félagsfræði kafli 6 Flashcards
stjórnkerfi
Kerfi stofnanna þar sem nokkrir einstaklingar verða sér út um vald og beita því gagnvart öðrum
Skilgreining Max Weber um vald
Möguleikinn á að stjórna hegðun annara með eða án samþykkis þeirra
lögmætt vald
réttur sem fólk í samfélaginu samþykir að gefa ákveðnum stofnunum til að stjórna (t.d. lögregla, dómstólar)
ólögmætt vald
þegar fólk trúir því að einhver beiti valdi þegar það hefur ekki rétt til þess
þjóðríki
Samfélag þar sem ríkisvaldið hefur fullveldi yfir t.d. landsvæði, þ.e. einokar réttinn til valdbeitingar
Hefðbundið yfirráð
Í stjórnkerfi sem byggist á hefðbundnum yfirráðum helgast valdið af fornum venjum. Dæmi um hefðbundið yfirráð er t.d konungsveldi.
Lagalegt yfirráð
Stjórnarkerfi getur einnig verið byggt á laglegu yfirráði. Valdhafarnir geta aðeins beitt valdi innan lagalega skilgreindra marka.
Náðarvald
Náðarvald er vald sem byggir á persónutöfrum einshvers tiltekins einstaklings. Dæmi um einhvern með náðarvald er t.d Jesús, Hitler, Gandhi, Lennon og fleiri.
þjóðríki
Er samfélag þar sem ríksvaldið hefur fullveldi yfir afmörkuðu landssvæði og getur breytt þvingunum.
ríkisvald
Æðsta stjórnunarstig nútímaþjóðfélaga.
lýðræði
Kemur úr Grísku og merkir stjórn fólksins. Megin stoðir lýðræðis eru að hafa frelsi og jafnrétti.
beint lýðræði
Beint lýðræði er það þegar að fólk tekur þátt í löggjafarstarfseminni með beinum hætti. Það setur lög sjálft. T.d Þjóðaratkvæðagreiðslur
Fulltrúalýðræði
Er stjórnarform þar sem allir þegnar þjóðfélagsins kjósa æðstu valdahafana, þá sem fara með löggjafarvaldið og æðsta framkvæmdarvaldið.
Umboð fulltrúa getur verið ýmist bundið eða óbundið.
þingræði
Þingræði getur tekið á sig mynd bæði lýðveldis og kongungsdæmis.
löggjafarvald
Hlutverk löggjafarvalds er að setja lög, breyta þeim eða fella úr gildi. Löggjafarvaldið er mikilvægasti stjórnkerfisaðilinn.
framkvæmdarvald
Framkvæmdarvald sér um að framkvæma reglurnar og taka ákvarðanir um mál og athafnir og það er í verkahring dómsvaldsins að skera úr ágreiningi um framkvæmdir laga og lögmæti athafna.
dómsvald
Dómsvald sér um að sjá til þess að framkvæmdarvaldið hafi farið rétt að.
Lýðveldi
Lýðveldi er það þegar æðsti valdhafinn, forseti, er kosinn af þegnum, í almennum kosningum eða á þingi.
Fjórða valdið
Fjórða valdið eru fjölmiðlarnir
Jafnrétti
Jafnrétti er það ástand þar sem allir einstaklingar í ákveðnu samfélagi eða hóp eru jafnir og hafa sömu stöðu.
Frelsi til
Frelsi til athafna, ríkið setur sem minnsta hömlur á einkaframtak, hægrimenn leggja áherslu á þetta
Frelsi frá
Frelsi frá hungri, atvinnuleysi o.s.frv Vinstri menn leggja áherslu á þessa tegund frelsis.
Mannréttindi
Grundvallarréttindi hverrar manneskju óháð kyni,trú og kynhneigð t.d.
Stjórnarskrá
Felur í sér grundvallareglur stjórnakerfisins, lýsingar á helstu valdastefnum og réttum íbúa.
náttúruleg réttindi
allir menn hafa jafnan rétt frá náttúrunnar hendi og verkefni stjórnvalda ætti fyrst og fremst að vera að vernda þessi réttindi.
Forsendur lýðræðis
lýðræði getur ekki þrifist nema þegar nokkrum mikilvægum skilyrðum hefur verið fullnægt
Kapítalismi
Auðhyggja, framleiðslan í einkaeign og skipting auðsins fer fram á frjálsum markaði.
Sósíalismi
félagshyggja, hið opinbera hefur umsjón með framleiðslunni fyrir hönd almennings og hefur hönd í bagga með skiptingu auðsins.
Sameign
Sú eign sem íbúar samfélagsins hafa sama rétt til. td almenningsgarður eða baðströnd.
Einkaeign
Sú eign sem tilheyrir tilteknum einstaklingum.
Opinber eign
Sú eign sem er í umsjá ríkis og sveitarfélaga eða þeirra sem hafa stjórnmálalega valdið í sínum höndum. td skólar og þjóðvegir.
Blandað hagkerfi
nokkurs konar málamiðlun milli kjörgerð kapítalismans og sósíalismans.
Kommúnismi
Hugmyndin um að það eigi að útrýma kapítalisma með byltingu undir stjórn verkamanna og reisa samfélag þar sem allir menn eru jafnir. Sovétríkin voru fyrsta kommúnistaríkið. kommúnisminn kemur frá Karl Marx.
Femínismi
Hugmyndafræðin um jafnrétti kynjanna. Hreyfing sem stuðlar að jafnrétti.
Velferðarríki
Velferðarríkið tryggir þá sem af einhverjum ástæðum geta ekki stundað launaða vinnu tímabundið fái greiddar bætur. Eins og öryrkjubætur og atvinnuleysisbætur.
Beinn skattur
Beinn skattur er greiddur beint til ríkisins
Óbeinn skattur
Óbeinn skattur er samheiti yfir gjöld sem lögð eru á vörur og þjónustu. Eins og tollar og vörugjald
Stjórnmálaflokkar með fulltrúa á þingi:
Sjálfstæðisflokkurinn Vinstri-grænir Framsóknarflokkurinn Samfylkingin Píratar Viðreisn Flokkur fólksins Miðflokkurinn
Hagsmunasamtök
helsta hlutverk samtakanna er að gæta hagsmuna félagsmanna sinna, semja um laun, vinnutíma og vinnufyrirkomulag.
stjórnmálaflokkar
Stjórnmálaflokkar eru samansafn af fólki sem myndar skipulag með það markmið fyrir augunum að komast í lögmæta stjórnarstöðu. Það er ríkisstjórn.
vinstri-hægri kvarðinn
Vinstri kommúnismihægri kapítalismi (v)vinstri græn (s)samfylkingin (b)björt framtíð (f)framsóknarflokkurinn (d)sjálfstæðisflokkurinn. píratar eru ekki inná kvarðanum því þeir telja sig utan hans
árið 1904…
fengu Íslendingar sitt eigið framkvæmdarvald
árið 1918…
Varð ísland lýðræðisríki (eigið löggjafarvald)
Max Weber sagði um vald…
,,Vald er möguleiki til þess að stjórna hegðun annara með eða án þeirra samþykkis”
tilgangurinn með þrísiptingu valdsins…
var að koma í veg fyrir að einn aðili næði ofurvaldi yfir íbúunum.
Freyja Haraldsdóttir
Er fyrsti fatlaði þingmaðurinn