Verbs in present tense Flashcards
1
Q
to eat (conjugated)
A
að borða
ég borða þú borðar hann/hún/ það borðar við borðum þið borðid þeir/þær/þau borða
2
Q
to be called (conjugated)
A
að heita
ég heiti þú heitir hann/hún/það heitir við heitum þið heitið þeir/þær/þau heita
3
Q
to have (conjugated) possession (to own)
A
að eiga
ég á þú att hann/hún/það á Við eigum þið eigið þeir/þær/þau eiga
4
Q
to go (conjugated)
A
að fara
ég fer þú ferð hann/hún/það fer við förum þið farið þeir/þær/þau fara
5
Q
to wait (conjugated)
A
að biða
ég bið þú biður hann/hún/það biður við biðum þið biðið þeir/þær/þau biða
6
Q
to say (conjugated)
A
að segir
ég segi þú segir hann/hún/það segir Við segjum þið segið þeir/þær/þau segja
7
Q
to see (conjugated)
A
að sjá
ég sé þú sérð hann/hún/það sér Við sjáum þið sjáið þeir/þær/þau sjá
8
Q
to cry (conjugated)
A
að gráta
ég græt þú grætur hann/hún/það grætur við grátum þið grátið þeir/þær/þau gráta
9
Q
to work (conjugated)
A
að vinna
ég vinn þú vinnur hann/hún/það vinnur við vinnum þið vinnið þeir/þær/þau vinna
10
Q
to speak (conjugated)
A
að tala
ég tala þú talar hann/hún/það talar við tölum þið talið þeir/þær/þau tala
11
Q
to laugh (conjugated)
A
að hlæja
ég hlæ þú hlærð hann/hún/það hlær við hlæjum þið hlæið þeir/þær/þau hlæja
12
Q
to snore (conjugated)
A
að hrjóta
ég hrýt þú hrýtur hann/hún/það hrýtur við hrjótum þið hrjótið þeir/þær/þau hrjóta
13
Q
to break (conjugated)
A
að brjóta
ég brýt þú brýtur hann/hún/það brýtur við brjótum þið brjótið þeir/þær/þau brjóta
14
Q
to come (conjugated)
A
að koma
ég kem þú kemur hann/hún/það kemur við komum þið komið þeir/þær/þau koma
15
Q
to know (conjugated)
A
að vita
ég veit þú veist hann/hún/það veit við vitum þið vitið þeir/þær/þau vita
16
Q
to live (conjugated)
A
að búa
ég bý þú býrð hann/hún/það býr við búum þið búið þeir/þær/þau búa
17
Q
to disappear
A
að hverfa (see að vinna)
18
Q
to trouble
A
að ama (see að tala)
19
Q
to breathe
A
að anda (see að tala)
20
Q
to pass away, die (conjugated)
A
að andast
ég andast þú andast hann/hún/það andast við öndumst þið andist þeir/þær/þau andast