félagsfræði kafli 1-2 Flashcards
Auguste Comte
heimspekingur sem bjó til hugtakið félagsfræði árið 1838 hann vildi lýsa vísindagreinum sem rannsakaði mannælegt samfélag. Benti fyrstur á tvö rannsóknarsvið félagsfræðinnar >stöðugleika og hreyfiafl.
Herbert Spencer
taldi samfélagið vera lifandi veru þar sem samstarf einstakra líkamshluta héldi henni á lífi. samfélag þróast eftir fyrirfram ákveðnum lögmálum, breytingar í samfélaginu.
Emilé Durkheim
velti fyrir sér hvað héldi samfélaginu saman(samheldni) Hafði áhuga á virkni stofnanna, lagði grunn að samvirknikenningunni
Notaði tölfræðilega útreikninga við að skoða sjálfmorð.
Max Weber
taldi að hlutverk félagsfræðinga væri að vera hlutlaus skoðandi. Lagði til hugtaksins VERSTEHEN í félagsfræðinni.
Karl Marx
taldi að það væru átök milli ólíkra hópa sem leiddu til breytinga. talið að hann sé upphafsmaður átakakenningarnar.
Hver var helst frumkvöðull pósitífsmanns?
Auguste Comte
Hagfræði
Rannsakar þær athafnir sem tengjast efnahagslífinu t.d framleiðslu, dreifingu og neyslu vörum og þjónustu
Félagsfræði
vísindagrein sem beitir vísindalegum aðferðum við að rannsaka mannlegt samfélag, félagsleg kerfi þess og þau félagslegu. samskipti sem eiga sér stað í ólíkum hópum þess. Félagsfræðin hjálpar okkur að skilja betur það samfélag sem við búum í.
Félagsfræðilegt innsæi
Þetta sjónarhorn miðast við að hegðun manna. mótist af þeim hópum sem þeir tilheyra. Félagslegt innsæi felst í því að sjá tengslin á milli hegðunar einstaklings og þess þjóðfélags sem hann býr í.
Lögfræði
fjallar um lög sem verða til við sambúð manna í samfélagi og greiða fyrir samskiptum þeirra. Í lögfræði er reynt að skilja eðli laga og útskýra hvernig eigi að beita þeim við tilteknar aðstæður.
Mannfræði
Fjallar um allt sem viðkemur manninum sem lífveru og félagsveru. Hún skiptist í tvö meginsvið, félags og menniingar mannfræði og líffræðilega mannfræði
Sagnfræði
er fræðigrein sem fæst við rannsóknir á sögu atburða, einstaklinga, hópa, svæða og samfélaga
sálfræði
Sú fræðigrein sem fæst við rannsóknir á tengslum mannlegrar hegðunar og hugsunar.
Stjórnmálafræði
fjallar td um hvað vald sé og rannsakar það. ennfremur hvað sé lýðræði, félags- og efnahagslegt réttlæti og hvernig sé best að tryggja stöðugleika í samfélagi manna
Uppeldisfræði
Er fræðigrein um manninn. hver maðurinn er. og hvað hann getur orðið fyrir tilstilli náms (allt sem. maður. lærir frá vöggu til grafar)
stöðugleiki
Tengist skipulagi samfélagsins og hvernig því er viðhaldið
hreyfiöfl
tangiest skipulagi. samfélagsins og breytingum á því
Kenning
notaðar til að koma skipulagi á staðreyndir eins og að búa til spurningalista.
Kostir: hægt að kanna stóran hóp og bera saman hópa.
Gallar: svarmöguleikar passa ekki alltaf og geta verið yfirborðskenndar
megindlegar rannsóknir
upplýsingar aflað. um marga einstaklinga, tölfræði mikið notuð og staðlaðar kannanir ekki jafn djúpt og tekur styttri tíma
dæmi:tekin er könnun um rafrettunotkun unglinga
eigindlegar rannsóknir
rent að skilja betur, spyrja nánar og meira um tiltekið efni, reynt að sjá heiminn sömu augum og þeir og reynt að kafa djúpt í viðfangsefnið svo er notuð djúpviðtöl og athuganir.
dæmi:djúpviðtöl sem taka langan tíma