Gátlistar úr hlutaprófum Flashcards

1
Q

Innræn öfl

A

byggja upp yfirborð jarðar og valda eldgosum, jarðskjálftum og flekareki. Þau orsakast af hitanum í jörðinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
2
Q

hver taldi að efra jarðlag væri ávalt yngra en jarðlög sem liggja undir því?

A

Nicolaus Steno

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
3
Q

Hvaða tveir menn aðhlyntust plútonisma og sístöðuhyggju?

A

James Hutton og Charles lyell

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
4
Q

Hver var fyrsti menntaði jarðfræðingur Íslands?

A

Helgi Pétursson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
5
Q

Hver setti fram rökstudda landrekskenningu?

A

Alfred Wegener

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
6
Q

Landrekskenningin

A

Wegener taldi að öll meginlöndin höfðu eitt sinn verið eitt stór land kallað Pangea. Rökin hans fyrir því voru að ef löndin væru borin saman pössuðu þau vel, einnig fundust eins steingervingar í mismunandi heimsálfum.
Henni var hafna vegna þess að ekki var talið nógu stór kraftur til þess að geta flutt meginlöndin um stað.

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
7
Q

Hver taldi að berggangur væru fornar sprungur sem fyllst höfðu af kviku sem storkanði?

A

George P.L. Walker

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
8
Q

Hver fann upp gjóskulagafræði?

A

Sigurður Þórarinsson

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
9
Q

Segulsvið jarða

A

verðu til vegna rafstrauma í ytri kjarna.
Þau vernda jörðina frá hlöðnum ögnum sólarinnar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
10
Q

Jarðskorpan

A

ysta lag jarðar skiptist í meginlandsskorpu og hafsbotnsskoru
Meginlandsskorpan er gömul (4500 m.á.), þykk (20-70km), eðlisléttari og úr graníti
Hafsbotnsskorðan er ung (200 m.á.), þunn (7km), eðlisþyngri og úr basalti

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
11
Q

Möttulinn

A

Nær niður á 2900km dýpi
Er á föstu formi
Er að mestu úr kísiloxíði og magnesíumoxíði

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
12
Q

Deighvelið

A

er á 100-200km dýpi
bergi er nálægt bræðslumarki

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
13
Q

Stinnhvelið

A

Samanstendur af skorpunni og efsta hluta möttulsins
Myndar fleka sem fljóta um yfirborðið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
14
Q

Kjarnin

A

gerður í járni og járnoxíði
allt að 7000°
Innri kjarni er á fljótandi formi
Ytri kjarni er á föstu formi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
15
Q

Botnskriðskenningu

A

Bætt við landrekskenninguna árið 1960
Hafsbotn myndast á miðhafshryggjum og eyðast við djúpála
Meginlöndin hreyfast í takt við hafsbotninn sem það liggur ofan á

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
16
Q

Flekakenningin

A

Taldi að jörðin væri samsett af flekum sem fljóta á deighvolfinu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
17
Q

Umpólun

A

Þegar segulnorður og segulsuður skipta um stað
Gerist 10 sinnum á milljón árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
18
Q

Rétt og öfugt segulmagnað berg

A

í öllu bergi eru litlar nálar úr málmoxíð. Þegar hraunkvika storknar taka þær sér þá stefnu sem segulsviðið er

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
19
Q

Segulræmur

A

Aflangar ræmur með ýmist rétt eða öfugt segulmagnaðberg samhverfa miðhafshryggnum
Þær myndast þegar nýr hafsbotn myndast þar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
20
Q

fráreksbelti

A

Þegar að flekarnir reka í sundur
myndast eldgos á sprungu og miðhafshryggir með sigdal
Vægir jarðskjálftar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
21
Q

Samreksbelti

A

Þegar tveir flekar rekast á hvorn annan
- Hafsbotn + hafsbotn
- hafsbotn + meginland
- meginland + meginland

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
22
Q

Hafsbotn + hafsbotn

A

Þegar hafsbotn rekur undir anna hafsbotn
Mikil eldvirkni og harðir jarðskjálftar
Myndast eyjabogar og djúpálar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
23
Q

DÆMI : Hafsbotn + hafsbotn

A

Filipseyjar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
24
Q

Hafsbotn + meginland

A

Þegar hafsbotn rekur undir meginland
eldvirkni og harðir jarðskjálftar
Myndast fjallagarðar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
25
Q

DÆMI: Hafsbotn + meginland

A

Andesfjöllin

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
26
Q

meginland + meginland

A

þegar meginland rekur á annað meginland
engin eldvirkni en harðir jarðskjálftar
myndast fellingafjöll

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
27
Q

DÆMI: meginland + meginland

A

alparnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
28
Q

hjáreksbelti

A

þegar flekarnir nuddast saman
stórir jarpskjálftar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
29
Q

DÆMI: hjáreksbelti

A

San Andreas sprunga

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
30
Q

Möttulstrókur

A

Uppstreymi möttulefnis undir heitum reitum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
31
Q

Heitir reitir

A

Svæði sem hefur mikla eldvirkni en er ekki bein afleiðing af flekareki
Hár hitastigull, mikill jarðhiti og kvikan hefur aðra efnasamsetningu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
32
Q

Eyjaröð

A

Þegar hafsbotn rekur yfir möttulstrók

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
33
Q

DÆMI: eyjaröð

A

Hawaii

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
34
Q

Þverhryggur

A

Myndast þegar möttulstrókur kemur upp við fráreksbelti og gosefnið lendir á sitthvorum fleka, á hafsbotningum myndast hryggur þvert á fráreksbeltið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
35
Q

DÆMI: þverhryggur

A

Grænlands- og færeyjahryggurinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
36
Q

Opnun Norður Atlanshafs

A

Hófst fyrir 55 m.á. þegar flís af emginlandi grænlands brotnaði af og myndaði Jan Mayen hrygginn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
37
Q

