sprungar frá hlutaprófum, skilaverkenfum og spili Flashcards

1
Q

hvar á segulsvið jarðar uppruna sinn

A

ytri kjarna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hvers vegna eldist berg á Íslandi ekki reglulega út rá rekbeltinu til austurs og vesturs

A

því rekbeltin færast alltaf

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

hvernig myndast þverhryggur?

A

möttulstrókur kemur upp við fráreksbelti,
gosefni lenda á sitthvorum fleka endanum og reka í gagnstæða átt
á hafsbotninum myndast hryggur þvert á fráreksbeltið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

hver setti fram kenninguna um efra jarðlag sé ávallt yngra en það sem undir liggur?

A

Nicolous Steno

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

segðu frá ítarlega frá tveimur af rökum Wegeners frá landrekskenningunni

A

hann taldi að flekarnir pössuðu vel saman þegar þeir voru borinir saman eins og þau höfðu eitt sinn verið eitt stórt meginland

jafn gamlar bergmyndanir

útbreiðsla á dýrategunudm, sem eru nú aðskild í mismunandi heimsálfum, með því að lödin hefðu legið saman, komu kenningar um landbrýr til að skýra það
dæmi: ferskvatns fiskar og pokadýr

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

hvernig hafa samhverfurnar í íslenska jarðlagastaflanum myndast?

A

á rekbeltunum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Nefndu tvenns konar hættur sem fylgja eldgosum

A

eldfjallagas
flóðbylgjur
jökulhlaup

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

hver er helsti munurinn á eldgosum á Íslandi og erlendis

A

á íslandi verða eldfjöll á löngum sprungum
erlendis verða þau á kringlóttu gosopi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

hvernig myndast hraundrýli

A

þegar vatns og gasgufa losna úr helluhrauni og taka með sér kvikubúta sem límast svo við loftrásina

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

segðu ítarlega frá strómbólskum eldgosum

A

ísúr kvika og reglulegar spreningar
hraunið sem kemur apalhraun

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

hver er munurinn á myndun móbergskeilu og móbergsstapa

A

móbergskeilur myndast þegar kvikan brýtur sig í gegnum fjallið með kringlóttu gosopi og vatn kemst að því

Móbergsstapar myndast eftir að móbergskeilur eða móbergshryggir hafa myndast en vatn kemst ekki lengur í gíginn og það byrjar flæðigos og myndast dyngja (móbergsstapi)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

hvað er átt við með hugtakinu blandgos

A

blanda af gjósku og hrauni
mismunandi hegðun í sama eldgosinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Satt eða ósatt
eldstöð er talinn virk ef hún hefur gosið seinustu 10.000 árin

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

satt eða ósatt
san adreas sprungan er á samreksbelti tveggja meginlandsfleka

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

satt eða ósatt
elsta berg sem fundist hefur á Íslandi er 25 m.á. gamalt

A

ósatt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

satt eða ósatt
á eldhringnum umhverfis kyrrahaf eru gos algeng og kraftmikil en frekar lítil kvika kemur upp

A

satt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

hvers konar eldfjall er:
eldfell í vestmannaeyjum

A

gjallgígur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

hvers konar eldfjall er:
Skjaldbreiður

A

dyngja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

hvers konar eldfjall er:
víti við öskju

A

sprengigígur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

hvers konar eldfjall er:
fujiyama í japan

A

eldkeila

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

hvers konar eldfjall er:
jarlhettur við langjökul

A

móbergshryggur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

í havað 3 flokka er storkuberg flokkað eftir storknunar stað

A

gos, gang og djúpberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

hvernig myndast flikruberg

A

þegar eldský ferðast niður hliðar fjalsins og mynda sambrætt, súrt gjóskuberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

hvað kallast aska, vikur gjall kleprar og hraunkúlur einu nafni

A

gjóska

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

hver er munurinn á myndun berghleif og bergeittli

A

berghleifur eru stærstu innskotinn

bergeitill er sveppalaga innskot

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

hver er munurinn á kubbabergi og stuðlabergi

A

Kubbaberg myndast þegar vatn kælir kvikuna óreglulega

stuðlaberg er þegar kvikan dregst saman vegna kólnunar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

hver verður kornastærð kviku sem storknar djúp neðanjarðar

A

stórkornótt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

hvað er frumstæð kvika

A

heit þunnfljótandi basísk kvika sem myndast í möttlinum og berst þaðan viðstöðulítið til yfirborðs

