Eðlisfræði-2 Kafli 2 Flashcards

1
Q

Hvað er lofttæmi?

A

Rými þar sem ekkert loft er, t.d. í geimnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað eru loftsameindir?

A

Loftið sem fer í dekk, bolto o.fl.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað heitir loftið sem umlykur jörðina?

A

Lofthjúpur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvað stendur paskal fyrir?

A

Mælieining fyrir þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvað er hektópaskal?

A

Eining sem þú notar til að reikna þrýsting

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað eru samgangsker?

A

Ker sem ber vökva yfir í annað ker, þegar vatnið í báðum kerum er í sömu línu stöðvast hreyfingin.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvar verkar þrýstingur vatns mest á kafara?

A

Jafnt á allar hliðar hans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvað skapar loftþrýsting?

A

Þyngd lofts

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvað er eðlismassi?

A

Mælikvarði á það hversu saman þjappað tiltekið efni er.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvað er kraftur?

A

Áhrif sem verkar á hlut svo að hann tekur að hreyfast, hætta að hreyfast eða breyta hraða sínum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvað er þrýstingur?

A

Kraftur sem dreifist á tiltekinn flöt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly