Fyrsti hluti Flashcards
Aristóteles :
Lagði grunn að hinni vísindalegu aðferð.
Míletos- heimspekingarnir :
Leituðu skýringa á umheiminum, gerð hans og samsetningu.
Hann var hirðskáld Ágústusar keisara og skrifaði m.a. Eneasarkviður :
Virgill.
Hvað þýðir gríska orðið philosophia?
Vinátta við visku eða speki.
Hann var lærifaðir Platóns og vildi nota samræður til að fá viðmælanda sinn til að sjá sig í nýju ljósi.
Sókrates.
Tvær helstu stefnur í heimspeki á hellenískum tíma voru:
Stóuspeki og epikúrismi.
Upphaf harmleikjanna er jafnan rakið til hátíða sem haldnar voru til heiðurs gríska guðinum :
Dýónýsosi.
Æðstur hinna fornu rómversku guða var himinguðinn :
Júpiter.
Hvað kölluðu forngrikkir landsvæðið sem þeir byggðu?
Hellas.
Hann var einn þekktasti sagnaritari Rómverja og skrifaði m.a. ritið Germaníu:
Tacitus.
Hvað voru heterur?
Konur sem skemmtu körlum í matarveislum og samdrykkjum í Grikklandi hinu forna.
Verkið Medea eftir Evripídes er dæmi um :
Harmleik.
Þeir lögðu Grikkland undir sig á 4. öld f. kr.
Makedóníumenn.
Keisaraöld í sögu Rómveldis hefst á :
- öld f. kr.
Stóuspeki :
Zerón var upphafsmaður Stóuspeki. Samkvæmt henni var heill manna í náttúrunni. Stóuspekingar áttu að takast á við allt sem kom þeim fyrir hendur, sama hvort það var gott eða slæmt. Annað en epíkúrarnir sem forðuðust sársauka til að öðlast hamingju.