Útlíti Flashcards
1
Q
n. útlíti
A
það hvernig e-r/e-ð lítur út, ásýnd
DÆMI: hann virðist hugsa mjög mikið um útlitið
DÆMI: hún er hraustleg í útliti
2
Q
adj. aflangur
A
lengri á annan veginn, ílangur
3
Q
adj. hringlaga
A
í laginu eins og hringur
DÆMI: hringlaga kökuform
4
Q
adj. sívalur
A
aflangur og hringlaga
DÆMI: turninn er stór og sívalur
5
Q
adj. egglaga
A
eins í laginu og egg
DÆMI: egglaga steinn