1. tími Flashcards

1
Q

Hvað er fjármálaréttur ?

A

Réttarsvið sem fjallar um lagareglur á sviði fjármálaþjónustu.

Réttarsvið fjármála réttar nær yfir:

  • Bankalöggjöf
  • Lög um vátryggingarstarfsemi og lífeyrissjóði
  • Löggjöf um verðbréfaviðskipti og kauphallir!!

Fjármálaréttur er undirgrein fjármunaréttar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvað er verðbréfamarkaðsréttur ?

A

Fjallar um þær sérreglur sem gilda um viðskipti með fjármálagerninga.
Íslensk löggjöf á svipi verðbréfamarkaðsréttar er mótuð af tilskipunum ESB.

(Það er ekkert sjálfstætt sem kemur frá Íslendingum, þetta er allt tilskipunanir frá ESB).

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvað eru réttarheimildir ?

A
Lög / Tilskipanir ESB
Venja
Fordæmi
Lögjöfnun
Meginreglur laga
Eðli máls
Reglugerðir
Reglur FME og Nasdaq OMX Iceland
Starfsreglur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru aðilar á verðbréfamarkaði ?

A
  1. Einstaklingar og fyrirtæki sem eru aðilar að eða milligöngumenn um verðbréfa viðskipti.
    - Útgefendur fjármálagerninga, fjárfestar og fjármálafyrirtæki sem hafa leyfi til verðbréfamiðlunar.
  2. Fyrirtæki sem annast skipulagningu og skráningu á viðskiptum á verðbréfamarkaði.
    - Kauphallir, verðbréfamiðstöðvar og reikningsstofnanir.
  3. Fyrirtæki sem sinna eftirliti með starfsemi á verðbréfamarkaði.
    - FME, Kauphallir.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Innleiddar voru tvær tilskipanir frá ESB, hverjar ?

A

MiFID (Market for Financial Instruments Directive)

Gagnsæistilskipunin (Transparancy Directive)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvað er MiFID ?

A

MiFID er hluti af sérstakri aðgerðaráætlun ESB á sviði fjármálamarkaðar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvert er meginmarkmið MiFID ?

A
  • Tryggja skilvirkni á evrópskum fjármálamarkaði
  • Auka yfirsýn og tiltrú fjárfesta á markaðnum
  • Að öll viðskipti verði jafn skilvirk hvort sem aðilar að viðskiptunum eru í sama landi eða fleiri en einu landi á EES-svæðinu.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hverjar eru helstu breytingar sem felast í MiFID ?

A

Fjármálafyrirtæki

  • Leyfisskyld starfsemi útvíkkuð
  • Evrópupassi fjármálafyrirtækja gildir víðar
  • Fleiri afleiðusamningar heyra undir lögin
  • Nýjar reglur um tilkynningar frá fjármálafyrirtækjum til eftirlitskyldra aðila
  • Auknar kröfur gerðar til innra skipulags og viðskiptahátta.

Skipulegir markaðir og markaðstorg fjármálagerninga
- Skilið á milli tvenns konar markaða fyrir fjármálagerninga

Fjárfestingarráðgjöf
- Sambærilegar kröfur gerðar til þeirra sem veita fjárfestingarráðgjöf og reka fjármálafyrirtæki

Skyldur fjármálafyrirtækja varðandi framkvæmd verðbréfaviðskipta

  • Markmið MiFID er að vernda viðskiptavini fjármálafyrirtækja
  • Ýmsar meginreglur um viðskiptahætti fjármálafyrirtækja

Eftirlit í heimaríki og gistiríki

  • Heimaríki hefur eftirlit með hvort farið sé að lögum og reglum
  • Gistiríki hefur eftirlit með hvort farið sé eftir MiFID.
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hvert er meginmarkmið gagnsæistilskipuninar ?

A

Samræma kröfur um skyldu útgefenda til að veita upplýsingar og þar með stuðla að raunverulegum innri markaði

Auka vernd fyrir fjárfesta

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hverjar eru helstu breytingar sem felast í gagnsæistilskipuninni ?

A

Reglulegar upplýsingar útgefenda
- Birta ber ársreikning, árshlutareikning vegna fyrstu 6 mánaða reikningsársins og greinagerð frá stjórn

Aðrar skyldur útgefanda um veitingu upplýsinga

  • Veita upplýsingar um útgáfu nýrra lána sem og nýrra ábyrgða og trygginga sem gengist er fyrir
  • Birta breytingar á réttindum handhafa veðbréfa

Breyting á verulegum hlut atkvæðisréttar - flöggunarreglur

Ný framkvæmd á opinberri birtingu og geymslu upplýsinga
-Upplýsingaskyldan hvílir á útgefandanum

Sérhverjum útgefanda ber skylda til þess að hafa eitt ríki á EES-svæðinu sem heimaríki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Fjármálaréttarlögin taka til ?

A

Móttöku og miðlunar fyrirmæla frá viðskiptavinum um fjármálagerninga

Framkvæmd fyrirmæla fyrir hönd viðskiptavina

Viðskipti með fjármálagerninga fyrir eigin reikning

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvað er fjármálagerningu ?

