Gátlistar úr hlutaprófum Flashcards
Innræn öfl
byggja upp yfirborð jarðar og valda eldgosum, jarðskjálftum og flekareki. Þau orsakast af hitanum í jörðinni
hver taldi að efra jarðlag væri ávalt yngra en jarðlög sem liggja undir því?
Nicolaus Steno
Hvaða tveir menn aðhlyntust plútonisma og sístöðuhyggju?
James Hutton og Charles lyell
Hver var fyrsti menntaði jarðfræðingur Íslands?
Helgi Pétursson
Hver setti fram rökstudda landrekskenningu?
Alfred Wegener
Landrekskenningin
Wegener taldi að öll meginlöndin höfðu eitt sinn verið eitt stór land kallað Pangea. Rökin hans fyrir því voru að ef löndin væru borin saman pössuðu þau vel, einnig fundust eins steingervingar í mismunandi heimsálfum.
Henni var hafna vegna þess að ekki var talið nógu stór kraftur til þess að geta flutt meginlöndin um stað.
Hver taldi að berggangur væru fornar sprungur sem fyllst höfðu af kviku sem storkanði?
George P.L. Walker
Hver fann upp gjóskulagafræði?
Sigurður Þórarinsson
Segulsvið jarða
verðu til vegna rafstrauma í ytri kjarna.
Þau vernda jörðina frá hlöðnum ögnum sólarinnar
Jarðskorpan
ysta lag jarðar skiptist í meginlandsskorpu og hafsbotnsskoru
Meginlandsskorpan er gömul (4500 m.á.), þykk (20-70km), eðlisléttari og úr graníti
Hafsbotnsskorðan er ung (200 m.á.), þunn (7km), eðlisþyngri og úr basalti
Möttulinn
Nær niður á 2900km dýpi
Er á föstu formi
Er að mestu úr kísiloxíði og magnesíumoxíði
Deighvelið
er á 100-200km dýpi
bergi er nálægt bræðslumarki
Stinnhvelið
Samanstendur af skorpunni og efsta hluta möttulsins
Myndar fleka sem fljóta um yfirborðið
Kjarnin
gerður í járni og járnoxíði
allt að 7000°
Innri kjarni er á fljótandi formi
Ytri kjarni er á föstu formi
Botnskriðskenningu
Bætt við landrekskenninguna árið 1960
Hafsbotn myndast á miðhafshryggjum og eyðast við djúpála
Meginlöndin hreyfast í takt við hafsbotninn sem það liggur ofan á
Flekakenningin
Taldi að jörðin væri samsett af flekum sem fljóta á deighvolfinu
Umpólun
Þegar segulnorður og segulsuður skipta um stað
Gerist 10 sinnum á milljón árum
Rétt og öfugt segulmagnað berg
í öllu bergi eru litlar nálar úr málmoxíð. Þegar hraunkvika storknar taka þær sér þá stefnu sem segulsviðið er
Segulræmur
Aflangar ræmur með ýmist rétt eða öfugt segulmagnaðberg samhverfa miðhafshryggnum
Þær myndast þegar nýr hafsbotn myndast þar
fráreksbelti
Þegar að flekarnir reka í sundur
myndast eldgos á sprungu og miðhafshryggir með sigdal
Vægir jarðskjálftar
Samreksbelti
Þegar tveir flekar rekast á hvorn annan
- Hafsbotn + hafsbotn
- hafsbotn + meginland
- meginland + meginland
Hafsbotn + hafsbotn
Þegar hafsbotn rekur undir anna hafsbotn
Mikil eldvirkni og harðir jarðskjálftar
Myndast eyjabogar og djúpálar
DÆMI : Hafsbotn + hafsbotn
Filipseyjar
Hafsbotn + meginland
Þegar hafsbotn rekur undir meginland
eldvirkni og harðir jarðskjálftar
Myndast fjallagarðar
DÆMI: Hafsbotn + meginland
Andesfjöllin
meginland + meginland
þegar meginland rekur á annað meginland
engin eldvirkni en harðir jarðskjálftar
myndast fellingafjöll
DÆMI: meginland + meginland
alparnir
hjáreksbelti
þegar flekarnir nuddast saman
stórir jarpskjálftar
DÆMI: hjáreksbelti
San Andreas sprunga
Möttulstrókur
Uppstreymi möttulefnis undir heitum reitum
Heitir reitir
Svæði sem hefur mikla eldvirkni en er ekki bein afleiðing af flekareki
Hár hitastigull, mikill jarðhiti og kvikan hefur aðra efnasamsetningu
Eyjaröð
Þegar hafsbotn rekur yfir möttulstrók
