Félagsfræði 1 Flashcards
Forsendur félagsfræðinnar
- Hegðun einstaklinga mótast af þeim stofnunum og hópum sem einstaklingar tilheyra.
- Ekki er allt sem sýnir (heimurinn er ekki sjálfgefin)
- Mannlegt atferli er áhugavert.
- Rannsakandi verður að halda persónulegum fordómum í skefjum.
- Félagsfræðin segir ekki til um hvað er gott og illt, rétt og rangt.
Tilgangur félagsfræðinnar
skv. C. Wright Mills er að miðla félagsfræðilegri vitund
Decartes
efasemdahyggja, vildi efast um allt til að fá fram framfarir. Allt getur verið tálsýn og uppspuni í huganum. Núllstilla þekkingarfræðina. Lagði grunninn að þekkingarfræðinni.
Isaac Newton
frelsi til að nota eigin skynsemi, uppreisn gegn hefðarhyggju og valdi, framfaratrú notaði vísindalegar aðferðir. var efasemdamaður og rökhyggjumaður. Þyngdarlögmál og hreyfilögmál. Þekkkingarfræðileg nálgun byrjaði upp á nýtt.
Auguste Comte
fyrstur til að koma fram með hugtakið ,,sociology”. Vildi þróa félagsvísindi í sömu átt og raunvísindi. Lagði grunninn að félagsfræði sem fræðigrein. Undir áhrifum upplýsingar og vísindahyggju.
Karl Marx
faðir félagsfræðinnar ásamt Max Weber og Emil Durkheim.
Díalektík: fyrst er antitesan, t.d. kúaði almúginn, svo verða átök og úr því verður ný þjóðfélagstýpa sem er þá sintomesan.
Söguleg efnishyggja: öll framþróun hefur verið átök um efnisleg gæði. Firringin.
Kapítalismi: snýst um að borgarastéttin arðrænir verkafólk. Samkeppni milli verkafólks.
Emile Durkheim
einn af feðrum félagsfræðinnar. Gjörbreytti hugmyndinni um félagslegan raunveruleika. þróaði hugmyndir Comte. Félagsleg staðreynd: þróaði það hugtak til að þróa félagsfræði frá sálfræði og heimspeki. Leit á samfélagið sem lífveru
Félagsleg staðreynd
Hugtak til að þróa félagsfræði frá sálfræði og heimspeki
Sjálfsvíg
það frægasta sem Durkheim rannsakaði. Dæmi um mjög einstaklingsbundna aðgerð, stjórnað af félagaslegum þáttum. Sjálfsvígstíðni hærri hjá mótmælendu en kaþólikum. Snýst um félagslegt taumhald. Solidarity-samstaða. Meira tabú hjá kaþólikum að fremja sjálfsvíg. Kaþólikar hafa þó verið gagnrýndir fyrir að skrá ekki hjá sér öll dauðsföll.
Siðrof
þegar fólk veit ekki hvernig það á að haga sér siðferðislega. Siðferðisleg samloðun minni í nútímasamfélögum en í fyrri samfélögum
Max Weber
Skynsemishyggja: mikilvægust er formleg skynsemi. Skynsamasta aðgerðin er sú sem fer eftir reglum samfélagsins.
lögmæti valds: hvað er það sem gefur valdi lögmæti.
siðferði mótmælenda, það frægastasem weber kom fram með.
nútímasamfélag er járnbúr skynsemiskerfa sem engin leið er að sleppa úr. Fair sem geta fundið nýja leið til að lifa.
Nýrri straumar
virknishyggja- Talcott Parson og Robert Merton
Virknishyggja
Byggir á Durkheim, Weber og Comte. Bókin okkar byggir á virknishyggjuHvað er það sem kemur í veg fyrir að samfélagið leysist uppi öreindir og heldur því saman? Félagslegir þættir halda samfélaginu og saman og gildin sem félagslegu þættirnir hvíla á. Byggist á samstöðu.
Consesnun = samstaða
sameiginleg norm og gildi er það sem mestu máli skiptir í þjóðfélaginu og er það sem félagsfræðilegar rannsóknir eiga að fast við. Eiga að varpa ljósi á félagslegt taumhald(skipulag og félagsmótun) og líta svo á að breytingar gerist hægt og rólega.
Átakakenningar
Eru til bæði skv. Ralf Dahrendorf og Skv. C. Wright Mills
Átakakenningar skv. Ralf Dahrenforf
Átök milli hópa í samfélaginu eru ekki aðeins eðlileg heldur nauðsynleg forsenda framþróunar í samfélaginu.
völd: dreifast ójafnt milli einstaklinga, hópa, þjóðfélaga og eru uppsretta átaka og núnings.
Átökin eru þó ekkert áhyggjuefni.
díalektískt samband milli valds og mótspyrnu
Átök-mótspyrna-félagslegar breytingar.
Átakakenningin skv. C. Wright Mills
Breytingar á stéttarstrúktúr í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar í USA.
