Tegundir Flashcards

1
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru sígrænar? 15 tegundir

A
  1. Bergflétta
  2. Íslenskur einir
  3. Himalajaeinir, bláeinir
  4. Lyngrósir
  5. Fjallaþinur
  6. Blágreni
  7. Hvítgreni
  8. Sitkagreni
  9. Sitkabastarður
  10. Stafafura
  11. Heiðafura, fjallafura
  12. Dvergfura
  13. Lindifura
  14. Bergfura
  15. Marþöll
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru seltuþolnar?

A
  1. Sunnubroddur
  2. Alaskayllir
  3. Silfurblað
  4. Hafþyrnir
  5. Geislasópur
  6. Fjallagullregn
  7. Stjörnuhrjúfur, rósastjörnutoppur
  8. Fagursýrena (smá)
  9. Bogsýrena (smá)
  10. Sitkagreni
  11. Stafafura
  12. Heiðarfura, fjallafura
  13. Dvergfura
  14. Gljámispill (í skjóli)
  15. Meyjarós
  16. Þyrnirós
  17. Ígulrós
  18. Reyniblaðka
  19. Ilmreynir (í skjóli)
  20. Bergflétta
  21. Skógartoppur
  22. Alpareynir
  23. Gráreynir
  24. Alaskaösp
  25. Alaskavíðir
  26. Selja
  27. Jörfavíðir
  28. Myrtuvíðir
  29. Brekkuvíðir
  30. Álmur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um þurfa uppbindingu?

A
  1. Skógartoppur - klifurrunni
  2. Garðagullregn
  3. Hengibaunatré
  4. Skriðmispill - óvenjulegt
  5. Alpabergsóley - í byrjun
  6. Meyjarós - í byrjun
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru hentugar norðan við hús (skuggþolnar)?

A
  1. Allir toppar, sérstaklega blátoppur
  2. Alaskayllir
  3. Rifstegundir, sérstaklega fjallarifs
  4. Fjallaþinur
  5. Heggur
  6. Reyniblaðka
  7. Kórónuættkvíslin, blómstra minna
  8. Grenitegundir, sérstaklega sitkagreni
  9. Lindifura
  10. Marþöll
  11. Bersarunni
  12. Dögglingskvistur, en blómstrar þá ekki og getur orðið teygður
  13. Álmur
  14. Ilmkóróna, blómstrar minna
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um þola alls ekki við nema í góðri birtu?

A
  1. Broddar
  2. Elritegundir
  3. Birkitegundir
  4. Lambarunni
  5. Einitegundir
  6. Hafþyrnir
  7. Lyngrósir
  8. Ertublómaættin
  9. Sólber
  10. Sýrenur
  11. Síberíulerki
  12. Furur, nema lindifura
  13. Fjallabergsóley
  14. Gljámispill
  15. Runnamura
  16. Meyjarós, þyrnirós, ígulrós, glóðarrós
  17. Reynitegundir
  18. Allir kvistar, nema dögglingskvistur þolir skugga líka
  19. Aspir
  20. Allar víðitegundir
  21. Garðahlynur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa áberandi haustliti og hverjir eru þeir litir? (ekki týpískan gulan semsagt)

A
  1. Broddar - Skærrauðir
  2. Fjalldrapi - Gulir, appelsínugulir, rauðir, dimmrauðir tónar
  3. Bersarunni - Gulir, appelsínugulir, rauðir, dimmrauðir tónar
  4. Lambarunni - Dökkrauður, yfir í fjólublátt
  5. Kirtilrifs - skærrautt
  6. Hélurifs - rautt yfir í fjólublátt
  7. Rifs - appelsínugult til rautt
  8. Lerki - eina barrtréð. gult
  9. Misplar - appelsínugult, rautt, dimmrautt
  10. Meyjarós - gult til rautt
  11. Þyrnirós - gult, rautt, purpurarautt
  12. Ilmreynir - allir litirnir
  13. Kasmírreynir - skærgult við dökkar greinar
  14. Koparreynir - brjálæðislega rauður
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru vorblómstrandi, maí og fyrr?

