4. kafli - The brain and behaviour Flashcards

1
Q

Heila skaði

A

Phineas fékk járnstöng inn um kynnina og í heilann.
Heila skaðinn sem Phineas Gage lenti í breytti honum í allt aðra manneskju.

Heilinn skiptir miklu máli upp á hegðun og framkomu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Taugar (neurons)

A
  • Stjórnstöð líkamanns
  • Tvennskonar frumugerðir (taugafrumur og glial) en einbeitum okkur að taugafrumunum.
  • Taugar eru litlir þræðir sem liggja um allan líkamann og bera boð á rétta staði.
  • Ein taug getur verið löng(frá mænu og niður fótinn).

Skipt upp í 3 parta:

  • Frumubolur (soma) - hausinn
  • Taugagriplur (dendrites) - taka við boðum frá öðrum taugafrumum.
  • Taugasími (axon) - langi þráðurinn, taugaboðin fara mjög hratt í gegn.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Taugakerfið

A

Glial frumur - halda tauginni á sínum stað og gefa þeim nærignu.

Taugamót (synapse) - þegar tvær taugafrumur eru að mætast.

Inniheldur heilann og mænuna, sem tengir flesta parta af úttaugakerfinu við heilann.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Skyntaugafrumur (sensory neurons) og hreyfitaugafrumur (motor neurons).

A

Ef ég set höndina á stað sem t. d. meiðir mig þá senda skyntaugarnar boð í heilann og hann til baka með hreyfitaugafrumum sem pikka í vöðvann og tekur hendina af..

Senda boð til MTK og frá MTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Millitaugafrumur (interneurons)

A

Liggja innan miðtaugakerfisins og sjá um starsemi og tengingar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

MTK (central nervous system)

A

Miðtaugakerfni = heili og mæna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Úttaugakerfið (peripheral nervous system)

A

Inniheldur alla taugabyggingu sem liggur fyrir utan heila og mænu.
Skipt í viljastýrða og ósjálfráða taugakerfið.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Viljastýrða taugakerfið (somatic)

A

Skyn og hreyfitaugar, bregðumst við umhverfinu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Ósjálfráða taugakerfið (autonomic)

A

Skynjar og stjórnar innri virkni í líkamanum, stýrir t.d. sléttum vöðvum.
Skiptist niður í tvo hluta
- Drifkerfi (sympathetic) - fer í gang þegar við erum upptengdruð og adrenalínið fer á fullt (hrædd t.d.)
- Sefkerfi (parasympathetic) - Hægir niður líkamann, byrjum að melta matinn, sem við myndum ekki gera þegar við erum með adrenalínið á fullu.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Mænan (spinal cord)

A

Mjór strengur úr taugavef og stoðfrumur sem tengir saman MTK og ÚTK

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Heilinn

A
  • Notar mikla orku
  • Vegur aðeins 2% af heildarþyngd líkamanns ennotar um 25% af súrefni líkamanns og 70% af glúkosanum.
  • Hvílist aldrei, efnaskiptahraðinn eykst meira að segja í draumsvefni.

Er úr gráu og hvítu efni

  • Grá efnið: frumubolir
  • Hvíta efnið: taugasímar.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Rafvirkni tauga

A

Taugar eru aðskildir frá umlykjandi vöðva með frumuhimnu; efni fara í gegnum jónagöng.

Jónir innan frumuhimnu eru meira negatívar miðað við þær sem eru fyrir utan frumuhimnu; hvíldarspenna taugar því neikvæð.

Virkni tauga má skipta í hvíldarspennu, boðspennu og endurskautun.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvíldarspenna (resting membrane potential)

A

Þegar ekkert taugaboð fer um taugafrumuna.

-70 mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Boðspenna (action potential)

A

Verður þegar áreiti opnar jónagöng; frumuhimnan afskautast og himnuspennan fer úr -70 mV og að ca 35 mV

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Endurskautun (depolization)

A

Frumuhimnunnar gerist strax eftir að boðspennu lýkur.

Allt þetta ferli tekur aðeins nokkrar milli sekúntur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Allt eða ekkert í boðspennu / all-or-none-law

A

Stærra áreiti veldur ekki stærri boðspennu.

17
Q

Mýelínslíður

A

Fitulag sem umlyggur síman og hraðar á taugaboðunum.

MS sjúkdómurinn skemmir mýelínið og taugaboðið komast illa á þá staði sem þeim er ætlað. Getur valdið sjóntruflunum osfrv.

18
Q

Taugamótsbil (synaptic cleft)

A

Lítið bil á milli símahúðar og næstu taugar. (fyrri taugafruman losar taugaboðefni út í taugamótsbilið.

