Eðlisfræði-2 Kafli 2 Flashcards
Hvað er lofttæmi?
Rými þar sem ekkert loft er, t.d. í geimnum.
Hvað eru loftsameindir?
Loftið sem fer í dekk, bolto o.fl.
Hvað heitir loftið sem umlykur jörðina?
Lofthjúpur
Hvað stendur paskal fyrir?
Mælieining fyrir þrýsting
Hvað er hektópaskal?
Eining sem þú notar til að reikna þrýsting
Hvað eru samgangsker?
Ker sem ber vökva yfir í annað ker, þegar vatnið í báðum kerum er í sömu línu stöðvast hreyfingin.
Hvar verkar þrýstingur vatns mest á kafara?
Jafnt á allar hliðar hans
Hvað skapar loftþrýsting?
Þyngd lofts
Hvað er eðlismassi?
Mælikvarði á það hversu saman þjappað tiltekið efni er.
Hvað er kraftur?
Áhrif sem verkar á hlut svo að hann tekur að hreyfast, hætta að hreyfast eða breyta hraða sínum.
Hvað er þrýstingur?
Kraftur sem dreifist á tiltekinn flöt