A

Verðbréf
Peningamarkaðsskjöl
Hlutdeildarskírteini
Afleiður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvað er verðbréf

A

Framseljanleg verðbréf sem hægt er að eiga viðskipti með á fjármagnsmarkaði, að undanskildum greiðsluskjölum, svo sem:

  • Hlutabréf í fyrirtækjum og önnur verðbréf sem eru ígildi hlutabréfa í fyrirtækjum
  • Skuldabréf eða skuld á verðbréfaformi
  • Önnur verðbréf sem veita rétt til að kaupa og selja verðbréf eða leiða til uppgjörs í reiðufé sem ræðst af verðbréfum, gjaldmiðlum o.s.frv.

(Öll verðbréf þurfa að vera framseljanleg)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað eru peningamarkaðsskjöl ?

A

Þeir flokkar gerninga sem viðskipti fara með á peningamarkaði, svo sem ríkisvíxlar, innlánsskírteini og viðskiptabréf að undanskildum greiðsluskjölum

Dæmi: Skuldabréf og víxlar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvað er hlutdeildarskírteini ?

A

„fjármálagerningur sem er staðfesting á tilkalli allra þeirra sem eiga hlutdeild í sjóði um sameiginlega fjárfestingu, eða einstakri deild hans, til verðbréfaeignar sjóðsins. Eigendur hlutdeildarskírteina eiga sama rétt til tekna og eigna sjóðsins, eða viðkomandi deildar, í hlutfalli við hlutdeild sína”

  • Meginreglan er sú að hlutdeildarskírteini skulu innleyst að kröfu eigenda
  • Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina er markaðsvirði eigna sjóðsins (eða sjóðsdeildar) að frádregnum skuldum
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvað eru afleiður ?

A

Valréttarsamningar
- Samningar um kaup/sölu á tiltekinni eign á ákveðnum tíma á fyrirfram ákveðnu verði

Framtíðarsamningar
- Staðlaðir framseljanlegir samningar sem fela í sér skyldu aðila um kaup/sölu á tiltekinni eign á ákveðnu verði á fyrirfram ákveðnum tíma

Framvirkur samningur
- Óframseljanlegir samningar sem fela í sér skyldu aðila um kaup/sölu á tiltekinni eign á ákveðnu verði á fyrirfram ákveðnum tíma

(spyr ekki beint í afleiður en þar að vita hvernig þær eru byggðar upp)

17
Q

Hvað er eignastýring ?

A

Stjórnun verðbréfasafns í samræmi við fjárfestingarstefnu sem er fyrirframákveðin af viðskiptavin

18
Q

Hvað er fjárfestingarráðgjöf ?

A

Persónulegar ráðleggingar til viðskiptavinar í tengslum við fjármálagerninga, hvort sem er að frumkvæði viðskiptavinarins eða þess sem þjónustuna veitir

19
Q

Hvað eru fagfjárfestar ?

A

Viðskiptavinir sem búa yfir reynslu, þekkingu og sérfræðikunnáttu til að taka sjálfir ákvarðanir um fjárfestingar og meta áhættuna sem því fylgir

a) Lögaðilar sem hafa starfsleyfi eða sinna lögbundinni starfsemi á fjármálamörkuðum
b) Stór fyrirtæki sem uppfylla a.m.k tvö af eftirfarandi skilyrðum
- Heildartala efnahagsreiknings 1.847 mill. kr. eða hærri
- Hrein ársvelta er 365 m. kr. eða meiri
- Eigið fé er 185 m. kr. eða meira
=> Fjárhæðir bundnar EUR gengi 3. jan 2007 (92,37)
c) Ríkisstjórnir og sveitastjórnir, seðlabankar og ýmsar alþjóðastofnanir (AGS, Seðlabanki Evrópu)
d) Aðrir stofnanafjárfestar sem hafa það að aðalstarfi að fjárfesta í fjármálagerningum
e) Aðilar sem samþykktir hafa verið sem fagfjárfestar skv. 24. gr. VVL

  • Geta óskað eftir að vera flokkaðir sem almennir fjárfestar skv. 23. gr. VVL
20
Q

Hvað er viðurkenndur gagnaðili ?

A
  • Aðili sem fellur undir a-, b- eða c- lið skilgreiningar á fagfjárfestum
  • Njóta minnstu verndar

(Trikkspurning á prófi sem margir klikka á: Fagfjárfestir getur verið flokkaður sem almennur fjárfestir, almennir fjárfestir getur verið flokkaður sem fagfjárfestir en viðurkenndir gagnaðilar eru bara viðurkenndir gagnaðilar.)

21
Q

Hvað er almennur fjárfestir ?

A

Fjárfestir sem ekki er fagfjárfestir

Réttarvernd fjárfesta fer eftir flokkun þeirra

Njóta mestu verndar
- Fjármálafyrirtæki ber að veita almennum fjárfestum mestu ráðgjöfina

Geta óskað eftir því að vera flokkaðir sem fagfjárfestar skv. 24. gr. VVL

22
Q

Hvað er markaðstorg fjármálagerninga ?

A

Marghliða viðskiptakerfi sem starfrækt er af fjármálafyrirtæki eða kauphöll sem leiðir saman kaupendur og seljendur fjármálagerninga

23
Q

Hvað er skipulegur verðbréfamarkaður ?

A

Markaður með fjármálagerninga skv. skilgreiningu laga um kauphallir

24
Q

Hvað er kauphöll ?

A

Rekstraraðili skipulegs verðbréfamarkaðar samkvæmt skilgreiningu laga um kauphallir