Félagsfræði 1 Flashcards

1
Q

Forsendur félagsfræðinnar

A
  1. Hegðun einstaklinga mótast af þeim stofnunum og hópum sem einstaklingar tilheyra.
  2. Ekki er allt sem sýnir (heimurinn er ekki sjálfgefin)
  3. Mannlegt atferli er áhugavert.
  4. Rannsakandi verður að halda persónulegum fordómum í skefjum.
  5. Félagsfræðin segir ekki til um hvað er gott og illt, rétt og rangt.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Tilgangur félagsfræðinnar

A

skv. C. Wright Mills er að miðla félagsfræðilegri vitund

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Decartes

A

efasemdahyggja, vildi efast um allt til að fá fram framfarir. Allt getur verið tálsýn og uppspuni í huganum. Núllstilla þekkingarfræðina. Lagði grunninn að þekkingarfræðinni.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Isaac Newton

A

frelsi til að nota eigin skynsemi, uppreisn gegn hefðarhyggju og valdi, framfaratrú notaði vísindalegar aðferðir. var efasemdamaður og rökhyggjumaður. Þyngdarlögmál og hreyfilögmál. Þekkkingarfræðileg nálgun byrjaði upp á nýtt.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Auguste Comte

A

fyrstur til að koma fram með hugtakið ,,sociology”. Vildi þróa félagsvísindi í sömu átt og raunvísindi. Lagði grunninn að félagsfræði sem fræðigrein. Undir áhrifum upplýsingar og vísindahyggju.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Karl Marx

A

faðir félagsfræðinnar ásamt Max Weber og Emil Durkheim.

Díalektík: fyrst er antitesan, t.d. kúaði almúginn, svo verða átök og úr því verður ný þjóðfélagstýpa sem er þá sintomesan.

Söguleg efnishyggja: öll framþróun hefur verið átök um efnisleg gæði. Firringin.

Kapítalismi: snýst um að borgarastéttin arðrænir verkafólk. Samkeppni milli verkafólks.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Emile Durkheim

A

einn af feðrum félagsfræðinnar. Gjörbreytti hugmyndinni um félagslegan raunveruleika. þróaði hugmyndir Comte. Félagsleg staðreynd: þróaði það hugtak til að þróa félagsfræði frá sálfræði og heimspeki. Leit á samfélagið sem lífveru

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Félagsleg staðreynd

A

Hugtak til að þróa félagsfræði frá sálfræði og heimspeki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Sjálfsvíg

A

það frægasta sem Durkheim rannsakaði. Dæmi um mjög einstaklingsbundna aðgerð, stjórnað af félagaslegum þáttum. Sjálfsvígstíðni hærri hjá mótmælendu en kaþólikum. Snýst um félagslegt taumhald. Solidarity-samstaða. Meira tabú hjá kaþólikum að fremja sjálfsvíg. Kaþólikar hafa þó verið gagnrýndir fyrir að skrá ekki hjá sér öll dauðsföll.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Siðrof

A

þegar fólk veit ekki hvernig það á að haga sér siðferðislega. Siðferðisleg samloðun minni í nútímasamfélögum en í fyrri samfélögum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Max Weber

A

Skynsemishyggja: mikilvægust er formleg skynsemi. Skynsamasta aðgerðin er sú sem fer eftir reglum samfélagsins.

lögmæti valds: hvað er það sem gefur valdi lögmæti.

siðferði mótmælenda, það frægastasem weber kom fram með.

nútímasamfélag er járnbúr skynsemiskerfa sem engin leið er að sleppa úr. Fair sem geta fundið nýja leið til að lifa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Nýrri straumar

A

virknishyggja- Talcott Parson og Robert Merton

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Virknishyggja

A

Byggir á Durkheim, Weber og Comte. Bókin okkar byggir á virknishyggjuHvað er það sem kemur í veg fyrir að samfélagið leysist uppi öreindir og heldur því saman? Félagslegir þættir halda samfélaginu og saman og gildin sem félagslegu þættirnir hvíla á. Byggist á samstöðu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Consesnun = samstaða

A

sameiginleg norm og gildi er það sem mestu máli skiptir í þjóðfélaginu og er það sem félagsfræðilegar rannsóknir eiga að fast við. Eiga að varpa ljósi á félagslegt taumhald(skipulag og félagsmótun) og líta svo á að breytingar gerist hægt og rólega.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Átakakenningar

A

Eru til bæði skv. Ralf Dahrendorf og Skv. C. Wright Mills

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Átakakenningar skv. Ralf Dahrenforf

A

Átök milli hópa í samfélaginu eru ekki aðeins eðlileg heldur nauðsynleg forsenda framþróunar í samfélaginu.

völd: dreifast ójafnt milli einstaklinga, hópa, þjóðfélaga og eru uppsretta átaka og núnings.

Átökin eru þó ekkert áhyggjuefni.

díalektískt samband milli valds og mótspyrnu

Átök-mótspyrna-félagslegar breytingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Átakakenningin skv. C. Wright Mills

A

Breytingar á stéttarstrúktúr í kjölfar seinni heimstyrjaldarinnar í USA.

Aukið skrifræði og aukin neysluhyggja

Millistéttin og verkalýðsstéttin valdalausar.

folk ófært og ómeðvitað um að andmæla valdi valdaelítunnar.

folk hefur meiri áhuga á neyslu og fjöldaafþreyingu heldur en pólitík.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Samskiptakenningar

A

George Herbert Mead og Erving Goffman

Áherlsan lögð á að skoða samskipti folk í hverdagslífinu. Augliti til auglitis. Hvernig fara þau fram? Hvað er sagt? Hvernig skilur folk aðra? Svipbrigði, framkoma og fl.

vildu setja félagsfræði í tengsl við einstaklinginn eða veruleikann hér og nú.

hæfni mannsins til að læra meiri en hjá öðrum dýrum.

Mícró sjónarhorn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Félagslegir áhrifaþættir á heilsu

A

heilsa eða heilsuleysi einstaklinga og hópa getur ákvarðast af:

-menntunarstigi

-atvinnu

-tekjum

-auð

-ójöfnuði og lagskiptingu

T.d. eru íslendingar með háar tekjur almennt með aðeins verri heilsu en aðrir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

Hvernig bregðast samfélög við sjúkdómum?

A

Bæði félagslegt og pólitískt. Mismunandi eftir löndum hvernig tekið er á sjúkdómum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Þróun heilsufélagsfræðinnar

A

Í fyrstu voru það meira lænar en félagsfræðingar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Snow

A

rannsakaði útbreyðslu kóleru í London árið 1854. Rannskaði þetta með félagfræðilegum aðferðum. Komst að því að kolera smitast með vatni en ekki lofti. Snérist allt um eina pumpu sem var smituð af úrgangi manna og dýra. Um leið og pumpan var tekin úr notkun minnkaði tilfelli kóleru til muna.

Eftir seinni heimstyrjöld var aukin fókus á geðheilsu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

setti fram hugmynd sína um ,,the sick role” í the social system um 1950. Hafði mikil áhrif á að félagsfræðingar fóru í auknum mæli að skoða heilsu.

Þarna var virknihyggja meira og minna dottin úr tísku.

A

setti fram hugmynd sína um ,,the sick role” í the social system um 1950. Hafði mikil áhrif á að félagsfræðingar fóru í auknum mæli að skoða heilsu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Heilsa skilgreind

A

Skv. WHO: heilsa er ástand líkamlegrar, andlegrar og félagslegrar velferðar en ekki aðeins að vera laus við sjúkdóma og fötlun. Skilgreining WHO snýst ekki bara um að vera laus við sjúkdóma heldur einnig að miða að því að fyrirbyggja sjúkdóma. Jafn mikilvægt. Ekki endilega algild skilgreining á heilsu samt.

Almenningur lítur á heilsu sem hæfni til að sinna daglegum störfum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

Lýðheilsa

A

snýst meira um bætt mataræði, bætt húsnæði og bætt hreinlæti frekar en læknisfræðilega þætti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

Sýklakenningin

A

Algjör bylting í læknisfræði gerði vísindamönnun kleift að þróa nýjar aðferðir eins og sýklalyf. Heilsufar almennings gjörbreyttist og smitsjúkdómar urðu á undanhaldi, náðu t.d. að útrýma bólusótt.

Í framhaldi komu fram ný viðfangsefni fyrir heilbrigðisstéttir og félagsfræðinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

Langvinn veikindi

A

komu í staðinn fyrir smitsjúkdóma. Aukin áhersla á lífstíl eins og matarræði, áfengisdrykkja og reykingar. Ekki bara ákveðin sýkill. Heildrænni nálgun á mannslíkamann. Þurftu að taka inn félagslega þætti.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

Hvaða hópar eru það sem eiga erfitt með að breyta um lífsstíl?

A

Læknisfræðilegur skilningur fór að skarast. Lífstíll ekki bara val heldur einnig félagslega skilyrtur. Ekki alltaf val um hvar þú býrð eða hvað þú borðar. Lagskipting ákvarðar heilsu. Heilsa segir mikið til um stöðu folks í samfélaginu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

Endurkoma smitsjúkdómanna

A

faraldsfræðileg umskipti. Jafnvel smitsjúkdómar sem við héldum að við hefðum útrýmt. Hnattvæðing, borgarvæðing og loftslagsbreytingar hafa áhrif á þessa þróun. Nýjar áherslur og nálganir.

-Zika: lítil höfuð, smitast með moskidobiti.

-Ebóla: snertismit

-Malaría: cockerham talar ekki um malaria þvi það herjar ekki a vestræn samfelög nuna. Milljonir manna eru samt syktir a hverri stundu. Smitast með moskido.

