Vélinda cancer Flashcards
1
Q
Góðkynja æxli
- tíðni
- einkenni
- tegundir
- í hvaða vef
- meðferð
A
- sjaldgæf
- valda dysphagiu
- leyomyoma, cystur, polypar
- ofast í submucosa
- endocopic eða surgery
2
Q
Faraldsfræði
- tíðni
- kynjahlutfall
- 5 ára lifun
A
7-9 á ári
kk»_space; kvk
3
Q
Hvaða tegund af æxli
A
Adenocarcinoma > 90%
-ATH í heiminum ef flöguþekju algengara
4
Q
Áhættuþættir
A
reykingar, áfengi, achalasia (Squamous)
GERD, Barrett´s, offita (Adeno)
lútbruni, geislaskaði
5
Q
Einkenni
A
dysphagia (90%) (fyrst solid svo vökvar)
megrun (70%)
brjóstsviði (50%)
6
Q
Greining:
A
magaspeglun (sýni)
CT til að sýna útbreiðslu
PET ef grunur um meinvörp
7
Q
meðferð við flöguþekjucancer
A
lyf + geislar hafa sýnt svipaðan árangur og skurðmeðferð
8
Q
Meðferð
A
Endoscopic mucosal resection (carcinoma in situ)
Vélindaresection
- trans-thoracic (meira hér á Íslandi)
- trans-hiatal