DÆMI: eyjaröð
Hawaii
Þverhryggur
Myndast þegar möttulstrókur kemur upp við fráreksbelti og gosefnið lendir á sitthvorum fleka, á hafsbotningum myndast hryggur þvert á fráreksbeltið
DÆMI: þverhryggur
Grænlands- og færeyjahryggurinn
Opnun Norður Atlanshafs
Hófst fyrir 55 m.á. þegar flís af emginlandi grænlands brotnaði af og myndaði Jan Mayen hrygginn
Myndun Íslands
fyrir 23-25 m.á. ná möttulstrókur og flekaskilin saman og frum Íslandi myndast. Landbrúin frá Grænlandi til Evrópu full sokkin í sæ fyrir um 10-6 m.á. á Ísland þá orðin eyja
Rekbeltaflutingar
gos og rekbeltin elta möttulstrókinn
Andhverfa
Jörðlögin halla úr frá andhverfuásnum (upp)
Samhverfa
Jarðlög halla inn að samhverfuásnum (niður)
Rekbelti
þar sem flekar gliðna í sundur
Gosbelti
Aflöng svæði þar sem eldgos verða
Eldvirkni á samreksbeltum
þar sem berg bráðnar þegar hafsbotnsflekinn er að síga niður í deighvelið
Eldhringurinn
keðja eldfjalla við strendur kyrrahafsins
eldvirknin stafar af eyðingu kyrrahafsflekans
eldvirkni inni á flekum
þar sem möttulstrókurin kemur upp í gegnum hafsbotnsfleka á hreyfingu
Eyjarröð
myndast þegar hafsbotn rekur yfir möttulstrók. Möttulstrókurinn gerir nýtt og nýtt gat á flekan og nýjar eyjur byggjast upp
hringrif
kóral rif sem mynda hring fyrir eldfjöllum sem hafa sokkið í hafið
Sæfjöll
kulnuð eldfjöll með flatan topp sem hefur sokkið í sæ
flati toppurinn stafa af kóralvexti og sjávarrofi
Yellowstone
Þjóðgarður í bandaríkjunum þar sem möttulstrókur braust í gegnum meiginlandið
Gaus seinast fyrir 600.000 árum
Eldvirkni á fráreksbeltum
þar kemur upp kvika sem hfur bráðnar úr bergi möttulsins undir miðhafshryggjum
miðhafshyriggir
kallast langar fjallagarðar á hafsbotninum þar sem hafsbotninn er að gliðna í sundur og nýr hafsbotn myndast
Eldvirkni á Íslandi
eldgos hér berða fjórða hvert ár vegna gliðnunar og heits reits
sprungugos
eldgos á sprungum
eldstöðvakerfi
Ílangt kerfi eldstöðva sem gýs efnafræðilega skyldri kviku
samanstefnur af megineldstöð og gosrein
33 slík virk kerfi á nútíma
Sprungurein
sprungur á aflöngu svæði sem hafa oft svipaða sprungustefnu
algegnast á rekbeltum
gosrein
eldvirkar sprunguþyrpingar innan gosbeltanna
Meigineldstöð
eldstöð sem gýs oft og er með kvikuhólf undir sér
Virk í um milljón ár
Rekbelti
þar sem fráreksbelti liggja í gegnum landið
gosbelti
aflöng svæði þar sem eldgos verða
hliðargosbelti
gosbelti utan rekbeltanna þar sem sprungur opnast vegna þrýstings frá kvikunni
Öskjur
Myndast þegar að meginelstöðvar sígan ofan í sjálfa sig þegar að kvikuhólfið tæmist i stóru gosopi eða toppurinn springur af fjallinu
Myndast of stöðuvötn ofan í öskjum
DÆMI: öskjur
askja
Hawaiísk gos
kvikan er basísk, heit og þunnfljótnadi
Myndast hellu eða klumpahraun
renna í hrauntröðum og lokuðum rásum
Lár gosmökkur
myndast eldborgir, dyngjur, klepra og gjallgígar
DÆMI: Hawaísk gos
Fagradalsfjall
Strombólsk gos
Kvikan er ísúr, köld og seig
Miklar og reglulegar spreniginar, lár gosmökkur
Apal eða blakkahraun
klepar og gjallgígar myndast
rennur í hraunströðum
DÆMI: strómbolsk gos
Heymaey 1973
Surtseysk gos
Þegar vatn kemst í snertingu við kvikuna og snöggkælir hana, hún tætis í stöðugum spreningum
gosmökkurinn er svartu 20km hár
aska og hraunkúlur
DÆMI: surtseysk gos
fyrri hluti surtseyjargossins 1963
Vúlkönsk gos
þegar ísúr kvika rís hægt í gosrássinni og myndar tappa
stakar og kröftugar spreningar
