Verbs in present tense Flashcards
to eat (conjugated)
að borða
ég borða þú borðar hann/hún/ það borðar við borðum þið borðid þeir/þær/þau borða
to be called (conjugated)
að heita
ég heiti þú heitir hann/hún/það heitir við heitum þið heitið þeir/þær/þau heita
to have (conjugated) possession (to own)
að eiga
ég á þú att hann/hún/það á Við eigum þið eigið þeir/þær/þau eiga
to go (conjugated)
að fara
ég fer þú ferð hann/hún/það fer við förum þið farið þeir/þær/þau fara
to wait (conjugated)
að biða
ég bið þú biður hann/hún/það biður við biðum þið biðið þeir/þær/þau biða
to say (conjugated)
að segir
ég segi þú segir hann/hún/það segir Við segjum þið segið þeir/þær/þau segja
to see (conjugated)
að sjá
ég sé þú sérð hann/hún/það sér Við sjáum þið sjáið þeir/þær/þau sjá
to cry (conjugated)
að gráta
ég græt þú grætur hann/hún/það grætur við grátum þið grátið þeir/þær/þau gráta
to work (conjugated)
að vinna
ég vinn þú vinnur hann/hún/það vinnur við vinnum þið vinnið þeir/þær/þau vinna
to speak (conjugated)
að tala
ég tala þú talar hann/hún/það talar við tölum þið talið þeir/þær/þau tala
to laugh (conjugated)
að hlæja
ég hlæ þú hlærð hann/hún/það hlær við hlæjum þið hlæið þeir/þær/þau hlæja
to snore (conjugated)
að hrjóta
ég hrýt þú hrýtur hann/hún/það hrýtur við hrjótum þið hrjótið þeir/þær/þau hrjóta
to break (conjugated)
að brjóta
ég brýt þú brýtur hann/hún/það brýtur við brjótum þið brjótið þeir/þær/þau brjóta
to come (conjugated)
að koma
ég kem þú kemur hann/hún/það kemur við komum þið komið þeir/þær/þau koma
to know (conjugated)
að vita
ég veit þú veist hann/hún/það veit við vitum þið vitið þeir/þær/þau vita
to live (conjugated)
að búa
ég bý þú býrð hann/hún/það býr við búum þið búið þeir/þær/þau búa
to disappear
að hverfa (see að vinna)
to trouble
að ama (see að tala)
to breathe
að anda (see að tala)
to pass away, die (conjugated)
að andast
ég andast þú andast hann/hún/það andast við öndumst þið andist þeir/þær/þau andast
to increase (conjugated)
að auka
ég eyk þú eykur hann/hún/það eykur við aukum þið aukið þeir/þær/þau auka
to bake
að baka (see að tala)
to carry
að bera (see að fara)
to fight (congujated)
að berjast
ég berst þú berst hann/hún/það berst við berjumst þið berjist þeir/þær/þau berjast
to request (conjugated)
að biðja
ég bið þú biður hann/hún/það biður við biðjum þið biðjið þeir/þær/þau biðja
to offer, invite (conjugated)
að bjóða (to see að brjóta)
ég býð þú býður hann/hún/það býður við bjóðum þið bjóðið þeir/þær/þau bjóða
to pay
að borga (to see að borða)
to taste
að bragða (to see tala)
to brake
að bremsa (borða)
to change
að breyta (heita)
to smile
að brosa (heita)
to brush
að brusta (borða)
to begin (! þið)
að byrja (að borða)
þið byrið
to improve
að bæta (conj 2)
to bite
að bíta (að bið)
to dance
að dansa (að tala)
to share
að deila (að heita)
to fall
að detta (see að bið)
to die (conjugated)
að deyja
ég dey þú deyrð hann/hun/ það deyr við deyjum þið deyið þeir/þær/þau deyja
to drink
að drekka (see að bið)
to judge
að dæma (see heita)
to cook
að elda (see borða)
to love
að elska (see borða)
to hide
að fela (see bið)
to travel
að ferðast (see andast)
to find
að finna (see bið)
to remove (conjugated)
að fjarlægja
ég fjarlægi þú fjarlægir hann/hún/það fjarlægir við fjörlægjum þið fjarlægið þeir/þær/þau fjarlægja
to fly (congugated)
að fljúga
ég flýg þú flýgur hann/hún/það flýgur við fljúgjum þið fljúgið þeir/þær/þau fljúga
to avoid
að forðast (see andast)
to get (conjugated)
að fá
ég fæ þú færð hann/hún/það fæ við fáum þið fáið þeir/þær/þau fá