A
  1. Gráelri
  2. Sitkaelri
  3. Fjalldrapi
  4. Ilmbjörk
  5. Klukkutoppur
  6. Alaskayllir
  7. Hafþyrnir
  8. Geislasópur
  9. Vorsópur
  10. Allar ribes tegundir
  11. Flestar barrtegundir
  12. Hlíðaramall
  13. Alaskaösp
  14. Víðitegundir
  15. Töfratré - Í FEBRÚAR
  16. Álmur
  17. Birkikvistur (júní)
  18. Eplatré
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru í blóma fram eftir hausti?

A
  1. Reyniblaðka - blómgun byrjar í ágúst
  2. Dögglingskvistur - blómgun byrjar í ágúst
  3. Runnamura
  4. Skógartoppur
  5. Japanskvistur
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Hafa hárauð blóm?

A
  1. Lonicera tatarica - Rauðtoppur, auk hárauðs blómstilks
  2. Rhododendron sp - Einhverjar lyngrósir
  3. Rosa moyesii - Meyjarrós
  4. Potentilla fruticosa - Runnamura, sjaldgæft; gul í grunninn
  5. Rosa rugosa - Ígulrós, bleikar í grunninn
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa bleik blóm?

A
  1. Lonicera periclymenum - Skógartoppur, afbrigði
  2. Lonicera tataria - Rauðtoppur
  3. Rhododendron sp. - einhverjar lyngrósir
  4. Ribes glandulosum - kirtilrifs
  5. Ribes laxiflorum - hélurifs
  6. Stjörnuhrjúfur/Rósastjörnutoppur - Deutzia x hybrida ‘Mont rose’
  7. Syringa sp. - Allar sýrenur
  8. Clematis alpina - Alpabergsóley
  9. Cotoneaster sp. - Misplar
  10. Potentilla fruticosa - Runnamura; gul í grunninn
  11. Rosa moyesii - Meyjarrós
  12. Rosa pimpinellifolia - Þyrnirós, sjaldgæft
  13. Rosa rugosa - Ígulrós
  14. Sorbus cashmiriana - Kasmírreynir
  15. Sorbus x hostii - Úlfareynir
  16. Spiraea douglasii - Dögglingskvistur
  17. Spiraea japonica - Japanskvistur
  18. Daphne mezereum - Töfratré
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa hvít blóm?

A
  1. Lonicera caerulea - Blátoppur
  2. Lonicera hispida - Klukkutoppur
  3. Lonicera tataria - Rauðtoppur, afbrigði
  4. Sambucus racemosa ssp. arborescens - Alaskayllir
  5. Viburnum edulea - Bersarunni
  6. Viburnum lanata - Lambarunni
  7. Rhododendron sp. - einhverjar lyngrósir
  8. Ribes glandulosum - Kirtilrifs
  9. Philodelphus x lemoinei ‘Mont blanc’ - ilmkóróna
  10. Clematis alpina - Alpabergsóley
  11. Amelanchier alnifolia - Hlíðaramall, hunangsviður
  12. Potentilla fruticosa - Runnamura; gul í grunninn
  13. Prunus padus - Heggur
  14. Rosa moyesii - Meyjarós, afbrigði
  15. Rosa pimpinellifolia - Þyrnirós
  16. Rosa rugosa - Ígulrós
  17. Sorbus aucuparia - Ilmreynir
  18. Sorbus hybrida - Gráreynir
  19. Sorbus mougeotii - Alpareynir
  20. Sorbus koehneana - Koparreynir
  21. Spiraea sp. - allir kvistar
  22. Daphne mezereum - Töfratré, yrki
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa fjólublá blóm?

A
  1. Rhododendron sp. - einhverjar lyngrósir
  2. Clematis alpina - Alpabergsóley
  3. Rosa pendulina - Fjallarós
  4. Rosa rugosa - Ígulrós, bleik í grunninn
  5. Spiraea japonica - Japanskvistur
  6. Daphne mezereum - Töfratré
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru jarðlægar eða mjög lágvaxnar?