-Kynsjúkdómar: smitast með kynlífi og eiturlyfjum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Samantekt á heilbrigði

A

Helstu áhættuþættir eru félagslegs eðlis. Félagslegar breytingar hafa í för með sér heilsufarslegar breytingar, sem í senn breytir viðfangsefni og nálgun heilsufélagsfræðinnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Stéttaskipting

A

Heilsu fólks hrakar því neðar í þjóðfélagsskalanum sem það er statt.

Þjóðfélagsstaða hefur sterkt forspárgildi um heilsu og lífslíkur.

Það verður að skoða lögmæti þessara staðhæfinga.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Hvað er stétt?

A

Hvernig samfélagið raðar upp í virðingarskala. Eitt aðal viðfangsefni félagsfræðinngar er lag- og stéttarskipting.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

Karl Marx um stéttarskiptingu

A

var fyrstur til að koma fram með greinargóða skýringu á stéttarskiptingu. Hver á og hver ekki. Þeir sem eiga framleiðslutækin, verksmiðjur og slíkt og svo eru það öreigarnir sem eiga ekkert nema vinnuaflið sitt. Snýst um efnislega þætti hver á framleiðslutækin og hver ekki. Pyramid of capital system er mynd sem sýnir stéttskiptingu skv. Marx. Hugmynd milli lágrar stéttarstöðu og bágrar heilsu er alls ekki ný á nálinni sbr. Stelpu sem liggur veik.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Max Weber um stéttarskiptingu

A

Ekki nóg að tiltaka bara efnislega þætti eins og Marx talaði um framleiðslutækin. Taldi aðra þætti skipta líka máli. Fannst efnislegir þættir skipta máli en vildi líka bæta inní hugmyndina um lagskiptinug stöðu og valdi. Talað um lagskiptingu en ekki stéttskiptingu í tengslum við Weber því hann talaði um stétt, stöðu og vald. Staða snýst um virðingu sem einstaklingur hlítur af hendi frá öðrum. Menntun, folk lendir á mismunandi stöðum samfélagsins eftir því hvert félagslegt gildi þess er. Hverjum þú tengist, hvað þú veist og fl. Snýst um mikið meira en peninga. Vald er geta einstaklinga og hópa til að ná settum markmiðum gegn vilja annara. Þegar aðrir reyna að koma í veg fyrir að þú náir settum markmiðum en þú nærð því samt. Birtingarmynd valds eru pólitiskir flokkar. Weber flækti hugmyndina um lag og stéttarskiptingu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

Pierre Bourdieu

A

í grunninn vill hann meina að við notum smekk og fagurfræði til að skilgreina okkur og aðgreina frá öðrum. Hvernig við berum okkur skiptir öllu máli. Hvaða vín drekkum við, hvaða tónlist hlustum við á. Hvernig vitum við hvað við eigum að gera og hvað við eigum ekki að gera undir félagslegum kringumstæðum. Erfitt að vera nýríkur og komast inn í elítuna. Þekkir ekki reglurnar nógu vel t.d. hvaða hnífapör á að nota.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Starfsgreinar

A

skv. Þessu snýst þetta bara um hvaða atvinnu þú hefur. Því hærra sem þú ferð því meira færðu borgað og betra menntunarstig.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Ójöfnuður almennt

A

felst hann í eignum? Heilsuójöfnuður þykir ágætis mælistika á ójöfnuð. GINI stuðullinn snýst um tekjur. Hann er oftast notaður til að mæla ójöfnuð.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Félagslegur hreyfanleiki

A

skiptir máli. Ef hreyfanleiki í samfélaginu er mikill þá hefur stétt minna vægi í sambandi við áhrif á heilsu. Mikill félagslegur hreyfanleiki á Íslandi. Skilgreiningin er: hversu líklegur einstaklingur er til að lenda í sömu stöðu og foreldar hans í samfélaginu. Möguleikar hans til að stíga upp úr sinni stétt og komast hærra.

Því betri menntun því auðveldar á maður með að taka meðvitaðar ákvarðanir um hvað er hollur og góður lífstíll. Því lægra sem þú ert í þjóðfélagsstiganum því hærri er streituvaldur. Sumar starfsgreinar fara ver með líkamann en aðrar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Michael Marmouth

A

gerði rannsókn á ríkisstarfsmönnum í Bretlandi og komst að þeirri niðurstöðu að þeir sem hafa lægstar lífslíkur eru lægst settir og hækka svo eftir því sem þeir eru hærra settir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Gæði íbúðarhúsnæðis

A

húsakostur lakari í fátækari hverfum en ríkari. Í tengslum við raka, myglusvepp, kyndingu, tilvist sníkjudýra og dýra sem bera með sér sjúkdóma eins og kakkalakkar og rottur.

Félgasíbúðir yfirleitt verr byggð hús og minna viðhald. Hækkað orkuverð gerir fátæku fólki erfiðara fyrir að hita húsin sín sem heldur raka og myglusvepp niðri.

fjöldi ellilífeyrisþegar sem deyja því þeir hafa ekki efni á að borga hitann og borða, Þar kemur efnahagurinn inní.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Gæði hverfisins

A

staðsetning segir mikið til um hversu langt folk þarf að fara til að komast á heilsugæslu, sjúkrahús, skóla og vinnu. Munar miklu ef það tekur 2 tíma fyrir folk að ferðast í vinnu og skóla á dag, gríðarlegur streituvaldur sem því fylgir. Glæpatíðni hefur áhrif á heilsufar, hefur áhrif á streitu og hveru óöruggu fólki finnst það vera.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Gétur stéttarstaða í sjálfu sér valdið dauða?

A

Já því folk í hærri samfélagstöðu hefur úrræði og bjargir til að takast á við heilsukvilla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Kyn og lífslíkur

A

Lífslíkur falla hjá ákveðnum hópum í BNA á seinustu áratugum 20 aldar.

Útkoman verst hja fátækum konum á landsbyggðinni.

Lífslíkur batna í heildina séð en lífslíkur dala hjá ákveðnum hópum.

Ekki bara stétt - líka kyn og kynþáttur sem spila inn í og flækja greiningu á áhættuþáttum. T.d. lifa menntaðir minnihlutahópar lengur en ómenntaðir hvítir. Munurinn er meiri hja menntuðum og omenntuðum hvítum.

Segir okkur að dreifing heilsu og heilbrigðis er ójöfn milli hópa.

Lífslíkur kynjanna svipaðar og frekar lélegar fyrir iðnbyltingu.

Uppúr iðnbyltingu fara lífslíkurnar að breytast og lífslíkur kvenna aukast og munurinn milli kynjanna verður alltaf meiri og meiri í heila öld.

Bilið milli kynjanna náði hámarki um 1970 en fór svo að minnka á 8 og 9. Áratugnum. Hvað gerðist? Erfitt að sýna fram á bein orsakatengsl en breytingar á lífslíkum komu samhliða gríðarlega stórum félagslegum breytingum á stöðu og högum kvenna. Fóru í auknum mæli út á vinnumarkaðinn og minna heima við, eins og venjan var um 1970.

Meiri þátttaka kvenna á vinnumarkaðnum samhliða minni mun á lífslíkum kynjanna.

Ekkert vestrænt ríki með jafnt hlutfall karla og kvenna a vinnumarkaðnum en bilið hefur minnkað mikið frá 1970.

44
Q

Second shift eftir Arlie Hockchild

A

Er bók sem útlistar það að aukin þátttaka kvenna á vinnumarkaðnum leiddi ekki til aukinnar þátttöku karla í heimilsverkum.

Second shift er þá þegar konur eru búnar að vinna og þá tekur næsta vakt við þ.e. heimilsverkin.

45
Q

Breytt hlutverk kvenna

A

3 týpur kvenna:

þessi hefðbundna

jafnaðarsinninn

þessi sem er á milli

46
Q

Þessi hefðbundna

A

Er bók sem útlistar það að aukin þátttaka kvenna á vinnumarkaðnum leiddi ekki til aukinnar þátttöku karla í heimilsverkum.

Second shift er þá þegar konur eru búnar að vinna og þá tekur næsta vakt við þ.e. heimilsverkin.

47
Q

Jafnaðarsinninn

A

vill samsama sig sömu félagslegu sviðum og eiginmaðurinn. Vill vera jafningi hans í völdum innan heimilsins. Karlinn kemst ekki upp með neitt múður.

48
Q

Þessi sem er á milli

A

þarf að sinna heimilinu og vinna 100% vinnu. Er komin út á vinnumarkaðinn en þarf svo að taka aðra vakt þegar hun kemur heim sem er heimilsverkin. Leggur mikið álag á hjónabandið og skilnaðartíðni jókst til muna þegar konur fóru í auknum mæli út á vinnumarkaðinn.

49
Q

Lífslíkur

A

Lífslíkur kvenna hærri en lífslíkur karla næstum allstaðar. Konur deyja samt úr sömu sjúkdómum. Sérstaklega krabbameini, heilablóðfalli og lungnabólgu. En seinna á lífsleiðinni. Talið að þessi munur sé náttúrulegur.

Breytingar á hlutfalli á lífslíkum hjá konum og körlum er það sem heilsufélagsfræðingar hafa áhuga á. Hlutfallið breytist með tímanum, gefur til kynna að það eru breytingar á hegðunarmynstri kynjanna sem hefur áhrif á lífslíkur

50
Q

Hvaða breytingar eru þetta?

A

Karlar líklegri til að vinna við líkamlega erfiðari vinnu þar sem slys eru algengari s.s. sjómennsku og byggingarvinnu. Streituvaldur meiri.

Karlmenn neyta meira áfengis en konur. Konur liklegri til að neyta afengis seinna a lifsleiðinni og drekka afengi I minna mangi. Dauðsföll tengd afengisneyslu eru 12% hjá körlum en 2% hjá konum.