Myndun Íslands

A

fyrir 23-25 m.á. ná möttulstrókur og flekaskilin saman og frum Íslandi myndast. Landbrúin frá Grænlandi til Evrópu full sokkin í sæ fyrir um 10-6 m.á. á Ísland þá orðin eyja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
38
Q

Rekbeltaflutingar

A

gos og rekbeltin elta möttulstrókinn

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
39
Q

Andhverfa

A

Jörðlögin halla úr frá andhverfuásnum (upp)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
40
Q

Samhverfa

A

Jarðlög halla inn að samhverfuásnum (niður)

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
41
Q

Rekbelti

A

þar sem flekar gliðna í sundur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
42
Q

Gosbelti

A

Aflöng svæði þar sem eldgos verða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
43
Q

Eldvirkni á samreksbeltum

A

þar sem berg bráðnar þegar hafsbotnsflekinn er að síga niður í deighvelið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
44
Q

Eldhringurinn

A

keðja eldfjalla við strendur kyrrahafsins
eldvirknin stafar af eyðingu kyrrahafsflekans

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
45
Q

eldvirkni inni á flekum

A

þar sem möttulstrókurin kemur upp í gegnum hafsbotnsfleka á hreyfingu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
46
Q

Eyjarröð

A

myndast þegar hafsbotn rekur yfir möttulstrók. Möttulstrókurinn gerir nýtt og nýtt gat á flekan og nýjar eyjur byggjast upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
47
Q

hringrif

A

kóral rif sem mynda hring fyrir eldfjöllum sem hafa sokkið í hafið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
48
Q

Sæfjöll

A

kulnuð eldfjöll með flatan topp sem hefur sokkið í sæ
flati toppurinn stafa af kóralvexti og sjávarrofi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
49
Q

Yellowstone

A

Þjóðgarður í bandaríkjunum þar sem möttulstrókur braust í gegnum meiginlandið
Gaus seinast fyrir 600.000 árum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
50
Q

Eldvirkni á fráreksbeltum

A

þar kemur upp kvika sem hfur bráðnar úr bergi möttulsins undir miðhafshryggjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
51
Q

miðhafshyriggir

A

kallast langar fjallagarðar á hafsbotninum þar sem hafsbotninn er að gliðna í sundur og nýr hafsbotn myndast

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
52
Q

Eldvirkni á Íslandi

A

eldgos hér berða fjórða hvert ár vegna gliðnunar og heits reits

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
53
Q

sprungugos

A

eldgos á sprungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
54
Q

eldstöðvakerfi

A

Ílangt kerfi eldstöðva sem gýs efnafræðilega skyldri kviku
samanstefnur af megineldstöð og gosrein
33 slík virk kerfi á nútíma

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
55
Q

Sprungurein

A

sprungur á aflöngu svæði sem hafa oft svipaða sprungustefnu
algegnast á rekbeltum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
56
Q

gosrein

A

eldvirkar sprunguþyrpingar innan gosbeltanna

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
57
Q

Meigineldstöð

A

eldstöð sem gýs oft og er með kvikuhólf undir sér
Virk í um milljón ár

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
58
Q

Rekbelti

A

þar sem fráreksbelti liggja í gegnum landið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
59
Q

gosbelti

A

aflöng svæði þar sem eldgos verða

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
60
Q

hliðargosbelti

A

gosbelti utan rekbeltanna þar sem sprungur opnast vegna þrýstings frá kvikunni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
61
Q

Öskjur

A

Myndast þegar að meginelstöðvar sígan ofan í sjálfa sig þegar að kvikuhólfið tæmist i stóru gosopi eða toppurinn springur af fjallinu
Myndast of stöðuvötn ofan í öskjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
62
Q

DÆMI: öskjur

A

askja

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
63
Q

Hawaiísk gos

A

kvikan er basísk, heit og þunnfljótnadi
Myndast hellu eða klumpahraun
renna í hrauntröðum og lokuðum rásum
Lár gosmökkur
myndast eldborgir, dyngjur, klepra og gjallgígar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
64
Q

DÆMI: Hawaísk gos

A

Fagradalsfjall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
65
Q

Strombólsk gos

A

Kvikan er ísúr, köld og seig
Miklar og reglulegar spreniginar, lár gosmökkur
Apal eða blakkahraun
klepar og gjallgígar myndast
rennur í hraunströðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
66
Q

DÆMI: strómbolsk gos

A

Heymaey 1973

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
67
Q

Surtseysk gos

A

Þegar vatn kemst í snertingu við kvikuna og snöggkælir hana, hún tætis í stöðugum spreningum
gosmökkurinn er svartu 20km hár
aska og hraunkúlur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
68
Q

DÆMI: surtseysk gos

A

fyrri hluti surtseyjargossins 1963

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
69
Q

Vúlkönsk gos

A

þegar ísúr kvika rís hægt í gosrássinni og myndar tappa
stakar og kröftugar spreningar
aska vikur og gosgufur
gosmökkurinn getiru orðið 20km

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
70
Q

DÆMI: vúlkönsk gos

A

Mount St. Helens 1980
Eyjafjallajökull 2010

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
71
Q

Plínísk gos

A

kvikan er súr eða ísúr
kvikuhólfið tæmist og gosin standa yfir í 2-10 klst
Hratt og stöðugt streymi gjósku og gosefna
hár gosmökkur
askan hefur áhrif loftslagið

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
72
Q

DÆMI: plíínskgos

A

Vesúvíus
Hekla 1104

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
73
Q

Gjóskuflóð

A

Rík af gjósku en rýr af gasi
ferðat eins og vatn og renna eftir lægðum
mynda flikurberg

