5. kafli - Skynhrif og skynjun Flashcards

1
Q

Skynjun

A

Allar upplýsingar um umheiminn eru fengnar í gegnum skynfærin

Skynfærin nema orku og umbreyta í taugaboð.
- þetta köllum við skynhrif (sensation).

Miðtaugakerfið vinnur út og túlkar þessi taugaboð og gefur þeim einhverja merkingu.
- Þetta köllum við skynjun (perception)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Áreiti (stimuli)

A

Einhver hlutur eða atburður sem leiðir af sér einhversskonar viðbragð - svo sem skynjun eða einhvers konar hegðun.

Merking hugtaksins getur verið breytileg eftir notkun, t.d örlítill munur á notkun í skynjunarsálfræði og atferlisgreiningu.

Dæmi:

  • sjónáreiti -> visual simulus
  • Hljóðáreiti -> auditory stimulus
  • Snertiáreiti -> tactile stimulus
  • Greinireiti -> Discriminative stimulus

Styrkjandi áreiti - > Reinforcing stimulus.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Skilningarvitin fimm

A
  • sjón
  • heyrn
  • lykt
  • bragð
  • snerting

En við skynjun líka:

  • líkamstöðu
  • afstöðu miðað við þyngdaraflið
  • Húðin skynjar hita
  • ofl.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Orka

A

Öll skynfæri þurfa að umbreyta orku í taugaboð
- Þetta ferli kallast umleiðsla.

Sjón: ljósleindum
Heyrn: breytingar á loftþristingi 
Lykt: efnaorku
Bragð: efnaorku
Snerting: hreyfiorku
Hiti: varmorku
osfv.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Sáleðlisfræði (psychophysics)

A

Sáleðlisfærði kannar tengslin milli áreita og skynhrifa

Áhersla á að magnbinda skynjun.

  • hver er minnsti skynjaði áreitisstyrkur? Skynþröskuldur (absoloute treshold)
  • hver er minnsta skynjaða áreitisbreyting? Aðgreinamunur - minnsti merkjanlegi munur (differnence treshold eða just noticable difference)
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Skynþröskuldur

A

Absolute threshold

Finnum skynþröskuld, eða minnsta greinanlega áreiti.

  1. birt þátttakanda áreiti á mismunandi styrk, frá mjög lágum styrk upp í miðlungs háan.
  2. Skrásetjum hversu oft þáttakandinn segjist greina áreitið.
  3. finnum fallið (function) sem lýsir svöruninni.
  4. finned gildi áreitisstykr (x-ás) þar sem svörunin er í 50% (y-ás) - þetta er skilgreint sem skynþröskuldurinn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Svarhneigð

A

Sumir eru líklegri en aðrir til að segja “já ég finn mun” eða “já ég sé áreitið”, án þess að vera endilega næmari.

Mismunandi persónuleikar leiða til mismunandi hegðunar. Líka í sáleðlisfræðitilraunum.

Við sumar aðstæður erum við líklegri til að vera í frjálslynd í svörum, en við aðrar erum við íhaldssamari.

Merkjagreining.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Merkjagreining (signal detection theory)

A

Í merkjagreiningu eru skrásettir ferns konar atburðir:

Áreiti er birt og greint - hit
Áreiti er birt og ekki greint - miss
Ekkert áreiti birt, en talið greint - false alarm
Ekkert áreiti og ekkert greint - correct rejection

Til að fá enn betra mat á næmni þátttakenda, er hægt að hafa áhrif á svarhneigð með því að auka jákvæð/neikvæð áhrif af tiltekinni svörun:

  • borga 10kr fyrir hvert hit, en draga frá 2 kr fyrir hvert false alarm –> frjálslynd svarhneigð
  • borga 2 kr fyrir hvert hit, en draga frá 10kr fyrir hvert false alarm –> íhaldssöm svarheigð.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ílag (input) og frálag (output)

A

Ílag: það sem fer inn í ehv kerfi, svo sem framleiðsluferil, taugakerfi eða tölvukerfi og umbreytist í ehv annað.

Frálag: það sem kemur út úr einhverju kerfi, eftir að hafa gengist undir einhvers konar umbreytingu.

Dæmi:
Ílag í tölvu: spennubreytingar á lyklaborði.
Frálag í tölvu: skjámynd sem sýnir bókstafina sem slegnir voru inn á lyklaborð.

Ílag í taugakerfi: loftþrystingsbreytingar vegna vængjasláttar moskítóflugu.
Frálag úr taugakerfi: Viðbragð handar sem slær í átt að flugunni.