Tengt þessu er misjöfn tíðni geðraskana. Konur líklegri að vera með kvíða og þunglyndi en karlar persónuleikaröskun. Konur nota I mikið meira magni þunglyndislyf , 16% kvenna en aðeins 9% karla. Aukin þátttaka kvenna á vinnumarkaðnum hefur góð áhrif á kvíða og þunglyndi.

Konur nota heilbrigðisþjónustu meira. Þær eru sendar I fleiri rannsóknir og eru oftar sjúkdómsgreindar. Þær fara I fleiri meðferðir og nota oftar lyf. Hægt að tengja við lakara heilsufar kvenna á lífsleiðinni en líka hægt að segja að konur eru tengdari félagslegri reynslu og heilbrigði. Konur meira í umönnunarstörfum og líklegri til að sinna öldruðum ættingjum. Líklegri til að vera heima með veik börn og fara með þau á heilsugæslu og slíkt.

51
Q

Aldurshóparnir

A

Öldrun vanrannsakað viðfangsefni innan heilsufélagsfræðinnar. En er samt eitt stærsta challangeið.

Mikil hækkun á lífslíkum hefur leitt til öldrunar. Gert ráð fyrir að það verði 10x fjölgun á fólki eldra en 65 ára frá 1920 - 2025.

Í fyrsta sinn í sögu mannkyns sem það er meiri fjölgun í öldrun en hjá þeim ungu sem eru að vinna. Þarf að finna nýtt og gott efnahags og velferðarkerfi til að leysa þessi vandamál.

52
Q

Heilsuþarfir ólíkra aldurshópa

A

Heilsuþarfir ólíkra aldurshópa er misjöfn. Tíðni sjúkdóma misjöfn eftir aldurshópum. Engu að síður er mikilvægt að folk af erlendum uppruna er yngra en íslendingar. Innflytjendur 10% af íslendingum og 20% kvenna á barnseignaraldri eru af erlendum uppruna. Eh sem heilbrigðiskerfið þarf að taka tillit til.

53
Q

Álagsskýringar á sjúkdómum og veikindum

A

Hugrænir þættir geta haft líkamleg áhrif á heilsu og heilbrigði

Félagslegir þættir hafa áhrif á streitu og streita getur haft töluverð áhrif á heilsu.

Minnihlutahópar geta upplifað streitu vegna rasisma, fordóma og skorts á peningum. Þannig getur streita verið lagskipt.

  • I have decided to be happy because its good for my health- Voltaire.
54
Q

Hvað er streita?

A

Erfitt að skilgreina streitu, er huglægt hugtak, lysir hvernig okkur liður andlega. Tengsl milli andlegrar og likamlegrar heilsu og hvernig felagslegir þættir spila inni.

Þegar folk talar um streitu eru þau að tala um streituvaldinn sjalfan, hjonabandserfðileikar, slæmt vinnuumhverfi og fleira.

Afþví streita er huglægt hugtak viljum við oft lita framhja henni, og ekki viðurkenna að hun er að hafa ahrif a heilsuna.

Fólk tengir ekki alltaf líkamlega vanliðan við streitu, folk hvartar oft yfir likamlegum einkennum, ogleði, niðurgangur, hjartslattur, svefntruflanir an þess að tengja þetta við akveðin streituvald.

Þo svo að streituvaldur getur verið af ymsum toga þa er streituviðbrögðin yfirleitt nokkuð svipuð. Sama hvort likaminn er að bregðast við likamlegri og tafarlausri hættu eða þa langvarandi ognun a okkar velferð, erfiðleika I vinnu eða fjarhagserfðisleikar. Likaminn bregst mjög svipað við þessu baðu.

Þo svo að streita er huglæg og einstaklingsbundin þa eru streituviðbrögðin natturuleg og þjona akveðnum tilgangi. Dæla adrenalini og hormonum uti bloðras, hækkar bloðþrysting og bloðsykur hækkar og fleira. Skilningarvitin fara a full alert og þar með erum við tilbuin að takast a við þa ógn sem steðjar að okkur. Annaðhvort flyja eða takast a við ognina. Kallast flight og fight viðbrögð.

55
Q

Hvað gerist ef ógn er ekki skammvinn heldur langvinn?

A

Þo svo að streituvaldur getur verið af ymsum toga þa er streituviðbrögðin yfirleitt nokkuð svipuð. Sama hvort likaminn er að bregðast við likamlegri og tafarlausri hættu eða þa langvarandi ognun a okkar velferð, erfiðleika I vinnu eða fjarhagserfðisleikar. Likaminn bregst mjög svipað við þessu baðu.

Þo svo að streita er huglæg og einstaklingsbundin þa eru streituviðbrögðin natturuleg og þjona akveðnum tilgangi. Dæla adrenalini og hormonum uti bloðras, hækkar bloðþrysting og bloðsykur hækkar og fleira. Skilningarvitin fara a full alert og þar með erum við tilbuin að takast a við þa ógn sem steðjar að okkur. Annaðhvort flyja eða takast a við ognina. Kallast flight og fight viðbrögð.

56
Q

Munur á bráðum og langvinnum streituvöldum?

A

Langvinnir eru oftast felagslegs eðlis.

Ef streituvaldar og upplifun a þeim eru að vissu leiti huglægir a meðan streitueinkenni eru mun hlutlægari og mælanlegri þa er erfitt að mæla tengslin þar a milli og orsakatengslin eru ekki alveg ljós. Fjölmargar rannsóknir hafa synt fram a sterka fylgni milli félagslegra aðstæðna og streituvalda og steitueinkenna og likamlega heilsu.

Skortur a vinnuöryggi hefur ahrif a hjarta og æðakerfi og þannig a lifshamingju t.d. Fylgnin sterk en orsakasamhengið oljost.

Hvað er það I felagslegu umhverfi sem getur kallað og viðhaldið þessum streitueinkennum.

57
Q

Smáa samhengið

A

Samskiptakenningar mikið að rannsaka sjálfið og hvernig það mótast í gegnum félagsleg samskipti.

Sjálfið er virkt og í stöðugri mótun og endurmati og er þar af leiðandi sveigjnalegt.

Einstaklingar skilgreina félagslegar aðstæður sínar og bregðast síðan við á grundvelli skilgreiningar sinnar.

58
Q

Charles Cooley

A

kenning cooley gerir ráð fyrir því að við sjáum okkur sjálf eftir því hvernig við eigum samskipti við fólk. Okkar upplifun ekki upplifun á okkur sjálfum, ekki nákvæmlega eins og aðrir upplifa okkur. Þannig hann líkti sjálfsmyndinni við endurspeglun í stækkunargleri, bjöguð og nákvæm.

59
Q

Hvernig við höldum að aðrir sjá okkur?

A

Hvernig við höldum að aðrir sjái okkur, meti og dæmi, leiðir af sér ákveðnar tilfinningar um okkur sjálf, bæði jákvæðar og neikvæðar, stolt eða niðurlæging. Samskipti okkar við annað fólk getur haft áhrif á streitu. Ef fólk dæmir okkur á neikvæðan hátt eða annan hátt en við viljum getur streita í félagslegum samskiptum haft áhrif á streitu í sjálfinu.

60
Q

William Thomas

A

skoðaði út frá svipuðu sjónarhorni og Cooley en var meira að skoða hvernig einstaklingar skilgreina félagslegar aðstæður.

Félagslegar aðstæður bestar ef þær eru skilgreindar stöðugar frekar en óstöðugar. Óstöðugar aðstæður leiða til krísu. Getum ekki skilgreint aðstæður ef við vitum ekki hvernig á að bregðast við. Einstaklingar eru misvel í stakk búnir til að takast á við þessar krísur. Það sem Thomas var að segja að það ákvarðast að miklu leyti af hvernig félagsmótun undirbýr þig undir nýjar og framandi aðstæður og hvernig við getum mótað fyrri reynslu yfir á nýja.

61
Q

Skv. kenningum Thomas

A

má álykta að svipaðir streituvaldar hafa ekki sömu áhrif á alla þó svo að streituvaldarnir séu svipaðir. Hæfni einstaklings til að taka stjórn í krísu ákvarðast af getu einstaklings til að bera krísu saman við annað stöðugt ástand. Því færara sem fólk er í að nota fyrri upplifun til að skilgreina nýjar aðstæður, því minni líkur eru á að krísuástandið leiði af sér streitueinkenni.

Mikilvægi þessarar kenningar er sú að krísan sprettur ekki upp úr sérstökum aðstæðum. Aðstæðurnar sjálfar eru ekki streituvaldurinn heldur kemur krísan út frá hæfni einstaklings til að takast á við aðstæðurnar.

62
Q

Erving Goffman

A

Sjálfið myndast í félagslegum samskiptum og samskipti eiga sér stað í félagslegum aðstæðum.

Goffman er frægastur fyrir framsetningu á leikrænni nálgun á félagslega lífinu. Við leikum öll félagsleg hlutverk og við skiptum um hlutverk eftir því í hvaða aðstæðum við erum hverju sinni. Hvernig við hegðum okkur undir ákveðnum kringumstæðum er að miklu leyti fyrirfram ákveðið af samfélaginu. Hlutverk sem við leikum fylgja ákveðin handrit og þau eru nauðsynleg til að samfélag manna gangi upp, getum ekki farið offscript. Staðfestir hugmyndir fyrri kennismiða að sjálfið er alltaf afstætt, myndast og þróast í tengslum við annað fólk.

Ef lífið er leiksýning er eðlilegt að fólk vilji að hlutverk sitt sé eins sannfærandi og hægt er. Öllum tjáskiptaleiðum þarf að vera stýrt og stjórnað svo leikarinn geti fullvissað áhorfendur um að hegðun hans sé viðeigandi og í samræmi við það hlutverk sem hann leikur. Samspil hangir á munnlegri merkingu sem leikarinn notar til að sýna fram á hvað hann ætlar sér og ómunnlegri merkingu sem áhorfandinn notar til að úrskurða um heiðarleika leikarans. Hægt að meta augnbragð og alls kyns líkamstjáningu. Leikarinn þarf stöðugt að sjá hvort performansinn sé að gera sig eða ekki.

