Stjórnun glósur part 2 Flashcards
Micro umhverfi (ytra nær)
Hver stofnun hefur einstakt samkeppnislegt (micro) umhverfi: Micro umhverfi fyrirtækis nær yfir viðskiptavini, birgja, keppinauta, hugsanlega aðila og staðgönguvörur sem eru sértækar fyrir þá atvinnugrein sem fyrirtækið starfar í.
Í ytra nær umhverfi fyrirtækisins eru þættir sem fyrirtækið hefur takmörkuð áhrif á
Macro umhverfi (ytra fjær)
Í ytra fjær macro umhverfi fyrirtækisins eru þættir sem hafa áhrif á rekstur þess en fyrirtækið hefur lítil eða engin völd á því
Innra umhverfi
Ytra umhverfi
Stofnanir eru háðar ytra umhverfi fyrir það fjármagn sem þau þurfa til að vinna vinnu sína og að fólk í því umhverfi sé tilbúið að kaupa eða meta afrakstur þeirra á annan hátt. Þeir standa einnig frammi fyrir þeirri áskorun að nýta náttúruauðlindir á skilvirkan og sjálfbæran hátt.
Hvað hjálpar PESTEL módelið við að greina?
Hjálpar við að greina ytra fjær umhverfi fyrirtækja
Samsvörun milli fyrirtækjarmenningu og ytra umhverfis:
Peter Drucker sagði “culture eats strategy for breakfast.” Fyrirtækjamenning er miklu áhrifameiru en nokkurn tímann einhver stefna fyrirtækisins. Menningin myndar innri einingu með því að leiða félagsmenn saman svo þeir vinni betur að sameiginlegum markmiðum.
Role culture (Hlutverkamenning)
Er þar sem stjórnendur ráða einstaklinga út frá starfslýsingum og verklagsreglum sem leiðbeina um samskipti eintaklinga
Task culture (Verkefnamenning)
Er þar sem einstaklingar einbeita sér að því að klára sitt verkefni óháð formlegu hlutverki þeirra
Power culture (valdamenning)
Er þar sem central manneskja hefur vald og aðrir fylgja eftir.
Person culture (Persónumenning)
Er þar sem einstaklingurinn er í miðju(centre) skipulagsheildarinnar og stofnunin er til að mæta þörfum einstaklingsins
Malpractise (vanræksla í fyrirtæki)
Vanræksla á sér stað þegar fyrirtæki rewarda æðstu stjórnednum sem hafa skaðað starfsemina, bankar selja viðskiptavinum óþarfa tryggingar og smásalar frá vörur frá verksmiðjum sem gera lítil úr velferð starfsmanna. Þessi vinnubrögð rýra traust og skaða orðspor, sem getur leitt til þess að fjárfestae, hugsanlegir starfsmenn og viðskiptavinir draga stuðning sinn til baka.
Rational view of strategy (rökhugsun sýn á stefnu)
Þeir velja þessa aðferð gera ráð fyrir að hægt sé að tjá viðburði og staðreyndir á hlutlægan hátt og að fólk bregðist skynsamlega við slíkum upplýsingum.
Hver eru megin stjórnunarhlutverkin samkvæmt mintzberg?
Mannleg samskipti, upplýsingamiplun og ákvörðunartaka