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
74
Q

DÆMI: gjóskuflóð

A

Mt. Pélee 1902

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
75
Q

Gusthlaup

A

rýk af gjósku en rýr af gasi
geta farið yfir holt og hæðir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
76
Q

DÆMI: gusthlaup

A

Pompei
Mount St. Helens 1980

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
77
Q

Dyngja

A

lítill hliðarhalli
helluhraun eða kluprahraun
oftast langvinn flæðigos úr kringlóttu opi
Venjulega rennur kvikan ekki yfir gígrimana heldur um göng eða hella undir storkinni hraunskán og vellur upp um hrauntjarnir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
78
Q

DÆMI: dyngja

A

skjaldbreiður

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
79
Q

Eldborg

A

stutt basísk gos á kringlóttu gosopi
reglulegur gigur sem myndast úr þunnum hraunskálum þegar kvikan slettist upp úr gígnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
80
Q

DÆMI: eldborg

A

eldborg á mýrum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
81
Q

Klepra- og gjallgígur

A

blandgos á kringlóttum gosopum eða stuttum sprungum
Skeifulaga gíga þar sem hruan rennur um skörð og svo í hruantröðum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
82
Q

DÆMI: klepa og gjallgígar

A

Klepragígur = Eldborgir í svínahraunsbruna
Gjallgígur = Eldfell í vestmannaeyjum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
83
Q

Klepa og gjallgíga raðir

A

Myndast eins og klepra og gjallgígar nema á lengir sprungu og með fleiri en einu gossopi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
84
Q

DÆMI: klepa og gjallgígaraðir

A

Klepargígaaðir = Lakagíga
Gjallgígaraðir = Seyðishólar

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
85
Q

eldkeila

A

myndast við síendurtekni blandgos úr kinglóttu gosopi
keilulaga eldfjall úr hraun og gjóskulögum á víxl

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
86
Q

DÆMI: eldkeil

A

Snæfellsjökull
Eyjafjallajökull
Öræfajökull

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
87
Q

Eldhryggur

A

ílangt gosop eftir sprungustefnunni en keilulaga þvert á hana

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
88
Q

DÆMI: eldhryggur

A

Hekla

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
89
Q

Gjóskugígur

A

myndast við kraftlítil surtseysk gos á kringlóttu gosopi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
90
Q

DÆMI: gjóskugígur

A

Hverfjall

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
91
Q

Gjóskugígaröð

A

Myndast við surtseysk gos á sprungu

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
92
Q

Sprengigígur

A

myndast þegar vatn kemst í snertingu við kviku eðaef að gasrík kvika springur
Þeri eru djúpir og vatnsfylltir
Gígrimarnir eru úr gjalli og molnuðu bergi sem sprengst hefur úr gosrásinni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
93
Q

DÆMI: sprengigígur

A

Víti í öskju

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
94
Q

sprengigígaröð

A

myndast við sprengigos á sprungum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
95
Q

DÆMI: sprengigígatöð

A

Valagjá

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
96
Q

hraungúll

A

myndast þegar súr kvika er seig og hrúgast fyrir ofan gosrásina svo að lítið sem ekkert hraun rennur frá gosstaðnum

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
97
Q

DÆMI: hraungúll

A

baula

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
98
Q

blandgos

A

þegar eldgos hegða sér mismundandi í sama gosi

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
99
Q

Gos undir jökli og í sjó

A

það bræðir geil á jökulinn og vatn umlykur eldstöðina
gosið hagar sér þá eins og gos á hafsbotni

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
100
Q

Bólstrabergshryggir

A

myndast við gos undir jökli eða í sjí þar sem þrýstingurinn frá vatninu verður það mikill að kvikan nær ekki upp á yfirboriði og hleðst upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
101
Q

Móbergskeilur

A

myndast á kringlóttu gossopi eða stuttum sprungum þar sem gos hefur brætt sig í gegnum jökulinn
sprengingar hefjast og aska hleðst upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
102
Q

DÆMI: móbergskeilur

A

keilir

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
103
Q

Móbergshryggir

A

myndast á löngum sprungum þar sem gos hefur brætt sig í gegnum jökulinn
sprenigngar verða og aska hleðst upp

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
104
Q

DÆMI: móbergshryggir

A

Jarlhettur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
105
Q

Stapar

A

litllar dyngjur sem myndast ogan á eldstöðinni þegar gosið nær upp úr vatni
vatnið kemst þá ekki elngur ofan í gíginn
flæðigos byrjar og hraun rennur

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
106
Q

DÆMI: stapar

A

fagradalsfjall
Surtsey

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
107
Q

Gervigígar

A

myndast þegar basísk kvika rennur út í vatn/votlendi
vatnið hvellsíður og hraunið tætist í sundur og gjall myndast
líkist klepta og gjallgígum nema engin ummerki um hraunrennsli

How well did you know this?
1
Not at all
2
3
4
5
Perfectly
108
Q

DÆMI: gervigígar

A

Mývatn

109
Q

Hraundrýli

A

verður til í helluhruanum þegar gas og vatnsgufa losna og tala með sér kvikubúta
hrunaslettur hlaðarst upp umhverfis gufuopið

110
Q

DÆMI: hraundrýli

A

Tröllabarmn í lækjarbotnum

111
Q

Hekla

A

eldhryggur
gaus seinast 2000
3 virkasta eldjfall landisin
talin vera inngangur helvítis

112
Q

Torfajökull

A

þekktasta askja landisn
mesta ríólítsvæði landsins
þaðan fór eldský yfir þórsmörk og myndaði flikruberg

113
Q

Tindfjöll

A

Stór askja
hefur ekki gosið síðustu 8000 ár
fyrst kennt um flikrubergið í þórsmörk

114
Q

eyjafjallajökull

A

eldkeila
gaus seinast 2010 2 gosum á fimmvörðuháls og í toppgígnum

115
Q

Katla

A

stór jökulfyllt askja
guas síðast 1918, smágos á milli
mikil eðsjuhlaup
gaus mesta hraungosi frá landnámi

116
Q

Vestmannaeyjar

A

virknimiðja í heimaey
eldfell 1963-1973
Surtsey myndaðist 1963-1967

117
Q

öræfajökull

A

eldkeila með öskju á toppnum
hæsta fjall landins

118
Q

snæfellsjökull

A

eldkeila með lítilli öskju á toppnum
hulin jökli
3 stórgos á nútíma

119
Q

krafla

A

hrinur umbrota og gliðnunar 1975-1984
hraunfyllt askja

120
Q

Grímsvötn

A

gos undir jökli
virkasata megineldstöð landsins
öflugasta háhitasvæði landsins undir jökli
gaus síðast 2011
Lakagígar 1783

121
Q

Bárðabunga

A

lengst eldstöðvakerfi landsins (190km)
næst virkasta eldstöðvakerfi landsins
gaus seinast 2015

122
Q

Askja

A

til eru 3
öskjuvatn myndaðsit 1875
gaus seinast 1961
hófst landris 2021

123
Q

hofsjökull

A

600-700m djúp askja

124
Q

hengill

A

gaus síðast fyrir 2000 árum

125
Q

Storkuberg

A

verður til við storknun á bergkviku
er að stórum hluta úr sílikötum en einnig málmoxíðum

126
Q

Dul, smá eða stórkornótt

A

dulkornótt eru smásæ minni en 0,5 mm í þvermáli
smákornótt er þegar korn bergs eru 0,5-1 mm í þvermál
stórkonrótt hafa korn sem eru stærri en 1 mm í þvermál

127
Q

gos, gang eða djúpberg

A

gosberg verður til í eldgosum eftir storknun kviku á yfirborði
gangberg er þegar kvika þrengir sér upp berggagn og storknar þar
Djúpberg myndast þegar bráðin bergkvika storknar í jörðinni

128
Q

Basalt

A

fínkornótt
gosberg
basískt berg

129
Q

Ríólít

A

dulkornótt
gosberg
súrt berg

130
Q

gabbró

A

stórkornótt
djúpberg
basískt berg

131
Q

Granít

A

stórkornótt
djúpberg
súrt berg

132
Q

Glerkennt berg

A

myndast þegar kvikan storknar svo hratt að það ná ekki að myndast nein korn

133
Q

kvika

A

bráðið berg neðanjarða sem myndasr í deighvelinu þar sem er mikill þrýstingur og hiti frá klofnun geislavirkra efna

134
Q

innskot

A

myndasr þegar kvika rypur sér til rúms undir yfirborðinu og storknar

135
Q

frumstæð kvika

A

kvika sem myndast í möttlinum
heit basísl og þunnfljótandi
berst viðstöðulítið upp á yfirborðið

136
Q

þrouð kvika

A

kvika sem hefur legið í kvikuhólfi í lengri eða skemmri tíma
hún kólnar og byrjar að kristallast
hún breytist og verður seigfljótandi og súr

137
Q

hlutbráðnun

A

þegar að aðeins hluti móðubergsins braðnar

138
Q

reikul efni

A

uppleyst efni í kviku sem losna úr heni þegar þrýstingnum léttir

139
Q

Gosgufur í kviku

A

Vatnsgufa
Koltvíoxíð (CO2)
Brennisteinstvíoxíð (SO2)
Vetni (H2)
Saltsýra (HCl)
Kolmónoxíð (CO)
Flúorsýra (HF)

140
Q

gjóska

A

laus gosefni

141
Q

aska

A

fínasta efnið
kvikan tætist þegar vatn snerit hana
ókristuluð glerkorn myndast vegna mjög hraðrar kólnunar

142
Q

móberg

A

myndast þegar basísk aska ummyndast

143
Q

vikur

A

myndast þegar kvikufroða þeytist upp í loftip og storknar áður en það lendir

144
Q

gjall

A

myndast þegar kvika storknar í loftinu áðrum er hún lendir

145
Q

rauðamöl

A

gjall sem fær rauðan lit vegna oxun járnsins

146
Q

kleprar

A

myndast þegar heit þunnfljótnadi kvika slettist upp í loftið, hálfstorknar og flest svo út þaegar að það lendir

147
Q

hraunkúlur

A

myndast þegar kvika tætist í sundir í sprenignum og kólnar á leiðinni niður og myndar kúlur

148
Q

hnyðlingar

A

molar úr bergrásinni inni í hraunkúlunum

149
Q

hraun

A

föst gosefni

150
Q

blöðrur

A

gosgufur mynda loftbólur í storknuðu hrauni

151
Q

hrauntröð

A

opinn farvegur hraunkviku frá gígnum

152
Q

hellar

A

myndast þegar hraun rennur eftir rásum og vellur út á hliðunum
þegar gosinu lýkur tæmast rásirnar og mynda hella

153
Q

beltuð hraun

A

eru oft í dyngjugosum
Beltuð hraun eru byggð upp af þunnum lögum og hraunsepum.
Hraunið hefur verið þunnfljótandi og byggst upp þar sem landið var lægst hverju sinni.