Hljóð>úrvinnsla í heila>viðbragð.
Ílag>ferill>frálag

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvert er ílag sjónkerfisins

A

Rafsegulbylgjur með bylgjutegund á bilinu 400-700 nm

Mismunandi bylgjulengdir innan þessa bils skynjast sem mismunandi litir.

Bylgjur á þessari bylgjulengd endurvarpast af umhverfinu, ólíkt röngtengeislum, sem eru af smærri bylgjulengd og útvarpsbylgjum, sem eru af stærri bylgjulengd.

Hentugt: sýnilegt ljós (rafsegulbylgjur) er einmitt það sem gefur okkur uppl um hluti í umhverfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Augað

A

Ljósbylgjur fara inn í augað í gegnum hornhimnuna (varnar filma) (cornea)

Ljósopið (pupil): stækkar og minkar eftir hversu mikið ljós fer í augað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Lithimna (iris)

A
Liggur í kring um ljósopið
Stýrir hversu mikil birta kemur í ljósopið. 
Vöðvar sem stækka og minka.
Bjart: fer saman
Dimmt: þennst út
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Brárvöðvar (ciliary muscles)

A

Ræður fókusnum,

Kúptari linsa: fókusinn nær
Flatari linsa: fókusinn fjær

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Keilur (cones) og stafir (rods)

A

Keilur greina liti og smá atriði. Keilurnar virka best í birtu

Stafirnir nema ljós í lítilli birtu.
Stafirnir greina á milli mismunandi blæbrigða af ljósu og dökku.
Í miðgróf eru engir stafir, en þar er þéttleiki keilna mestur.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Blindi bletturinn (blind spot)

A

aftast (held eg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Ljósnemar (photoreceptors)

A

Ljósnemar innihalda ljósnæm efni

Photo pigments eru protein (aðalega rhodopsin og photopsin) í ljósnemum (keilum og stöfum) sem breyta um lögun þegar ljós lendir á þeim.

Stýra því hvernig taugakerfið táknar ljósið í umhverfinu

Ljósnemarnir þurfa stöðugt að fá næringu til að breyta þessum próteinum aftur í upprunalegt horf.

17
Q

Aðlögun í myrkri (dark adaptation)

A

Þegar skynnæmni eykst hægt og rólega í myrkri

þegar örvun ljósnmea minnkar, ná þeir að endurnýja próteinbyrgðir og verða viðkvæmari.

18
Q

Nærsýni (myopia) og fjarsýni (hyperopia)

A

Nærsýni:
Myndinni er varpað fyrir framan sjónhimnu (of nærri linsu)
Augað er of djúpt

Fjarsýni:
Myndinni er varpað aftur fyrir sjónhimnuna
Augað er of grunt

19
Q

Litasjón (colour vision)

A

Blöndun lita

Ljóst blandast með samlagningu

  • fleiri litir = hvítt ljós
  • samlagning af því það verður meira ljós (hvítt er mest, svart minnst).

Málning (og önnur efni) blandast með frádrætti
- fleiri litir = yfirborðið gleypir (absorbs) ljós af fleiri bylgjulengdum og endurkastið verður minna -> svart eða dökkt.

20
Q

Þrílitakenningin (young-helmholtz trichromatic theory)

A

Ljósnemar næmastir fyrir litnum bláum, grænum og rauðum.

Tilraunir með litaðar snúningsskífur.

Hægt að búa til hvaða lit sem er með þessum þremur litum.

21
Q

Þrílitakenningin (young-helmholtz trichromatic theory)

A

Ljósnemar næmastir fyrir litnum bláum, grænum og rauðum.

Tilraunir með litaðar snúningsskífur.

Hægt að búa til hvaða lit sem er með þessum þremur litum.

Hvernig sjáum við gulan?
Hvernig er hægt að skýra andstæðar eftirmyndir?

22
Q

Gagnferlakenningin (Herning opponent-process theory)

A

Ljósnemarnir bregðast við tveimur litaandstæðum

rautt-grænt
blátt-gult
svart-hvítt

hlutverk ljósnemanna er þá að greina ljósið á þessum víddum.

23
Q

Tveggja ferla kenning (dual process theory)

A

Blandar saman þessum tveimur kenningum

  • Trichromatic: ljósnemarnir eru næmastir fyrir bláu, grænu og rauðu ljósi.
  • Gagnferlar eru í hnoðfrumum (ganglion cells), sem taka við ílagi frá ljósnemum.

Þessi kenning virðist vera rétt, í aðalatriðum
- nóg til af lífeðlislegum gögnum sem styðja þetta.

