Fyrsti hluti, bls 7-18 Flashcards
- öld f.kr. er oft nefnd gullöld Grikkja en hvaða annað heiti er oft notað yfir þetta tímabil?
Klassíska öldin.
Afhverju bannaði Þeodósíus 1 Rómakeisari Ólympíuleikana forna?
Hann leit á Ólympíuleikana fælast heiðin tilbeiðsla.
Hver er elsti þekkti gríski heimspekingurinn?
Þales frá Míletos í Litlu-Asíu.
Hvað áttu Anaxímander, Anaxímenes og Þales sameiginlegt?
Þeir töldu allir að eitt eilíft, viðvarandi frumefni myndaði eilífa undirstöðu heimsins.
Hverjir voru Heródótos og Þúkýdídes?
Heródótos var kallaður faðir sagnfræðinnar. Skrifaði um Persastríðin. Þúkýdídes var sagnaritarir sem sigldi í kjölfar Heródótosar og útfærir stefnu hans.
Hvað taldi Heródótos að einkenndi Grikkja?
Grikkir ættu sameiginlega frelsisást og rótgróna andúð á einveldi og harðstjórn.
Hverja kölluðu Grikkir barbara?
Útlendinga.
Tímaröð atburða ásamt ártali.
- Siðmenning blómstrar í Súmer = 4000 f. kr.
- Fyrstu Ólympíuleikarnir haldnir. = 776 f. kr.
- Þales er uppi. = 600 f. kr.
- Persastríðinum lýkur. = 479 f. kr.
- Upphaf hellenismans. = 323 f. kr.
- Ólympíleikarnir bannaðir. = 394 e. kr.