1 Flashcards
Hver eru efri og neðri neyslumörk D-vítamíns?
Neðri mörkin = lægri en 2,5 ug/dag.
Eftir mörkin = meira en 100 ug/dag (4000 AE)
Hver er RDS á D-vítamíni fyrir Íslendinga?
Yngri en 10 ára = undir 10 ug / 400 AE.
10-70 ára = 15 ug / 600 AE.
70+ = 20 ug / 800 AE.
Hvernig eru ráðleggingarnar um orkuinntöku á hlutfalli kolvetna, próteins og fitu?
Kolvetni = 45-60 E% Prótein = 10-20 E% Fita = 25-40 E%
Hversu mikið ættu börn of fullorðnir að borða af trefjum á dag?
Fullorðnir = 25-35 g eða u.þ.b. 3 g/MJ á dag
Börn = 2-3 g/MJ á dag fyrir börn frá tveggja ára aldri.
Hvað eru mörg g af alkahóli í 500 ml bjór?
25g alkahól
Hvað eru mörg kkal í 1g af kolvetnum, próteini og fitu?
Kolvetni = 4 kkal. Prótein = 4kkal. Fita = 9 kkal.
Einföld kolvetni (2)
Flókin kolvetni (2)
Einföld kolvetni=
1. Einsykrur( mónósakkaríð), 2. Tvísykrur (dísakkaríð)
Flókin kolvetni=
- Fásykrur (ólígósakkaríð, 3-10 sykureiningar),
- Fjölsykrur (pólýsakkaríð)
Í hverju er glýkógen?
- Er í litlu magni í nýrum, hjörtum og lifur (kjöti)
- Er fjölsykra - flóin kolvetni.
Í hvaða fæðu er sterkja?
- Korni og mjöli (brauð, pasata, grautar, karteflur, hrísgrjón, rótargrænmeti, baunir)
- Er fjölsykra - flókin kolvetni.
5 flokkar trefja eftir byggingu?
- Sellulósi, (langar sterkar B-1,4 keðjur úr glúkósa)
- Hemisellulósi (kíð og husk - blandaður hópur fjölsykra)
- Pektín, gums, mucilages (epli, sítróna, appelsínur – fjölsykrur sem mydna gel)
- B-glucans (bygg og hafrar)
- Lignín (ber, sesam- og hörfræ, ekki kolvetni)
Hverju veldur skortur á ensíminu laktasa?
Laktósaóþoli, laktósi verður ekki brotinn niður í smáþörmum og veldur það osmósuáhrifum og gasmyndun.
Hver eru áhrif trefja á kólestról í blóði? (2)
Hindra endurupptöku gallsýru úr meltingarvegi
Stuttar fitusýrur sem myndast við gerjun þarmaflóru hindra nýmyndun kólesteróls
Hvaða fitusýrur eru manni lífsnauðsynlegar og mynast ekki sjálfar í líkamanum? (2)
- Línólsýra = linolec acid C18:2, -6.
2. Línólensýra = alpha-linolenic acid C18:3, -3.
Í hvaða fæðu eru omega3 og omega6?
Omega-3 fitusýrur = Sojabaunir, raps, valhnetur, hörfræ, lax, túnfiskur, makríll, lýsi.
Omega-6 fitusýrur = Grænmetisolíur, hnetur og fræ.
Hvaða vítamín eru fituleysanleg (4) og hver vatnsleysanleg? (2)
Fituleysanleg = A, D, E og K vitamin.
Vatnsleysanleg = C og B vitamin (B1, B2, níasín, B6, fólat, B12)