1 kafli Flashcards

1
Q

Biopsychological sjónarhornið

A

Þroski er samspil líffræðilegra, sálfræðilegra og félagslegra þátta
Líffræðilegir: lífeðlisþættir + erfðir
Sálfræðilegir: hugræn starfsemi + tilfinningar + persónuleiki
Félagslegir: félagslegt umhverfi + saga + menning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

4 meginreglur sem gilda um öldrun

A
  1. Breytingar eru samfelldar á lífskeiðinu
  2. Aðeins þau sem lifa af verða gömul
  3. Einstaklingsmunur skiptir máli
  4. “Venjuleg” öldrun er ólík sjúkdómum/veikindum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Gerentology

A

vísindalegar rannsóknir á öldrunarferlinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Continuity principle

A

Einstaklingar haldast þeir “sömu” þótt þeir breytist/eldist

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Survivor principle

A

Einstaklingar sem eldast eru í auknum mæli sjálf-valdir

Fólkið sem lifir til ellinnar er það fólk sem tókst að lifa af þær ófáu ógnir sem hefðu getað valdið dauða þeirra á fyrri árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Fimm leiðir til að “stytta” lífið þitt

A
  1. Vera í ofþyngd
  2. Drekka og keyra
  3. Borða of lítið af ávöxtum og grænmeti
  4. Vera líkamlega óvirkur
  5. Reykingar
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Interindividual differences

A

Munur milli fólks

Ekki allir 70 ára einstaklingar eru eins (mynd af frumumagni; einhver sem er 20 ára hefur svipað magn og annar sem er 70 ára)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Intraindividual differences

A

Munur/breytileiki innan einstaklings

Vísar til breytileika í frammistöðu hjá sama einstaklingi, þ.e. ekki öll kerfi þróast með sama hraða hjá manneskju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Primary aging - “Venjuleg” öldrun

A

Eðlilegar breytingar yfir tíma sem verða vegna altækra, eðlislægra og stigvaxandi breytinga á kerfum líkamans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Secondary aging - skert öldrun

A

Sjúkdómstengdar skerðingar

Ekki eðlilegar breytingar heldur óeðlilegar sem bitna á hluta aldraðs fólks

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Tertiary aging - þriðja stigs öldrun

A

Hröð hnignun rétt fyrir dauða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Optimal aging

A

Breytingar sem bæta virkni einstaklingsins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Chronological age

A

Aldur sem byggist á hreyfingu jarðar um sólina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Young-old

A

65-74 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Old-old

A

75-84 ára

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Oldest old

A

85+

17
Q

Functional age

A

Aldur út frá virkni (hvernig fólk “stendur sig”)

18
Q

Hverjar eru 4 mismunandi gerðir aldurs?

A

Chronological age
Biological age
Psychological age
Social age

19
Q

Biological age - líffræðilegur aldur

A

Aldur út frá virkni líffærakerfa einstaklings

20
Q

Psychological age - sálfræðilegur aldur

A

Aldur út frá virkni/frammistöðu á sálfræðilegum prófum

21
Q

Social age - félagslegur aldur

A

Aldur út frá félagslegum hlutverkum sem einstaklingurinn hefur

Hvar fólk er samanborið við “dæmigerðan” aldur sem búist er við að fólk sé á þegar það gegnir ákveðnum stöðum í lífinu

22
Q

Personal aging

A

breytingar innra með okkur sem endurspegla þann tíma sem við höfum lifað

23
Q

Social aging

A

tengist áhrif frá umhverfi

24
Q

Hverjar eru þrjár tegundir áhrifa innan social aging?

A

Normative age-graded
Normative history-graded
Nonnormative

25
Q

Normative age-graded influences

A

Upplifanir sem við upplifum öll í gegnum aldurinn (cultural norms)

Dæmi: fyrstu blæðingar/breytingaskeiðið

26
Q

Normative history-graded influences

A

Atburðir sem hafa áhrif á alla

Dæmi: 9/11 eða corona vírusinn

27
Q

Non-normative influences

A

Atburðir sem gerast tilviljunarkennt og eru einstaklingsbundnir

Dæmi: vinna í lottó, veikindi

28
Q

Lykil (félagslegir) þættir í þroska fullorðinna (5)

A
  1. Kyn
  2. Kynþáttur
  3. Þjóðerni
  4. Félagshagfræðileg staða
  5. Trú
29
Q

Árið 2050 er því spáð að fólk 65+ verði hvað margir? (USA)

A

ca 20% af íbúum

svipað á Íslandi

30
Q

Af hvaða kynþætti eru flestir 65+? (USA)

A

Hvítir