Taugasjúkdómar Flashcards
Hvað er þroskahömlun?
- Hópur fatlaðra sem býr fyrst og fremst við verulega skerta vitsmunalega og félagslega færni
-Skert færni við framkvæmd daglegra athafna sem nauðsynlegar eru til að einstaklingur geti lifað sjálfstæðu lífi
-Skert aðlögunarfærni
-Greindarvísitala undir 70 er vísbending um að barn sé með þroskaskerðingu og þurfi aðstoð á fullorðinsaldri
Hvernig birtist þroskahömlun?
-Oftast sein í málþroska/og hreyfingum(ofast fínhreyfingum)
-Eiga erfitt með að festa minni og yfirfæra reynslu
-Einkenni tengt hegðun ekki óalgeng
Algengi höfuverkjar
-10% með mígrenisgreiningu
-2% með veruleg vandamál
Rauð flögg höfuverkja
- Barn yngri en 7 ára
-Merki um aukinn innankúpuþrýsting
-höfuðverkur+ógleði/uppköst á morgnanna
-vaknar með höfuðverk
-höfuðverkur versnar við hósta eða halla sér fram
-skyndilega mikill höfuðverkur
-vaxandi tíðni og alvarleiki
-rugl/skert meðvitund
-Höfuðverkur með flogi
-Aukið höfuðummál barna yngri en 2 ára
Hver er algengasta ástæðan fyrir höfuðverk?
=mígreni
Mígerni
-Slæm köst
-Barn forðast áreiti, kastar upp, svimi,
-oft fyrirboði(verkir í auga, lykt,breytingar á sjón)
-12% einstakl. með þennan erfðasjúkdóm
-
Mígreni-meðferð
-Þekking
-væntingastjórnun
-fyrirbyggjandi meðferð
-viðbrögð í kasti
-meðferðí kasti
hitakrampar
-ofast milli 3-6 mánaða
-5% barna,meira í sumum fjölskyldum
-þriðja hvert barn sem hefur fengið hitakrampa fær aftur hitakrampa seinna
-Lítil áhætta í þróun flogaveikis
-Þarf skoðun hjá lækni í fyrsta skiptið
-Hugsanlega greina og meðhöndla ástæðu hitans
-Kemur þegar hiti er að lækka
-endurteknir hitakrampar eru nánast aldrei flogaveiki
-einstaka heilkenni geta byrjað með hitakrömpum(mjög tíðir hitakrampar)
-70% af þeim sem fá hitakrampa fá bara 1x
-30% fá enturtekna
kipptir og köst
-Kækir, flog
-heilablóðfall, hitakrampar
-Höfuðáverkar, yfirlið, eiturlyf
Flogaveiki
- Flogaveiki er skyndileg truflun á rafboðum heilans.
-flogaveiki= þegar það eru 60% líkur á öðru flogi innan 10 ára
-er krónískur taugasjúkdómur sem einkennist af endurteknum flogum
-um 50 börn greinast á ísl. og 1/3 með erfiða flogaveiki
-flogaveiki og flog=ekki það sama
Greining flogaveikis
-Saga mjög mikilvæg
-Heilarit(EEG)
-Segulómun
Algengustu flogaheilkenni barna
-Infantil spas: getur orðið veruleg skemmd í heila og líkur á þroskavanda. Algengt 4-8 mánaða. Höfuð niður,hendur upp og augu upp.
-Lenox Gastaut:fjölbreytt flog. erfitt að ná stjórn.áhrif á þroska
-Störuflogaveiki: Störur,kippir,stór flog
-Panyatopolous flogaveiki
-Góðkynja barnaflogaveiki:1-8 flog, oftast í svefnrofanum
-Juvenile Mycolon epilepsy:
Flogaveiki,meðferð
-Heildræn nálgun
-Ekki öll börn þurfa lyf
-Fræða skóla, vini, aðstandendur
-Velja lyf út frá gerð flogs, flogaheilkennis, aldurs, aukaverkunum
CP( Cerebal palsy)- Heilalömun
- Er varanlegur skaði á heila
-Hefur áhrif á þroska, líkamsstöðu og hreyfingar
-Skemmd á hreyfisvæði heilans sem hefur átt sér stað áður en heili er fullþroskaður( fyrir fæðingu, í fæðingu, innan tveggja ára)
CP framhald
-Breytingar á skynjun, tjáskiptaörðugleikar, hegðunarvandamál
-Algeng orsök alvarlegs súrefnisskorts í fæðingu
-oft vegna stökkbreytinga í geni
-mismikill skaði á heila hjá börnum- sum í hjólastól,sum fótgangandi
-Helstu vandamál=
-Léleg samhæfing hreyfinga
-léleg kynging
-Klaufska og stöðug föll
-Erfiðleikar við að halda á hlutum
-áhrif á öndunarfæri
-léleg samhæfing til að hósta
-fá oft mat og munnvatn í lungu
-mikið slím í öndunarfærum
-vanhæfni til að sitja sjálft
-labba á tám(ef geta labbað)
-meltingarvandamál+hægðarvandamál
-stoðkerfisvandál