Dudes í félags- og sálfræði Flashcards

1
Q

Albert Bandura

A

mikilvægi hermináms

  • rannsóknir á börnum
  • “lærum það sem fyrir okkur er haft”
  • fjögur skref hermináms =
  1. athygli
  2. varðveisla
  3. endursköpun
  4. áhugahvöt
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

B.F. Skinner

A

Virk skilyrðing

  • hegðun líkleg eða ólíkleg eftir afleiðingum
  • tilraun á rottum í boxi
  • styrkingarskilmálar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Thorndike

A

” Law of effect “

  • ef jákvæðar afleiðingar fylgja hegðun er hún líklegri til að koma fram
  • ef neikvæðar afleiðingar fylgja hegðun er hún ólíklegri til að koma fram
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Leichtman og Ceci

A

Minni er endursköpun (ekki videoupptaka) og því hægt að hafa áhrif á það

  • rannsókn á börnum með leiðandi upplýsingar
  • td. sjónarvottar í dómsmálum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Clarke Hull

A

Drif

  • byggt á homeostasis
  • þegar myndast ójafnvægi í líkamanum verður innri togstreita sem lífveran reynir að draga úr
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Malslow

A

Þarfapýramídinn

  • þrjár grunn sálfræðilegar þarfir =
  1. hæfni
  2. sjálfstæði
  3. tengsl
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Stanley Milgram

A

Hlýðni - tilraun

  • athugaði hversu langt fólk gekk í hlýðni
  • rannsókn með nemendur og rafstraum
  • fólk fór í þjónustu yfirvalds
  • leit á sig sjálft sem verkfæri og því ekki ábyrgt
  • allir hlýddu að einhverju leyti
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Solomon Arch

A

Fylgispekt

  • “einn á móti straumnum”
  • athugaði afhverju fólk kastar skoðunum sínum á glæ til að fylgja hópnum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Irving Janis

A

Hjarðhegðun

  • ýkt mynd fylgispektar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Aaron Beck

A

einn af upphafsmönnum hugrænnar atferlismeðferðar

  • pældi í hugsunum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Albert Ellis

A

einn af frumherjum hugrænnar atferlismeðferðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Wilhelm Wundt

A

faðir sálfræðinnar

  • innskoðun
  • hann og William James marka upphaf sálfræðinnar sem fræðigrein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

William James

A

hafnaði innskoðun Wundts

  • vildi vita afhverju við gerðum hluti
  • hann og Wundt marka upphaf sálfræðinnar sem fræðigrein
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

John Snow

A

rannsóknir á kóleru

  • tengsl milli hreinlætis og sjúkdóma
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Karl Marx

A

Framleiðsa skilgreinir stéttir

  • Díalektík
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Cockerham

A

fjórar félagslegar breytur sem móta heilsulífstíl =

  1. stétt
  2. aldur, kyn og þjóðerni
  3. þjóðfélagshópar
  4. lífsskilyrði
  • myndar grunn að félagsmótun einstaklinga
17
Q

Talcott Parsons

A

” sick role “

  • sjúklingshlutverkið
  • hlutverk læknis
  • áhrif á félagsfræðinga til að skoða heilsu
  • veikindi eru frávik frá eðlilegri félagslegri hegðun
18
Q

Max Weber

A

Neysla skilgreinir status hópa

  • skynsemishyggja
  • virknishyggja
  • stétt + status + vald = lagskipting
19
Q

Bourdieu

A

smekkur segir til um hvaða stétt fólk tilheyrir

  • neysla er miðillinn
  • lífstíll notaður til að miðla skilaboðum um stéttarstöðu
20
Q

Emile Durkheim

A

rannsakaði tengsl við sjálfsvíg

  • virknishyggja
  • félagslegar staðreyndir
  • norm og gildi eru límið í samfélaginu
21
Q

Auguste Comte

A

” Sociology “

  • vildi þróa félagsfræði í sömu átt og raunvísindi
  • lagði grunninn að félagsfræði sem fræðigrein
  • virknishyggja
22
Q

Ralf Dahrendorf

A

Átakakenningin

23
Q

Isaac Newton

A

frelsi til að nota eigin skynsemi

  • uppreisn gegn hefðarhyggju og valdi
  • vísindalegar aðferðir
24
Q

Arlie Hockchild

A

“emotional labour” = tilfinningar sem vinna

  • ekki tilfinningar í vinnu
  • hafa hemil á eigin tilfinningum til þess að sinna öðrum
25
Q

René Discartes

A

Efasemdahyggja

  • nýöld í heimspeki hófst með honum
  • “ég hugsa, þess vegna er ég til”
26
Q

Erving Goffman

A

sjálfið myndast í félagslegum samskiptum

  • samlíking við leikhús
  • göngum inn í hlutverk
  • aðstæður hjálpa til við að greina hlutverkið
27
Q

C. Wright Mills

A

skilningur okkar á samhengi einkalífs einstaklinga og félagslegs umhverfis þeirra

  • að miðla félagsfræðilegri vitund
28
Q

Hans Seyle

A

General Adaption Response = GAS

  1. viðvörunarstigið
  2. viðnámsstigi
  3. örmörgnun
29
Q

Pavlov

A

klassísk skilyrðing

  • tengja saman tvö áreiti
  • td. sjoppumatur og bílveiki
30
Q

Jones

A

upphafsmaður berskjöldunaraðferðarinnar

31
Q

Carl Rogers

A

persónumiðuð meðferð

  • einn af tveimur frægu húmonistunum
32
Q

Abraham Maslow

A

einn af tveimur frægu húmonistunum

33
Q

Ebbinghaus

A

rannsakaði minni

34
Q

Pennebaker

A

að skrifa sig eða tala sig frá áföllum