félagsfræði kafli 1-2 Flashcards

1
Q

Auguste Comte

A

heimspekingur sem bjó til hugtakið félagsfræði árið 1838 hann vildi lýsa vísindagreinum sem rannsakaði mannælegt samfélag. Benti fyrstur á tvö rannsóknarsvið félagsfræðinnar >stöðugleika og hreyfiafl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Herbert Spencer

A

taldi samfélagið vera lifandi veru þar sem samstarf einstakra líkamshluta héldi henni á lífi. samfélag þróast eftir fyrirfram ákveðnum lögmálum, breytingar í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Emilé Durkheim

A

velti fyrir sér hvað héldi samfélaginu saman(samheldni) Hafði áhuga á virkni stofnanna, lagði grunn að samvirknikenningunni
Notaði tölfræðilega útreikninga við að skoða sjálfmorð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Max Weber

A

taldi að hlutverk félagsfræðinga væri að vera hlutlaus skoðandi. Lagði til hugtaksins VERSTEHEN í félagsfræðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Karl Marx

A

taldi að það væru átök milli ólíkra hópa sem leiddu til breytinga. talið að hann sé upphafsmaður átakakenningarnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hver var helst frumkvöðull pósitífsmanns?

A

Auguste Comte

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hagfræði

A

Rannsakar þær athafnir sem tengjast efnahagslífinu t.d framleiðslu, dreifingu og neyslu vörum og þjónustu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Félagsfræði

A

vísindagrein sem beitir vísindalegum aðferðum við að rannsaka mannlegt samfélag, félagsleg kerfi þess og þau félagslegu. samskipti sem eiga sér stað í ólíkum hópum þess. Félagsfræðin hjálpar okkur að skilja betur það samfélag sem við búum í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Félagsfræðilegt innsæi

A

Þetta sjónarhorn miðast við að hegðun manna. mótist af þeim hópum sem þeir tilheyra. Félagslegt innsæi felst í því að sjá tengslin á milli hegðunar einstaklings og þess þjóðfélags sem hann býr í.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Lögfræði

A

fjallar um lög sem verða til við sambúð manna í samfélagi og greiða fyrir samskiptum þeirra. Í lögfræði er reynt að skilja eðli laga og útskýra hvernig eigi að beita þeim við tilteknar aðstæður.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Mannfræði

A

Fjallar um allt sem viðkemur manninum sem lífveru og félagsveru. Hún skiptist í tvö meginsvið, félags og menniingar mannfræði og líffræðilega mannfræði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Sagnfræði

A

er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á sögu atburða, einstaklinga, hópa, svæða og samfélaga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

sálfræði

A

Sú fræðigrein sem fæst við rannsóknir á tengslum mannlegrar hegðunar og hugsunar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Stjórnmálafræði

A

fjallar td um hvað vald sé og rannsakar það. ennfremur hvað sé lýðræði, félags- og efnahagslegt réttlæti og hvernig sé best að tryggja stöðugleika í samfélagi manna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Uppeldisfræði

A

Er fræðigrein um manninn. hver maðurinn er. og hvað hann getur orðið fyrir tilstilli náms (allt sem. maður. lærir frá vöggu til grafar)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

stöðugleiki

A

Tengist skipulagi samfélagsins og hvernig því er viðhaldið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hreyfiöfl

A

tangiest skipulagi. samfélagsins og breytingum á því

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Kenning

A

notaðar til að koma skipulagi á staðreyndir eins og að búa til spurningalista.
Kostir: hægt að kanna stóran hóp og bera saman hópa.
Gallar: svarmöguleikar passa ekki alltaf og geta verið yfirborðskenndar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

megindlegar rannsóknir

A

upplýsingar aflað. um marga einstaklinga, tölfræði mikið notuð og staðlaðar kannanir ekki jafn djúpt og tekur styttri tíma
dæmi:tekin er könnun um rafrettunotkun unglinga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

eigindlegar rannsóknir

A

rent að skilja betur, spyrja nánar og meira um tiltekið efni, reynt að sjá heiminn sömu augum og þeir og reynt að kafa djúpt í viðfangsefnið svo er notuð djúpviðtöl og athuganir.
dæmi:djúpviðtöl sem taka langan tíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Félagsfræðilegt vandamál

A

rannsaka afhverju félagslegu vandamálin eiga sér stað

22
Q

félagslegt vandamál

A

vandamál sem hópur fólks td. fátækt eða afbrotahegðun

23
Q

hvað eru pósitífistar?

A

þeir félagsfræðingar sem vilja nota rannsóknaraðferðir raunvísinda við félagsfræði rannsóknir sínar

24
Q

Hlutlægni

A

ein mikilvægasta forsend vísinda.

hlutlæg rannsókn er óháð persónulegum óskum eða væntingum rannsakandans.

25
Q

Orsakasamband

A

það er hver orsök vandamálsins er og hvaða afleiðingar það hefur fyrir samfélagið

26
Q

Menning

A

menning er allt sem við lærum og sköpum í hóp. hvert samfélag á sér sína eigin menningu. Menning getur. verið efnisleg eða huglæg.

27
Q

Hvað er langt síðan fyrstu mennirnir komu út?

A

Fyrir 8 milljón árum

28
Q

hverjir voru fyrstu mennirnir?

A

veiðimenn og safnarar

29
Q

Hvenær byrjaði iðnbyltingin?

