1_Sport, þunglyndi, háþrýstingur Flashcards
hversu lengi hvíla frá íþróttum eftir veikindi?
jafn lengi og veikindi stóðu yfir
hvað er macrotrauma og microtrauma?
einn ákv áverki og endurteknir smááverkar
hvað er severs disease?
calcaneal apophysitis (bólga í kringum vaxtarplötur í hæl) (stelpur 8-10 ára og strákar 10-12 ára)
hvernig prófar maður fyrir severs disease?
að kreista hliðar hælsins veldur verk
áhþættir fyrir severs disease? (4)
1) fótbolti og fimleikar
2) yfirþyngd
3) stuttir/stífir kálfavöðvar
4) innskeifir fætur
meðferð við severs disease? (7)
1) minnka æfingar (þarf ekki að hætta)
2) ekki ganga berfættur
3) mjúkt hælinnlegg
4) teygjur á kálfavöðva (nema valdi verk)
5) kæla
6) innlegg fyrir innskeifa
7) teipa ökkla á æfingum
complicationir severs?
engar
hver er algengasta orsök verkja í hnjám hjá börnum
og unglingum í íþróttum?
Osgood-Schlatter
hvað er Osgood-Schlatter?
bólga í tuberositas tibia
einkenni Osgood-Schlatter? (4)
1) annað eða bæði hné
2) verkur og eymsli við æfingar neðan við eða í kring um hnéskel
3) bólga/hnúður á tuberositas tibia
4) verkur við að spenna quadriceps
orsök Osgood-Schlatter? (3)
1) tog quadriceps veldur togi á patellar sinum (mest hlaup og hopp)
2) ofnotkun á sininni togar í beinhlutann á festunni og veldur bólgu
3) við síendurtekið tog og healing -> nýmyndun beins -> stundum hnúður
meðferð við Osgood-Schlatter? (6)
1) æfingaálag minna þannig að valdi ekki verkjum
2) minnka hlaup og hopp
3) kæla
4) hnéstuðningur á æfingar
5) Varir oft í 1-2 ár, minnka álag þar til verkjalaus í 2-4 mánuði
6) stundum hækjur+aðgerð
Hvað er Perthes?
aseptisk nekrosa í caput femoris epiphysunni
hversu oft er perthes beggja vegna?
15% tilvika
hvaða aldur fær perthes?
4-12 ára
hvernig presenterar perthes? (3)
1) haltrar
2) verkur í hné!, nára eða læri
3) oft undanfarnar vikur
meðferð við perthes? (4)
1) hlífa liðnum
2) sjúkraþjálfun+NSAID
3) stundum aðgerð
4) gengur yfir á 1-3 árum
hvað er í female athlete triad?
1) átröskun
2) tíðastopp
3) beinþynning
hvað heitir ónóg inntaka mv mikla hreyfingu?
RED-S (relative energy deficieny in sport)