63
Q

Skilgreining á aðstæðum

A

Skilgreining á aðstæðum er mjög mikilvægt í sambandi við þennan performans. Aðstæðurnar þurfa að vera skilgreindar rétt til að okkur vegni vel í leiknum og gerum rétt. Ef okkur er boðið í boð þurfum við að geta metið rétt hvort við eigum að mæta spariklædd eða casual eða hvað. Einnig ef við erum að bjóða í boð þurfum við að vita hvernig fólkið á að mæta, spariklætt eða hvað?

Leikarinn verður að geta viðhaldið viðeigandi framkomu. Getur ekki hoppað úr einu hlutverki í annað. Ef þú ert hjúkrunarfræðingur eða læknir verðuru að geta viðhaldið því. Ef þú ferð í móður, bróður, vinar hlutverk er performansinn ekki lengur trúverðugur.

Goffman talar einnig um props(leikvsið) sem hjálpar til við að skilgreina aðstæður t.d. læknastofa.

Að vera með ákveðið hlutverk fylgir bæði réttindi og skyldur.

64
Q

Siðir

A

Siðir eru einkenni félagslegra aðstæðna (formlegra, óformlegra, persónulegra og opinbera).

Siðir eru í raun ekkert nema skrifaðar og óskrifaðar reglur sem við verðum að fylgja. Eins og þegar þér er heilsað verðuru að heilsa til baka annars ertu dóni.

t.d. í bónus að snerta ekki fólk á þröngum göngum, viðhalda personal space og fara réttu meginn inn í kælinn. Dæmi um þetta er myndband af lyftu, allir verða að snúa eins, ef allir snúa sér nema einn, snýr hann sér líka. Ef allir taka af sér hattin nema einn þá tekur hann af sér hattinn.

Þessir siðir geta haft stór og mikilvæg áhrif. T.d. að viðhalda stétt og lagskiptingu. Interaction rituals: þegar fólk úr neðri stéttum sýnir fólki úr efri stéttum óverðskuldaða lotningu. Í N nigeríu þurfa konur að labba 5 skrefum fyrir aftan karla og í japan þarftu að hneigja þig ákveðið langt. Þó þetta séu micro rituals þá skiptir þetta miklu máli.

65
Q

Áhrifastjórnun

A

aðferðir/tilraunir okkar til að koma fram eins og við viljum koma fram og eins og við teljum að aðrir vilji að við komum fram. Fer fram eintal áður en við bregðumst við milli I (ég vil) og ME (aðrir vilja).

Allir leikendur í leikritinu verða að hafa stjórn. Leikum leikritið eins og við viljum hafa það en líka eins og við teljum að aðrir vilji hafa það. Þetta getur verið hjá einstaklingum, hópum og fyrirtækjum en er mjög mikilvægt hjá pólitíkusum að stjórna þeim áhrifum sem leikurinn hefur á áhorfendur.

Gotman talar þarna um 2 hliðar hegðunar, framhlið og baklið. Pólitíkusar uppteknir að viðhalda stjórn á framhlið hegðunar. T.d. að láta líta út fyrir að vera svaka hörkutól og fer einnig eftir hvaða hóp þeir eru að performera fyrir t.d. pútín.

gilda líka leikreglur baksviðs, en þar er meira rými til að slaka á og þarft ekki að vera eins stífur í hlutverkinu. Eins og veitingastaður að framan en svo eldhúsið að aftan.

66
Q

Stimplun

A

Félagslega skilgreind. Einstaklingur býr yfir óæskilegum eiginleika sem telst ekki eðlilegur. T.d. líkamlegur, veiklunda, hópar (trú, kynþáttur). Sá stimplaði telst „ekki manneskja”. Sérstaklega erfitt fyrir einstaklinga sem hafa verið stimplaðir óæskilegir. Likamleg, veiklunda eða hópa stimplun haldast í hendur, ein stimplun getur leitt af sér aðra. Það sem skiptir mestu máli í tengslum við Gotman og streitu er að sjálfið er heilagt, það alheilagasta sem til er og það mikilvægasta sem við eigum því það er við sjálf, alltaf með okkur. Það sem meira er að sjálfið er hluti af langtíma verkefni til að byggja okkur sjálf upp á ákveðin hátt. sjálf er ekki fasti, það er ekki til neitt alvöru sjálf. Heldur byggjum við upp ákveðna ímynd og hlutverk í gegnum þau hlutverk sem við tökum að okkur.

Hvort okkur gangi vel eða illa í þessum hlutverkum, hefur minna að gera með hvort okkur takist að leysa verkefnin og meira með það að gera hvort það lýti út fyrir að okkur hafi tekist að leysa þessi verkefni.

Streita kemur til þegar okkur tekst illa að sannfæra áhorfendur í leiksýningunni okkar. Undir þeim kringumstæðum skapast hræðsla við það allra mikilvægasta, sjálfið.

67
Q

Arlie Hochchild- The managed heart

A

Á sérstaklega vel við hjúkrunarfræðina, tilfinningar sem vinna, ekki í vinnu. Hún heldur því fram að ákveðnar starfstéttir verða skv. eðli þess starfs að stjórna tilfinningum sínum. Þarna sækir hún í leikmyndir goffman, því fólk þarf að leika ákveðið hlutverk í þessu. Hún fer samt skrefinu lengra, og skoðar hvernig áhrif leiksins hefur á tilfinningalíf fólks.

Starfstéttir sem vinna við það að láta öðrum líða vel eða vinna með tilfinningar annara þurfa að hafa þeim mun meiri hemil á eigin tilfinningum.

Hun byggir þessar hugmyndir á rannsókn sem hún framkvæmdi á flugfreyjur. Brosið þeirra varð að söluvöru. Flugfreyjum langar oft ekki til að brosa. Til að vinna vinnuna sína verða þær að stjórna og tempra tilfinningar sínar. Hafa þar með lítið sem ekkert svigrúm til að bregðast eðlilega við framkomu viðskiptinavina. Oft stafar það að ástæðum sem flugfreyjurnar hafa enga stjórn á. Ofan á þetta meiga þær ekki sýna nein merki um þreytu eða líkamleg óþægindi. Þetta getur verið gríðarlega mikill streituvaldur.

Fóllk sem vinnur við þetta upplifir oft sterk streitueinkenni. Heilbrigðisstéttir þurfa oft að vinna þunga tilfinningavinnu. Hjúkrun snýst ekki bara um að vinna ákveðin verk heldur þarf líka að sýna sjúklingi tilfinningalega vinnu. Þess vegna er talið að tilfinningavinna sé mikil meðal hjúkrunarfræðinga. Þurfa oft að hemja tilfinningar sínar í starfinu.

68
Q

Emilie Durkheim (Stóra samhengið)

A

stærri samfélagsleg samhengi geta líka haft áhrif á streitu, snýst ekki bara um one on one samskipti.

Durkheim skoðaði sérstaklega hvað það er sem heldur samfélaginu saman, límið. Helst staðfesting og samþykki á normum og gildum sem spornar við því að samfélagið liðist í sundur.

Samkvæmt Durkheim eru það félagslegar reglur sem hefta gjörðir einstaklinga, segja að þetta er ekki ásættanleg hegðun. Þessar haftir á gjörðum einstaklinga eru félagslegar staðreyndir og þær stjórna að miklu leyti hvernig fólk hegðar sér. Höldum að við séum með frjálsan vilja en erum að stjórnast af normum og gildum.

Rannsókn Durkheims á sjálfsvíg. Hvaða félagslegu þættir eru svo miklir streituvaldar að þeir auka tíðni sjálfsvíga í samfélaginu. Vildi sýna að þessi einstaklingsbundna hegðun er stjórnað af félagslegum þáttum. Sýndi að tíðni sjálfsvíga stjórnast af félagslegum þáttum. Þannig eykst tíðni sjálfhverfa sjálfsvíga þegar félagsleg tengsl veikjast. Einstaklingar líklegri til að upplifa sig utangarðs og ekki hluti af samfélagi, getur leytt til neikvæðra tilfinninga á borð við tilgangsleysi og þunglyndi.

anomi= milli einstaklings og samfélags.

tilfelli anomískra sjálfsvíga eykst þegar félagsleg norm veikjast. Þá geta einstaklingar upplifað félagslega ringulreið, ákveðið siðrof. Aukast ef normin breytast.

Þegar koma kreppur þá eykst tíðni sjúkdóma og ungbarnadauði. Streita spilar þarna tiltölulega stórt hlutverk, efnahagskreppur eru mikill streituvaldur, þar sem ýmis svið tilverunnar verða fyrir auknu álagi af völdum efnahagskreppunnar.

Óbein áhrif efnahagskreppu eru aukin áfengisneysla og óhollara mataræði.

69
Q

Félagslegir streituvaldar

A

hvaða félagslegu þættir hafa áhrif? Félagslegir streituvaldar eru tvennskonar, atburðir og langvarandi streituvaldar.

Atburðir: eiga sér stað eh staðar á lífsleiðinni, skilnaður, atvinnumissir, dauðsfall maka og barneignir. Geta verið jákvæðir atburðir eins og eitt það mest stressandi í lífinu er að kaupa hús og gifta sig en er samt jákvætt. Oftast eru það þó neikvæðir atburðir sem hafa mest áhrif á streitu.

langvarandi streituvaldar: eins og álag í vinnu og erfitt hjónaband, langvarandi streituvaldar er áhugavert að skoða út frá hugmyndum Goffmans. Eigum erfitt með að fóta okkur í þeim hlutverkum sem við höfum valið okkur. Finnum okkur ekki í ákveðinni starfsgrein og þá getur streitan stafað af því. Munurinn á atburðum og langvarandi streituvöldum er alls ekki klipptur og skorinn. Atburður getur þróast í langvarandi streituvald. T.d. að fá nýja vinnu, ert stressaður fyrsta daginn, síðan helduru áfram að reyna fóta þig í starfinu og þá verður atburðurinn að langvarandi streituvald. Ef þú átt í erfiðleikum með að vinna þig úr ástvinamissi verður sá atburður að langvarandi streituvald.