24
Q

Heyrn

A

Heyrnarárieti eru hljóðbylgjur = loftþrýstingsbreytingar

Tveir eiginleikar: tíðni (frequnecy) og hljóðstyrkur (amplitude)

Tíðni: segjir til um hversu margar sveilfur á sekúndu

  • Rið(hertz): mælikvarði á tíðni: 1 Hz = 1 sveifla/second
  • manneskjur nema hljóð á bilinu 20 til 20000 hz
25
Q

Hljóðstyrkur

A

Hversu mikið breytist loftþrýstingurinn?

  • hversu mikið þenst loftið út og dregst saman?
  • Desíbel (dB):
    - mælikvarði á loftþrýstingi
26
Q

Heyrn 2

A

Hljóðbylgjur berast að hljóðhimnunni svo við heyrum eitthvað hljóð.

Miðeyra er á bakvið hljóðhimnuna.

Eyrnabeinin eru í miðeyranu

  • hamar
  • steðji
  • ístað

Eyrnabeinin magna styrk hljóðsins meira en 30falt

27
Q

Heyrn 2

A

Hljóðbylgjur berast að hljóðhimnunni svo við heyrum eitthvað hljóð.

Miðeyra er á bakvið hljóðhimnuna.

Eyrnabeinin eru í miðeyranu

  • hamar
  • steðji
  • ístað

Eyrnabeinin magna styrk hljóðsins meira en 30falt

Ístaðið (stapes/stirrup) er fast við sívala glugga (oval window):
Himnan sem myndar skilin milli miðeyra og innra eyra.

Í innra eyra er kuðungurinn (cocklea)
Göng kuðungsins eru u.þ.b 35 mm löng

Kuðungurinn er vökvafylltur og vökvinn víbrar við þegar ístaðið “lemur” á sívala glugga.

Í kuðungnum er loftþrýstingsbreytingum umbreytt í bylgjur í vökva.

Bylgjurnar hreyfa við hárfrumum í líffæri Corti.

Corti líffærið liggur á grunnhimnu (basal membrane) kuðungsins.

Hreyfingar frá hárfrumum leiða til taugaborða sem fara um heyrnataugina til heilans.

28
Q

Heyrn 3

A

Hvernig getur kuðungurinn greint á milli hljóða af mismunandi tíðni?

Place theory of pitch perception:

  • mismunandi tíðni örvar mismunandi svæði á grunnhimnunni
  • hátíðnihljóð örvar ysta og grennsta hlutann, en lægri tíðni örva svæði lengra inn í kuðungnum.
29
Q

Umleiðsla hljóðs (auditory transduction)

A

Ytra eyra:

  • hljóðbylgjur berast að hljóðhimnu (eardrum)
  • himnan víbrar

Miðeyra:
- eyrnabeinin magna víbringinn og ístaðið (sirrup/staples) “bankar” á sívala glugga.

Innra eyra:

  • víbringi eyrnabeinanna er breytt í bylgjur í vökva í kuðungi.
  • líffæri Corti liggur á grunnhimnu (basilar membrane) kuðungsins.
  • hárfrumur á líffæri Corti hreyfast við bylgjurnar, sem eru sterkastar á mismunandi stöðum í göngunum, eftir tíðni hljóðsins.
  • hárfrumur svigna meira, eftir því sem hljóðstyrkur er meiri.
  • hreyfing hárfruma losar taugaboðefni, sem setja í gang taugaboð sem flytjast til heila, um heyrnataugina.
30
Q

Hvernig staðsetjum við hljóð?

A

Taugakerfið notar tímamismun og mun á styrk til að meta hvaðan hljóðin koma.

Hljóð sem greinast hægra megin berast fyrr til hægra eyra en vinstra.
- þau eru líka af aðeins meiri styrk í hægra en vinstra og dempuð af höfðinu á okkur í vinstra eyra.

Við erum verri í að staðsetja hljóð á lóðréttum ás:
- er hljóðið að koma ofan frá, neðan frá, eða sama plani og við?

Getum notað uppl um hvernig hljóðiið endurvarpast af lögun eyrnarblöðkunnar
- þessi bjögun er mismunandi, eftir því úr hvaða hæð hljóðin koma.

31
Q

Heyrnarskerðing (hearing loss)

A

Tvenns konar:

Leiðniheyrnarleysi (conduction deafness)

  • heyrnarleysi vegna vandamála í mekkanisma eyrans, til dæmis skemmda á hljóðhimnu eða í eyrnarbeinum
  • hægt að laga með heyrnartækjum.

Taugaheyrnarleysi (nerve deafness)

  • vegan skemmda á viðtökum í innra eyra, eða skemmda á heyrnartauginni
  • ekki hægt að laga með heyrnartækjum
  • gerist með háum aldri eða vegna hárra hljóða.
32
Q

Bragðskyn (gustation)

A

Flokkast í að minnsta kosti 5 grunneiginleika:
- sætt, súrt, salt, biturt og unami

Bragðlaukar (taste buds):

  • Efnaviðtakar, sem eru við tungubroddinn, meðfram tunginni og aftast á henni.
  • mannskjur hafa 9000 bragðlauka.