19
Q

Taugaboðefni (neurotransmitters)

A

Efni sem bera skilaboð milli taugamótsbils og tauga, vöðva og kirtla.

Skref 1: flutningasameindir myndaðar.

Skref 2: flutningasameindir geymdar í blöðrum í símahnúði.

Skref 3: boðspenna veldur því að flutningssameindir færast frá blöðrum yfir bilið.

Skref 4: Flutningssameindin binst við viðtakasvæði hinnar taugafrumunnar.
- hvert taugaboðefni passar eins og lykill í skrá.

Skref 5: Afvirkjun gerist á tvo vegu:

  • boðefni geta verið brotin niður af öðrum efnum
  • Endurupptaka: flutningssameindir eru teknar aftur upp í símahúð fyrri taugafrumunnar.
20
Q

Helstu taugaboðefni

A

Acetylcholine (ACh):

  • taugaboðefni sem tekur þátt í vöðvavirkni og minni.
  • undirframleiðsla tengd Alzheimer.
  • lyf/eitur sem hindra Ach framleiðslu: Botulism og botox.
  • offramleiðsla verður við bit frá svörtu ekkjunni (krampar).

Neuromodulators/boðefni:

  • hafa dreifðari og almennari áhrif á flutning í gegnum taugamót.
  • dæmi: endorfín.
  • Sveimar um heilann og minkar sársaukaflutning.
  • Efni sem koma þegar við erum svöng, þegar við förum að sofa og áhrif hvernig maður bregst við stressi.
21
Q

Lyf og áhrif þeirra á heilann

A

Psychoactive drugs (geðlyf); framleiða breytingu á meðvitund, hegðun og tilfinningum.

Agonist: eykur virkni taugaboðefna

Antagonist: letjar eða hindrar virkni taugaboðefna.

22
Q

Taugasálfræði (neuropsychology)

A

Skoðar virkni heilans með því að horfa á afleiðingar heilaskemmda á virkni líkamanns.

23
Q

Áföll sem heilinn hefur orðið fyrir

A
  • Æðaskemmdir
  • Æxli (vefur sem vex inn í heilanum)
  • Flögnunarsjúkdómar (niðurbrot í heilanum, alzheimer, parkison).
  • HIV
  • Alnæmi
  • Slys
  • Flogaveiki (tímabundið tap á meðvitund vegna truflunar á rafboðum til heilans).
24
Q

Aðferðir til að rannsaka byggingu og virkni heilans

A
  • Taugasálfræðileg próf: meta yrta og óyrta hegðun þeirra sem orðið hafa fyrir heilaskemmdum.
  • Mismunandi próf meta mismunandi getu og geta sýnt hvar í heilanum skemmdin er staðsett.
  • Rafeindamælingar (EEG mælir virkni stóra hópa af taugum með elektróðum sem settar eru á höfuðuð).
25
Q

Hugrofáhrif á getu/virkni

A

Hugrof (dissociation of function) - mismunur á frammistöðu milli tveggja verkefna/prófa.

Einföld hugorfsáhrif á getu (single dissocation).
- Viðmundarhópur framkvæmir verkefni 1 og 2 fullkomnlega á meðan sjúklingahópi gengur illa í verkefni 1 en vel í verkefni 2

Ályktað að þessi skemmdi hluti heilans sé ábyrgur fyrir þessum ákveðna galla sem prófið mældi.

26
Q

Tvöföld hugrofsáhrif á getu

A

Tvöföld hugrofsáhrif á getu:

  • þeir sjúklingahópar eru rannsakaðir með einum viðmiðunarhópi
  • frægt dæmi: Broca’s and Wernicke’s aphasias
  • með þessari aðferð er hægt að fastsetja sértæka skerðingu.

B:
Byrja að stama þegar þau tala.

W:
Þeir sem eru með skemmd í wernicke svæðinu geta talað en segja allt annað en það sem þeir ætluðu að segja.

27
Q

Bygging og virkni heilans

A

Heilanum er skipt í 3 hluta.

Framheili/forebrain (ysst)

Afturheili/hindbrain (neðst)
- Skipt í heilastofn (mænukylfa og brú)

Miðheili/midbrain (miðjan)

28
Q

Afturheili

A

Skipt í heilastofn (inniheldur mænukylfu og brú)

Heilastofn:
- stýrir margvíslegri ósjálfráðri starfsemi.

Mænukylfa/medulla:
- tekur m.a. þátt í stjórnun hjartsláttar og öndun.

Brú/pons:
- einsskonar tengistöð á milli litla heila og heilahvela. Stjórnar öndun og hluta.