A
  1. Betula nana - Fjalldrapi, 0.6 m
  2. Juniperus communis var. nana - Íslenskur einir, 1-1,5 m
  3. Juniperus squamata ‘Meyeri’ - Himalayaeinir, 1-2 m
  4. Hippophae rhamnoides - Hafþyrnir, 0,5+ yrki
  5. Rhododendron sp. - Lyngrósategundir
  6. Cytisus purgans - Geislasópur, 0,2-1 m
  7. Cytisus x praecox - Vorsópur, 0,5 m
  8. Ribes glandulosum - Kirtilrifs, 0,4-1 m
  9. Ribes laxiflorum - Hélurifs, 0,2-1 m
  10. Ribes uva-crispa - Stikilsber, 0,3-1 m
  11. Pinus mugo var. pumilio - Dvergfura, 1,5 m
  12. Cotoneaster adpressus - Skriðmispill, 1 m
  13. Potentilla fruticosa - Runnamura, 0,4-1,7 eftir yrkjum
  14. Spiraea japonica - Japanskvistur, 0,3-0,5 m
  15. Salix lanata - Loðvíðir, 0,5-1 m
  16. Salix myrsinites - Myrtuvíðir, 0,4-1 m
  17. Salix phylicifolia - Gulvíðir, 8 m; líka runni 1-2 m eða jarðlægir
  18. Daphne mezereum - Töfratré, 0,5-1,2 m
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru klifrandi?

A
  1. Hedera helix - Bergflétta; 10 m
  2. Lonicera periclymenum - Skógartoppur; 10 m
  3. Clematis alpina - Alpabergsóley, 3-5 m
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru hávaxnar?

A
  1. Alnus incana - Gráelri; 7-12m
  2. Laburnum alpinum - Fjallagullregn; 10 m
  3. Abies lasiocarpa - Fjallaþinur, 6-20 m
  4. Larix sibirica - Síberíulerki, 20-25 m
  5. Picea engelmannii - Blágreni, 18-20 m
  6. Picea glauca - Hvítgreni, 10-25 m
  7. Picea sitchensis - Sitkagreni, 30+ m
  8. Picea x lutzii - Sitkabastarður, 30+ m
  9. Pinus contorta - Stafafura, 20-35 m
  10. Pinus sibirica - Lindifura, 14 m
  11. Pinus uncinata - Bergfura, 12-14 m
  12. Tsuga heterophylla - Marþöll, 30-49 m
  13. Prunus padus - Heggur, 6-10 m
  14. Sorbus aucuparia - Ilmreynir, 5-15 m
  15. Sorbus cashmiriana - Kasmírreynir, 4-6 m
  16. Sorbus x hostii - Úlfareynir, 2-8 m; líka stór runni
  17. Sorbus hybrida - Gráreynir, 10-12 m
  18. Sorbus mougeotii - Alpareynir, 10 m; eða stór runni
  19. Populus trichocarpa - Alaskaösp, 25-30 m
  20. Populus tremula - Blæösp, 14 m
  21. Salix alaxensis - Alaskavíðir, 6-9 m
  22. Salix caprea - Selja, 6-10 m
  23. Salix hookeriana - jörfavíðir, 3-9 m
  24. Salix myrsinifolia ssp. borealis - Viðja, 8-10 m
  25. Salix phylicifolia - Gulvíðir, 8 m; líka runni 1-2 m eða jarðlægir
  26. Salix viminalis - Körfuvíðir, 9 m tré; líka 3-6 m runni
  27. Acer pseudoplatanus - Garðahlynur, 8-14 m
  28. Ulmus glabra - Álmur, 14 m
How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru margstofna tré?

