Charles Darwin Flashcards
Hvað hét skipið sem Charles Darwin var á í fimm ár?
H.M.S Beagle
Hvert var hlutfallið á milli þess að vera á sjó og á landi í ferðinni á H.M.S Beagle?
3 ár 3 mánuðir á landi, og 18 mánuðir a sjó.
Lýstu ferðinni hans Charles Darwins aðeins.
Hann fór til Ástralíu, Suður Afríku, Norður Evrópu, Suður Ameríku.
Hvaða bók gaf Charles Darwin út?
The Voyage of The Beagle
Hvaða niðurstöðu komst Charles að eftir ferðina?
Lífið tekur stöðugt afrit af sjálfu sér.
En afritunin er ekki fullkominn.
Afkomendur eru ekki alltaf eins og foreldrarnir.
.
Hvaða afleiðingar getur stökkbreyting haft?
Aukið líkur á að lífveran fjölgi sér. Minnkað líkur á að lífveran fjölgi sér. Hefur engin áhrif á það.
Hvaða eiginleikar eru líklegastir til að hverfa og afhverju?
Þeir eiginleikar sem minnka líkur þínar á að lífveran fjölgi sér, því flestar lífverur af þeim deyja.
Hvaða andstöðu mætti þróunarkenningin?
Tímeþverstæðunni, og Status-quo þverstæðunni.
Hver er tímaþverstæðan?
Á þessum tíma var haldið að jörðin hafi aðeins verið 75.000 ára gömul (byggt á röngum jarðfræðilegum rannsóknum), og til að þróunarkenningin virki þyrfti það meira en 5.000.000 ár.
Afhverju hafði Darwin ástæðu til þess að trúa að jörðin væri eldri en 75.000 ára?
Því fjallagarðar hljóta að hafa myndast á lengri tíma en það.
Hver er Status-quo þverstæðan?
Jafnvel þótt að handahófskenndir eiginleikar bættust við veru myndi því alltaf vera deilt í 2 (því 2 foreldrar) þangað til þessi eiginleiki hverfur alveg.