154
Q

hraunreipi

A

gárur og fellingar ofan á helluhraunum
myndast þegar þunn skán storknar ofan á
hún leggst svo í fellingar þegar hraunið undir rennur áfram

155
Q

bólstraberg

A

myndast þegar þunnfljótandi hraun renna í sjó eða undir jökli
þunn hraðkæld glerskán myndast en hún lætur svo undan og hraun lekur út um gatið

156
Q

Stuðlaberg

A

myndast þegar kvika dregst saman vegna kólnunar
oftast sexhyrndir og standa hornrétt á kólnunarflötinn

157
Q

kubbaberg

A

myndast þegar vatn veldur óreglulegri kælingu á hrauni
þeir eru litlir og óreglulegir

158
Q

Bergstandar

A

gígfyllingar sem standa eftir þegar lausu gosefnin hafa rofist burt

159
Q

Berggangar

A

storkin kvika í aðfærsluæð eldfjalls

160
Q

Laggangar

A

flöt, lárrétt innskot

161
Q

Bergeitill

A

Stór, sveppalaga innskot
myndast þegar kvika hefur troðið á milli í jarðlagastaflanum

162
Q

Berghleifur

A

Stærstu innskotin
myndast þegar kvika hefur brætt út frá sér

163
Q

Flikruberg

A

myndast í sprengigosum þegar eldský æða niður hlíðar fjallsins og skilja eftir sig sambrætt, súrt gjóskuberg

164
Q

Brotaberg

A

sundurtætt hraun með stökum bólstrum
hraunið hefur lent í vatni og sprungið en þí hafa stök bólstur náð að myndast

165
Q

Apalhraun

A

Seigfljótandi, köld (900-1100°), ísúr eða basísk kvika
Yfirborðið er úfið og þakið lausu gjalli og hraunmulningi
Rennur í hrauntröðum
Jaðarinn mjakast hægt áfram og gjall hrynur fram af, hraunið skríður yfir gjallið og hylur það

166
Q

Blakkahraun

A

renna eins og apalhraun
mulningurinn er meiri og grófari
kvikan er ísúr eða sur
myndast oft frá eldkeilur

167
Q

Helluhraun

A

Kvikan er þunnfljótandi, basísk og heit (1100-1200°)
Renna oftast í lokuðum farvegi og tæmast í lok goss
myndar hella og blöðrur
hraunreipi

168
Q

Klumpahraun

A

milli stig á millu hellu og apalhrauns
myndast þegar yfirborð helluhraun brotnar upp vegna straumþunga hraunsins
Yfirborðið er þakið blokkum og flekum úr brotinni helluhraunsskorpu

169
Q

Súr hraun

A

Mjög súr og köld kvika (800°)
rennur ekki frá gosopinu
Myndar hraungúla og hrauner mjög þykkt

170
Q

DÆMI: súrt hraun

A

Laugahruan við landmannalaugar

171
Q

Flóðbylgjur

A

óvenjulegar sjávarbylgjur sem ganga langt upp á land. +
Oftast vegna jarðskjálfta, ofsaveðurs eða skriða á sjávarbotni.

172
Q

Hvað veldur jarðskjálftum

A

eldsumbrotaskjálftar (þegar bergkvika að brjóta sér leið upp á yfirborð, góður fyrirvari eldgoss)
Hrunskjálftar (sjaldgæfir og vægir)
Brotaskjálftar (sterkir, algengir, sprungur myndast og sprungubarmar ganga á misvíxl)

173
Q

hvers vegna verða jarðskjalftar

A

þegar að þrýstingur hefur safnast saman og losnar skyndilega, brotnar bergið og veldur jarðskjálfta

174
Q

skjálftaupptök

A

Sá staður í berggrunninum þar sem spennan losnar fyrst

Algengast á stærra en 20km dýpi en getur verið allt að 700km

175
Q

hvað er skjálftamiðja

A

staður á yfirborðinu sem er beint fyrir ofan skjálftaupptökin

176
Q

dýpi skjálfta

A

algengast er á stærra en 20km dýpi en getur verið allt að 700km

177
Q

hvernig myndast sprungur og gjár

A

gjár myndast við siggengi (þar sem landsig hefur orðið við aflangar sprungur)
Á flekaskilum víkka gjár og sprungur og nýjar opnast.

178
Q

hvað er brotalína

A

oftast ein afmörkuð sprunga niðri í berggrunninum
Getur verið óreglugl, slitótt og margföld á yfirborði

179
Q

Hvað eru skástíga sprungur og hvernig myndast þær?

A

fremur stuttar sprungur sem raða sér eftir brotalínu en eru smá skásnúnnar miðað við heildastefnuna
Myndast ef stefnubreyting er mikil og hún brotnar upp

180
Q

hvað er misgengi og hverja eru gerðirnar

A

sprunga í jarðskorpunni sem myndast þegar berg hreyfist vegna flekaksila

siggengi, sniðgengi, sigdalur, samgengi og rishryggur

181
Q

Hvað er siggengi

A

myndast á aflöngum sprungum þar sem svæðið öðru megin við sprunguna sígur niður

182
Q

DÆMI: siggengi

A

almannagjá

183
Q

hvað er sigdalur

A

dalur sem hefur myndast á milli tveggja aflangra sprungukerfa

184
Q

DÆMI: sigdalur

A

þingvalladældin

185
Q

Hvað er sprungurein og hverju raða þær sér eftir?

A

aflöng svæði með samsíða sprungum (gjám, siggengum og sigdölum) sem liggja eftir gosbeltum landsins.
Raða sér eftir rekbeltunum

186
Q

Hvað er sniðgegni (hjáreksbelti)

A

þar sem flekar nuddast saman án þess að eyðing eða nýmyndun á sér stað.
Mikil jarðskjálftar verða

187
Q

DÆMI: sniðgengi

A

Suðurlandsbrotabeltið
San andreas sprugnan

188
Q

Suðurlandsbrotabeltið

A

Liggur frá Reykjanesinu að Heklu
þverbrotabelti
stórir skjálftar
það verða jarðskjálftahrinur á 80-100 ára fresti á N-S sprungum
Hrinurnar byrja austast og færast til vesturs

189
Q

Tjörnesbrotabeltið

A

Liggur frá Skagafirði að melrakkasléttu
þverbrotabelti
stórir jarðskjálftar
Er að mestu í sjó en þar geta orðið snarpir jarðskjálftar nærri byggð. Dalvík, húsavík og kópasker eru nærri hættulegum brotalínum.