A

hún hófst fyrir 250-300 árum

30
Q

Gildi?

A

gildi eru almennar hugmyndir um hvað telst. “rétt” td. kurteisi, hollusta og að vera trúr maka sínum.

31
Q

Viðmið?

A

skráðar og óskráðar reglur um hvernig þú eigir að hegða þér við mismunandi aðstæður.

32
Q

Óskráð viðmið?

A

t.d. hve oft er við hæfi að spyrja kennara í tíma

33
Q

skráð viðmið?

A

t.d. fjarvistareglur

34
Q

Félagslegt taumhald?

A

eru þær aðferðir sem samfélagið notar til að viðhalda viðmiðum og gildum.
félagslegt taumhald er framfylgt með svonefndum viðgjöldum, þau geta bæði verið jákvæð, neikvæð og formleg og óformleg

35
Q

Afstæðishyggja

A

Það viðhorf að finnast engin viðmið eða gildi vera algild og þau reyna að skilja menningu annara

36
Q

Verstehen

A

kemur frá Max Weber.
Felur í sér að félagsfræðingar þurfa að setja sig í spor þeirra sem þeir eru að rannsaka til að skilja raunverulega aðstæður þeirra eða hegðun.

37
Q

Brautryðjendurnir 5?

A
August Comte 
Karl Marx 
Herbert Spencer 
Emile Durkheim 
Max Weber
38
Q

Hvaða fjórir þættir höfðu helst áhrif á framgang og þróun félagsvísinda

A

Iðnbyltingin
Hugmyndir um lýðræði og mannrétindi komu fram t.d. með frönsku byltingunni
Heimsvaldarstefna
Framgangur náttúruvísindanna

39
Q

Átakakenningar

A

Grundvallar einkenni á samfélaginu eru átök um félagsleg gildi og hagsmuni.
Fylgjendur átakakenninga líta ekki endilega á átök sem ofbeldi þótt þeir viðurkenni að stundum geti það átt við.
Átök geta falið í sér spennu, samkeppni eða ósamkomulag um hagsmuni, markmið eð gildi.
Átakakenningar ganga út frá því að eftirsótt gæði, eins og auður, völd og virðing, séu takmarkaðar auðlindir eða af skornum sammtil í samfélaginu.

40
Q

Samskiptakenningar

A

Skoða samfélagið ekki í heild eins og hinar gera heldur skoða þeir hegðun fólks í daglegum samskiptum.
Þar er lögð áhersla á að félaglega kerfi eins og ríkisvaldið eða efnahagskerfið séu ekki uppistaða samfélagsins heldur fólkið sjálft með venjubundum samskiptum sín á milli.

41
Q

Þjóðhverfur hugsunarháttur

A

(að meta menningu annara út frá sinni eigin) menn læra að líta á sína menningu eins og hún sé sú besta sem til er, jafnframt því sem þeir fordæma allt það sem stingur í stúf við skoðanir þeirra og gildismat.

42
Q

Menningarsjokk

A

Ef einstaklingar eru með þjóðhverfan hugsunarhátt eru líkur á því að þeir fái menningarsjokk þegar þeir koma í annað og framandi menningarumhverfi.

43
Q

Algild menning?

A

Þótt finna megi svipaða hluti eins og lög, goðsagnir, tónlist, trúarbrögð og margt fleira í flestum samfélögum, er útfærslan mjög fjölbreytileg og það er fjölbreytnin sem er meira áberandi þegar ólík menningarsvæði eru borin saman heldur en það sem líkt með þeim.
Þessi menningarlega fjölbreytni kallar oft á fordóma.

44
Q

efnisleg menning

A

Eru allir þeir áþreyfanlegir hlutir eða munir sem maðurinn hefur skapað og gefið merkingu, t.d. Stóll, bíll, bók og hús.

45
Q

Edward Sapir og Benjamin Whorf

A

Héldu fram tilgátu um aðstæðni tungumálsins. Hún segir að tungumálið hafi áhrif á hvernig menn túlki heiminn og á það hver sé heimsmynd þeirra.

46
Q

Hnattvæðing

A

tengsl ríkja heimsins verða sífellt meiri og nánari og löndin verða jafnframt háðari hvert öðru.
t.d. með tísku, tónlist ofl.

47
Q

Menningarkimi

A

Hópar sem lifa ekki að öllu leyti í samræmi við ríkjandi menningu, þeir geta haft önnur gildi, viðmið og lífstíl en flestir aðrir

48
Q

Fjölmenning

A

Þegar fólk með ólíka menningu búa á sama svæði og nýtur sömu virðingar og sömu rétti eins og t.d. við stjórn landsins

49
Q

Margmenning

A

Það að fólk frá ólíkum þjóðum eða uppruna búi á sama svæði. Það gæti kallast margmenning.

50
Q

Huglæg menning

A

Er óhlutbundið sköpunarverk mannsins eins og tungumál, trúarbrögð, siðir og reglur.

51
Q

Tvö algeng hugtök tengd fordómum sem oft er ruglað saman

A

Rasismi – kynþáttahatur

Sexismi – fordómar gegn fólki af gagnstæðu kyni

52
Q

Frávik-frávikshegðun

A

Er öll sú hegðun sem brýtur viðmið samfélagsins. Hvort sem um er að ræða óskráð eða skráð viðmið.
Dæmi: Kalla einhvern illum nöfnum. Fara yfir á rauðu ljósi.