstu menn til þess að tekja hljóð og tákn saman þannig að ritmálið varð háð framburði viðkomandi tungumáls.

30
Q

myndletur? útskýra hugtak

A

t.d. maður teikna mynd að manni

31
Q

fleygrúnir ?

A

táknaði eitthver fyrirnæri en táknið eða rúnin sjálf sýndi ekki endilega mynd af hlutnum eða fyrirbærinu.

32
Q

hvaða mál töluðu rómverjar ? hvaða mál eru af rómönskum uppruna ?

A

þeir töluðu latínu.

franska,spænska,ítalska og rúmenska

33
Q

hver er munurinn á nýyriði og nýmerkingar?

A

nýyrði- orð sem eru búin til með íslenskum orðastofnum oftast frekar gengsæ.
nýmerkingar-gömul orð sem fá nýja merkingar.

34
Q

nefndu ættartöfluna og rektu hana frá íslensku til indóevrópskunnar

A

íslenska-vesturnorræna-frumnorræna-norðurgermanska-germanska-indóevrópska