A
  1. Alnus sinuata - sitkaelri 8 m, runni í grunninn
  2. Betula pubescens - Ilmbjörk, einstofna í grunninn
  3. Laburnum alpinum - Fjallagullregn
  4. Syringa josikaea - Gljásýrena
  5. Pinus mugo var. mughus - Fjallafura, 3-4 m
  6. Pinus mugo var. pumilio - Dvergfura, 1,5 m
  7. Pinus uncinata - Bergfura, 12-14 m
  8. Prunus padus - Heggur, 6-10 m
  9. Sorbus aucuparia - Ilmreynir, 5-15 m
  10. Sorbus cashmiriana - Kasmírreynir, 4-6 m; líka stór runni
  11. Sorbus x hostii - Úlfareynir, 2-8 m; líka stór runni
  12. Sorbus hybrida - Gráreynir, 10-12 m
  13. Salix alaxensis - Alaskavíðir, 6-9 m; líka runni
  14. Salix caprea - Selja, 6-10 m
  15. Salix hookeriana - jörfavíðir, 3-9 m; líka runni
  16. Salix myrsinifolia ssp. borealis - Viðja, 8-10 m; líka runni
  17. Salix phylicifolia - Gulvíðir, 8 m; líka runni 1-2 m eða jarðlægir
  18. Salix viminalis - Körfuvíðir, 9 m; líka 3-6 m runni
  19. Ulmus glabra - Álmur, 14 m
17
Q

Hvaða tegundir sem við lærðum um eru einstofna tré?

A
  1. Alnus incana - Gráelri
  2. Betula pubescens - Ilmbjörk
  3. Laburnum alpinum - Fjallagullregn
  4. Laburnum x watereri ‘Vossii’ - Garðagullregn, 5-6 m
  5. Abies lasiocarpa - Fjallaþinur, 6-20 m
  6. Larix sibirica - Síberíulerki 20-25 m
  7. Picea engelmannii - Blágreni, 18-20 m
  8. Picea glauca - Hvítgreni, 10-25 m
  9. Picea sitchensis - Sitkagreni, 30+ m
  10. Picea x lutzii - Sitkabastarður, 30+ m
  11. Pinus contorta - Stafafura, 20-35 m
  12. Pinus sibirica - Lindifura, 14 m
  13. Pinus uncinata - Bergfura, 12-14 m
  14. Tsuga heterophylla - Marþöll, 30-49 m
  15. Sorbus aucuparia - Ilmreynir, 5-15 m
  16. Sorbus hybrida - Gráreynir, 10-12 m
  17. Populus trichocarpa - Alaskaösp, 25-30 m
  18. Populus tremula - Blæösp, 14 m
  19. Acer pseudoplatanus - Garðahlynur, 8-14 m
  20. Ulmus glabra - Álmur, 14 m
  21. Sorbus mougeotii - Alpareynir, 8-10 m; líka stór runni
18
Q

Hvaða tegundir ávaxtatrjáa eigum við að þekkja og hver eru helstu skilyrðin sem þau þurfa?

A
  1. Epli - Malus domestica; harðgerðasta ávaxtatrjáategundin sem virkar hér
  2. Pera - Pyrus communis
  3. Plóma - Prunus domestica
  4. Epli, perur og plómur geta virkað utandyra í mjög hlýjum, skjólgóðum og sólríkum stað, gjarnan upp við húsvegg. Nærringarríkan og rakaheldinn jarðveg. Þola ekki þurrk eða of blautt. Vetrarskýling. Klippa til árlega. Blómstra í maí/byrjun júní.
  5. Sætkirsi - Prunus avium
  6. Súrkirsi - Prunus cerasus
  7. Kirsi eiga betur heima í köldum gróðurhúsum og með upphitun á vorin, því þau þola ekki kulda í blómfasa. Þarf gjarnan að frjóvga handvirkt því flugurnar ekki farnar af stað, þau blómga svo snemma.
19
Q

Hvaða tegundir flokkast til innlendra tegunda?

A
  1. Blæösp
  2. Fjalldrapi
  3. Loðvíðir
  4. Gulvíðir
  5. Brekkuvíðir
  6. Ilmbjörk
  7. Íslenskur einir
  8. Ígulrós