70
Q

Hvernig leggst streita á ólíka hópa samfélagsins?

A

Streita hefur minni áhrif á fólk sem finnst það tilheyra ákveðnum hóp, community. Þetta má skýra með durkheimskum kenningum. Undir þessum kringumstæðum þá er líka social solidatity, hvernig má og hvernig má ekki hegða sér getur verið streituvaldur í sjálfum sér, ert óviss hvernig þessar félagslegu reglur/norm eru.

Snýst ekki bara um að tilheyra hóp heldur líka hvaða hóp þú tilheyrir eins og með lagskiptingu. Þannig þurfa lægri settir hópar í þjóðfélaginu að sæta meiri streitu og eru líka verr í stakk búnir til að takast á við hana.

Út frá þessu hafa rannsóknir sagt að streita sé einn helsti áhrifavaldur hvað varðar lífslíkur ólíkra hópa.

Ekki bara fjárhagurinn og öryggið sem fylgir því að vera félagslega vel stæður, heldur líkara durkheimskum kenningum um samskiptakenningar, þeas að fólk í efri stéttum er betur í stakk búið til að takast á við áhrif streituvalda út frá fyri reynslu.

Eru líka aðrir þættir sem spila inní, er mikilvægt að skoða hvernig strúktúr samfélagsins hefur áhrif á streitu, og hvernig þessi strúktúr hefur áhrif fyrir þessa ólíku hópa. Hefur mismunandi afleiðingar. Fyrir lægri setta er líklegt að streitan hafi víðtækari áhrif. Ekki bara vegna þess að þessir hópar upplifi meiri streitu og eigi erfiðara með að kljást við streitu, því streita getur haft áhrif á aðra heilsukvilla.

71
Q

Samantekt

A

Mat á áhrifum streitu á heilsu einstaklinga þarf að athuga: eðli streituvalds, félagslegt umhverfi streituvalds, skilgreining og upplifun á streituvald, sálfræðilega þætti, andlegt og félagslegt bakland og tímalengd

Tímalengdin á ógninni skiptir miklu máli, hvort þetta er langtímavandamál eða life event sem kemur og fer.

72
Q

Heilsutengd hegðun

A

Nokkrar tegundir hegðunar

  • Fyrirbyggjandi aðgerðir: heilstengd hegðun snýr þá að því að stuðla að heilsu með fyrirbyggjandi aðferðum
  • Halda vandamálum í skefjum: á við eh heilsufarsleg vandamál að stríða t.d. sykursýki. Heilsutengd hegðun snýr þá að því að halda vandamálum í skefjum
  • Fagurfræðilegar hvatir: heilstutengd hegðun er ekkert svakalega heilsutengd. Sprettur frekar frá fagurfræðilegum hvötum frekar en heilsu, t.d. útlit. Getur þá snúist upp í anhverfu sína t.d. með steranotkun eða að fara of geyst í átak. Heilsutengd hegðun er því ekki alltaf jákvæð.
73
Q

Heilsulífsstíll er

A

Heilsulífstíll vísar til hegðunarmynsturs sem grundvallast á vali þar sem valkostirnir eru takmarkaðir eftir því í hvaða samfélagstöðu einstaklingur er.

Þetta hegðunarmynstur getur bæði haft góðar og slæmar afleiðingar fyrir heilsu

Heilbrigðiskerfið kemur inn í þetta hegðunarmynstur t.d. með forvörnum.

Þetta hegðunarmynstur er þó að mestu óháð heilbrigðiskerfinu. Fyrir flest okkar snýst heilsulífstíll um daglega ákvarðanatöku tengda mataræði, hreyfingu, líkamsrækt, tómstundum, afslöppun og hreinlæti. Áhættutöku tengda slysum eins og að keyra of hratt og vera ekki í belti. Hvernig við dílum við álag og stress og að sjálfsögðu reykingar og fíkniefni.

Varð meiriháttar bylting í læknisfræði sem leiddi til þess að lífaldur lengdist. Í framhaldi koma fram ýmsir langvinnir sjúkdómar sem erfitt getur verið að lækna t.d. krabbamein, hjartasjúkdóma og heilablóðfall.

Leiddi til þess að skilningur fólks á heilsufari breyttist. Einblínum meira á heilsufar og lífstíl.

Hafði áhrif á stefnumótun í heilbrigðismálum. Áður fyrr var áhersla á hvernig ætti að útbýtta og forgangsraða en í dag er það hvernig við náum góðri heilsu og að lýðheilsa verði betri.

Fólk veit að helstu sjúkdómar í dag eru langvinnir sjúkdómar sem eru oft ólæknanlegir og verður að fyrirbyggja. Fólk mun meðvitaðra að þessir sjúkdómar tengjast ákveðnu hegðunarmynstri.

74
Q

Weber og lífsstíll

A

Hugmynd weber um status og vald skiptir sérstaklega miklu máli í sambandi við lífstíl.

Weber talar um status hópa og að það eru sameiginlegir hópar sem eiga sér sama orðstýr, virðingu, menntunarstig, polítísk áhrif og síðast en ekki síst lífstíl. Lífstíll er einn sýnilegasti þátturinn í aðgreiningu hópa. Hér fer weber í þveröfuga átt við Marx því hann segir að stéttskipting skiptist af framleiðslu en Weber talar um að það sé neyslan.

Samspil neyslu og status skiptir máli á nokkra ólíka vegu. Snýst ekki bara um neyslu vörur. Virðist vera tilgangurinn á yfirborðinu að framleiða heilbrigðan líkama en neysla er einnig að miðla ákveðnum skilaboðum um okkur sjálf og í hvaða stöðu við erum í samfélaginu.

Rannsókn var gerð í Frakklandi sem sýndi að grundvallarmunur á fólki úr mismunandi stéttum var að þau gefa heilbrigðu líferni mismunandi merkingu. Ekki alltaf það sama sem skiptir máli á milli stétta. Lægsta stéttin var mest að pæla hvað það væri sem leyfði þeim að vinna sem lengst í heilbrigðum líkama en hjá mið og efri stéttum var það hvað gerir þau hamingjusöm.

fólk úr lægstu stéttum upplifir lakari heilsu á efri árum svo það er ekki skrýtið að þau eru að pæla í að þurfa ekki að vinna með lungnasjúkdóm eða slíkt.

Grundvallarmunurinn er sá að hjá báðum hópum er það ekki bara eh sem þú framleiðir heldur líka það sem þú neytir.

Weber horfði á hvernig efnislegar aðstæður hafa áhrif á tækifæri til lífstílsiðkunar.

Saman mynda hegðun og tækifæri lífstíl. Hegðun vísar í það hvernig fólk hegðar sér í samræmi við þann lífstíl sem það hefur valið sér. Tækifæri vísar í þá möguleika sem sem fólk hefur til að velja sér ákveðin lífstíl. Haf

75
Q

Nokkur atriði sem þarf að huga að

A
  1. Weber taldi að lagskipting ákvarðast ekki einungis af efnislegum þáttum. Ákvarðast af 3 þáttum: status, tekjur og menntun
  2. Lífstíll endurspeglar stöðu einstaklings innan samfélagsins
  3. Lífstíll byggist á vali, en valmöguleikarnir þó misjafnir eftir því hvar fólk er statt innan þjóðfélagsstigans
  4. Ákveðnir lífstílar tengdir ákveðnum stéttum eða statushópum. Þó geta hugmyndir um lífstíl dreyfst um samfélagið.

Samkvæmt weber má þá skilja að þótt heilsulífstíll framleiði heilbrigðan líkama er neyslan aðalatriðið.

Fátækari hópar eru oft verr í stakk búnir til að lifa heilbrigðu lífi og hafa minni stjórn á svefn og vinnutíma og minna val á mataræði. Fyrir efnameiri hópa er öll flóran af mat í boði.

76
Q

Bourdieu og smekkur

A

Samkvæmt Bourdieu er stéttarskipting hvernig við flokkum stétt, stíl og venjur. Hvað þykir smekklegt. Notum þessar hugmyndir til að miðla hugmyndum og upplýsingum um hvar við erum stödd innan samfélagsins og hvaða hópum við tilheyrum ekki. Við vitum þá hvaða hópum fólk tilheyrir einmitt út frá þeim upplýsingum sem það miðlar út frá smekk.

Nýríkt fólk er aðgreint frá þeim sem kallast old money því þeir kunna ekki smekkinn sem old money hefur.

Smekkur og stíll notaður til að miðla hugmyndum um stétt og stöðu, miðillinn er þá neyslan.

Verkastétt hlustar á rokk, spilar fótbolta og drekkur bjór.

Yfirstétt hlustar á óperu, drekkur vín og spilar tennis.

Fjarlægð frá nausðynjum: því lengra sem fólk er frá því sem kallast nauðsynlegt því meira space hefur það til að þróa og fegra smekk sinn.

Bourdeiu sagði að ef hann hefði ákveðnar upplýsingar um parísarbúa, stöðu, búsetur og fl. Þá gæti hann sagt þér uppá hár hvaða neysluvenjur hann hefði.

