Tegundir Flashcards
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru sígrænar? 15 tegundir
- Bergflétta
- Íslenskur einir
- Himalajaeinir, bláeinir
- Lyngrósir
- Fjallaþinur
- Blágreni
- Hvítgreni
- Sitkagreni
- Sitkabastarður
- Stafafura
- Heiðafura, fjallafura
- Dvergfura
- Lindifura
- Bergfura
- Marþöll
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru seltuþolnar?
- Sunnubroddur
- Alaskayllir
- Silfurblað
- Hafþyrnir
- Geislasópur
- Fjallagullregn
- Stjörnuhrjúfur, rósastjörnutoppur
- Fagursýrena (smá)
- Bogsýrena (smá)
- Sitkagreni
- Stafafura
- Heiðarfura, fjallafura
- Dvergfura
- Gljámispill (í skjóli)
- Meyjarós
- Þyrnirós
- Ígulrós
- Reyniblaðka
- Ilmreynir (í skjóli)
- Bergflétta
- Skógartoppur
- Alpareynir
- Gráreynir
- Alaskaösp
- Alaskavíðir
- Selja
- Jörfavíðir
- Myrtuvíðir
- Brekkuvíðir
- Álmur
Hvaða tegundir sem við lærðum um þurfa uppbindingu?
- Skógartoppur - klifurrunni
- Garðagullregn
- Hengibaunatré
- Skriðmispill - óvenjulegt
- Alpabergsóley - í byrjun
- Meyjarós - í byrjun
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru hentugar norðan við hús (skuggþolnar)?
- Allir toppar, sérstaklega blátoppur
- Alaskayllir
- Rifstegundir, sérstaklega fjallarifs
- Fjallaþinur
- Heggur
- Reyniblaðka
- Kórónuættkvíslin, blómstra minna
- Grenitegundir, sérstaklega sitkagreni
- Lindifura
- Marþöll
- Bersarunni
- Dögglingskvistur, en blómstrar þá ekki og getur orðið teygður
- Álmur
- Ilmkóróna, blómstrar minna
Hvaða tegundir sem við lærðum um þola alls ekki við nema í góðri birtu?
- Broddar
- Elritegundir
- Birkitegundir
- Lambarunni
- Einitegundir
- Hafþyrnir
- Lyngrósir
- Ertublómaættin
- Sólber
- Sýrenur
- Síberíulerki
- Furur, nema lindifura
- Fjallabergsóley
- Gljámispill
- Runnamura
- Meyjarós, þyrnirós, ígulrós, glóðarrós
- Reynitegundir
- Allir kvistar, nema dögglingskvistur þolir skugga líka
- Aspir
- Allar víðitegundir
- Garðahlynur
Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa áberandi haustliti og hverjir eru þeir litir? (ekki týpískan gulan semsagt)
- Broddar - Skærrauðir
- Fjalldrapi - Gulir, appelsínugulir, rauðir, dimmrauðir tónar
- Bersarunni - Gulir, appelsínugulir, rauðir, dimmrauðir tónar
- Lambarunni - Dökkrauður, yfir í fjólublátt
- Kirtilrifs - skærrautt
- Hélurifs - rautt yfir í fjólublátt
- Rifs - appelsínugult til rautt
- Lerki - eina barrtréð. gult
- Misplar - appelsínugult, rautt, dimmrautt
- Meyjarós - gult til rautt
- Þyrnirós - gult, rautt, purpurarautt
- Ilmreynir - allir litirnir
- Kasmírreynir - skærgult við dökkar greinar
- Koparreynir - brjálæðislega rauður
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru vorblómstrandi, maí og fyrr?
- Gráelri
- Sitkaelri
- Fjalldrapi
- Ilmbjörk
- Klukkutoppur
- Alaskayllir
- Hafþyrnir
- Geislasópur
- Vorsópur
- Allar ribes tegundir
- Flestar barrtegundir
- Hlíðaramall
- Alaskaösp
- Víðitegundir
- Töfratré - Í FEBRÚAR
- Álmur
- Birkikvistur (júní)
- Eplatré
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru í blóma fram eftir hausti?
- Reyniblaðka - blómgun byrjar í ágúst
- Dögglingskvistur - blómgun byrjar í ágúst
- Runnamura
- Skógartoppur
- Japanskvistur
Hafa hárauð blóm?
- Lonicera tatarica - Rauðtoppur, auk hárauðs blómstilks
- Rhododendron sp - Einhverjar lyngrósir
- Rosa moyesii - Meyjarrós
- Potentilla fruticosa - Runnamura, sjaldgæft; gul í grunninn
- Rosa rugosa - Ígulrós, bleikar í grunninn
Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa bleik blóm?
- Lonicera periclymenum - Skógartoppur, afbrigði
- Lonicera tataria - Rauðtoppur
- Rhododendron sp. - einhverjar lyngrósir
- Ribes glandulosum - kirtilrifs
- Ribes laxiflorum - hélurifs
- Stjörnuhrjúfur/Rósastjörnutoppur - Deutzia x hybrida ‘Mont rose’
- Syringa sp. - Allar sýrenur
- Clematis alpina - Alpabergsóley
- Cotoneaster sp. - Misplar
- Potentilla fruticosa - Runnamura; gul í grunninn
- Rosa moyesii - Meyjarrós
- Rosa pimpinellifolia - Þyrnirós, sjaldgæft
- Rosa rugosa - Ígulrós
- Sorbus cashmiriana - Kasmírreynir
- Sorbus x hostii - Úlfareynir
- Spiraea douglasii - Dögglingskvistur
- Spiraea japonica - Japanskvistur
- Daphne mezereum - Töfratré
Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa hvít blóm?
