Stjórnun glósur part 1 Flashcards

1
Q

Hverjir eru ytri þættir sem geta haft áhrif (MACRO)

A

PESTEL = Pólitískir þættir, Efnahagslegir þættir, samfélagslegir þættir, tæknilegir þættir, umhverfisþættir og lagalegir þættir.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

Herjir eru ytri þættir sem geta haft áhrif (MICRO)

A

Birgjar, Staðgenglar, Viðskiptavinir, keppinautar og mögulegir þáttakendur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hverjir eru innri þættir sem geta haft áhrif?

A

Fólk, fyrirtæki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hverjir eru hagsmunaaðilar?

A

Fólk eða hópar með væntingar til fyrirtækisins.
- Starfsmenn
- Viðskiptavinir
- Birgjar
- Stjórnvöld
- Samfélög (almenningur)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hoftstede 5 (6) víddir

A

Valdafjarlægð - Hvernig fást þjóðfélög við virðingar og valdamun.

Afnám óvissu/óvissuhliðrun - Hvernig takast þjófélög á við óvissu um framtíðina og áhættu.

Einstaklings/heildarhyggja - Hversu náin eru tengsl einstaklinga.

Karl/kvenleiki - vísar til hlutverkaskiptingar kynjanna

Langtíma-skammtíma sýn - Horft fram á veginn vs. horft skemur

Eftirlátssemi - Hedonistic umbun í dag vs. sjálfs-stjórn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Valdafjarlægð - Há og Lág og Dlmi

A

Há: sætta sig við ójöfnuð auðs og valda. Dæmi: Frakkland og Brasiliía
Lágur: Sættir sig ekki við ójöfnuð auðs og valda. DÆmi Svíþjóð og Bretland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Forðast óvissu - Há, lág og dæmi:

A

Há: Þola vel óvissu. Dæmi: Bandaríkin, Ástralíka.
Lágur: forðast óvissu, kjósa skýrleika. Dæmi: Rómanska Ameríka, Suður-Evrópa.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Einstaklings vs. heildarhyggju samfélög og dæmi:

A

Einstaklingshyggju samfélög leggha áherslu á ábyrgð og árangur einstaklinga.
Dæmi: Bandaríkin og Bretland.

Heildarhuggju samfélög leggja áherslu á hollustu við hópinn í skiptum fyrir stuðning. Dæmi: Suður- Ameríka og Asía

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Karl eða kvenleiki og dæmi:

A

Karlæg samfélög leggja áherlsu á sýna ákveðna/aggressíva hegðun og samkeppni.
Dæmi: Ítalía og Arabalönd.

Kvenlæg samfélög sýna hógværa hegðun, áhuga á lífsgæðum. Dæmi: Svíþjóð, Noregur og Danmörk

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Langtíma eða skammtíma sýn og dæmi:

A

langtíma samfélög forgangsraða að sýn/umbun/verðlaun eru langt inn í framtíðina Dæmi: Kína, Taiwan, Hong Kong og Japan

Skammtíma samfélög hafa tilhneigingu til að setja hærra
gildi á sýn til næstu ára og umbun sem kemur fljótt. Dæmi: Bretland, Ástralía, Bandaríkin og Kanada.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Management as a universal human activity / Stjórnun sem alhliða mannleg starfsemi

A

Management as a universal human activity occurs whenever people take responsibility for an activity and consciously try to shape its progress and outcome.

Dæmi: Kevin ákveður að mála veggi í eldhúsinu og setur sér markmið um að mála einn vegg á dag, hann fylgist með og greindi niðurstöður þegar hann var búin að mála alla veggina. Á meðan sá hann um svipað verkefni á skrifstofunni sinni, og í báðum tilvikunum tók hann ábyrgð á tilgangi vinnunnar.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Management as a distinct role/Stjórnun sem sérstakt hlutverk

A

Verður til þegar utanaðkomandi aðilar, svo sem einkaeigandi stofnfés, verður orðin stjórnandi yfir hlutverki sem hann var í áður. Þessir aðilar geta síðan ákveðið hvað þeir gera, hvernig þeir gera það og hvar þeir selja. Vinnumenn verða starfsmenn sem selja vinnu sína ekki afurðir vinnunnar.
Dæmi:
Georgia stofnaði lítið veitingafyrirtæki fyrir þremur árum. Eftir að hafa náð vinsældum gat Georgia stækkað fyrirtækið og ráðið 12 manns. En þessi stækkun þýddi að verkefnin sem Georgia var vön að sinna eins og að elda matinn og afgreiða var núna hlutverk starfsmanna, og Georgia einbeitti sér að stjórnunarverkefnum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Social entrepreneurship

A

Dæmi: Þegar Denver fylgdist með börnum betla mat í hverfinu sínu, þá ákvað hann að opna matarbás sem myndi sjá þessum krökkum og öðru fátæku fólki fyrir ókeypis mat og vatni. Hann stækkaði fyrirtækið smám saman og opnað yfir 55 sölubása á mismunandi svæðum í borginni. Denver hugsaði lítið um að græða pening og meira um að færa fátækum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Hvað verður til þegar auðlindum er breytt í vöru eða þjónustu sem eru meira virði en upphaflegur kostnaður auðlinda og umbreytinga?

