2. tími Flashcards

1
Q

Hver er tilgangur með lögum um fjármálafyrirtæki ?

A

Tilgangur laganna er að tryggja að fjármálafyrirtæki séu rekin á heilbrigðan og eðlilegan hátt með hagsmuni viðskiptavina, hluthafa, stofnfjáreigenda og alls þjóðarbúsins að leiðarljósi (1. gr.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hver eru helstu markmið með setningu laga um fjármálafyrirtæki ?

A
  • Að löggjöf um fjármálamarkaðinn verði einföld og skýr
  • Að tryggja öryggi og trúverðugleika í starfsemi fjármálafyrirtækja
  • Að tryggja jafnræði og virka samkeppni á íslenskum fjármálamarkaði
  • Að samkeppnishæfni íslensks fjármagnsmarkaðar verði tryggð
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða atriði gera það nauðsynlegt að fá starfsleyfi hjá FME ? (Starfsleyfisskyld)

A

Móttaka endurgreiðanlegra fjármuna frá almenningi

  • Innlán
  • Skuldaviðurkenningar

Veiting útlána sem fjármögnuð eru með endurgreiðanlegum fjármunum frá almenningi

Eignaleiga ef slík starfsemi er meginstarfsemi

Útgáfa og umsýsla greiðslukorta

Útgáfa og umsýsla rafeyris

Viðskipti & þjónusta með fjármálagerninga skv. VVL

  • Móttaka og miðlun fyrirmæla frá viðskiptavinum um fjármálagerninga
  • Framkvæmd fyrirmæla fyrir hönd viðskiptavina
  • Eignastýring
  • Fjárfestingarráðgjöf
  • Sölutrygging vegna útboðs/útgáfu fjármálagerninga
  • Umsjón með útboði fjármálagerninga án sölutryggingar
  • Rekstur MTF

Rekstur verðbréfasjóða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvernig virkar starfsleyfisferlið hjá FME ?

A

Senda þarf skriflega umsókn til FME ásamt ýmsum fylgiskjölum (5. gr.)

FME hefur 3 mánuði til afgreiðslu eftir að fullbúin umsókn hefur borist. FME skal tilkynna umsækjanda um það þegar umsókn telst fullnægjandi. (6. gr.)

FME skal halda skrá yfir ff (8. gr.)

FME getur ávallt afturkallað starfsleyfi ff að heild eða hluta (9. gr.)

FME skal ekki veita starfsleyfi ef náin tengsl ff við einstaklinga eða lögaðila hindra eftirlit (18. gr.)

Hvað eru náin tengsl?

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Greindu frá takmörkun á starfsemi fjármálafyrirtækis.

A

FME er heimilt að takmarka starfsemi einstakra starfsstöðva ff sem og setja henni sérstök skilyrði telji það sérstaka ástæðu til

FME er heimilt að takmarka tímabundið starfsemi ff í heild eða hluta hvort sem hún er starfsleyfisskyld eða ekki telji stofnunin sérstaka ástæðu til

FME er skylt að veita viðkomandi ff tækifæri til úrbóta áður en gripið er til sem hafa áhrif á starfsemi þess

(Gefa tækifæri til úrbóta: meðalhófsreglan. Að ganga ekki lengra en þörf krefur.)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Greindu frá stofnun og starfsemi Fjármálafyrirtækja.

A

Einungis einstaklingar og lögaðilar búsettir hér á landi geta stofnað ff (11. gr.)

FF einum heimilt að nota heiti, svo sem banki, sparisjóður o.s.frv. (12. gr.)

Rekstur ff skal vera í hlutafélagaformi (13. gr.)
- Sérreglur gilda um sparisjóð

Höfuðstöðvar ff skulu vera hér á landi (15. gr.)

FF skulu hafa endurskoðunardeild (16. gr.)

FF skuli hafa eftirlitskerfi með áhættu (17. gr.)

FF skal halda lántökuskrá (skuldbindingaskrá) (17. gr. a.)
- Öll fyrirgreiðsla sem nemur að lágmarki 300 millj. kr.

Skylda lántaka til að veita upplýsingar (17. gr. b.)
- Ef um er að ræða lántökur sem geta haft kerfislæg áhrif

FF skal starfa í samræmi við eðlilega og heilbrigða viðskiptahætti og venjur á fjármálamarkaði (19. gr.)
- FME setur reglur um slíka viðskiptahætti
Leiðbeiningar um stjórnarhætti fyrirtækja

Úrskurðarnefnd um viðskipti við ff (19. gr. a.)
- FF skal hafa aðgengilegar upplýsingar um úrskurðar- og réttarúrræði viðskiptavina sinna ef ágreiningur rís milli viðskiptavinar og ff

Upplýsingar um viðskiptamenn ff (19. gr. b.)
- FF skal setja reglur um hvernig haldið er utan um upplýsingar um einstaka viðskiptamenn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Greindu frá hlutaféi og stofnféi hjá fjármálafyrirtækjum.

A

Hlutafé viðskiptabanka, lánafyrirtækja og sparisjóða
- Lágmark 5 millj. EUR

Hlutafé verðbréfafyrirtækis með allar starfsheimildir
- Lágmark 730 þús. EUR

Hlutafé verðbréfafyrirtækis með starfsheimild að hluta (fara yfir skilyrði í 6. mgr. 14. gr.) og rekstrarfélags verðbréfasjóða
- Lágmark 125 þús. EUR

Hlutafé verðbréfamiðlunar
- Lágmark 50 þús. EUR

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hversu mikið má FF eiga eða taka að veði í eigin hlutabréfi án samþykkis FME ?

A

Má ekki nema hærri fjárhæð en 10% af nafnvirði innborgaðs hlutafjár fyrirtækisins

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly