Verbs in present tense part 2 Flashcards
1
Q
to hold, think, be of the opinion that
A
að halda
ég held þú heldur hann/hún/það heldur við höldum þið haldið þeir/þær/þau halda
2
Q
to hate
A
að hata (see að tala)
3
Q
to move
A
að færa (see að heita)
4
Q
to walk
A
að ganga
ég geng þú gengur hann/hún/það gengur við göngum þið gangið þeir/þær/þau ganga
5
Q
to give
A
að gefa (see að bið)
6
Q
to do
A
að gera (see að heita)
7
Q
to be able to
A
að geta (see að bið)
8
Q
to guess
A
að giska (see að borða)
9
Q
to forget
A
að gleyma (see að heita)
10
Q
to hear
A
að heyra (see að heita)
11
Q
to hesitate
A
að hika (see að borda)
12
Q
to heat
A
að hita (see að borda)
13
Q
to meet
A
að hitta (see heita)
14
Q
to help
A
að hjálpa (see borða)
15
Q
to look forward to
A
að hlakka (see að tala)
16
Q
to run (conjugated)
A
að hlaupa
ég hleyp þú hleypur hann/hún/það hleypur við hlaupum þið hlaupið þeir/þær/þau hlaupa
17
Q
to receive, to get
A
að hljóta
ég hlýt þú hlýtur hann/hún/það hlýtur við hljótum þið hljótið þeir/þær/þau hljóta
18
Q
to listen
A
að hlusta (see borða)
19
Q
to jump
A
að hoppa (see borða)
20
Q
to look
A
að horfa (see að heita)