190
Q

Hvað eru jarðskjálftabygljur og í hvað skiptast þær?

A

þegar berg brestur undan spennu vledur það bylgjuhreyfingu í berginu.
orkan berst með bygljunni í allar áttir út í bergið um alla jörðina.
þær skiptast í rúmbylgjur og yfirborðsbylgjur

191
Q

Hvað eru rúmbrylgjur

A

P- og S- bygljur í einu nafni

192
Q

P-bylgjur

A

koma fyrsta og ferðast hraðast.
Hver efnisögn hreyfist fram og til baka í útbreiðslustefnu bylgjunnar.
Berast í öllum efnum og eru notðar til að kanna jarðskorpuna

193
Q

S-bylgjur

A

koma aðrar á jarðskjálftariti
Hver efnisögn hreyfist upp og niður.
stöðvast í bráðnu bergi og því berast aðeins í föstu efni

194
Q

Hvað eru yfirborðsbylgjur, hvernig berast þær og hvernig myndast þær?

A

R- og L- bylgjur í einu nafni
Þær myndast við endurkast P og S bylgna af yfirborðinu í skjálftamiðjunni.
Þær berast eftir yfirborðinu í allar áttir út frá skjálftamiðjunni.

195
Q

R-bylgjur

A

Sporöskjulaga hreyfing, eins og bylgjuhreyfing sjávar.

196
Q

L-bylgjur

A

hreyfast lárétt og þvert á útbreiðslustefnuna

197
Q

Hvað eru jarðskjálftamælar og hvernig virka eldri mælar?

A

næm tæki sem nema hreyfingar jarða í jarðskjálftum
Eldri mælar byggja á því að penni er tengdur þungu lóði, pappír er vafið í rullu sem snýst og þegasr jarðskjálfti ríður fyrir hristist rullan, pennin helst kyrr og skárir hreyfinguna á blað

198
Q

Skjalftalínurit

A

segir til um komutíma bylgjunar

199
Q

Komutími

A

sá tími sem mælirinn nemur bylgjurnar

200
Q

Hvar eru og hvað eru upptök jarðskjálfta?

A

oftast á flekamótum eða flekaskilum
staðurinn þar sem bergið brotnar

201
Q

Segðu frá Richter kvarðanum:

A

hann mælir orkulosunina
hann er frá 0-9 og er opinn í báða enda
Orkumunurinn er 31 földun á milli sitga
hentar ekki fyrir skjálfta stærri en 8 né fyrir fjarlægð í yfir 600km

202
Q

Hvað er skjálftavægi

A

skjálftavægi er krafturinn sem losnar við upptök skjálfta

203
Q

Hvernig áhrif hefur styrkur skjálfta?

A

áhrif skjálfta minnka eftir því sem fjær dregur upptökum

204
Q

Segðu frá Mercalli kvarðanum:

A

kvarði sem metur áhrif skjálfta (tjón á landsvæði, mannvirki og fólki)
Er frá I uppi XII og notaður til þess að meta áhrif skjálfta eða styrkleika sem er mismunandi eftir fjarlægð frá upptökunum

205
Q

djúpir skjálftar

A

Stór og djúpur skjálfti hefur jöfn áhrif á stóru svæði vegna þess að þá er stærra svæði í álíka fjarlægð.

206
Q

grunnir skjálftar

A

lítill grunnur skjálfti getur haft meiri áhrif í skjálftamiðjunni heldur en stór, djúpur skjálfti sem á upptök í mikilli fjarlægð

207
Q

Jarðskjálftaspár

A

besta aðferðin er að afla sem mestrar þekkingar á eðli jarðskorpunnar og hreyfingum hennar.

207
Q

Jarðskjálftaspár

A

besta aðferðin er að afla sem mestrar þekkingar á eðli jarðskorpunnar og hreyfingum hennar.

208
Q

Hvað er átt við með “nútíminn er lykill fortíðarinnar”?

A

með því að skoða hvernig jarðlög myndast í dag má komast að því hvernig forn jarðlagastafli myndast

209
Q

Hvað er átt við með “efra er ávalt yngra en neðra jarðlag”?

A

efra jarðlag er ávalt yngra en það sem undir liggur. ummerki um það sem fyrst gerðist er neðst í jarðlagastaflanum
hægt að lesa atburðarásinu upp á við

210
Q

mislægi

A

oft koma fram eyður í jarðlagastaflanum.
upphleðsla hefur stöðvast og rof tekur við, síðan hefur upphleðsla hafist á ný

211
Q

Hvað eru jarðlagatengingar og hvað er notað til þess?

A

þegar að tegnt er saman jafn gömul jarðlög á ólíkum stöðum
Það er notað einkennilag/leiðarlag og einkennissteingervinga

212
Q

hvað er áflæði?

A

verður þegar grunn höf opnast og djúp höf lokast
eða þegar jöklar um alla jörðina bráðna

213
Q

Hvað er afflæði?

A

þegar djúp höf stækka og grunn höf minnka
eða þegar jöklar á jörðinni stækka

214
Q

hvað er einkennissteingervingur?

A

steingerðar leifar lífveru sem nápi mikill útbreiðslu á stuttu tímabili í jarðsögunni og hefur varðveist vel í jarðlögum.

215
Q

Hvernig er fundið raunvörulegan aldur bergs og hvaða aðferðir eru mest notaðar?

A

mældar geislavirkar samsætur í berginu
geislavirka efnið klofnar svo í aðrar samsætur jafnt og þétt.
Svo er mælt móður- og dóttur efni og
aldurinn reiknaður út. (miðað er við helmingunartíma klofnunarinnar)
notað er Kalíum - Argon og geislakolsaðferðina.