- Lonicera caerulea - Blátoppur
- Lonicera hispida - Klukkutoppur
- Lonicera tataria - Rauðtoppur, afbrigði
- Sambucus racemosa ssp. arborescens - Alaskayllir
- Viburnum edulea - Bersarunni
- Viburnum lanata - Lambarunni
- Rhododendron sp. - einhverjar lyngrósir
- Ribes glandulosum - Kirtilrifs
- Philodelphus x lemoinei ‘Mont blanc’ - ilmkóróna
- Clematis alpina - Alpabergsóley
- Amelanchier alnifolia - Hlíðaramall, hunangsviður
- Potentilla fruticosa - Runnamura; gul í grunninn
- Prunus padus - Heggur
- Rosa moyesii - Meyjarós, afbrigði
- Rosa pimpinellifolia - Þyrnirós
- Rosa rugosa - Ígulrós
- Sorbus aucuparia - Ilmreynir
- Sorbus hybrida - Gráreynir
- Sorbus mougeotii - Alpareynir
- Sorbus koehneana - Koparreynir
- Spiraea sp. - allir kvistar
- Daphne mezereum - Töfratré, yrki
Hvaða tegundir sem við lærðum um hafa fjólublá blóm?
- Rhododendron sp. - einhverjar lyngrósir
- Clematis alpina - Alpabergsóley
- Rosa pendulina - Fjallarós
- Rosa rugosa - Ígulrós, bleik í grunninn
- Spiraea japonica - Japanskvistur
- Daphne mezereum - Töfratré
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru jarðlægar eða mjög lágvaxnar?
- Betula nana - Fjalldrapi, 0.6 m
- Juniperus communis var. nana - Íslenskur einir, 1-1,5 m
- Juniperus squamata ‘Meyeri’ - Himalayaeinir, 1-2 m
- Hippophae rhamnoides - Hafþyrnir, 0,5+ yrki
- Rhododendron sp. - Lyngrósategundir
- Cytisus purgans - Geislasópur, 0,2-1 m
- Cytisus x praecox - Vorsópur, 0,5 m
- Ribes glandulosum - Kirtilrifs, 0,4-1 m
- Ribes laxiflorum - Hélurifs, 0,2-1 m
- Ribes uva-crispa - Stikilsber, 0,3-1 m
- Pinus mugo var. pumilio - Dvergfura, 1,5 m
- Cotoneaster adpressus - Skriðmispill, 1 m
- Potentilla fruticosa - Runnamura, 0,4-1,7 eftir yrkjum
- Spiraea japonica - Japanskvistur, 0,3-0,5 m
- Salix lanata - Loðvíðir, 0,5-1 m
- Salix myrsinites - Myrtuvíðir, 0,4-1 m
- Salix phylicifolia - Gulvíðir, 8 m; líka runni 1-2 m eða jarðlægir
- Daphne mezereum - Töfratré, 0,5-1,2 m
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru klifrandi?
- Hedera helix - Bergflétta; 10 m
- Lonicera periclymenum - Skógartoppur; 10 m
- Clematis alpina - Alpabergsóley, 3-5 m
Hvaða tegundir sem við lærðum um eru hávaxnar?
- Alnus incana - Gráelri; 7-12m
- Laburnum alpinum - Fjallagullregn; 10 m
- Abies lasiocarpa - Fjallaþinur, 6-20 m
- Larix sibirica - Síberíulerki, 20-25 m
- Picea engelmannii - Blágreni, 18-20 m
- Picea glauca - Hvítgreni, 10-25 m
- Picea sitchensis - Sitkagreni, 30+ m
- Picea x lutzii - Sitkabastarður, 30+ m
- Pinus contorta - Stafafura, 20-35 m
- Pinus sibirica - Lindifura, 14 m
- Pinus uncinata - Bergfura, 12-14 m
- Tsuga heterophylla - Marþöll, 30-49 m
- Prunus padus - Heggur, 6-10 m
- Sorbus aucuparia - Ilmreynir, 5-15 m
- Sorbus cashmiriana - Kasmírreynir, 4-6 m
- Sorbus x hostii - Úlfareynir, 2-8 m; líka stór runni
- Sorbus hybrida - Gráreynir, 10-12 m
- Sorbus mougeotii - Alpareynir, 10 m; eða stór runni
- Populus trichocarpa - Alaskaösp, 25-30 m
- Populus tremula - Blæösp, 14 m
- Salix alaxensis - Alaskavíðir, 6-9 m
- Salix caprea - Selja, 6-10 m
- Salix hookeriana - jörfavíðir, 3-9 m
- Salix myrsinifolia ssp. borealis - Viðja, 8-10 m
- Salix phylicifolia - Gulvíðir, 8 m; líka runni 1-2 m eða jarðlægir
- Salix viminalis - Körfuvíðir, 9 m tré; líka 3-6 m runni
- Acer pseudoplatanus - Garðahlynur, 8-14 m
- Ulmus glabra - Álmur, 14 m