77
Q

Cockerham og heilsulífsstíll

A

4 félagslegar breytur sem móta heilsulífstíl

  1. Stétt: búin að fara djúpt í stéttinar. Fólk í efri stéttum er líkamlega hraustara en neðri stéttir. Hreyfir sig meira, borðar hollari mat, reykir minna, tekst betur á við streitu, notar meiri fyrirbyggjandi aðgerðir. Auðveldara með að breyta heilsuáætlunum þegar veikindi koma upp. Rannsóknir sýna að fólk í neðri stéttum reykir meira.
  2. Aldur, kyn, þjóðerni: eftir því sem maður verður eldri því betur hugsar maður um líkamann, borðar hollari mat, reykir og drekkur minna að öllu jöfnu, slakar betur á og tekst betur á við streitu. Kyn: Konur huga betur að heilsu heldur en karlar, borða hollari mat, drekka minna áfengi og reykja minna. meira í fyrirbyggjandi aðgerðum, fara oftar til læknis. Forðast frekar slys, nota bílbelti. Karlar stunda meira líkamsrækt. Þjóðerni: getur verið erfiðara að ákvarða heilsulífstíl eftir þjóðerni. Í BNA og Bretlandi eru hvítir líklegri til að borða hollari mat og hreyfa sig meira, en á móti kemur að þeir eru líklegri til að drekka og reykja meira. Svo er það hversu mikið má líta til þjóðernis og hversu mikið má líta til stéttar.
  3. Þjóðfélagshópar: ákveðnir hópar innan samfélagsins sem tengjast ákveðnum böndum eins og trúarhópar eða kollegar eða eh slíkt. Hafa ákveðin norm og gildi, hugmyndafræði og sjónarmið. T.d. trúarhópur sem er á móti reykingum og drykkju þá hefur það áhrif á þann þjóðfélagshóp og þeir drekka minna og reykja.
  4. Lífskylirði: gæði húsnæðis og aðgengi að matvöruverslunum og tegundum af þeim. Aðgengi að almenningsgörðum, tómstundaiðkun, sundlaug og líkamsrækt í hverfinu.

Þessar breytur leggja grunninn af félagsmótun og atbeina (geta einstaklings til að meta aðstæð

78
Q

Sylvia Noble Tesh

A

3 ástæður sem skýra vinsældir lífstílskenninga í BNA:

  1. Gengur út frá einstaklingshyggju sem er ríkjandihugmyndafræði. Ef þú ert ekki heilbrigður er það sjálfum þér að kenna. Fólk getur breytt lífstílnum ef það vill. Þar með er milli og yfirstéttin gerð stikkfrí. Áhrif ójöfnuðar í samfélaginu er ekkert skoðað.
  2. Leggur áherlsu á að einstaklingar geti sjálfir stjórnað heilsu sinni. Mjög traustvekjandi í nútíma samfélagi þar sem umhverfisógnir og annað steðjar að okkur að við höfum stjórn á eigin heilsu.
  3. Vekur áhuga stjórnmálamanna vegna möguleika á að spara í heilbrigðiskerfinu. Ef heilsa er á ábyrgð einstaklinga þá fylgir það lógískt með að kostnaðurinn við að halda samfélaginu heilbrigðu lendir á einstaklingum en ekki ríkiskassanum.

Með því að leggja áherslu á persónuþáttin þá hverfur soldið félagslegi þátturinn. Það eru einstaklingar sem drekka og reykja og slíkt en lífstílskenningin getur ekki útskýrt afhverju ójöfnuður í samfélaginu hefur áhrif á lakari heilsu.

79
Q

Gagnrýni á lífsstílssjónarhornið

A

Veikindahegðun er það sem fólk gerir þegar það er orðið veikt.

Hvernig bregst fólk við vísbendingum sem líkaminn gefur. Túlkanir á einkennum oft huglægar. Viðbrögð ólíkra hópa geta því verið misjöfn. Hvernig þeir skilgreinum og túlka líkamlegar vísbendingar, hvernig þeir leita sér hjálpar og hvernig þeir nýta sér formlega og óformlega umönnun.

Sumir bera kennsl á eh einkenni og leita sér læknishjálpar strax á meðan aðrir eru gjarnari á að hunsa einkennin eða bera kennsl á þau sjálf frekar en að leita sér hjálpar.

Líkamlegar breytingar eru ekki alltaf sjáanlegar strax. Sérstaklega ekki fyrstu einkenni langvarandi líkamlegra sjúkdóma eins og krabbamein og slíkt.

Gríðarlega mikilvægt fyrir heilbrigðisstéttir að vita hvernig ólík viðbrögð ólíkra hópa geta verið. Skiptir sköpum fyrir þá sem skipuleggja heilbrigðiskerfið að vita hvernig ólíkir hópar leita til heilbrigðiskerfisins. Að þjónustan sem veitt er henti öllum hópum, að hún taki ekki meira tillit til þarfa eins hóps frekar en annars.

80
Q

Veikindahegðun

A

Veikindahegðun er það sem fólk gerir þegar það er orðið veikt.

Hvernig bregst fólk við vísbendingum sem líkaminn gefur. Túlkanir á einkennum oft huglægar. Viðbrögð ólíkra hópa geta því verið misjöfn. Hvernig þeir skilgreinum og túlka líkamlegar vísbendingar, hvernig þeir leita sér hjálpar og hvernig þeir nýta sér formlega og óformlega umönnun.

Sumir bera kennsl á eh einkenni og leita sér læknishjálpar strax á meðan aðrir eru gjarnari á að hunsa einkennin eða bera kennsl á þau sjálf frekar en að leita sér hjálpar.

Líkamlegar breytingar eru ekki alltaf sjáanlegar strax. Sérstaklega ekki fyrstu einkenni langvarandi líkamlegra sjúkdóma eins og krabbamein og slíkt.

Gríðarlega mikilvægt fyrir heilbrigðisstéttir að vita hvernig ólík viðbrögð ólíkra hópa geta verið. Skiptir sköpum fyrir þá sem skipuleggja heilbrigðiskerfið að vita hvernig ólíkir hópar leita til heilbrigðiskerfisins. Að þjónustan sem veitt er henti öllum hópum, að hún taki ekki meira tillit til þarfa eins hóps frekar en annars.

81
Q

Sjálfshjálp (self-care)

A

Viðleitni einstaklinga til að hindra, greina og meðhöndla eigið heilsufar og hugsanlega heilsukvilla, algengustu viðbrögðin við líkamlegum kvillum.

Nokkrir félagslegir þættir sem ýta undir sjálfshjálp og lætur fólk draga það á langinn að leita til heilbrigðisþjónustu.

  1. Kostnaður getur verið letjandi.
  2. Ópersónuleg heilbrigðisþjónusta.
  3. Fólk smeikt við læknisfræðilegar takmarkanir.
  4. Treysta frekar á náttúrulækningar og heilun.
  5. Vita meira um áhrif neyslumynsturs og lífstíls á heilsu
  6. Fólk vill stjórna eigin heilsu.

Líkamleg einkenni eru kunnugleg og teljum við okkur vita afhverju þau stafa og hvað þarf að gera til að bregðast við, þess vegna erum við gjörn á að díla við einkennin sjálf.

Sjálfshjálp ekki að öllu leyti óháð heilbrigðisstéttum. Því það eru einmitt heilbrigðisstéttirnar sem eru að reyna að létta á sínu birgði og hvetja því til sjálfshjálpar upp að vissu marki.

82
Q

Hvernig ólíkir hópar leita sér hjálpar

A

Aldurshóparnir: niðurstöður rannsókna hafa ítrekað sýnt sömu niðurstöður, að eldra fólk nýtir sér heilbrigðisþjónustu meira en yngra fólk, heilsu fer hrakandi með aldrinum.

Kynin: konur nýta sér heilbrigðisþjónustu meira en karlar, líka þegar barneignir eru teknar út. Konur eru með hærri sjúkdómstíðni en karlar og eru oftar lagðar inn á spítala. Sumar rannsóknir benda til þess að konur eru meðvitaðri um eigin heilsu og leita sér oftar hjálpar.

Þjóðerni og þjóðfélagshópar: ólíkar skoðanir geta haft áhrif á hvort og hvernig ólíkir hópar leiti sér hjálpar. Margt getur spilað inn í t.d. ólík trúabrögð stuðla að ákveðnu viðhorfi til heilsu og skörun milli kynþáttar og stéttar.

83
Q

Tengslanet

A

Víkkum breytuna og skoðum áhrif félagslegra tengslaneta á veikindahegðun, hér er það fjölskyldan sem kemur inn sem sterkur áhrifavaldur. Er minnsta félagslega einingin og sú þar sem félagsleg norm og gildi grundvallast.

Fyrst og fremst frá fjölskyldunni sem fólk fær og þróar félagslega sjálfsmynd, þar með talið hugmyndir um heilsu og viðhorf til heilbrigðisþjónustu. Fair sem hafa jafn mikil áhrif eins og fjölskyldan.

Félagsleg tengslanet hafa áhrif á eða jafnvel þvinga einstaklinga til að grípa til ákveðinna aðgerða.

Fjölskyldan mótar mikið viðhorf manns til heilbrigðisþjónustu. Fólk innan tengslanets hefur ekki bara áhrif á viðhorf manns til heilsu, einnig viðhorf manns til öðruvísi heilbrigðisþjónustu t.d. náttúrulækningar.

84
Q

System barrier

A

heilbrigðiskerfi eru efnaminni hópum oft erfiðari og óvinveittari. Þess vegna hafa efnaminni hópar verri skoðun á heilbrigðiskerfinu og leita sér hjálpar seinna eða minna. Sérstaklega í ópersónulegri þjónustu sem býðst oft á heilsugæslu eða bráðamóttöku.

Heilbrigðisþjónusta á að vera persónuleg og heildræn. Vera með heimilislækni og slíkt. M.ö.o. þá þarf að vera traust til staðar milli sjúklings og heilbrigðisþjónustu og þar sem það er fyrir hendi eru einstaklingar mun líklegri til að leita sér hjálpar.

