Verkir barna Flashcards
Sársaukaviðtakar
-A delta fibers: Myalinseraðir, hraðari boð, skarpur verkur og vel afmaraður
-C fibers: ÁN myelins,hægari boð, dreifðir, daufir, brennandi verkir
-Oft krónískir verkir
Bráðir verkir
-Vara styttra an mánuð
-Hafa tilgang
-Oft þekktar orsakir( aðgerð, áverki, sjúkdómsástand)
-sjúklingur er sýnilega verkjaður
Langvinnir verkir
-Vara í 3-6 mánuði
-Tengist oft langvarandi sjúkdómsástandi
-Hafa ekki tilgang
-Draga úr lífsgæðum
-Sjúklingur sýnir ekki dæmigerð verkjaeinkenni
-Frekar dauft yfirbragð ,depur
Vefjaskaðaverkir
-Eiga ekki upptök í taugavefjum heldur en öðrum vefjum
-Með eða án bólguviðbragðs
-Sómatískir: vel afmarkaðir, sársaukanemar í mjúkum vefjum, beinbrot/skurður
-Visceral: illa afmarkaður, sársaukanemar virkjast vegna bólgu/þenslu/togs á líffæri, botnlangabólga,gallsteinar
Taugaverkir
-Verkir sem orsakast af skaða eða truflun í úttaugakerfi eða miðtaugakerfinu
-geta verið bráðir og langvinnir verkir
-án áreitis eða í kjölfar áreitis
-Einkenni: stingir, dofi, ýktur verkur við snertingu
Afleiðingar ómeðhöndlunar á verkjum barna
-Hröð og grunn öndun
-ófullnægjandi þensla lunga
-ófullnægjandi hósti
-hækkaður blóðþr.og púls
-losa sig ekki við slím
-lækkuð O2 mettun,
-lélegri svörun í ónæmiskerfinu og bólgusvörun
-Aukinn efnaskiptahraði með aukinni svitamynd
-Vökvamissir og elektrólítatruflanir
-Hækkaður blóðsykut
-aukið næmi fyrir verkjum
-ofursársaukanæmi
Hindranir í verkjamati og meðferð hjá börnum
-Viðhorf og skorturáþekkingu hjá heilbrigðisstarfsfólki
-Viðhorf og skortur á þekkingu hjá foreldrum
-Ólík menning
-Verkjamat hjá ungum börnum oft flókið
-Misskilningur og mýtur
Verkjatúlkun barna
Verkjahegðun barna
-Börn túlka verkjahegðun á misjafnan hátt
-þættir sem hafa áhrif á upplifun á verkjum=
-aldur
-kyn
-þroski
-fyrri verkja upplifun
-menning og fjölskylda
Verkjamatskvarðar
-Flacc= frá 2ja mánaða-7 ára með fulla vitræna skerðingu
-0-10 stig. frá engri vanlíðan til mjög mikilla vanlíðan/verkir
Verjakvarði
-COMFORTneo: frá 23 vilu-28 daga
-CRIES og PIPPr= notaðir á fyrirburum. í tengslum við aðgerð/inngrip
-NIPS= fyrir 24-40 vikna, verkir í tengslum við inngrip
-Wong and Baker= 3 ára og eldri
-Face Pain Intensity Scale= 4 ára og eldri
verkjastigi WHO. Þrep 1
-Væg verkjalyf(paratabs+NSAID)
+- stoðlyf
Þrep 2.
-Veikir ópíóiðar( kódein, tramadol)
+-væg verkjalyf
+- stoðlyf
Þrep 3.
Sterkir ópíóiðar
+- parasetamól,NSAID
+- stoðlyf
Paracetamol
-Skammtur: 10-15mg/kg PO á 4-6klst fresti. Mest 90mg/kg/sól
-Skammtur rectal: 35-50mg/kg.
-Gefa frekar PO.
-Mucomyst ef gefnir of stórir skammtar