A

Gildi/Virði bætist við auðlindir þegar þeim er breytt í vörur eða þjónustu sem eru meira virði en upphaflegi kostnaður þeirra auk kostnaðar við umbreytingu. Hlutverk stjórnenda er að afla fjármagns til að framleiða afköst og þróa hæfni til að nota tilföngin þannig að stofnanir geti umbreytt þeim og aukið gildi þeirra.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Hvaða hugtak vísar til þeirrar færni og getu sem fyrirtæki notar til að beita auðlindum á áhrifaríkan hátt?

A

Competencies/Hæfni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Sustainability/Sjálfbærni

A

Með sjálfbærni er átt við starfsemi sem mætir þörfum núverandi íbúa á sama tíma og umhverfið er varðveitt fyrir komandi kynslóða.
Dæmi: Fatafyrirtæki hefur tekið að sér nokkrar vistvænar aðferðir til að vernda umhverfið. Það hefur hætt að nota silki, pólýester og leður til að framleiða vörur sínar og hefur sett sér það markmið að framleiða allar vörur sínar úr lífrænum bómul fyrir árið 2020. Stjórnendur hafa einnig hafið aðgreiningu úrgangs í mötuneytinu þar sem plastúrgangur er endurunnin í föt sem eru síðan gefin fátækum.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Hvernig geta stjórnendur aukið virði til auðlinda?

A

Umbreyta auðlindum í vörur eða þjónustu með því að klára ákveðin verkefni og ferli innan samhengis.

Hlutverk stjórnenda er að afla fjármagns til að framleiða afrakstur og þróa hæfni til að nýta tilföngin þannig að stofnunin geti umbreytt þeim og aukið virði með því að framleiða afrakstur sem er verðmætari fyrir viðskiptavini en kostnaður við tilföngin sem notuð eru.

18
Q

Tasks/verkefni

A

Einhver vinna sem einstaklingur þarf að klára

19
Q

Stakeholders/hagsmunaaðilar

A

Hagsmunaaðilar eru einstaklingar, hópar eða samtök sem hafa áhuga á eða verða fyrir áhrifum af því sem stofnun gerir. Mismunandi hagsmunaaðilar munu hafa mismunandi forgangsröðun og því þurfa stjórnendur að hafa áhrif á þá til að bregðast við á þann hátt sem þeir telja að muni auka virði.

Dæmi: Enrique hefur fjárfest stóran hluta af sparnaði sínum í fyrstu auglýsingar. Fyrir vikið hefur hann áhyggjur af viðskiptaákvörðunum sem stjórnendur fyrirtækisins taka þar sem þær munu hafa bein áhrif á verðmæti hlutabréfa fyrirtækisins og arðinn sem hann mun fá í lok fjárhagsársins. Hann er að gæta hagsmuna þess vegna hefur hann áhyggjur.

20
Q

Management task of leading dæmi:

A

Georg sölustjóri fyrirtækis, hvetur teymið sitt til að ná vikulegu sölumarkmiði

21
Q

Management task of planning/Stjórnunarverkefni að skipuleggja

A

Í skipulagsmálum er kveðið á um heildarstefnu verksins. Það felur í sér að spá fyrir um framtíðarþróun, meta auðlindir og þróa árangursmarkmið. Það þýðir að ákveða umfang starfseminnar, hvaða starfssvið á að taka þátt í og hvernig á að úthluta fjármagni á milli mismunandi verkefna eða starfsemi.

Dæmi: Samantha, efnisstjóri fyrirtækis, er að úthluta liðsmönnum sínum í núverandi verkefni og metur þörfina á að ráða fleira fólk út frá kröfum þeirra verkefna sem eiga eftir að koma inn. Hún er að íhuga hvort fólkið í teyminu hennar ráði við viðbótarverkefni til að forðast að auka fastan kostnað fyrirtækisins. Hvaða af eftirfarandi stjórnunarverkefnum er Samantha að sinna í tiltekinni atburðarás?