85
Q

Almenningur skilgreinir og upplifir heilsu sem;

A
  1. Skort á sjúkdómseinkennum
  2. Tilfinningu um líkamlegt og andlegt jafnvægi og velferð
  3. Getu til að framkvæma dagleg störf án óþæginda
  4. Sambland af öllum þessum þáttum

Svona skilgreinir fólk hvernig það er að vera heilbrigður, að vera veikur er þá andstæðan við þetta.

Almenningur hugsar um sjúkdóma sem frávik frá því sem þykir eðlilegt. Það sem þykir eðlilegt skv. Common sense hugmyndum, sprotnar út frá hversdagslegri reynslu.

Það að bera kennsl á sjúkdómseinkenni er mikilvægur þáttur til að leita sér hjálpar, en ekki nóg til að skilgreina sjúkdómsástand.

Sprungin botnlangi ber með sér augljós sjúkdómseinkenni. En svo er eins og frumstig krabbameins, ber ekki með sér augljós sjúkdóms einkenni, ekkert sem segir endilega að þetta sé krabbamein.

Svo eru það þeir sem leita sér ekki hjálpar þó þeir beri kennsl á ákveðin einkenni. Alls ekki óalgengt að krabbameinsjúklingar forðist greiningu. Einstaklingur fer smám saman að átta sig á að eh alvarlegt er að en forðast samt greiningu því greining gæti verið þeim ofviða.

86
Q

Hvað er það sem ákvarðar hvort fólk leiti sér hjálpar eða ekki?

A

10 áhrifaþættir:

  1. Sýnileiki og kennsl einkenna
  2. Hversu mikið einstaklingur upplifir einkennin hættuleg
  3. Umfang þeirrar upplausnar sem einkennin hafa á fjölskyldu, vinnu og félagslíf
  4. Tíðni og fastheldni einkenna (hversu oft finnuru þau og hveru mikið hóstaru eða verkurinn í maganum)
  5. Hversu vel einstaklingur þolir einkennin
  6. Framboð og fáanleiki á upplýsingum og þekkingu
  7. Hvort grunnþarfir leiði til afneitunar
  8. Samkeppni milli sjúkdómsviðbragða og annara þarfa
  9. Ólíkar túlkanir á einkennum sem stangast á
  10. Framboð á meðhöndlun, nálægð við heilbrigðisþjónustu og kostnaður við að grípa til aðgera, bæði fjárhagslegur og sálfræðilegur.

Þessir 10 áhrifaþættir virka á 2 levelum. 1 level hvernig aðrir skilgreina veikindi einstaklings og 2 level hvernig einstaklingur skilgrenir það sjálfur.

Bakgrunnurinn á bakvið þessa áhrifaþætti eru félagslega lærð viðbrögð einstaklings sem hann mun sýna.

Þegar öllu er a botninn hvolft er það félagsmótun og fyrri reynsla sem mótar skoðanir okkar á sjúkdómum og þar með viðbrögð okkar við veikindum.

Menningin skiptir líka miklu máli, sársauki getur meira að segja verið menningarlega afstæður.

87
Q

Sjúklingshlutverkið

A

Gömul kenning sem er soldið úr sér gengin. Er functionalísk, ekki mikið í tísku lengur en samt þess virði að skoða.

Læknisfræði: sjúkdómar eru frávik frá líffræðilegum normum á heilsu og vellíðan. Sjúkdómsgreining gengur út á það að skoða sýnileg einkenni, þessi sýnilegu einkenni eru svo borin saman við það sem þykir eðlileg starfsemi. Þegar líffræðileg frávik hafa verið greind og einangruð er markmið læknisfræðinnar að koma aftur jafnvægi á þessa hluti eins nálægt og hægt er.

þannig mótar læknisfræðin ákveðnar reglur sem skilgreina frávik og reynir svo að fylgja þessum reglum eftir með því að meðhöndla frávikin.

Út frá þessu er sjúkdómur og veikindi ekki það sama.

88
Q

Sjúkdómur

A

skv. Function. Truflun á lífeðlisfræðilegri starfsemi einstaklings.

89
Q

Veikindi

A

eh mun huglægara, tekur til sálfræðilegra þátta. meðvitund einstaklings um sjúkdóm sinn. Geta einstaklinga til að framkvæma ákveðin félagsleg hlutverk er skert.

90
Q

Heilsufélagsfræðin

A

veikindi frávik frá félagslegum normum. Hugmyndin runnin frá Talcott Parson, fellur undir functionalism, Durkheim faðir functionalism.

91
Q

Sjúklingshlutverkið: Virknishyggja

A

skoðar hvað það er sem heldur samfélögum saman og hvað það er sem kemur í veg fyrir að samfélög leysist upp í öreyndir.

functionalistar skoða hvernig samfélag er byggt upp, líka uppteknir af virkni(function) skoða hvernig þetta tengist, hvernig kerfin vinna saman í heild sinni. Óskastaðan er sú að samfélagið vinni eins og smurð vél. Þannig leitast virknishyggjan við að skoða hin ýmsu fyrirbæri út frá hlutverkum félagslegu stofnananna í samfélaginu.

Hlutverk félagsfræðinnar er að komast að því hvað er hagstætt fyrir samfélagið. Félagsfræðingur verður ekki bara áhorfandi sem skoðar og greinir hvað gerist í samfélaginu, heldur á að benda á hvað er hættulegt og illkynja í samfélaginu. Félagslegar stofnanir þjóna því sama hlutverki og líffærin í líkamanum skv Durkheim og félagsfræðingurinn er læknir samfélagsins.

Það sem skiptir mestu máli skv. sjúklingshlutverkinu eru frávik.

92
Q

Hvað er frávik frá eðlilegri félagslegri hegðun?

A

Skv virknihyggju er frávikshegðun sú sem bregður út frá því sem norm og gildi segja að sé rétt og æskileg hegðun. Þeir sem hegða sér skv þessum normum er umbunað fyrir það , með því að vera meðtekinn í hópinn, hluti af heildinni og álitnir vera gildir þjóðfélagsþegnar. Þeir sem bregða út af normum eru álitnir afrigðilegir og þurfa að sæta refsingum fyrir það eins og útskúfun.

Parson áleit veikindi sem frávik frá eðlilegu líkamsástandi.

Glæpamenn eru álitinir hegða sér með frávikshegðun af fúsum og frjálsum vilja en veikindi eru frávik sem þú ræður ekkert við og þess vegna bregst samfélagið ólíkt við.

93
Q

Hlutverk sjúklings skv. Talcott Parson

A

Samspil sjúkdóms og veikinda sjúklings. Hegðun og ástand er ekki sjúklingnum að kenna. Þegar þessi staða kemur upp að frávik er óháð vilja, þá er einstaklingur tímabundið leystur frá venjubundnum verkefnum sínum, á meðan hann er veikur. Afnám félagslegra skyldna er afturkallað þegar bata er náð.

  1. Inntökuskylirði í sjúklingshlutverkið: að frávik einstaklings sé ekki háð vilja.
  2. Séu frávik ekki háð vilja er einstaklingur tímabundið leystur undan venjubundnum verkefnum sínum.
  3. um leið og einstaklingur er leystur undan störfum ber honum að leita sér aðstoðar hjá „tæknilega viðurkenndum aðila” (einkanlega læknis).
  4. um leið og sjúkdómur (heilsuvandamál) hefur verið greindur er sjúklingur leystur undan venjubundnum verkefnum sínum, þó í hlutfalli við starfskerðingu sína.
  5. sjúklingur á að líta á vandamál sitt sem óæskilegt og tímabundið ástand.
  6. sjúklingi bera að sýna lækni (heilbrigðisstarfsmanni) samstarfsvilja og vera heldinn á meðferðina.
  7. þegar sjúklingur hefur náð bata að mati læknis (heilbrigðisstarfsmanns) ber honum að bregða aftur til fyrri hlutverka sinna.
94
Q

Hlutverk læknis skv. Talcott Parson

A
  1. Greining sjúkdóms/ úrskurður um bata : hliðvarsla
  2. sérhæfð meðferð á grundvelli sjúkdómsgreiningarinnar.
  3. algilt hlutverk og yfirráð.
  4. þjónustuhyggð

Ríkir valdaójafnvægi milli læknis og sjúklings. Byggir fyrst og fremst á sérþekkingu læknisins. Læknirinn hefur þekkingu um hvernig heilsu verður náð sem sjúklingurinn veit ekki.

Þetta ójafnvægi er líka félagslega nauðsynlegt. Læknirinn þarf að hafa ákveðið umboð eða yfirvald til þess að fá sjúklinginn til að gangast undir meðferð.

Lækninum áorkast þetta yfirvald með þremur aðferðum. Í fyrsta lagi er hann með faglega virðingu. Í öðru lagi er þetta yfirvald sem tengist ákveðnum félagslegum aðstæðum (í læknisherberginu, læknirinn kominn í ákveðið hlutverk) og í þriðja lagi er það ósjálfbjarga ástand sjúklings.

  1. fagleg virðing
  2. Staðbundið yfirvald læknis
  3. Ósjálfbjarga ástand sjúklings.

Læknar hafa líka ákveðnum félagslegum skyldum að gegna, þeir ákvarða hver má ganga inn í sjúklingshlutverkið og hver ekki. Þeir stunda hliðvörslu. Þú getur ekki tileinkað þér sjúklingshlutverkið án samþykkis frá lækni. Á þessari greiningu byggist meðferðin sem sjúklingur fær, yfirvald lækna skiptir miklu máli í þessu samhengi.

Þrátt fyrir þessa þjónustuhyggð þurfa læknar að sýna tilfinningalegt hlutleysi.

