Heimapróf 1 Flashcards

1
Q

Hver eftirfarandi staðhæfinga er rétt? (Fleiri en eitt svar)

A
  • Útbreiðsla tegunda og tegundirnar sjálfar breytast með tímanum.
  • Hin vísindalega aðferð við að auka þekkingu á náttúrunni felur m.a. í sér prófun tilgáta
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eftirfarandi staðhæfinga er rétt? (fleiri en eitt rétt svar)

A
  • Rannsóknir Candace Galen 1989 sýndu jákvætt samband á milli stærðar blóma og fjölda spírandi fræja í blómum sem humlur höfðu frævað
  • Rannsóknir Robert McArthurs benda til þess að svæðaskipting smáfugla í trjám dragi úr samkeppni milli þeirra
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverskonar aðferðum beita vistfræðingar við rannsóknir sínar? (fleiri en eitt rétt svar)

A
  • Þeir gera tilraunir í ræktunarskápum inni á rannsóknarstofum
  • Þeir gera athuganir, m.a. talningar á fuglum
  • Þeir gera líkön sem geta verið byggð á hugmyndum
  • Þeir gera tilraunir úti í náttúrunni
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver eftirfarandi staðhæfinga er rétt? (Fleiri en eitt rétt svar)

A
  • Megin eyðimerkur jarðar eru nálægt 30° norðlægrar eða suðlægrar breiddar
  • Í barrskógarbeltinu vaxa miklu færri trjátegundir en í regnskógum hitabeltisins; margar trjátegundir barrskógarbeltisins eru hins vegar mjög algengar og hafa mikla útbreiðslu
  • Stærstur hluti Íslands tilheyrir Túndru
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver af eftirfarandi þáttum veldur árstíðum á jörðinni?

A

Mönduhalli jarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver eftirfarandi atriða eru megin þættirnir í flokkun lífbelta? (fleiri en eitt rétt svar).

A
  • Ríkjandi gróðurfar
  • Einkenni loftslagsgerðar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða lífbelti er lýst á þennan hátt: Það þekur mest allt norðan heimskautabaugs og þar er nokkuð um villt dýr (eitt rétt svar)?

A

Túndra

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða lífbelti er lýst á þennan hátt? Er í hitabeltisloftslagi og þar skiptast á nokkra mánaða löng þurrk- og regntímabil - gróðureldar eru algengir (eitt rétt svar)?

A

Vetrarregnskógar- og kjarr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly