Ættir og ættkvíslir Flashcards
Araliaceae
Bergfléttuætt
Berberidaceae
Mítursætt
Betulaceae
Bjarkarætt
Caprifoliaceae
Geitblaðsætt
Cupressaceae
Sýprusætt, grátviðarætt, einiætt
Eleagnaceae
Silfurblaðsætt
Ericaceae
Lyngætt
Fabaceae
Ertublómaætt
Grossulariaceae
Stikilsberjaætt
Hydrangeaceae
Hindarblómaætt
Oleaceae
Smjörviðarætt
Pinaceae
Þallarætt
Rananculaceae
Sóleyjaætt
Rosaceae
Rósaætt
Saliaceae
Víðiætt
Sapindaceae
Sápuberjaætt
Thymelaeaceae
Týsblómaætt
Ulmaceae
Álmsætt
Hvaða ættkvíslir falla undir bergfléttuætt?
Hedera - bergfléttuættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir mítursætt? 1
Berberis - broddaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir bjarkarætt? 2
Alnus - elriættkvísl
Betula - bjarkarættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir geitblaðsætt? 3
Lonicera - geitatoppsættkvísl
Sambucus - ylliættkvísl
Viburnum - úlfarunnaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir sýprusætt? 1
Juniperus - einiættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir silfurblaðsætt? 2
Elaeagnus - silfurblaðsættkvísl
Hippophae - hafþyrnisættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir lyngætt? 1
Rhododendron - lyngrósaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir ertublómaætt? 3
Caragona - baunatrésættkvísl
Cytisus - sópaættkvísl
Laburnum - gullregnsættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir stikilsberjaætt?
Ribes - rifsættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir hindarblómaætt? 1
Philadelphus - kórónuættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir smjörviðarætt?
Syringa - sýrenuættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir þallarætt? 5
Abies - þinsættkvísl
Larix - lerkiættkvísl
Picea - greniættkvísl
Pinus - furuættkvísl
Tsuga - þallarættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir sóleyjaætt? 1
Clematis - bergsóleyjaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir rósaætt? 8
Amelanchier - amalsættkvísl
Cotoneaster - mispilsættkvísl
Potentilla - muruættkvísl
Prunus - heggættkvísl
Rósa- rósaættkvísl
Sorbaria - reyniblöðkuættkvísl
Sorbus - reyniættkvísl
Spiraea - kvistaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir víðiætt? 2
Populus - aspaættkvísl
Salix- víðiættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir sápuberjaætt? 1
Acer - hlynsættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir týsblómaætt?
Daphne - töfrasprotaættkvísl
Hvaða ættkvíslir falla undir álmsætt?
Ulmus - álmsættkvísl
Hvaða tegundir falla undir bergfléttuættkvísl? 1
Hedera helix - bergflétta
Hvaða tegundir falla undir broddaættkvísl?
Berberis x ottawensis - sunnubroddur
B x o. ‘Superba’ - blóðbroddur
Hvaða tegundir falla undir elriættkvísl? 2
Alnus incana - gráelri
A. sinuata - sitkaelri
Hvaða tegundir falla undir bjarkarættkvísl? 2
Betula nana- fjalldrapi
Betula pubescens - ilmbjörk, birki
Hvaða tegundir falla undir geitatoppsættkvísl? 5
Lonicera caerulea - blátoppur
L. hispida - klukkutoppur
L. involucrata - glótoppur
L. periclymenum - skógartoppur
L. tataria - rauðtoppur
Hvaða tegundir falla undir ylliættkvísl? 1
Sambucus racemosa - alaskayllir
Hvaða tegundir falla undir úlfarunnaættkvísl? 2
Viburnum edule - bersarunni
V. lanata - lambarunni
Hvaða tegundir falla undir einiættkvísl? 2
Juniperus communis var. nana - íslenskur einir
Juniperus squamata - himalajaeinir, bláeinir
Hvaða tegundir falla undir silfurblaðsættkvísl? 1
Elaeagnus commutata - silfurblað
Hvaða tegundir falla undir hafþyrnisættkvísl? 1
Hippophae rhamnoides - hafþyrnir
Hvaða tegundir falla undir lyngrósarættkvísl?
