Ættir og ættkvíslir Flashcards
Araliaceae
Bergfléttuætt
Berberidaceae
Mítursætt
Betulaceae
Bjarkarætt
Caprifoliaceae
Geitblaðsætt
Cupressaceae
Sýprusætt, grátviðarætt, einiætt
Eleagnaceae
Silfurblaðsætt
Ericaceae
Lyngætt
Fabaceae
Ertublómaætt
Grossulariaceae
Stikilsberjaætt
Hydrangeaceae
Hindarblómaætt
Oleaceae
Smjörviðarætt
Pinaceae
Þallarætt
Rananculaceae
Sóleyjaætt
Rosaceae
Rósaætt
Saliaceae
Víðiætt
Sapindaceae
Sápuberjaætt
Thymelaeaceae
Týsblómaætt
Ulmaceae
Álmsætt
Hvaða ættkvíslir falla undir bergfléttuætt?
Hedera - bergfléttuættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir mítursætt? 1
Berberis - broddaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir bjarkarætt? 2
Alnus - elriættkvísl
Betula - bjarkarættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir geitblaðsætt? 3
Lonicera - geitatoppsættkvísl
Sambucus - ylliættkvísl
Viburnum - úlfarunnaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir sýprusætt? 1
Juniperus - einiættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir silfurblaðsætt? 2
Elaeagnus - silfurblaðsættkvísl
Hippophae - hafþyrnisættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir lyngætt? 1
Rhododendron - lyngrósaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir ertublómaætt? 3
Caragona - baunatrésættkvísl
Cytisus - sópaættkvísl
Laburnum - gullregnsættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir stikilsberjaætt?
Ribes - rifsættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir hindarblómaætt? 1
Philadelphus - kórónuættkvísl