Fyrsti hluti, bls 9-29 Flashcards
Hann setti fram frummyndakenninguna.
Platón
Grískur heimspekingur sem dæmdur var til dauða.
Sókrates
Hann hefur verið nefndur faðir sagnfræðinnar.
Heródótos
Þar hittust frjálsir grískir karlmenn skemmtu sér saman, drukku, borðuðu og hlýddu á skemmtiatriði.
Samdrykkjur
Fyrsti heimspekingurinn sem settist að í Aþenu.
Anaxagóras
Hann er talinn höfundur Theogoniu (goðafæðingar)
Hesíódos
Platón kom þessari stofnun á fót í Aþenu á 4. öld f. kr.
Akademía
Gríska orðið yfir borgríki.
Polis
Fyrsta greinin sem keppt var í á Ólympíuleikum til forna.
Hlaup
Hann var náttúruspekingur og fyrsti heimspekingurinn sem við þekkjum með nafni.
Þales
Þúkýdídes skrifaði um þessi skrif.
Pelópsskagastríðin
Fylgikonur grískra karla sem höfðu t.d það hlutverk að skemmta þeim í samdrykkju.
Heterur
Heitið sem Grikkir notuðu yfir útlendinga.
Barbarar
Ólympíuleikarnir voru haldnir honum til heiðurs.
Seifur
Hugtakið sem Grikkir notuðu um lýðræði.
Demokratia