95
Q

Gagnrýni á sjúklingshlutverkið

A
  1. fjölbreytileiki hegðunar: kenningin tekur ekki tillit til þess að fólk og hópar hegða sér með ólíkum hætti.
  2. tegundir sjúkdóma: kenningin nær aðeins til ákveðinna sjúkdóma.
  3. samband læknis og sjúklings: kenningin byggir á gamaldags hugmyndum um samband læknis og sjúklings.
  4. millistéttar slagsíða: kenningin er mótuð út frá sjónarhorni millistéttarinnar.

(sjá meira á bls 38-39 í glósum frá eh)

96
Q

Samskiptamódel - Thomas Szazs og Mark Hollender

A

Virkni - afskiptaleysi: þar hefur læknirinn öll völd. Sjúklingur er tiltölulega óvirkur í ferlinu. Þetta á oft við um slys eða bráðatilvik þar sem sjúklingur getur ekki tekið þátt í ferlinu t.d. sökum meðvitundarleysis.

Leiðsögn - samvinna: á mest við um akút sjúkdóma, smitsjúkdóma eins og flensu og mislinga. Þá veit sjúklingurinn hvað er í gagni en læknirinn tekur allar ákvarðanir og sjúklingur fylgir fyrirmælunum.

Gagnkvæm þátttaka: snýr oft að langvinnum sjúkdómum. Þar skiptir þátttaka sjúklings sköpum. Samskipti læknis og sjúklings mótast af alvarleika sjúkdómsins og alvarleika einkenna sjúkdómsins.

97
Q

David Hayes-Bautista

A

David skoðar hvernig sjúklingar reyna að hafa áhrif á læknismeðferðina. Þeir sem eru ekki sáttir við meðferðina reyna þá annaðhvort að sannfæra lækninn um að meðferðin sé ekki að virka eða reyna að vinna gegn meðferðinni með eigin aðgerðum t.d. breytt lyfjaskammtinum sjálfir.

Læknar þurfa að bregðast við þessum kringumstæðum þegar sjúklingur er óhress með meðferðina, þeir gera það með því að undirstrika sérþekkingu sína. Þeir geta bent á að heilsu sjúklings sé ógnað ef fyrirmæli eru hunsuð. Þeir geta bent á að meðferðin sé sú rétta en framfarir séu hægar og sjúklingur verður að vera þolinmóður. Þeir geta biðlað til samstarfsvilja sjúklings, beðið hann um að sýna samstarfsvilja.

Það sem skiptir máli hér er að læknirinn og aðrar heilbrigðisstéttir þurfa að geta gengið inn í allskonar hlutverk. Geta verið kennari, leiðbeinandi, samningamaður, sölumaður, klappstýra og lögregla. Allt sem heilbrigðisstarfsmenn geta þurft að gera til að fá fram samstarfsvilja sjúklings og fá hann til að fylgja meðferð.

Það sem skiptir máli hér er að samskipti milli sjúklinga og heilbrigðisstétta einkennist oft af samningaviðræðum frekar en einföldum fyrirmælum sem sjúklingar eiga að fylgja.

98
Q

Samskiptamódel frh

A

Sjúklingar ekki alltaf óvirkir í samskiptum sínum við heilbrigðisstéttir. Tengist neysluhyggju en líka lífstílsskýringum.

Sjúklingar leita útskýringa og dæma oft sjálfir hversu viðeigandi þeim finnst sú meðferð sem þeir eru að fá. Mun auðveldara eftir tilkomu internetsins.

Tengist að vissu leyti neysluhyggju samfélagsins. Þessi hugmynd hefur spilað inn í að það hefur átt sér stað aukinn jöfnuður milli sjúklinga og heilbrigðisstétta.

kemur samt oft upp stöður að heilbrigðisstéttir eru ekki tilbúnar að deila ákvarðanatökunni. Það getur átt við þegar sjúklingar eru við litla meðvitund og eiga erfitt með ákvarðanatöku sjálfir eða er í miklu uppnámi.

Ákvarðanastig eru miklu meiri áhættustig núna.

99
Q

Samskipti

A

Samskipti sjúklinga og heilbrigðisstétta eru mikilvægari, eftir að þátttaka sjúklings í ákvarðanatöku hefur aukist, samskiptin fara í báðar áttir.

Læknismeðferðir byrja alltaf á samræðum. Þar skiptir sköpum að læknirinn skilji hvað sjúklingur er að segja og túlki samskiptin rétt. Læknar eiga oft erfitt með að miðla upplýsingum þannig að sjúklingar skilji.

Góðar upplýsingar geta líka veitt sálrænan stuðning. Skiptir rosalega miklu máli hvernig samskipti við sjúkling eru.

100
Q

Að öllu jöfnu þarf upplýsingaflæðið að gera þrjá hluti

A
  1. Þarf að draga úr óvissu. Gríðarlega mikilvægt að læknar og hjúkrunarfræðingar séu hreinskilnir við sjúklinga.
  2. Þarf að byggja grunninn að áframhaldandi framkvæmd. Þurfa að miðla til sjúklings hvað kemur til með að gerast og hvað sjúklingur getur gert sjálfur í því samhengi.
  3. Upplýsingaflæðið þarf svo að styrkja tengsl og traust. Þarf að styrkja sambandið milli sjúklings annars vegar og milli læknis hinsvegar.

Ólíkir samfélagshópar standa misvel hvað varðar góð og skilvirk samskipti.

101
Q

Samskipti og stéttarstaða

A

Heilbrigðisstéttir eru líklegri til að hunsa spurningar fólks úr lægri stéttum og veita þeim ópersónulegri þjónustu.

Milli- og hástéttir fá oft mun persónulegri þjónstu. Þetta getur stafað af alls kyns þáttum. Læknirinn er kanski af sömu stétt og sjúklingurinn og á þá auðveldara með að tala við og skilja sjúklinginn því þeir eru með sama bakgrunn.

Félagsleg fjarlægð: þeir sem koma úr sömu stétt eru félagslega nálægir hvor öðrum. Fylgja yfirleitt sömu samskiptamynstrum og eiga auðveldar með að skilja hvorn annan.

Stéttarslagsíða, hallar á aðra stéttina.

102
Q

Samskipti kynjanna

A

Geta verið ákveðnir samskiptaörðugleikar á milli kynjana.

Læknastétt= karlastétt (í sögulegum skilningi).

Læknar líta oft framhjá eða hunsa óskir og þarfir kvenkyns sjúklinga. ,,konur eru histerískar”.

Kvenkyns læknar eru með minna áhrifavald en karlkynslæknar. Karlar eru líklegri til að ganga í yfirvaldshlutverk gegn konum. Kvenkyns sjúklingar eru því ekki jafn miklir jafningjar lækna eins og karlkyns sjúklingar.

En það eru hraðar samfélagsbreytingar.

103
Q

Samskipti og menningarlegur munur

A

Ólík tungumál, ólík samskiptaform, ólík norm og gildi og ólíkar hugmyndir um heilsu og heilbrigðiskerfið.

104
Q

Sjúkdómsvæðing

A

Sjúkdómsvæðing er FERLI þar sem vandamál sem áður fyrr þóttu ekki tilheyra lögsögu heilbrigðisstéttanna eru endurskilgreind sem heilsuvandamál. Afhverju eru sum vandamál sjúkdómsvædd en önnur ekki? Hvers vegna geta ákveðnir lífskvillar komist undir lögsögu læknastéttarinnar en aðrir ekki?

Þessi flokkur hefur stækkað ört síðustu áratugi. Þýðir þetta að við erum að verða veikari, betri í að greina heilsufarsleg vandamál eða gæti það verið að við erum farin að sjá læknisfræðileg vandamál í nýju ljósi? Sum eru kanski ekki í eðli sínu til þess fallin. Umsvif heilbrigðiskerfisins hafa þanist út

Skilgreining er lykillinn að sjúkdómsvæðingu. Vandamál þarf ekki að vera ipso facto í eðli sínu. Ákveðið vandamál er sjúkdómsvætt þegar það er skilgreint sem heilsufarslegt vandamál. Þá verður það meðhöndlað með læknisfræðilegum úrræðum. Getur verið að það sé heilsufarslegt vandamál, einfaldlega því við erum farin að skilgreina það sem slíkt. Aragrúi af nýskilgreindum heilsufarslegum kvillum t.d. Alkóhólismi, áfallaröskun, átröskun, SIDS, ADHD, tíðarhvörf og fleira. Alkóhólsismi var ekki skilgreindur sem sjúkdómur fyrr en AA gerði það og læknisfræðin fylgdi á eftir.

Stigsmunur á hversu sjúkdómsvædd ákveðin vandamál eru. Barnseignir, dauðsföll og alvarlegir geðsjúkdómar eru mjög sjúkdómsvædd en tíðarhvörf og ofdrykkja sjúkdómsvædd upp að vissu marki.

105
Q

Becker & Naghtigall (1992)

Egar for medicalisation: the social production og infertility as a desease.

A

Ófrjósemi er ekki sjúkdómur en er engu að síður sjúkdómsvætt.

Félagsleg gildi tengd barnseignum líka við lýði innan heilbrigðisgeirans.

  • ófrjósemi grefur undan karlmensku
  • ófrjóar konur ekki „alvöru konur”.

” The designation of infertility as a disease and individuals’ own feelings of failure to meet cultural norms affect perceptions that infertility is something for which they are at fault.”

Sýnt fram á félagslegan skaða sem sjúkdómsvæðing hefur í för með sér.

konur sem hafa valið að vera barnslausar líður oft eins og samfélagið líti niður á þér.

Getur verið ennþá erfiðara og sárara fyrir fólk að ætla að tækla vandann fyrir utan heilbrigðiskerfið, eins og að ættleiða eða slíkt. Þessi von sem læknisfræðin lofar verður fölsk.