Aukið skrifræði og aukin neysluhyggja
Millistéttin og verkalýðsstéttin valdalausar.
folk ófært og ómeðvitað um að andmæla valdi valdaelítunnar.
folk hefur meiri áhuga á neyslu og fjöldaafþreyingu heldur en pólitík.
Samskiptakenningar
George Herbert Mead og Erving Goffman
Áherlsan lögð á að skoða samskipti folk í hverdagslífinu. Augliti til auglitis. Hvernig fara þau fram? Hvað er sagt? Hvernig skilur folk aðra? Svipbrigði, framkoma og fl.
vildu setja félagsfræði í tengsl við einstaklinginn eða veruleikann hér og nú.
hæfni mannsins til að læra meiri en hjá öðrum dýrum.
Mícró sjónarhorn
Félagslegir áhrifaþættir á heilsu
heilsa eða heilsuleysi einstaklinga og hópa getur ákvarðast af:
-menntunarstigi
-atvinnu
-tekjum
-auð
-ójöfnuði og lagskiptingu
T.d. eru íslendingar með háar tekjur almennt með aðeins verri heilsu en aðrir.
Hvernig bregðast samfélög við sjúkdómum?
Bæði félagslegt og pólitískt. Mismunandi eftir löndum hvernig tekið er á sjúkdómum.
Þróun heilsufélagsfræðinnar
Í fyrstu voru það meira lænar en félagsfræðingar
Snow
rannsakaði útbreyðslu kóleru í London árið 1854. Rannskaði þetta með félagfræðilegum aðferðum. Komst að því að kolera smitast með vatni en ekki lofti. Snérist allt um eina pumpu sem var smituð af úrgangi manna og dýra. Um leið og pumpan var tekin úr notkun minnkaði tilfelli kóleru til muna.
Eftir seinni heimstyrjöld var aukin fókus á geðheilsu.
setti fram hugmynd sína um ,,the sick role” í the social system um 1950. Hafði mikil áhrif á að félagsfræðingar fóru í auknum mæli að skoða heilsu.
Þarna var virknihyggja meira og minna dottin úr tísku.
setti fram hugmynd sína um ,,the sick role” í the social system um 1950. Hafði mikil áhrif á að félagsfræðingar fóru í auknum mæli að skoða heilsu.
Heilsa skilgreind
Skv. WHO: heilsa er ástand líkamlegrar, andlegrar og félagslegrar velferðar en ekki aðeins að vera laus við sjúkdóma og fötlun. Skilgreining WHO snýst ekki bara um að vera laus við sjúkdóma heldur einnig að miða að því að fyrirbyggja sjúkdóma. Jafn mikilvægt. Ekki endilega algild skilgreining á heilsu samt.
Almenningur lítur á heilsu sem hæfni til að sinna daglegum störfum.
Lýðheilsa
snýst meira um bætt mataræði, bætt húsnæði og bætt hreinlæti frekar en læknisfræðilega þætti
Sýklakenningin
Algjör bylting í læknisfræði gerði vísindamönnun kleift að þróa nýjar aðferðir eins og sýklalyf. Heilsufar almennings gjörbreyttist og smitsjúkdómar urðu á undanhaldi, náðu t.d. að útrýma bólusótt.
Í framhaldi komu fram ný viðfangsefni fyrir heilbrigðisstéttir og félagsfræðinga.
Langvinn veikindi
komu í staðinn fyrir smitsjúkdóma. Aukin áhersla á lífstíl eins og matarræði, áfengisdrykkja og reykingar. Ekki bara ákveðin sýkill. Heildrænni nálgun á mannslíkamann. Þurftu að taka inn félagslega þætti.
Hvaða hópar eru það sem eiga erfitt með að breyta um lífsstíl?
Læknisfræðilegur skilningur fór að skarast. Lífstíll ekki bara val heldur einnig félagslega skilyrtur. Ekki alltaf val um hvar þú býrð eða hvað þú borðar. Lagskipting ákvarðar heilsu. Heilsa segir mikið til um stöðu folks í samfélaginu.
Endurkoma smitsjúkdómanna
faraldsfræðileg umskipti. Jafnvel smitsjúkdómar sem við héldum að við hefðum útrýmt. Hnattvæðing, borgarvæðing og loftslagsbreytingar hafa áhrif á þessa þróun. Nýjar áherslur og nálganir.
-Zika: lítil höfuð, smitast með moskidobiti.
-Ebóla: snertismit
-Malaría: cockerham talar ekki um malaria þvi það herjar ekki a vestræn samfelög nuna. Milljonir manna eru samt syktir a hverri stundu. Smitast með moskido.
-Kynsjúkdómar: smitast með kynlífi og eiturlyfjum.
Samantekt á heilbrigði
Helstu áhættuþættir eru félagslegs eðlis. Félagslegar breytingar hafa í för með sér heilsufarslegar breytingar, sem í senn breytir viðfangsefni og nálgun heilsufélagsfræðinnar.
Stéttaskipting
Heilsu fólks hrakar því neðar í þjóðfélagsskalanum sem það er statt.
Þjóðfélagsstaða hefur sterkt forspárgildi um heilsu og lífslíkur.
Það verður að skoða lögmæti þessara staðhæfinga.
