íslenska gylfaginning Flashcards
hver kallar sig þriðja?
óðinn
hver var æðst ásynja?
frigg
hvað hétu synir bors ?
óðinn,vilji og vé
hver neitaði að gráta Baldur úr helju?
þökk
hvað hétu fjötranir sem æsirnir lögðu á fenrisúlf?
læðingur , drómi og gleipnir
hver ásanna hló ekki þegar fernisúlfur hafði verið bundinn ?
týr
hver bjó í nóatúnum ?
njörður
þegar kvasir fann brunnið net á eldi gerðu æsir net eftir því. hvað veiddu þeir með netinu?
loka
hver voru fyrstu teikn um rgnarrök?
fimbulvetur
hver drepur fernisúlf og hvernig ?
víðir drepur hann, hann reif í sundur kjálka hans
nefna 2 atr um Gylfa
konungur í svíþjóð
gangleri
nefna 2 atr um ými
fyrsta vera
jötun
nefna 2 atr um bifröst
regnbogabrú
milli ásgarðs og mannheim
hverjum gaf freyr sverð sitt og hvers vegna ?
þjóni sínum
til þess að sækja konu
hvað nefnist borðbúnaðurinn í sölum heljar ?
hungur og sultur
hvað varð um eiginkonu baldurs hins góða þegar hann dó ?
hún sprakk af harmi og dó
hver fór til heljar að heimta baldur ?
hermóður
hvað hétu fjötranir sem æsirnir lögðu á fernisúlf?
læðingu , drómi og gleipnir
hverjir voru gripir þórs ?
hamarinn mjölnir , megingjarðir og járnglófar