Litli heili(cerebellum)

  • Miðstöð hreyfisamhæfingar
  • Stjórnar samhæfðum vöðvahreyfingum, lærdómi og minni.
  • Stýrir flóknum hreyfingum sem þarfnast nákvæmra tímasetninga
  • Virkni litla heila er auðveldlega trufluð með alkóhóli.
29
Q

Miðheili

A

Inniheldur þyrpingar af skyn- og hreyfitaugum.

  • Dreif: tekur við skilaboðum frá skynfærum og annað hvort leyfir skilaboðum að komast áfram eða temprar þau.
  • Lætur mann vita hvort það er dagur, birta, læti..
  • Dreifinn tekur skilaboðin og flokkar þau hvort þetta er mikilvægt eða ekki, t.d. þegar maður sefur þá vaknar maður ekki við bíl.
30
Q

Framheili

A

Mest þróaði hluti heilans.
Hvelaheili
- stærsti hluti framheilans
- samanstendur af hægra og vinstra heilahvel.

Stúka (thalamus) milli stöðvar sem vinna úr ýmsum skyn og hreyfiboðum til og frá heilaberki.

Stjórnar hormónaseytinu sem stýra kynhvöt, efnaskiptum, stressi, sársauka og vellíðan.
—-
Randkerfið(limbic system):
- gegnir lykilhlutverki í tilfinningum eins og sársauka, ánægju, reiði, ótta, hlýðni, væntumhyggju.

Helstu svæði randkerfisins eru:

Drekinn(hippocampus)
-myndar og geymir minningar.

Mandlan(amygdala)
-skilgreinir áreiti og hjálpar okkur til að haga okkur í samræmi við það. (oft ekki þroskað hjá börnum).

Heilabörkur(cerebral cortex)
- þunnur, alsettur fellingum. í honum er grátt efni, frumur án mýelíns, sem mynda ysta lag heilans.

Fissues: bugður í heilaberkinum leyfa meira yfirborð á litlu svæði (skipta heilanum í fjögur blöð)

31
Q

Framheili - part 2

A

Hreyfibörkur(motor cortex)

  • stjórnar >600 vöðvum sem stjórnar sjálfráðum hreyfingum líkamans.
  • hvert hvel stjórnar hreyfingu gagnstæðs hluta líkamanns, skaði á hægri hluta, myndi koma fram sem lömun á vinstri hluta.
  • því flóknari hreyfing sem þarf að framkvæma, því meira magn barkar þarf t.d. fingur meira en bolur.

Skynbörkur(somatosensory cortex)
- fær uppl frá nemum sjálfráða taugakerfisins.
- fær uppl frá skyntaugum sem nema hita, snertingu og kulda og tilfinningu okkar fyrir jafnvægi og hreyfingum líkamans.
——–
Ennisblað (frontal lobes)
- 29% af heilanum; minni í öllum öðrum spendýrum.
- sá hluti heilans sem við vitum minnst um.
- Hefur vitmunslega hæfileika að gera, eins og sjálfvitund, framtakssemi og ábyrgðatilfinningu.
——–
Framheilabörkur (prefrontal cortex)
- er staðsett beint við bakvið ennið
Innri verkstjórn: sá hæfileiki að ná að hegða sér á sómasamlegan hátt í samræmi við aðstæður.
- Markaðssetning, dómsgrein, skipulagning, sjálfstjórn.
-skaði á framheilaberki veldur tapi á skilning og afleiðingum gjörða sinna.

32
Q

Hvelatengsl

A

Taugabrú sem tengir saman hægra og vinstra heilahvel og gerir þeim kleift að vinna sem ein heild.

33
Q

Hliðleitni (lateralization)

A

Annað heilahvel er meira ráðandi en hitt.

Vinstra: greinir frekar niður grunn einingar
Hægra: sér hlutina fyrir sér meira sem ein heild.

34
Q

Vinstri heilahvelið virkara

A
  • notast við raunveruleikann og rökræna úrvinnslu, staðreyndir skipta mestu máli.
  • einbetir sér að smáatriðum
  • er mótækilegt fyrir orðum og tungumálum.
  • ræður vel við stærðfræðieg og vísindaleg viðfangsefni.
  • hugsar um nútíð og þátíð
35
Q

Hægra heilahvelið virkara

A
  • er skapandi, notar ímyndunaraflið, hugmyndaflugoð, tilfinningar og skynjun.
  • einbeitir sér að heildarmyndinni og myndum.
  • hugsar til framtíðar og hugsar heimspekilega.
36
Q

Mótanleiki heilans

A

Heilinn hefur hæfileiki til að breytastí byggingu

- snemmfengin reynsla getur breytt honum(hætturleg efni, örvandi umhverfi, menningarlegi hættir).

37
Q

Hvernig læknar taugakerfið sig?

A

Byggingarlega

Lífefnafræðilega