4. kafli - The brain and behaviour Flashcards
Heila skaði
Phineas fékk járnstöng inn um kynnina og í heilann.
Heila skaðinn sem Phineas Gage lenti í breytti honum í allt aðra manneskju.
Heilinn skiptir miklu máli upp á hegðun og framkomu.
Taugar (neurons)
- Stjórnstöð líkamanns
- Tvennskonar frumugerðir (taugafrumur og glial) en einbeitum okkur að taugafrumunum.
- Taugar eru litlir þræðir sem liggja um allan líkamann og bera boð á rétta staði.
- Ein taug getur verið löng(frá mænu og niður fótinn).
Skipt upp í 3 parta:
- Frumubolur (soma) - hausinn
- Taugagriplur (dendrites) - taka við boðum frá öðrum taugafrumum.
- Taugasími (axon) - langi þráðurinn, taugaboðin fara mjög hratt í gegn.
Taugakerfið
Glial frumur - halda tauginni á sínum stað og gefa þeim nærignu.
Taugamót (synapse) - þegar tvær taugafrumur eru að mætast.
Inniheldur heilann og mænuna, sem tengir flesta parta af úttaugakerfinu við heilann.
Skyntaugafrumur (sensory neurons) og hreyfitaugafrumur (motor neurons).
Ef ég set höndina á stað sem t. d. meiðir mig þá senda skyntaugarnar boð í heilann og hann til baka með hreyfitaugafrumum sem pikka í vöðvann og tekur hendina af..
Senda boð til MTK og frá MTK
Millitaugafrumur (interneurons)
Liggja innan miðtaugakerfisins og sjá um starsemi og tengingar.
MTK (central nervous system)
Miðtaugakerfni = heili og mæna
Úttaugakerfið (peripheral nervous system)
Inniheldur alla taugabyggingu sem liggur fyrir utan heila og mænu.
Skipt í viljastýrða og ósjálfráða taugakerfið.
Viljastýrða taugakerfið (somatic)
Skyn og hreyfitaugar, bregðumst við umhverfinu.
Ósjálfráða taugakerfið (autonomic)
Skynjar og stjórnar innri virkni í líkamanum, stýrir t.d. sléttum vöðvum.
Skiptist niður í tvo hluta
- Drifkerfi (sympathetic) - fer í gang þegar við erum upptengdruð og adrenalínið fer á fullt (hrædd t.d.)
- Sefkerfi (parasympathetic) - Hægir niður líkamann, byrjum að melta matinn, sem við myndum ekki gera þegar við erum með adrenalínið á fullu.
Mænan (spinal cord)
Mjór strengur úr taugavef og stoðfrumur sem tengir saman MTK og ÚTK
Heilinn
- Notar mikla orku
- Vegur aðeins 2% af heildarþyngd líkamanns ennotar um 25% af súrefni líkamanns og 70% af glúkosanum.
- Hvílist aldrei, efnaskiptahraðinn eykst meira að segja í draumsvefni.
Er úr gráu og hvítu efni
- Grá efnið: frumubolir
- Hvíta efnið: taugasímar.
Rafvirkni tauga
Taugar eru aðskildir frá umlykjandi vöðva með frumuhimnu; efni fara í gegnum jónagöng.
Jónir innan frumuhimnu eru meira negatívar miðað við þær sem eru fyrir utan frumuhimnu; hvíldarspenna taugar því neikvæð.
Virkni tauga má skipta í hvíldarspennu, boðspennu og endurskautun.
Hvíldarspenna (resting membrane potential)
Þegar ekkert taugaboð fer um taugafrumuna.
-70 mV
Boðspenna (action potential)
Verður þegar áreiti opnar jónagöng; frumuhimnan afskautast og himnuspennan fer úr -70 mV og að ca 35 mV
Endurskautun (depolization)
Frumuhimnunnar gerist strax eftir að boðspennu lýkur.
Allt þetta ferli tekur aðeins nokkrar milli sekúntur