22
Q

Rannsókn Henry Mintzberg á stjórnunarstörfum:

A

Mintzberg (1973) fylgdist með því hvernig (fimm) forstjórar eyddu tíma sínum og notuðu þessi gögn til að búa til líkan af stjórnunarhlutverkum. Hann sá að starf stjórnenda var fjölbreytt og sundurleitt og innihélt 10 hlutverk í þremur flokkum – upplýsinga-, mannlegs- og ákvarðanatöku. Hann tók fram að starf hvers stjórnanda sameinar þessi hlutverk, með hlutfallslegu mikilvægi þeirra eftir persónulegum óskum stjórnanda, stöðu í stigveldi og tegund fyrirtækis.

23
Q

Networking

A

Networking vísar til hegðunar sem miðar að því að byggja upp, viðhalda og nota óformleg tengsl (innri og ytri) sem geta hjálpað vinnutengdri starfsemi. Góð tengslanet hjálpa frumkvöðlum að tryggja auðlindir, upplýsingar og stöðu, sem síðan stækkar tengslanet þeirra enn frekar. Stjórnandi sem vill skilja samfélagið og markaðinn mun njóta góðs af því að hittast félagslega með breiðum vinahópi, með mjög ólíkan bakgrunn.

24
Q

The external context (Ytra samhengi)

A

Ytra samhengi fyrirtækis felur í sér strax samkeppnishæft (micro) umhverfi og almennt (macro) umhverfi. Þetta hefur áhrif á frammistöðu og hluti af starfi stjórnanda er að greina og laga sig að ytri breytingum.
Dæmi: Anna sem er að reyna hafa áhrif á að löggjafarmenn ríkisins lækki eignarskattinn sem lagður er á einkafyrirtæki.

25
Q

The internal context

A
26
Q

The micro-environment

A
27
Q

The macro-environment

A
28
Q

Grunvallaratriði í stjórnun á verkefnum:

A
  • Planning (Áætlunargerð)
  • Organizing(Skipulagning)
    -Leading(Stjórna/leiðsögn)
  • Controlling(Stjórna markmiðum)
29
Q

Planning (Áætlunargerð)

A

Finna og velja viðeigandi markmið.

30
Q

Organizing(Skipulagning)

A

Móta samstarf meðlima skipulagsheildarinnar til að vinna að sömu markmiðunum.

31
Q

Leading(Stjórna/leiðsögn)

A

Samhæfa skýra framtíðarsýn, hvetja og gera meðlimum skipulagsheildarinnar kleift að skilja sitt hlutverk í að ná markmiðum skipulagsheildarinnar.

32
Q
  • Controlling(Stjórna markmiðum)
A

Meta hversu vel skipulagsheildin er að ná markmiðum sínum og grípa til aðgerða til að viðhalda eða bæta framistöðuna.

33
Q

Hvaða færni þarf góður stjórnandi að búa yfir?

A

Vitræn færni, samskiptafærni og sérhæfð færni

34
Q

Vitræn færni

A

Færni í að greina og meta umhverfið og aðstæður, geta áttað sig á umhverfinu, greiningarfærni, geta smíðað og greint áætlun.

35
Q

Samskiptafærni

A

Færni í að virkja fólk, styðja og hvetja t.d með virkri hlustun, upplýsingargjöf/endurgjöf og að geta skipulagt og stýrt teymisvinnu árangursríkt. Er krafan á alla en þó mest krafa á þá sem eru fremstir útavið hjá fyrirtækinu.

36
Q

Sérhæfð færni

A

Tengd ákveðnu verki, Dæmi: Bókhald, tölvuþjónusta, skurðlækningar..sérhæfð færni t.d á tölvur eða læknar.

37
Q

Clear thinkers

A

Þeir eru forvitnir og kanna fleiri leiðir til að ná markmiðum vegna þess að þeir vita að það eru aðrar leiðir umfram þær sem við þekkjum. Þeir njóta þess að komast að því hvernig aðrir gera einhvað og hvort það virkar.

38
Q

A process/Ferli

A

Hugtakið ferli vísar til þess hvernig fólk vinnur saman - hvað það segir eða gerir til að hjálpa því að klára verkefni samkvæmt ákveðnum staðli.

39
Q

The open system model / Opna kerfislíkanið

A

Opna kerfislíkanið leggur áherslu á stækkun og breytingar og leggur áherslu á hvernig hugmyndir um nýsköpun, aðlögun, vöxt og öflun fjármagns hjálpa til við að ná því fram.

40
Q

The rational goal model

A

The rational markmiðslíkanið leggur áherslu á að hámarka afköst og leggur áherslu á hvernig hugmyndir um stefnu, markmið, framleiðni og árangur hjálpa til við að ná því.

41
Q

Í samhengi við skynsamlega markmiðslíkanið, tilgreinið meginreglu um vísindalega stjórnun.

A

Að velja besta fólkið til að gegna starfi með því að meta líkamlega og andlega eiginleika þeirra.