216
Q

Hvernig er fundið raunvörulegan aldur bergs og hvaða aðferðir eru mest notaðar?

A

mældar geislavirkar samsætur í berginu
geislavirka efnið klofnar svo í aðrar samsætur jafnt og þétt.
Svo er mælt móður- og dóttur efni og
aldurinn reiknaður út. (miðað er við helmingunartíma klofnunarinnar)
notað er Kalíum - Argon og geislakolsaðferðina.

217
Q

Hverjir eru gallarnir við Kalíum - Argon aðferðina?

A

að elsta bergið hér er 16 m.á.
það er lítið af Ka í íslensku bergi
það hefur hán helmingunartíma

218
Q

áhrif skjálfta

A

hreyfing jarðar
leiðslur gefa sig
kviksyndi
flóðbylgjur

218
Q

áhrif skjálfta

A

hreyfing jarðar
leiðslur gefa sig
kviksyndi
flóðbylgjur

219
Q

Hverjir eru gallarnir við geislakolsaðferðina?

A

það dugir á max 70.000 ára gamlar leifar

220
Q

helmingunartími

A

sá tími sem það tekur helming af tilteknu móðurefni að breytast í dótturefni

221
Q

móðurefni

A

geislavirku efnin í berginu

222
Q

dótturefni

A

efnin sem myndast þegar móðurefnin brotan niðru og mynda nýtt efni

223
Q

Segultímatal

A

Vegna umpólunar frýs segulstefnan föst í berg og hægt er að nota það til að greina aldur berg

224
Q

Flotajafnvægi

A

kallast það þegar jöklar bráðna þá rís landið en þegar jöklar stækka eða hraun staflast upp þá sígur það

225
Q

Hvernig var veðurfarið á Neógen?

A

Á neógen var frekar heitt en hægt og rolega byrjaði að kólna.
Meðalárshiti 10° hlýrra en nú og frost voru sjaldgæf á laglendi
seint neógen byrjaði að myndast jöklar
sjávarstaða var lægst 10.000 árum

226
Q

Hvenær hófst ísöldin og í hvað skiptist hún?

A

hún hófst fyrir 3 m.á.
skiptist í jökulskeið og hlýskeið
sem voru amk 30
jökulskeiðin stóðu í um 90-100.000 ár
kuldakeiðin stóðu í um 20.000 ár

227
Q

Hvað er nútími og hversu lengi hefur hann staðið yfir?

A

hófs þegar ísöldinni lauk fyrir 11.700 ár
Jöklar fóru að myndast á miðhálendinu fyrir 4000 árum
kaldast á litlu ísöldinni 1260-1900

228
Q

rauð millilög

A

ummyndaður jarðvegur myndaður við heitara og rakara loftslag
rauði liturinn stafar af járnhýdroxíð

229
Q

Surtabrandur

A

tegund brúnkola sem hafa lent undir jarðlagafargi
pressast saman og orðið að kolum

230
Q

Hvers konar steingervingar voru á Neógen?

A

aðalega leifar gróðurs (laufblöð, barr og trjástofnar)
Lítið um dýrasteingervinga
smábútur af hjartadýri og sjávarskeljar dunust á Tjörnesi

231
Q

Hvað er elsta bergið á vestfjörðum?

A

það er 16 m.á. og jafnframt elsta berg á Íslandi

232
Q

Hvers konar steingervingar finnast á vestfjörðum og hvernig hafa þau varðveist?

A

plöntusteingervingar
þar hafa laufblöð fallið í tjörn og grafist í leir fyrir 12 m.á. Blaðförin eru svo heilleg að auðveldlega má greina þau til tegunda.

233
Q

Hvers vegna eru fjöllin slétt á vestfjörðum?

A

ísaldar jökulinn heflaði landið jafnt niður áður en þeir fundu sér farveg niður dældir og því hættu þeir að hefla jarðlagastaflan efst
aðeins 200-300m heflað af fjöllunum vegna þess að jökulmiðjan var á suðausturlandi

234
Q

Hvers vefgna eru lítið rofin fjöll á vestfjörðum?

A

Jöklarnir hafa líklegast verið þunnir og hægir og því ekki náð að taka eins mikið rof með sér

235
Q

segðu frá rekbeltinu á vesturlandi:

A

15 m.á. fornt gos- og rekbelti lá um Snæfelssnes, Dali og um vatnsnes norður í húnaflóa
Nýtt gosbelti hófst fyrir 6- 7 m.á. og kallast vestra rekbeltið og liggur nú um Reykjanesskaga upp að Langjökli

236
Q

vatnsnessamhverfan

A

andhverfuásinn liggur um Borgarnes og þaðan til norðausturs

236
Q

Hreppaandhverfan

A

austan við gos- og rekbeltið sem liggur um Þingvelli upp í Langjökul er andhverfa
jarðlögum hallar til austurs og vestur

237
Q

Hvers vegna eru tindóttari fjöll á austurlandi?

A

af því að rof ísaldarjöklanna hefur verið mjög afkastamikið þar og náð dýpra ofan í staflan
ástæða þess er að jökulmiðjan var á suðausturlandi

238
Q

hvers vegna er mikið rof a austurlandi?

A

Þar hefur jökullinn skriðið hratt til sjávar og rofmáttur jöklanna verið mestur

239
Q

Hvar var jökulmiðjan á kuldaskeiðinu?

A

suðaustuladni

240
Q

Hvers vegna myndaðist eldský frá breiðafjarðareldstöðinni?

A

Út frá Breiðdalseldstöðinni hljóp mikið eldský fyrir um 10 milljónum ára. Við það myndaðist eitt mesta flikrubergslag sem þekkt er á landinu, en það hefur þakið 400 km2 á sínum tíma.

241
Q

Af hverju er mikill jarðlagahalli á austurlandi og hvar liggur hann?