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

lýstu apalhraunum og rennsli þeirra

A

seigfljótandi, köld og basísk eða ísúr kvika

yfirborðið er úfið og þakið gjalli og hraunmulning
jaðarinn færist áfram, gjall dettur fram af og jaðarinn skríður aftur yfir gjallið sem datt

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

hvað er hrauntröð

A

opinn farvegur fyrir kvikuna til að renna frá gígnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

hvað er hnyðlingur

A

litlir molar í hraunkúlum sem koma úr bergrásinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

hvað nefnist megineldstöð og gosrein hennar einu nafni

A

eldstöðvakerfi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

hvaða 3 efnasambönd eru mestu mæld í gosmekki

A

vatnsgufa
koltvíoxíð og brennisteinstvíoxíð

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

hvaða eldstöð gýs oftast á íslandi

A

grímsvötn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

gos þaðan myndaði sandey í þingvallavatni

A

hengill

36
Q

eldgjá tilheyrir þessu fjalli

A

katla

37
Q

í kerfinu urður eldgos 1963 og 1973

A

vestmannaeyjar

38
Q

þar voru hrinur umbrota og gliðnunar 1975

A

krafla

39
Q

var kallaður inngagnur að helvíti

A

hekla

40
Q

hvernær var litla ísöldin

A

1260-1900

41
Q

hvaða upplýsingar um hitastig sjávar má lesa úr tígulskejalögunum á tjörnes

A

hitastig kaldast mánaðar fór aldrei undir frostmark 0°

42
Q

hvaða skilyrðir þarf lífvera að uppfylla til að geta talist einkennissteingervingur

A

það þarf að hafa útbreiðst mikið á stuttum tíma og varðveist vel

43
Q

hvað er helmingunartími

A

tíminn sem það tekur helmingin af móðurefni að breytast í dótturefni

44
Q

hverjir eru helstu ókostri kalíum argon aðferðinar við aldrusgreiningar

A

langur helmingunar tími og hentar illa fyrir unga bergið á íslandi
litið af kalíum í íslenksu bergi

45
Q

hvað þýðir að nútiminn sé lykilinn að fortíðinni

A

með því að skoða myndun jarðlaga í dag er hægt að sjá hvernig forn jarðlög mynduðust

46
Q

hvernig leit landslagið út á Neógen

A

slétt og hálent með 1 km megineldstöðum hér og þar

47
Q

hvenær á nútíma var sjávarstaða lægst

A

fyriir 10.000 árum

48
Q

hvenær á nútíma hófust jöklar að myndast aftur á miðhálendinu

A

4000 árum

49
Q

hversu lengi stóðu kuldaskeið ísladar

A

90-100.000 ár

50
Q

hvaða upplýsingar má lesa úr því að steingerður bútur af hjartadýri fannst í selárdal

A

að eitt sinn hafi verið landbrú sem gekk frá ameríku til grænlands og svo til íslands

