Frumur Flashcards
Á hverju byggir allt líf?
Frumum
Hvað þýðir hugtakið “smættun”?
Það er þegar vísindamenn skipta einum stórum hlut í marga minni hluti til að einfalda þá.
Hvað er smásjá einfaldlega?
Í rauninni ekkert annað en glerdropi- eða perla á skafti.
Hver var helsti smásjárfræðingurinn á 17. öld?
Róbert Hooke
Hvernig var fundið upp nafnið frumur (cells)?
Þegar Hooke skoðaði kork sá hann lítil hólf sem hann kallaði klefa (e. Cells) því þau minntu hann á herbergi í klaustrum.
Árið 1665 kom út frægasta bókin í sögu smásjárvísinda, hvað heitir hún?
Micrographia
Hver bjó til öflugri smásjá en Hooke?
Antoni van Leeuwenhoek
Hvaða “ósýnilega heim” uppgötvaði Antoni?
Heim frumdýranna.
Hvaða lygi um sáðfrumur var áður en menn fóru að skoða þær betur?
Að ógurlitlir menn væri inn í sáðfruminni.
Hver fullyrti að plöntur væru gerðar úr frumum?
Matthias Schleiden
Hver sagði svo að dýr væri líka gerð úr frumum?
Theodor Schwann
Hverjir eru kallaðir höfundar frumukenningarinnar?
Matthias Schleiden og Theodor Schwann
Hver eru þrír meginhlutar frumukenningarinnar?
- Allar lífverur eru gerðar úr frumum.
- Frumur er minnsti lifandi hluturinn.
- Allar frumur eru sprottnar af eldri frumum.
Ein ástæða fyrir því að í fyrstu átti frumukenningin erfitt með að byrja.
Hún keppti við kenninguna um sjálfkviknum lífs.
Nefndu tilraunir sem afsönnuðu ýms rök frá sjálfskviknunarkenningunni.
- Hann sannaði að ormar yrðu ekki til í kjöti, heldur voru þeir afkvæmi flugna.
Redi gerði einfalda tilraun. Hann setti rotnandi matarleyfar í sex krukkur. Hann lokaði síðan helmingnum af krukkunum með grisju en lét hinar standa opnar. Og viti menn, það birtust aðeins maðkar í opnu krukkunum. Þá tók hann nokkra maðka og ræktaði þá og sá, að þeir breyttust í flugur. Niðurstaðan var auðvitað sú að maðkarnir voru afkvæmi flugna sem lent höfðu á matarleyfunum.