A

einhallabelti liggur frá breiðamerkurjökli og norður í bakkafjörð
Þegar gos- og rekbeltið færðist austur bældi það undir sig berglagastaflan austar

242
Q

Hvernig steingervingar fundust á austurlandni, hversu gömul voru þau og hvað er sérstakt við þau?

A

hjartabein fundust í þuríðárgili í vopnafirði í rauða millilaginu. þau voru 3-3,5 m.á.

þau eru einu ummerkin um landspenddýr frá neógen á Íslandi. Forfeður þess dýra hafa komið landleiðina og fundurinn gefur okkur víbendingu um landtengingar til Íslands frá austri til vesturs

243
Q

hvar er rekbeltið á norðurlandi?

A

rekbelti liggur frá Reykjanesi til langjökuls og þaðan að heklu og norðurí öxarfjörð
Annað rekbeælti liggur til norðurs
Snæflessnesi, dali, um vatnsnes og upp í húnaflóa

244
Q

Tröllaskagaandhverfan

A

Yngri hraunlög hallst inn undir núverandi gos- og rekbelti. Andhverfa kemur fram á mótum þessara svæða og liggur ás hennar um miðju Tröllaskaga.

245
Q

samhverfan um vatnsnes

A

no

246
Q

hvers vegna eru frekar slétt fjöll á Norðurlandi

A

vegna þess að jökullinn fór ekki eins mikið yfir fjöllinn þar eins og á austurlandi, þess venga eru þau frekar slétt

247
Q

Hvernig sjávarstaðan á Tjörnesi

A

breytileg

248
Q

segðu frá jarðlögum á tjöránesi

A

setlögunum er skipt í þrennt
þau eru um 4 m.á. og liggja ofáa n 8,5-10 má berglagastafla

249
Q

Gáruskeljalögin

A

neðst og elstu setlögin
hlýrri sjór, allt að 10° heitar en nú
meðalhiti kaldasta mánaðar yfir frostmarki
þunn surtabrandslög

250
Q

Tígulskeljalögin

A

surtabrandslög inn á milli
meðalhitit sjávar kaldast mánaðar ekki undir 0°
Hitastig var sveiflukennt og fór kólnandi

251
Q

Króksskeljalögin

A

nærri öll úr sjávarseti en efst er þunnt surtabrandslag
hitastig lækkaði (svipað og er í dag) hækkaði í lokinn

kulvísar skeljar hurfu og ¼ af nýju tegnundinni kom úr kyrrahafinu vegna lokunar Panamasund fyrir 3,6 má

252
Q

furuvíkurlögin

A

hraunlög með 2 jökulbergslögum inn á milli sem sannaði það að ísöldin var gegnin í garð
þau eru um 2-2,6 m.á.

253
Q

Breiðavíkurlögin

A

hraunlög með 4 jökulbergslög og sjávarseti á milli
ísöld ríkjandi
ofan á þeim eru 1,2 m.á. gamalt hraunlag

254
Q

hvenær hófst kvart/ísöld

A

kvarter = 2,58 m.á.
ísöld = 3 m.á.

255
Q

hvernig sjáum við sveiflur í veðurfrari á ísöldinni

A

úr steingervingu má lesa að veðurfrar var sveiflukennt og aðstæður versnuðu stöðugt.
á jökulskeiðinum var meðalhiti 5-10°lægri en í dag
á hlýskeiðum var loftslag svipað og í dag

256
Q

hvernig varð breyting á jarðlagastaflanum

A

þegar ísöldin gekk í garð varð jarðlagastaflinn einkum úr hraunlögum, móbergi og jökulbergi

257
Q

lýstu dyngjum á ísöld

A

finnast oft í gennd við móbergsfjöll
kuldaskeið orsökuðu mikið af dyngjugosum á hlískeiðunum

258
Q

Móberg á kvarter

A

móbergsfjöll urður til við gos undir jökli eða í sjó
móbergsmyndanir eru helst að finnast sitthvoru megin við gosbeltið

259
Q

hvernig voru sjávarstöðu breytingar á ísöldinni?

A

breytileg
á jökulskeiðum var vatn bundið í ís og yfirborð heimshafa lækkað (100m)
á hlýskeiðum leysti jökla en upp kom flotajafnvægi
sjávarborð Íslands var hærra vegna ísaldarjökulsins

260
Q

síðjökultímabil

A

náði hámarki fyrir 20.000 árum
tíminn þegar jöklarnir leystust
hlýnandi veðurfar með afturkippum
jöklar skriðum fram
stóru hveljöklarnir drógust saman

261
Q

hvar voru efstu sjávarmörkin á kvarter

A

Efstu sjávarmörk voru á vesturlandi voru í 105 - 125m hæð

262
Q

Eldvirkni á nútíma

A

mikil eldvirkni
þrystingur losnaði þegar jökulinn létt af fargi sínu
stórar dyngjur
þeytigos og sprungugos

263
Q

áhrif landnáms

A

eftir landnám hrakaði gróðri vegna ágangs manna og búfjárbeitar.
Loftsalgið kólnaði (litla ísöldin). birkiskógurinn sem þakkti um fjórðung landsins og eyddist.
Uppblástur og jarðvegseyðing fylgidi og ekki enn hefur tekist að stöðva það.

264
Q

Hvernig var landsalgið á neógen

A

slétt og hálent með um 1km háum megineldstöðvum hér og þar

265
Q

hvernig var landslagið á kvarter

A

Sums staðar sést í kjarna fornra megineldstöðva.
Fjöllin eru tindótt og djúpberg algengt á austfjörðum vegna jökulmiðjunar
Vestfirðir hafa alltaf verið langt frá jökulmiðjunni og því lítið rofist ofan af fjöllunum. Fjöllin eru því slétt að ofan.