Rhododendron x - lyngrósir
Hvaða tegundir falla undir baunatrésættkvísl? 1
Caragana arborescens - baunatré
Hvaða tegundir falla undir sópaættkvísl? 2
Cytisus purgans - geislasópur
C. x praecox - vorsópur
Hvaða tegundir falla undir gullregnsættkvísl?
Laburnum alpinum - fjallagullregn
L. x watereri ‘voss’ - garðagullregn
Hvaða tegundir falla undir rifsættkvísl? 6
Ribes alpinum - fjallarifs, alparifs
R. glandulosum - kirtilrifs
R. laxiflorum - hélurifs
R. nigrum- sólber
R. spicatum- rifs
R. uva-crispa - stikilsber
Hvaða tegundir falla undir kórónuættkvísl? 2
Philadelphus x lemoinei ‘mont blanc’ - ilmkóróna
Deutzia x hybrida ‘mont rose’ - stjörnuhrjúfur, rósastjörnutoppur
Hvaða tegundir falla undir sýrenuættkvísl? 3
Syringa josikea - gljásýrena
S. x prestoniae - fagursýrena
S. reflexa - bogsýrena
Hvaða tegundir falla undir þinsættkvísl? 1
Abies lasiocarpa- fjallaþinur
Hvaða tegundir falla undir lerkiættkvísl? 1
Larix sibirica - síberíulerki
Hvaða tegundir falla undir greniættkvísl? 4
Picea engelmannii - blágreni
P. glauca - hvítgreni
P. sitchensis - sitkagreni
P. x lutzii - sitkabastarður
Hvaða tegundir falla undir furuættkvísl? 5
Pinus contorta - stafafura
P. mugo var. mughus- heiðafura, fjallafura
P. m var. pumilio - dvergfura
P. sibirica - lindifura
P. uncinata - bergfura
Hvaða tegundir falla undir þallarættkvísl?
Tsuga heterophylla - marþöll
Hvaða tegundir falla undir bergsóleyjaættkvísl? 1
Clematis alpina - alpabergsóley, fjallabergsóley
Hvaða tegundir falla undir amalsættkvís? 1
Amelanchier alnifolia - hlíðaramall, hunangsviður
Hvaða tegundir falla undir mispilsættkvísl? 2
Cotoneaster adpressus- skriðmispill
C. lucidus - gljámispill
Hvaða tegundir falla undir muruættkvísl? 1
Potentilla fruticosa - runnamura
Hvaða tegundir falla undir heggættkvísl? 1,5
Prunus padus - heggur
Prunus padus ‘colorata’ - blóðheggur
Hvaða tegundir falla undir rósaættkvísl? 5
Rosa moyesii - meyjarós
R. pendulina - fjallarós
R. pimpinellifolia - þyrnirós
R. rugosa - ígulrós, hansarós
R. xanthina - glóðarrós
Hvaða tegundir falla undir reyniblöðkuættkvísl? 1
Sorbaria sorbifolia - reyniblaðka
Hvaða tegundir falla undir reyniættkvísl? 6
Sorbus aucuparia - ilmreynir, reynir, reyniviður
S. cashmiriana - kasmírreynir
S. x hostii- úlfareynir
S. hybrida - gráreynir
S. mougeotii - alpareynir
S. frutescens - koparreynir
Hvaða tegundir falla undir kvistaættkvísl? 5
Spiraea sp - birkikvistur
S. douglasii - dögglingskvistur
S. japonica - japanskvistur
S. mollifolia - loðkvistur
S. nipponica- sunnukvistur
Hvaða tegundir falla undir aspaættkvísl? 2
Populus trichocarpa - alaskaösp
P. tremula - blæösp
Hvaða tegundir falla undir víðiættkvísl? 9
Salix alaxensis - alaskavíðir
S. caprea - selja
S. hookeriana - jörfavíðir
S. lanata - loðvíðir
S. myrsinites - myrtuvíðir
S. myrsinifolia ssp. borealis - viðja
S. phylicifolia - gulvíðir
S. sp - brekkuvíðir
S. viminalis - körfuvíðir
Hvaða tegundir falla undir hlynsættkvísl?
Acer pseudoplatanus- garðahlynur
Hvaða tegundir falla undir töfrasprotaættkvísl? 1
Daphne mezereum - töfratré
Hvaða tegundir falla undir álmsættkvísl? 1
Ulmus glabra - álmur