aska vikur og gosgufur
gosmökkurinn getiru orðið 20km
DÆMI: vúlkönsk gos
Mount St. Helens 1980
Eyjafjallajökull 2010
Plínísk gos
kvikan er súr eða ísúr
kvikuhólfið tæmist og gosin standa yfir í 2-10 klst
Hratt og stöðugt streymi gjósku og gosefna
hár gosmökkur
askan hefur áhrif loftslagið
DÆMI: plíínskgos
Vesúvíus
Hekla 1104
Gjóskuflóð
Rík af gjósku en rýr af gasi
ferðat eins og vatn og renna eftir lægðum
mynda flikurberg
DÆMI: gjóskuflóð
Mt. Pélee 1902
Gusthlaup
rýk af gjósku en rýr af gasi
geta farið yfir holt og hæðir
DÆMI: gusthlaup
Pompei
Mount St. Helens 1980
Dyngja
lítill hliðarhalli
helluhraun eða kluprahraun
oftast langvinn flæðigos úr kringlóttu opi
Venjulega rennur kvikan ekki yfir gígrimana heldur um göng eða hella undir storkinni hraunskán og vellur upp um hrauntjarnir
DÆMI: dyngja
skjaldbreiður
Eldborg
stutt basísk gos á kringlóttu gosopi
reglulegur gigur sem myndast úr þunnum hraunskálum þegar kvikan slettist upp úr gígnum
DÆMI: eldborg
eldborg á mýrum
Klepra- og gjallgígur
blandgos á kringlóttum gosopum eða stuttum sprungum
Skeifulaga gíga þar sem hruan rennur um skörð og svo í hruantröðum
DÆMI: klepa og gjallgígar
Klepragígur = Eldborgir í svínahraunsbruna
Gjallgígur = Eldfell í vestmannaeyjum
Klepa og gjallgíga raðir
Myndast eins og klepra og gjallgígar nema á lengir sprungu og með fleiri en einu gossopi
DÆMI: klepa og gjallgígaraðir
Klepargígaaðir = Lakagíga
Gjallgígaraðir = Seyðishólar
eldkeila
myndast við síendurtekni blandgos úr kinglóttu gosopi
keilulaga eldfjall úr hraun og gjóskulögum á víxl
DÆMI: eldkeil
Snæfellsjökull
Eyjafjallajökull
Öræfajökull
Eldhryggur
ílangt gosop eftir sprungustefnunni en keilulaga þvert á hana
DÆMI: eldhryggur
Hekla
Gjóskugígur
myndast við kraftlítil surtseysk gos á kringlóttu gosopi
DÆMI: gjóskugígur
Hverfjall
Gjóskugígaröð
Myndast við surtseysk gos á sprungu
Sprengigígur
myndast þegar vatn kemst í snertingu við kviku eðaef að gasrík kvika springur
Þeri eru djúpir og vatnsfylltir
Gígrimarnir eru úr gjalli og molnuðu bergi sem sprengst hefur úr gosrásinni
DÆMI: sprengigígur
Víti í öskju
sprengigígaröð
myndast við sprengigos á sprungum
DÆMI: sprengigígatöð
Valagjá
hraungúll
myndast þegar súr kvika er seig og hrúgast fyrir ofan gosrásina svo að lítið sem ekkert hraun rennur frá gosstaðnum
DÆMI: hraungúll
baula
blandgos
þegar eldgos hegða sér mismundandi í sama gosi
Gos undir jökli og í sjó
það bræðir geil á jökulinn og vatn umlykur eldstöðina
gosið hagar sér þá eins og gos á hafsbotni
Bólstrabergshryggir
myndast við gos undir jökli eða í sjí þar sem þrýstingurinn frá vatninu verður það mikill að kvikan nær ekki upp á yfirboriði og hleðst upp
Móbergskeilur
myndast á kringlóttu gossopi eða stuttum sprungum þar sem gos hefur brætt sig í gegnum jökulinn
sprengingar hefjast og aska hleðst upp
DÆMI: móbergskeilur
keilir
Móbergshryggir
myndast á löngum sprungum þar sem gos hefur brætt sig í gegnum jökulinn
sprenigngar verða og aska hleðst upp
DÆMI: móbergshryggir
Jarlhettur
Stapar
litllar dyngjur sem myndast ogan á eldstöðinni þegar gosið nær upp úr vatni
vatnið kemst þá ekki elngur ofan í gíginn
flæðigos byrjar og hraun rennur
DÆMI: stapar
fagradalsfjall
Surtsey
Gervigígar
myndast þegar basísk kvika rennur út í vatn/votlendi
vatnið hvellsíður og hraunið tætist í sundur og gjall myndast
líkist klepta og gjallgígum nema engin ummerki um hraunrennsli