5. kafli - Skynhrif og skynjun Flashcards
Skynjun
Allar upplýsingar um umheiminn eru fengnar í gegnum skynfærin
Skynfærin nema orku og umbreyta í taugaboð.
- þetta köllum við skynhrif (sensation).
Miðtaugakerfið vinnur út og túlkar þessi taugaboð og gefur þeim einhverja merkingu.
- Þetta köllum við skynjun (perception)
Áreiti (stimuli)
Einhver hlutur eða atburður sem leiðir af sér einhversskonar viðbragð - svo sem skynjun eða einhvers konar hegðun.
Merking hugtaksins getur verið breytileg eftir notkun, t.d örlítill munur á notkun í skynjunarsálfræði og atferlisgreiningu.
Dæmi:
- sjónáreiti -> visual simulus
- Hljóðáreiti -> auditory stimulus
- Snertiáreiti -> tactile stimulus
- Greinireiti -> Discriminative stimulus
Styrkjandi áreiti - > Reinforcing stimulus.
Skilningarvitin fimm
- sjón
- heyrn
- lykt
- bragð
- snerting
En við skynjun líka:
- líkamstöðu
- afstöðu miðað við þyngdaraflið
- Húðin skynjar hita
- ofl.
Orka
Öll skynfæri þurfa að umbreyta orku í taugaboð
- Þetta ferli kallast umleiðsla.
Sjón: ljósleindum Heyrn: breytingar á loftþristingi Lykt: efnaorku Bragð: efnaorku Snerting: hreyfiorku Hiti: varmorku osfv.
Sáleðlisfræði (psychophysics)
Sáleðlisfærði kannar tengslin milli áreita og skynhrifa
Áhersla á að magnbinda skynjun.
- hver er minnsti skynjaði áreitisstyrkur? Skynþröskuldur (absoloute treshold)
- hver er minnsta skynjaða áreitisbreyting? Aðgreinamunur - minnsti merkjanlegi munur (differnence treshold eða just noticable difference)
Skynþröskuldur
Absolute threshold
Finnum skynþröskuld, eða minnsta greinanlega áreiti.
- birt þátttakanda áreiti á mismunandi styrk, frá mjög lágum styrk upp í miðlungs háan.
- Skrásetjum hversu oft þáttakandinn segjist greina áreitið.
- finnum fallið (function) sem lýsir svöruninni.
- finned gildi áreitisstykr (x-ás) þar sem svörunin er í 50% (y-ás) - þetta er skilgreint sem skynþröskuldurinn.
Svarhneigð
Sumir eru líklegri en aðrir til að segja “já ég finn mun” eða “já ég sé áreitið”, án þess að vera endilega næmari.
Mismunandi persónuleikar leiða til mismunandi hegðunar. Líka í sáleðlisfræðitilraunum.
Við sumar aðstæður erum við líklegri til að vera í frjálslynd í svörum, en við aðrar erum við íhaldssamari.
Merkjagreining.
Merkjagreining (signal detection theory)
Í merkjagreiningu eru skrásettir ferns konar atburðir:
Áreiti er birt og greint - hit
Áreiti er birt og ekki greint - miss
Ekkert áreiti birt, en talið greint - false alarm
Ekkert áreiti og ekkert greint - correct rejection
Til að fá enn betra mat á næmni þátttakenda, er hægt að hafa áhrif á svarhneigð með því að auka jákvæð/neikvæð áhrif af tiltekinni svörun:
- borga 10kr fyrir hvert hit, en draga frá 2 kr fyrir hvert false alarm –> frjálslynd svarhneigð
- borga 2 kr fyrir hvert hit, en draga frá 10kr fyrir hvert false alarm –> íhaldssöm svarheigð.
Ílag (input) og frálag (output)
Ílag: það sem fer inn í ehv kerfi, svo sem framleiðsluferil, taugakerfi eða tölvukerfi og umbreytist í ehv annað.
Frálag: það sem kemur út úr einhverju kerfi, eftir að hafa gengist undir einhvers konar umbreytingu.
Dæmi:
Ílag í tölvu: spennubreytingar á lyklaborði.
Frálag í tölvu: skjámynd sem sýnir bókstafina sem slegnir voru inn á lyklaborð.
Ílag í taugakerfi: loftþrystingsbreytingar vegna vængjasláttar moskítóflugu.
Frálag úr taugakerfi: Viðbragð handar sem slær í átt að flugunni.
Hljóð>úrvinnsla í heila>viðbragð.
Ílag>ferill>frálag
Hvert er ílag sjónkerfisins
Rafsegulbylgjur með bylgjutegund á bilinu 400-700 nm
Mismunandi bylgjulengdir innan þessa bils skynjast sem mismunandi litir.
Bylgjur á þessari bylgjulengd endurvarpast af umhverfinu, ólíkt röngtengeislum, sem eru af smærri bylgjulengd og útvarpsbylgjum, sem eru af stærri bylgjulengd.
Hentugt: sýnilegt ljós (rafsegulbylgjur) er einmitt það sem gefur okkur uppl um hluti í umhverfinu.
Augað
Ljósbylgjur fara inn í augað í gegnum hornhimnuna (varnar filma) (cornea)
Ljósopið (pupil): stækkar og minkar eftir hversu mikið ljós fer í augað.
Lithimna (iris)
Liggur í kring um ljósopið Stýrir hversu mikil birta kemur í ljósopið. Vöðvar sem stækka og minka. Bjart: fer saman Dimmt: þennst út
Brárvöðvar (ciliary muscles)
Ræður fókusnum,
Kúptari linsa: fókusinn nær
Flatari linsa: fókusinn fjær
Keilur (cones) og stafir (rods)
Keilur greina liti og smá atriði. Keilurnar virka best í birtu
Stafirnir nema ljós í lítilli birtu.
Stafirnir greina á milli mismunandi blæbrigða af ljósu og dökku.
Í miðgróf eru engir stafir, en þar er þéttleiki keilna mestur.
Blindi bletturinn (blind spot)
aftast (held eg)