2 kafli Flashcards
Hverjar eru tvær meginreglur þróunarvísinda?
Life-span perspective
Contextual influences
Life-span perspective
Þroski er samfelldur frá æsku til enda
Contextual influences
Breytingar verða vegna erfða og umhverfis
T.d. kyn, kynþáttur, þjóðerni, samfélagsstétt, tekjur og menning
Hver eru 3 líkön um samvirkni milli einstaklinga og umhverfis?
Organismic, mechanistic og interactionist model
Organismic model
Eigindleg breyting, virkt framlag veru og drifkraftur þroska er líffræðilegur
Erfiðir knýji áfram þroskanum. Breytingar yfir tíma gerast vegna þess að einstaklingurinn er “forritaður” til að sýna ákveðna hegðun á ákveðnum aldri.
Mechanistic model
Megindleg breyting, óbeint framlag veru og drifkraftur þroska er umhverfið
Þroski eigi sér stað með því að verða fyrir reynslu sem skapar ný tækifæri til náms. Hegðun fólks breytist smám saman með tímanum og mótist af utanaðkomandi öflum sem valda því að þau aðlaga sig að umhverfi sínu.
Interactionist model
Margar víddir á breytingu, virkt framlag veru og drifkraftur þroska er gagnkvæmni (líffræðilegt+umhverfi)
Erfðir og umhverfi hafi ekki aðeins samverkandi áhrif á einstaklinginn, heldur mótar einstaklingurinn sinn eigin þroska.
Gagnvirkni (reciprocity principle)
Fólk hefur áhrif á atburði og verður fyrir áhrifum ýmissa atburða í lífi sínu
Dæmi: við höfum áhrif á ákvarðanir sem vinir okkar taka sem hafa svo áhrif á okkur og getur haft í för með sér breytingar á okkar eigin hegðun og viðhorfum (ég ákveð að fara í ræktina, dreg vin með, hann vill æfa þetta en ég þetta og þá ákveð ég, og svo hann að..)
Vistfræðilegt sjónarhorn (egological perspective)
Sett fram af Bronfenbrenner. Skilgreinir mörg kerfi umhverfisins þar sem þau hafa áhrif á einstaklinga yfir tíma. Kerfin hafa öll samverkandi áhrif á hvert annað.
- míkrókerfi
- mesókerfi
- exókerfi
- makrókerfi
Hver eru þessi fjögur kerfi innan vistfræðilega sjónarhornsins?
Míkrókerfi
Mesókerfi
Exókerfi
Makrókerfi
Míkrókerfi (mycrosystem)
Næst okkur. Aðstæður og umhverfi sem við höfum dagleg samskipti við. Hefur þar af leiðandi mestu áhrif á okkur.
- fjölskylda
- vinir
- vinnufélagar
Mesókerfi (mesosystem)
Umhverfi þar sem samspil fer fram á milli tveggja eða fleiri míkrókerfa. T.d. gætir þú átt í erfiðleikum heima sem þú flytur yfir í sambönd þín við vinnufélaga.
Exókerfi (exosystem)
Umhverfi sem fólk upplifir ekki reglulega eða eins náið en hefur samt áhrif engu að síður
- stofnanir
- vinnustaðurinn
- félagsmiðstöðvar
- stórfjölskyldan
Makrókerfi (macrosystem)
Stærri félagsstofnanir, allt frá hagkerfi landsins til laga og samfélagslegra viðmiða. Hefur áhrif á einstaklinginn óbeint í gegnum exókerfin.
- þjóðerni
- menning
- samfélagið
- hagkerfið
The life course perspective
reglur/viðmið, hlutverk, og viðhorf um aldur móta líf okkar
Félagsklukkan (social clock)
Segir að það tilheyri reglur/viðmið og væntingar hverju aldursskeiði/hverjum aldri
Getur verið bæði jákvætt og neikvætt að vera ekki í takt við félagsklukkuna
- neikvætt: 73 ára kona eignast barn
- jákvætt: 23 ára strákur verður forstjóri snapchat
Disengagement theory
Það er eðlileg framvinda að eldra fólk dragi úr félagslegum tengslum
- þessi aðskilnaður er ekki aðeins óhjákvæmilegur heldur einnig æskilegur
Activity theory
Það hentar eldra fólki betur að halda áfram að gegna félagslegum hlutverkum sínum
- vera virkur, halda áfram að að vera í tengingu við sambönd sem þau eiga.
- ert vanur að spila gólf, þá fínt að halda áfram að spila gólf allar helgar
Continuity theory
Persónuleiki fólks ákvarðar hvort aukin þátttaka í samfélaginu eða það að draga sig í hlé hentar betur
- neydd starfslok eða neydd virkni mun valda verri aðlögun og sjálfsáliti hjá eldra fólki í staðinn fyrir að finna það magn af þátttöku sem er “just right”
Rannsókn Whitehall II sýndi að
konur og menn í lægri settum stöðum hafa lægri líkamlega getu í daglegu lífi
Aldursfordómar (ageism)
Félagslegur þáttur sem kemur fram á meðan við eldumst. Gerð af staðalímynd sem getur haft neikvæðar afleiðingar í för með sér