2_Alz,bak,ofgrein,öxl,þreyta,húð,offita,áföll,reykingar,DM,multimorb Flashcards
kona sem byrjandi minnisskerðingu í dagl lífi, skorar 28/30 og allt eðlilegt. Mismunagreiningar? (11)
1) eðlileg öldrun
2) mild minnistruflun
3) dementia (alzheimer, vascular dement, fronto-temporal dement, lewy body)
4) þunglyndi/kvíði
5) lyfja milliverkanir (andcholinerg, verkjalyf, parkinson, neuroleptica)
6) áfengis og vímuefnanotkun
7) kæfisvefn
8) heilaæxli
9) subdural hematoma
10) hypothyros
11) B12 skortur
hvað er MTA skor?
medial temporal atrophy score
lyf sem geta ýtt undir byltuhættu? (6)
1) benzo
2) neuroleptica
3) BÞ lyf
4) parkinson lyf
5) SSRI
6) verkjalyf
(statín)
rauð flögg í bráðum mjóbaksverk? (12)
1) cauda equina
2) nýlegur áverki
3) þyngdartap
4) saga um cancer
5) hiti
6) eiturlyf
7) barksterar
8) slæmur næturverkur
9) segaleysandi meðferð
10) útbreidd brottfallseinkenni
11) stöðugur verkur óháð stellingum
12) þvagfærasýking
hvað er iliolumbar syndrome (lendarliðbandskvilli)? (4)
1) lendarliðband stag á lumbosacral mótum
2) góð hreyfigeta
3) eymsl fjærfestu liðbands
4) sprauta/tog bætir
virkar að sprauta við slitgigt?
já
meðferð við vöðvastyttingum?
teygja
‘annað’ sem veldur mjóbaksverk? (4)
1) mislangir ganglimir
2) spjaldliðir
3) liðleikskvilli (hypermobilitet)
4) fótamein
meðferð starfrænna/mekaniskra mjóbaksverkja? (5)
1) forðast rúmlegu
2) paracetamol+nsaids
3) fræðlsa
4) eftirlit
5) íhuga hnik, lendarliðbandsmeðferð, vöðvateygjur, æfingar
orsakir fyrir starfænum mjóbaksverkjum? (4)
1) diskogen
2) liðbönd
3) vöðvar
4) bogaliðir
hversu stór % af greindum astma eru líklegast ekki með astma og hve margir þurfa ekki lyf?
30% ekki með og 66% þurfa ekki lyf (skv kanadískri rannsókn)
hvaða drengir hafa 30% hærri áhættu á ADHD greiningu?
þeir sem eru fæddir í loka árs sbr við í byrjun árs
hve margir með hátt kólesteról kunna að vera ofgreindir?
80%
Í Bretlandi er áætlað að fyrir hverjar 1000 konur sem skimaðar eru fyrir brjóstakrabbameini á 3ja ára fresti, á aldrinum 50-70 ára megi gera ráð fyrir: að ?? lífum sé bjargað, en á móti séu ?? konur greindar með brjóstakrabbamein sem hefðu annars aldrei valdið þeim heilsufarslegum skaða
4 og 13
afleiðingar af PSA skimun?
af 1000 munu jafn margir deyja (7) en 20 vera ofgreindir með cancer sem myndi aldrei valda skaða
hvað heita rotator cuff vöðvarnir?
TISS
1) Teres minor
2) Infraspinatus
3) Subscapularis
4) Supraspinatus
hvað gerir supraspinatus?
abductar
hvað gerir subscapularis?
innroterar
hvað gerir teres minor?
útroterar
hvað gerir infraspinatus?
útroterar
meðferð við capsulit? (2)
1) þjálfun
2) sprauta
meðferð við AC arthrosu?
sprauta
meðferð við bursitis? (3)
1) sprauta
2) tog
3) stellingar
algengasta ástæða þreytu?
streita vegna
vinnu, fjölskylduvandamála, stressi, svefnskuld, hreyfingarskorti
næstalgengasta ástæða þreytu?
þunglyndi eða kvíði
þriðja algengasta ástæða þreytu?
líkamlegar (20-25%)
líkamlegar ástæður þreytu? (3)
1) sýkingar (?) algengastar hjá yngri
2) járnskortsanemia hjá konum
3) aðrir líkamlegir sjúkd hjá eldri
hvaða lyf veldur pigmentation í húð?
amiodarone (cordarone)
hvað er dæmigert í pityriasis rosea?
Herald patch í 70%
bleyju útbrot + satellite..?
ekki dermatit heldur sveppasýking
hvað er mismgreining við persistan eczema?
squamous cell carcinoma
hvað er oft á bakvið perioral dermatitis?
óspesifiskt exem sem var treatað með sterakremi
hvaða BMI er overweight?
25-<30
hvaða BMI er obesity?
30
hvað er phenomenologia?
persónluegur raunveruleiki.. þ.e. hvaða hugrenningatengsl hafa áhrif á heilann og líkamann við ákv aðstæður
hvað er allostasis?
aðlögun að álagi (með homeostasis og stressi)
2 lyf við reykingum?
1) Bupropion (Zyban)
2) Varenicline (Champix)
3 algengustu dæmin um stóræðasjúkdóm? (3)
1) kransæðasjúkdómur
2) heilaæðasjúkdómur
3) útæðasjúkdómur
hvaða sykursýkislyf hefur sýnt sig lækka dánartíðni í stóræðasjúkdómum (um 38%) og heildardánartíðni (um 32%) á 3 árum hjá sjúklingum með stóræðasjdúkdóm
SGLT-2 hemlar (jardinance)
hvaða sykursýkislyf lækkar heildardánartíðni (um 22%) og dánartíðni í stóræðasjúkdóm (um 15%), hjá einstaklingum í mikilli áhættu. Og virðist einnig hægja á versnun CKD?
Inkretínhermar (victoza)
helstu áhrifaþættir meðferðarheldni hjá SS? (4)
1) skýr markmið og virkni sjúklings við ákvarðanatöku um eigin meðferð og markmið
2) áhrif meðferðar á lífsgæði (þ.e. betri meðferðarheldni ef jákvæð áhrif)
3) þunglyndi
4) áfengis eða önnur efnamisnotkun
Skv Medscape 11 lyf sem ætti að íhuga að stoppa v lítill áhrifa + mikill auka-og milliverkana hjá fólki með flókin vanda og fjöllyfjanotkun?
1) hægðalyf
2) fyrirbyggjandi sýklalyf við tannaðgerðir
3) PPI
4) statín sem 1. stigs forvörn
5) benzó/z lyf
6) betablokkar við HTN
7) Asthma eða COPD lyf
8) antimuscarin lyf við þvagvanda
9) cholinesterasa lyf við alzheimer
10) vöðvaslakandi lyf við bakverkjum
11) bætiefni