4 kafli Flashcards
Epidermis (yfirhúð)
Ysta lag húðarinnar. Samanstendur af þunnu lagi af frumum sem verndar undirliggjandi vefinn. Með tímanum missa frumur yfirhúðarinnar reglulegt mynstur sitt
Dermis (leðurhúð/húðbeð)
Innra lag húðarinnar. Samanstendur af bandvef, þar á meðal eru taugafrumur, kirtlar og hársekkirnir. Mestu breytingarnar eiga sér stað í leðurhúðinni
Photoaging
Breytingar sem verða á húðinni vegna sólargeisla sem geta skemmt húðina
Hverjar eru helstur breytingar á húð eldra fólks?
Teygjanleiki húðarinnar minnkar og fita í húðbeði færist til, í áttina að miðju líkamans. Húðblettir myndast.
Cross linking
Prótein byrja að flækjast saman, collagenin fara að festast saman í húðinni svo hún verður stífari og minna sveigjanleg.
- útfjólubláir gielsar hraða cross linking ferlinu
Afhverju byrjar húðin að síga?
Vegna þess að elastín sameindir eiga erfiðara með að komast í sama form og þær voru í áður. Hún verður sömuleiðis þurrari og viðkvæmari.
Subcutaneous fat layer (undirhúðar-fitulag)
Neðsta lagið. Gefur húðinni ógagnsæi og sléttir sviga handanna, fóta og andlits. Hjá miðaldra fólki byrjar lagið að þynnast og efur því minni stuðning við lögin fyrir ofan –> hrukkur og húðin sígur
- blóðæðarnar undir húðinni verða meira sýnilegar útaf ógagnsæinu
Androgenetic alocepia
Algengasta form hárloss með auknum aldri. Hárið byrjar að detta í ákveðnu mynstri og er mismunandi milli kk og kvk (mynd).
- 95% kk
- 20% kvk
Afhverju lækkum við í hæð?
Vegna minna magns af steinefnum í hryggjarliðum
Hvernig breytist þyngdin (3) ?
- Dregur úr FFM (Fat Free Mass)
- BMI (aukin miðjufita milli 20-50 ára)
- Dregur úr þyngd frekar seint á æviskeiðinu (60 ára - missir vöðva)
Fat Free Mass (FFA)
Lean vefir líkamans minnka
Body Mass Index (BMI)
Mælieining til að meta líkamsfitu. Kg/cm
Breytingar á vöðvum
Vöðvarýrnun og smærri + færri trefjar í vöðvunum. Sinarnar verða stífari með aldrinum og taugaboðin til vöðvanna verða stífari.
Vöðvarýrnun (sarcopenia)
Missir á vöðvamagni og missir þar af leiðandi meiri styrk
Með hverjum áratugi sem líður eftir 60+ dregur úr vöðvastyrk allt að ___%
12-15%
Breytingar á beinum
Minna verður eftir að steinefnum í beinum
- kk 0,5% lækkun
- kvk 1% lækkun
Breytingar á liðamótum
Dregur úr liðbrjóski og getur verið sárt að hreyfa sig þá
Breytingar á hjarta- og æðakerfi
Aerobic capacity: hámarkssúrefnis-upptaka (sem flyst í gegnum blóðið með æðunum) minnkar um ca 1% á ári
- meira hjá kk en kvk
Breytingar á öndunarfærakerfi
Dregur úr magni lofts í útöndun því vöðvar og vefir öndunarfæranna eiga erfiðara með að þenjast út og dragast saman