Hvað er stétt?
Hvernig samfélagið raðar upp í virðingarskala. Eitt aðal viðfangsefni félagsfræðinngar er lag- og stéttarskipting.
Karl Marx um stéttarskiptingu
var fyrstur til að koma fram með greinargóða skýringu á stéttarskiptingu. Hver á og hver ekki. Þeir sem eiga framleiðslutækin, verksmiðjur og slíkt og svo eru það öreigarnir sem eiga ekkert nema vinnuaflið sitt. Snýst um efnislega þætti hver á framleiðslutækin og hver ekki. Pyramid of capital system er mynd sem sýnir stéttskiptingu skv. Marx. Hugmynd milli lágrar stéttarstöðu og bágrar heilsu er alls ekki ný á nálinni sbr. Stelpu sem liggur veik.
Max Weber um stéttarskiptingu
Ekki nóg að tiltaka bara efnislega þætti eins og Marx talaði um framleiðslutækin. Taldi aðra þætti skipta líka máli. Fannst efnislegir þættir skipta máli en vildi líka bæta inní hugmyndina um lagskiptinug stöðu og valdi. Talað um lagskiptingu en ekki stéttskiptingu í tengslum við Weber því hann talaði um stétt, stöðu og vald. Staða snýst um virðingu sem einstaklingur hlítur af hendi frá öðrum. Menntun, folk lendir á mismunandi stöðum samfélagsins eftir því hvert félagslegt gildi þess er. Hverjum þú tengist, hvað þú veist og fl. Snýst um mikið meira en peninga. Vald er geta einstaklinga og hópa til að ná settum markmiðum gegn vilja annara. Þegar aðrir reyna að koma í veg fyrir að þú náir settum markmiðum en þú nærð því samt. Birtingarmynd valds eru pólitiskir flokkar. Weber flækti hugmyndina um lag og stéttarskiptingu.
Pierre Bourdieu
í grunninn vill hann meina að við notum smekk og fagurfræði til að skilgreina okkur og aðgreina frá öðrum. Hvernig við berum okkur skiptir öllu máli. Hvaða vín drekkum við, hvaða tónlist hlustum við á. Hvernig vitum við hvað við eigum að gera og hvað við eigum ekki að gera undir félagslegum kringumstæðum. Erfitt að vera nýríkur og komast inn í elítuna. Þekkir ekki reglurnar nógu vel t.d. hvaða hnífapör á að nota.
Starfsgreinar
skv. Þessu snýst þetta bara um hvaða atvinnu þú hefur. Því hærra sem þú ferð því meira færðu borgað og betra menntunarstig.
Ójöfnuður almennt
felst hann í eignum? Heilsuójöfnuður þykir ágætis mælistika á ójöfnuð. GINI stuðullinn snýst um tekjur. Hann er oftast notaður til að mæla ójöfnuð.
Félagslegur hreyfanleiki
skiptir máli. Ef hreyfanleiki í samfélaginu er mikill þá hefur stétt minna vægi í sambandi við áhrif á heilsu. Mikill félagslegur hreyfanleiki á Íslandi. Skilgreiningin er: hversu líklegur einstaklingur er til að lenda í sömu stöðu og foreldar hans í samfélaginu. Möguleikar hans til að stíga upp úr sinni stétt og komast hærra.
Því betri menntun því auðveldar á maður með að taka meðvitaðar ákvarðanir um hvað er hollur og góður lífstíll. Því lægra sem þú ert í þjóðfélagsstiganum því hærri er streituvaldur. Sumar starfsgreinar fara ver með líkamann en aðrar.
Michael Marmouth
gerði rannsókn á ríkisstarfsmönnum í Bretlandi og komst að þeirri niðurstöðu að þeir sem hafa lægstar lífslíkur eru lægst settir og hækka svo eftir því sem þeir eru hærra settir.
Gæði íbúðarhúsnæðis
húsakostur lakari í fátækari hverfum en ríkari. Í tengslum við raka, myglusvepp, kyndingu, tilvist sníkjudýra og dýra sem bera með sér sjúkdóma eins og kakkalakkar og rottur.
Félgasíbúðir yfirleitt verr byggð hús og minna viðhald. Hækkað orkuverð gerir fátæku fólki erfiðara fyrir að hita húsin sín sem heldur raka og myglusvepp niðri.
fjöldi ellilífeyrisþegar sem deyja því þeir hafa ekki efni á að borga hitann og borða, Þar kemur efnahagurinn inní.
Gæði hverfisins
staðsetning segir mikið til um hversu langt folk þarf að fara til að komast á heilsugæslu, sjúkrahús, skóla og vinnu. Munar miklu ef það tekur 2 tíma fyrir folk að ferðast í vinnu og skóla á dag, gríðarlegur streituvaldur sem því fylgir. Glæpatíðni hefur áhrif á heilsufar, hefur áhrif á streitu og hveru óöruggu fólki finnst það vera.
Gétur stéttarstaða í sjálfu sér valdið dauða?
Já því folk í hærri samfélagstöðu hefur úrræði og bjargir til að takast á við heilsukvilla