Ílát Flashcards
n. hylki
lítið) ílát, oft sívalt, til að geyma í vissa smáhluti, t.d. gleraugu
DÆMI: hylki utan um tannburstann
n. ker
grunnt og fremur stórt opið ílát, kringlótt eða ílangt, einkum undir vökva
f. skál
f. karfa
ílát fléttað úr tágum
m. gámur
ílát til stórflutninga á vörum
f. krukka
sívalt gler- eða leirílát með loki, fyrir sultu, marmelaði o.fl.
n. lok
spjald til að loka ílátum og hirslum
DÆMI: lok á krukku
m. kassi
n. glas
ílát til að drekka úr, hankalaust og oftast úr gleri
f. flaska
aflangt, hátt og mjótt ílát undir vökva með þrengra opi efst
f. dós
ílát (oft hringlaga) úr málmi einkum notað til geymslu, m.a. kökudós, niðursuðudós
ílát undir
ílát undir (sultu)
m. brúsi
ílát undir vökva, úr plastefni eða málmi, með stút og loki, getur verið margvíslegt að stærð og lögun
m. stútur
mjór háls og op á flösku (eða öðru íláti)
f. kanna
vítt ílát með stút undir vökva
kanna af (vatni)