51
Q

hvað nefnist elstabergið sem finnts á yfirborði á höfuðborgarsvæðinu

A

Viðeyjarbergið

52
Q

hvaðan er hafnarfjarðarhraunoð komið og hversu gamlt er það

A

búrfellsgíg
8000 ára

53
Q

hvað er skjálftamiðja

A

staður á yfirborðinu beint fyrir ofan skjálfta upptök

54
Q

hvða jarðskjálftabylgjur berast í gengnum jörðina og komast í gengum öll efni

A

p-bylgjur

55
Q

segðu frá suðurlandsbrotabeltinu

A

þverbrotabelti
stórir jarðskjálftar
nær frá reykjanesi til heklu

56
Q

lýstu hreyfingunni sem s-bylgjur

A

upp og niður miðað við útbreisðlustefnuna

57
Q

Satt eða ósatt
samgegni finnast einna helst á samreksbeltum

A

satt

58
Q

Satt eða ósatt
mercalli kvarðin mælir hversu mikil orka losnar í jarðskjæalfta

A

ósatt

59
Q

Satt eða ósatt
brotaskjálftar eru oft góðir fyrirboðar eldgosa

A

ósatt

60
Q

Satt eða ósatt
djúpur skjalfti hefur ahrif á minna svæði heldur en grunnur skjálfti

A

ósatt

61
Q

Satt eða ósatt
stærstu jarpskjálftarnir verpa á rekbeltunum

A

ósatt

62
Q

Satt eða ósatt
elsta berg ofan sjávar er um 20 m.á.

A

ósatt

63
Q

Satt eða ósatt
síðjökultíminn hófst fyrir 20.000

A

satt

64
Q

Satt eða ósatt
stærð jarðskjálfta er ákvarðar út frá mesta útlaslagi á jarðskjálftamæli

A

satt

65
Q

hvernig eldjfall er surtsey

A

móbergsstapi

66
Q

hvernig eldfjall er herðubreið

A

móbergsstapi

67
Q

hvað eru hawaii eyjar

A

eyjaröð

68
Q

hvernig kvika kemur úr flæðigosum

A

basísk eða ísúr, sjaldan súr

69
Q

hverngi fjall er snæfellsjökull

A

eldkeila með litill öskju í kollinum sem er hulin jökli

70
Q

á hvaða svæðum á íslandi finnast eldkeilur

A

á hliðargosbeltum

71
Q

hvað gerist ef hafsbotn rekur yfir möttulstrók

A

mynadst eyjaröð

72
Q

hvernig eldfjall er hekla

A

eldhryggur

73
Q

hvað gerist þegar vatn kemst í snertinug við kviku

A

miklar gufuspreningar við snögg hitnun vatnsins
við það verður snögg losun gosgufa sem valda spreningum

74
Q

hvaða stöðuvatn er næst dýpst á íslandi

A

öskjuvatn

75
Q

hversu mörg prósenta eldgosa verða á eldhringnum

A

80%

76
Q

hversu oft gaus hekla frá landnámi og hvenær gaus hún síðast

A

20 sinnum
árið 2000

77
Q

hvað heitir hæsta fjall ísland og af hvaða gerð er það

A

öræfajökull
elskeila með öskju í toppnum

78
Q

hvaða heita hliðargosbeltin 3 á íslandi

A

snæfelssnesbeltið
suðurlandsbeltið
öræfajökulsbeltið

79
Q

hvernig eldjfall er eyjafjallajökull

A

eldkeila

80
Q

hvað er þróuð kvika

A

kvika sem dvalið í kvikuhólfi í einhvern tíma

81
Q

hvert er lengsta eldstöðvakerfi landsins

A

bárðabunga

82
Q

hvaða tegunnd er öflugast hamfaragosið og nefdu dæmi um það

A

plínískt hamfaragos
mount st. helens
Vesúvíus

83
Q

hvers vegna verða eldgos á íslandi

A

vegna gliðnunar og heits reits

84
Q

í hvernig hraunum myndast hraundrýli

A

helluhraunum

85
Q

hvað kallast þau eldgos þar sem nær einngöngu kemur upp hraun

A

flæðigos

86
Q

hers vegna hallar jarðlögum inn til landsins?

A

vegna jarðlagafargs og flotjafnvægis jarðskorpunnar.