1 kafli Flashcards
Biopsychological sjónarhornið
Þroski er samspil líffræðilegra, sálfræðilegra og félagslegra þátta
Líffræðilegir: lífeðlisþættir + erfðir
Sálfræðilegir: hugræn starfsemi + tilfinningar + persónuleiki
Félagslegir: félagslegt umhverfi + saga + menning
4 meginreglur sem gilda um öldrun
- Breytingar eru samfelldar á lífskeiðinu
- Aðeins þau sem lifa af verða gömul
- Einstaklingsmunur skiptir máli
- “Venjuleg” öldrun er ólík sjúkdómum/veikindum
Gerentology
vísindalegar rannsóknir á öldrunarferlinu
Continuity principle
Einstaklingar haldast þeir “sömu” þótt þeir breytist/eldist
Survivor principle
Einstaklingar sem eldast eru í auknum mæli sjálf-valdir
Fólkið sem lifir til ellinnar er það fólk sem tókst að lifa af þær ófáu ógnir sem hefðu getað valdið dauða þeirra á fyrri árum
Fimm leiðir til að “stytta” lífið þitt
- Vera í ofþyngd
- Drekka og keyra
- Borða of lítið af ávöxtum og grænmeti
- Vera líkamlega óvirkur
- Reykingar
Interindividual differences
Munur milli fólks
Ekki allir 70 ára einstaklingar eru eins (mynd af frumumagni; einhver sem er 20 ára hefur svipað magn og annar sem er 70 ára)
Intraindividual differences
Munur/breytileiki innan einstaklings
Vísar til breytileika í frammistöðu hjá sama einstaklingi, þ.e. ekki öll kerfi þróast með sama hraða hjá manneskju
Primary aging - “Venjuleg” öldrun
Eðlilegar breytingar yfir tíma sem verða vegna altækra, eðlislægra og stigvaxandi breytinga á kerfum líkamans
Secondary aging - skert öldrun
Sjúkdómstengdar skerðingar
Ekki eðlilegar breytingar heldur óeðlilegar sem bitna á hluta aldraðs fólks
Tertiary aging - þriðja stigs öldrun
Hröð hnignun rétt fyrir dauða
Optimal aging
Breytingar sem bæta virkni einstaklingsins
Chronological age
Aldur sem byggist á hreyfingu jarðar um sólina
Young-old
65-74 ára
Old-old
75-84 ára
Oldest old
85+
Functional age
Aldur út frá virkni (hvernig fólk “stendur sig”)
Hverjar eru 4 mismunandi gerðir aldurs?
Chronological age
Biological age
Psychological age
Social age
Biological age - líffræðilegur aldur
Aldur út frá virkni líffærakerfa einstaklings
Psychological age - sálfræðilegur aldur
Aldur út frá virkni/frammistöðu á sálfræðilegum prófum
Social age - félagslegur aldur
Aldur út frá félagslegum hlutverkum sem einstaklingurinn hefur
Hvar fólk er samanborið við “dæmigerðan” aldur sem búist er við að fólk sé á þegar það gegnir ákveðnum stöðum í lífinu
Personal aging
breytingar innra með okkur sem endurspegla þann tíma sem við höfum lifað
Social aging
tengist áhrif frá umhverfi
Hverjar eru þrjár tegundir áhrifa innan social aging?
Normative age-graded
Normative history-graded
Nonnormative
Normative age-graded influences
Upplifanir sem við upplifum öll í gegnum aldurinn (cultural norms)
Dæmi: fyrstu blæðingar/breytingaskeiðið
Normative history-graded influences
Atburðir sem hafa áhrif á alla
Dæmi: 9/11 eða corona vírusinn
Non-normative influences
Atburðir sem gerast tilviljunarkennt og eru einstaklingsbundnir
Dæmi: vinna í lottó, veikindi
Lykil (félagslegir) þættir í þroska fullorðinna (5)
- Kyn
- Kynþáttur
- Þjóðerni
- Félagshagfræðileg staða
- Trú
Árið 2050 er því spáð að fólk 65+ verði hvað margir? (USA)
ca 20% af íbúum
svipað á Íslandi
Af hvaða kynþætti eru flestir 65+? (USA)
Hvítir