Upplifunin af bragði verður vegna flókins taugavirknimynsturs. - helst í bragðlaukunum.

Bragð getur vakið vellíðan.
Bragðskynið mikilvægt fyrir lífverur
- greinir á milli þess sem er eitrað, ónýtt, óþroskað o.s.frv. og svo þess sem er orkuríkt, ferskt…
- orkuríkur matur líklegur til að vera sætur

Samspil á milli lyktar- og bragðskyns er það sem skilar okkur því sem við köllum bragð.
- bragðskynið er tiltölulega veikt, eitt og sér.

33
Q

Lyktarskyn = olfaction = sense of smell

A

Lyktarnemarnir eru langar frumur sem liggja frá lyktarklumbu og að slímhúð í nefholi.

Manneskjur hafa nokkrar miljónir lyktnæmar frumur sem eru í um 400 mismunandi tegundum af lyktarnemum.

Lyktarklumban (olfactory bulb) er hluti framheils sem liggur beint yfir nefholinu.
- lyktarklumban vinnur úr taugaboðum sem berast frá nefholi og flokkar og greinir lykt🤥

34
Q

Skynjun

A

Skynjun er virkt ferli, þar sem skynhrif eru flokkuð og túlkuð, þannig að úr verði einhver merking.

Bottom-up processing -> Áreitisstýrð ferli
- sá hluti skynjunar sem byggist eingöngu á áreitunum sjálfum.

Top-down processing -> Hugarstýrð ferli
- sá hluti skynjunar sem byggist á reynslu okakr, þekkingu, hugmyndum og væntingum.

Áreitisstýrð og hugarstýrð ferli vinna saman að því að minda skynjanir okkar.

Án þeirra ferla sem greina áreitin sjálf, skynjum við ekki neitt.

Án hugarstírðu ferlanna skiljum við ekki neitt og skynjun verður að mestu gagnslaus.

35
Q

Skipuleg skynjun (organization and structure)

A

Skipulag er mikilvægur hlutur af eðlilegri skynjun

Þegar við sjáum hund, er ekkert eðlilega hundslegt við þau áreiti sem varpst á sjónhimnuna.
- við þurfum að mynda einhverja skynsamlega heild úr þessum ólíku sem lenda á ljósnemunum

Forgrunnur og bakgrunnur:

  • við höfum tilhneigingu til að flokkar skynáreiti í forgrunn og bakgrunn.
  • Þegar við sjáum mynd t.d.
36
Q

Skynheildarstefna - gestalt sálfræði

A

Skynjun er meira og öðruvísi en summa skynhrifanna
- heilinn býr til merkingu, jafnvel úr einföldum áreitum.

Gesalts sálfræðin komst í tísku á fyrri hluta 20. aldar.

Fram að því hafði verið í tísku að reyna flokka skynjanir niður í einhvers konar frumeindir.

37
Q

Gesalt lögmálin

A

Leiðsagnareglur

Einsleitnislögmálið (similarity)
- það sem er líkt er líklegra til að flokkast saman.

Nálægðarlögmálið (proximity)
- nálæg áreiti eru frekar flokkið saman en þau sem eru fjarlægari hvor öðru

Lokunarlögmálið (closure)
- fólk hefur tilhneigingu til að fylla upp í göð og “loka” þannig áreitunum.

Samfellulögmálið (continutity)
- fólk sem hefur tilhneigingu til að flokka saman það sem fylgjir líklegustu samfellu.

38
Q

Fastar í skynjun (perceptual constancies)

A

Sjónumhverfið er tiltölulega reglulegt, sem hjálpar okkur við að bera kennsl á áreiti í mismunandi aðstæðum.

Sniðfesti (shape constancy):
- gerir okkur kleift að bera kennsl á hluti og fólk frá mismunandi sjónarhornum.

Stærðarfesti (size):
- stærð hluta helst sú sama, jafnvel þó stærðin sem varpast á sjónhimnu breytist eftir fjarlægt hlutarins frá auganu.

Lýsifesti (brightness):
- hlutföll birtu mismunandi hlutum haldast eins í mismunandi lýsingu.

39
Q

Skynvillur

A

Sannfærandi, en vitlaus skynjun.

Oftast vegna þess að verið er að leika á tilhreigingu okkar til að túlka heiminn út frá líklegustu réttu niðurstöðu.
- við vitum að heimutinn er reglulegur og því höfum við vanið okkur á að túlka hann út frá því.