Gátlistar úr hlutaprófum Flashcards
Innræn öfl
byggja upp yfirborð jarðar og valda eldgosum, jarðskjálftum og flekareki. Þau orsakast af hitanum í jörðinni
hver taldi að efra jarðlag væri ávalt yngra en jarðlög sem liggja undir því?
Nicolaus Steno
Hvaða tveir menn aðhlyntust plútonisma og sístöðuhyggju?
James Hutton og Charles lyell
Hver var fyrsti menntaði jarðfræðingur Íslands?
Helgi Pétursson
Hver setti fram rökstudda landrekskenningu?
Alfred Wegener
Landrekskenningin
Wegener taldi að öll meginlöndin höfðu eitt sinn verið eitt stór land kallað Pangea. Rökin hans fyrir því voru að ef löndin væru borin saman pössuðu þau vel, einnig fundust eins steingervingar í mismunandi heimsálfum.
Henni var hafna vegna þess að ekki var talið nógu stór kraftur til þess að geta flutt meginlöndin um stað.
Hver taldi að berggangur væru fornar sprungur sem fyllst höfðu af kviku sem storkanði?
George P.L. Walker
Hver fann upp gjóskulagafræði?
Sigurður Þórarinsson
Segulsvið jarða
verðu til vegna rafstrauma í ytri kjarna.
Þau vernda jörðina frá hlöðnum ögnum sólarinnar
Jarðskorpan
ysta lag jarðar skiptist í meginlandsskorpu og hafsbotnsskoru
Meginlandsskorpan er gömul (4500 m.á.), þykk (20-70km), eðlisléttari og úr graníti
Hafsbotnsskorðan er ung (200 m.á.), þunn (7km), eðlisþyngri og úr basalti
Möttulinn
Nær niður á 2900km dýpi
Er á föstu formi
Er að mestu úr kísiloxíði og magnesíumoxíði
Deighvelið
er á 100-200km dýpi
bergi er nálægt bræðslumarki
Stinnhvelið
Samanstendur af skorpunni og efsta hluta möttulsins
Myndar fleka sem fljóta um yfirborðið
Kjarnin
gerður í járni og járnoxíði
allt að 7000°
Innri kjarni er á fljótandi formi
Ytri kjarni er á föstu formi
Botnskriðskenningu
Bætt við landrekskenninguna árið 1960
Hafsbotn myndast á miðhafshryggjum og eyðast við djúpála
Meginlöndin hreyfast í takt við hafsbotninn sem það liggur ofan á
Flekakenningin
Taldi að jörðin væri samsett af flekum sem fljóta á deighvolfinu
Umpólun
Þegar segulnorður og segulsuður skipta um stað
Gerist 10 sinnum á milljón árum
Rétt og öfugt segulmagnað berg
í öllu bergi eru litlar nálar úr málmoxíð. Þegar hraunkvika storknar taka þær sér þá stefnu sem segulsviðið er
Segulræmur
Aflangar ræmur með ýmist rétt eða öfugt segulmagnaðberg samhverfa miðhafshryggnum
Þær myndast þegar nýr hafsbotn myndast þar
fráreksbelti
Þegar að flekarnir reka í sundur
myndast eldgos á sprungu og miðhafshryggir með sigdal
Vægir jarðskjálftar
Samreksbelti
Þegar tveir flekar rekast á hvorn annan
- Hafsbotn + hafsbotn
- hafsbotn + meginland
- meginland + meginland
Hafsbotn + hafsbotn
Þegar hafsbotn rekur undir anna hafsbotn
Mikil eldvirkni og harðir jarðskjálftar
Myndast eyjabogar og djúpálar
DÆMI : Hafsbotn + hafsbotn
Filipseyjar
Hafsbotn + meginland
Þegar hafsbotn rekur undir meginland
eldvirkni og harðir jarðskjálftar
Myndast fjallagarðar